Tíminn - 28.08.1970, Page 1
l
MÝVATNS-
SVEITIN
MYRKVUÐ!
| KJ—Mývatnssvcit,
' SB-^-Reyk javík, fimmtudag.
Mývctningar velta því nú mikið
í fyrir sér, hvers vegna öll Mývatns-
! sveit, nema Kísiliðjan, var myrkv-
! uð í um 10 mín. um eitt-leytið,
j aðfaranótt miðvikudags, eftir að
j búið var að sprengja burt stífluna
I í Miðkvísl við Mývatnsósa á þriðju
í dagskvöldið.
! Eftir öllum sólarmerkjum að
( dsema, hefur þarna verið að verki
! starfsmaður Laxárvirkjunar, en
J straumurian var rofinn í spenni-
! stöðinni, sem er skammt frá Reykja
' hlíð. Öll spenna var tekin af sveit-
i inni í um 10 mínútur, en hins
‘ vegar fékk Kísiliðjan rafmagn eft
‘ ir sem áður.
Stöðvarstjórinn í Laxárvirkjun
; kom að inntaksmannvirkjunum við
Mývatnsósa eftir að stíf.’an í Mið-
‘ kvísl hafði verið sprengd í burtu,
en þá var flest fólkið, sem lágði
! hönd á plóginn, farið. Eitthvað hef
! ur stöðvarstj. verið að flýta sér,
Framhald á bls. 10
Red Arrows i
ausandi regni
SB-Reykjavík, fimmtudag.
Ausandi rigning var í kvöld og
mjög lágskýjað yfir Reykjavík,
þegar Red Arrows sýndu listir
sínar. Þeir sem ekki fóru út í
rigninguna til að horfa á flug-
vélarnar, voru kannske búnir að
já svolítið til þeirra áður, því
í dag sýndu þeir sig yfir borg-
inni stundarkorn, þegar ekki
rigndi.
Flugsveitin hefur eiginlega þrjár
S dagskrár, sem fara eftir skýja-
í hæð. 4000 fet þarf til að sveitin
| geti sýnt fulla dagskrá. Ef ský
; eru lægri. notar hún minni dag-
skrá og þegar veður og skýjahæð
er eins og var í kvöld, nota þeir
* minnstu dagskrána, svo ekki fengu
< Reykvíkingar að sjá þá í allri dýrð
! sinni, loksins þegar þessir heims
) frægu snillingar komust til lands-
[ ias.
---—----——————————7
Laitdeigendur
á fundi
KJ—Mývatnssveit, fimmtudag.
1 dag kom stjórn Landeig-
endasamtakanna við Laxá sam-
an á Arnarvatni í Mývatnssveit,
til að ráða ráðum sínum. I
stjórn landeigendasamtakanna
eru: Hermóður Guðmundsson í
Ámesi, formaður, Vigfús Jóns-
son, Laxamýri, Jón Jónsson,
Þverá, Sigurður Þórisson á
Graenavatni og Eysteinn Sig-
urðsson, Amarvatni. Þá kom
einnig á fundinn Sigurður Giz-
urarson, lögfræðingur samtak-
anna og átti hann viðræður
við landeigendur í dag.
Kofinn, þar sem bændur segjast hafa tekiS dýnamitið, er raunar eins konar jarðhýsi, sem dyr hafa verlð
settar á, og er fyrir sunnan aðalinntakiS, og vestan við brautina sem Kggur niður aS Miðkvísl. Örm vísar
á dymar að jarðhýsinu. (Tímamynd—Kári).
PENINGA- KEÐJUBRÉF í
UMFERÐ HÉR Á LANDI
Svipuð starfsemi stöðvuð í Noregi
NTB—Osló, FIB—Reykjavík,
fimmtudag.
Lukku- og keðjubréfin,
bandaríska „rúllettan“, sem
fyrirtæki í Vín á upptökin að,
virðist nú hafa runnið sitt
skeið, að því er segir í frétt
frá Osló. Það er norska lögregl
an, sem gripið hefur í taum-
ana, og þar við bætist, að póst
yfirvöld í Noregi vilja ekki
annast sendingar á póstávísun
um þeim, sem fylgja keðju-
bréfunum.
Lögreglufulltrúi hjá Oslóar-
lögreglunni hefur skýrt NTB
—.—-----------------— ----.--------j
frá því, að Interpol hafi að
undanförnu unnið að því, að
stöðva þessa bréfakeðju, sem
stjóroað er frá Vín. í Noregi
er bannað með lögum að koma
af stað og taka þátt í slíkum
keðjubréfaskrifum, og er það
því hegnimgarvert. Má því
reikna með, að þátttakendur
í bandarísku „rúllettunni“ verði
sektaðir.
Þeir, sem fá bréf send í
þessari bréfakeðju eiga að
senda 30 kr. norskar i banka í
Sviss og auk þess 30 krónur til
þeirra manna, sem efstir
standa í bréfum þeim, sem
þeir fá (30 kr. eru ea. 360 kr.
íslenzkar).
Eftir því, sem blaðið hefur
komizt næst, er hér ekki um
sömu peningakeðjuna að ræða,
og borizt hefur hingað til lands,
þar sem hún er hingað komin
frá Færeyjum. Aðalbækistöðv-
ar keðjunnar á Norðurlöndum
eru í Málmey, og í Svíþjóð er
sagt, að hún hafi gengið í fjög
ur ár samfleytt. Upprunalega
mun hún vera komin frá Ítalíu,
að þvj er þáttakendur segja.
SB-Reykjavík, fnnmtudag.
Talsmeam Laxárvirkjnnar harð|
neita, að virkjunin hafi átt dýna-|
mit það, sem Mývetningar notaðu!
til að sprengja upp stífhi Laxár-}
virkjunar í Mið-Kvísl í fyrrakvöld. J
Bændur halda hins vegar fast j
við það, að dýnamitið hafi legið!
í skúr sunnan við inntaksmann-;
virkin við Mývatnsósa í mörg ár j
og það sé ekki í eigu neins ann-!
ars en Laxárvirkjunar. ;
j
Knútur Otterstedt, rafveitrj- >
stjóri á Akiureyri og fcamaður |
Laxáxvirkjunarstjóroar, sagffi að;
þessari fallyrðinga bændamna1
mætti svara með einu orði: |
„Lygi“. — Við höfum ekki skfHð!
eftir neitt dínamit þanna fyrir j
austan, enda er það Iðgibrot, að I
hafa sprengiefni á föroum vegi. J
Sanaleikarimi um dínamitið kem 1
ur væntanlega í Ijós, þegar rann j
sókn fer fram í málinn og ætli
iþað verði þá vandamál að sanraa, í
að bændur hafi þurft krn á Húsa-1
vík tE að sækja dýnamit til við-|
bótar þessrj, sem þeir hófðu þeg-;
ar útvegað sér.
Eysteinn Sigurðson á Arnar- j
vatni, fullyrti, að það færi efcbert i
á milH mála, að Laxárv. hefði j
átt dýnamitið. — Við vitam ósköp i
vel hvar við tókum það. Mývetn- !
ingar hafa átt greiðaa aðgang að ;
sprengiefni síðan Laxárvipkjun;
var að vinna að mannvirkjum s£n-1
um hér fyrir 10 árum. Hér kann !
orðið hver maður að fara með
sprengiefnL
iJón Haraldsson, stöðvarstjóri j
við Laxárvirkjun, sagðist vita!
ósköp vel um aHar sprengiefna-;
birgðir virkjunarinnar, því hann •
hefði verið þarna birgðagæzlumað |
ur í H1 ár. — Það er alveg úti-;
lokað, að þetta dýnamit sé frá j
okfcur komið, sagði ha-nn. — Þeir;
segja þetta bara til að leiða at-;
hyglina frá þeim stað, sem þeir •
raunverulega fengu það á. Ég veit!
um þrjá aðila, sem hafa dýnamit
undir höndum hér í sýslunni, en:
ég hef ekki trú á, að það sé frá!
þeim komið, nema ef til vill Vega
gerðinni.
Auk þess fékk ég fregnir af
því í fyrrinótt, að bændur hefðu j
þurft að fara inn á Húsavík til;
að sækja meira dýnamit, því þeir •
höfðu ekki nóg, en ég hef ekki
Framhald á bls. 10
Jóhann Hafsteiny forsætisráðherra, lýsir yfir á fundi í Hornafirði:
Lagarfossvirkjun ákveðin og framkvæmdir hefjast í haust
TK—Reykjavík, fimmtudag.
Á almennum landsmálafundi á
Hornafirði s.l. sunnudag lýsti Jó-
hann Hafstein, forsætis- og orku-
málaráðherra, því yfir, að þegar
væri ákveðið að virkja Lagarfoss
og yrðu framkvæmdir við virkjun
ina hafnar í haust með lagningu há
spennulínu að fossinum. Ráðherr-
ann sagðist hafa gefið Orkumála-
stofnuninni fyrirmæli um að halda
áfram og liraða höutiui n>* undir-
búningi virkýmarinnar ... aætlan-
ir væru við það miðaðar, að virkj
unin kæmist í gagnið í árslok 1972
eða ársbyrjun 1973.
Ekkert hefur frétzt af þessari
ákvörðun fyrr, engar opinberar til
kynningar hafa verið gefnar út um
þetta mál, fyrr en nú, að Jóhann
Hafstein lýsir þessu yfir á almenn
um landsmálafundi Sjálfstæðis-
flokksins. Lítur út fyrir sem það
sé álit orkumálaráðherrans, að!
þetta komi aðeins Siátfstæiðismöim j
um við en ekki Aaustfirðingum al-i
mennt eða öðrum landsmönnum. I