Tíminn - 28.08.1970, Qupperneq 5

Tíminn - 28.08.1970, Qupperneq 5
JAGUR 28. ágnst 1970. TIMINN MORGUN FFINU Tveir sölumenn sátu í lestar klefa og grobbuðu: — Ég á beztu hænu í heiminutn, sagði annar. — Hún ungar öllu út, allt frá bil'ljardkúlum upp í hráar kartöflur. Einu sinni setti ég hana á klaka og hún ungaði út einum l'ítra af vatni. — Það er nú ekkert á við mína hænu, sagði hinn. — Einn daginn fékk hún óvart sag í staðinn fyrir korn, og þá lá hún á 12 eggjum. Þegar ung- arnir komu úr þeim, voru 11 þeirra með tréfætur og sá tólfti var spæta! — Hef ég ekki bannað þér að veifa til ókunnngra? , — Hvernig gekk í bílpróf- rnu? — Féll. Á að taka það aftur eftir hálfan mánuð. — Færðu þá sama prófdóm- arann? — ÁreiSanlega ekki. Hann á að liggja þrjá mánuði á sjúkl'ahúsinu. — Dásamlegt frí — alveg dásamlegt- Þrjár vikur í Písa. Eins og kunnugt er, eru Kín verjar lítillátasta fólk í heimi, en einnig nijög sannleikselskir, ,að því er bandarískur blaða- maður segir, sem eitt sinn spurði gamlan, vitran Kínverja, hvaða þjóð hann teldi þá vitr- ustu í heiminum. — Tvímælalaust okkar þjóð. svaraði Kínverjinn. — Við fund um upp pappírinn, en gáfum þó ekki út myndskreytt viku- blöð. Við funduim upp púðrið, en létum þó vera. að dæla því á óvini okkar. Við fundum einn ig upp áttavitann, en fórum þó ekki á stúfana til að finna Ameriku. DENNI DÆMALAUSI ISPEGLI TfflKMIM Gctiö þér vísað mér á lciðiua til Sædýrasafnsins, herra minn? i S’.,,i.y/!ý.v//.v/.íy.v.'/wí.v.v Fátt er svo með öllu illt, að ei boði nokkuð gott. Nú geta óánægðir Kanar í Vietnam far- ið að prísa sig sæia yfir að hafa verið svo hundheppnir að vera sendir þangað. Sú fræga leikkona og kyn- bomba, Raquel Welch, lýsti því nefnilega yfir á blaða- mannafundi í Róm, að hún væri á leiðinui þangað til að syngja fyrir hermennina þar. Hún er viss um, að með söng sínum geti hún aukið þeim kjark og baráttuvilja. — Aumingja mennirnir geta ekki gert að því, að þeir eru sendir í stríð, og ég ætla svo sannarlega að gera það, sem í mínu valdi stendur til að létta þeim dvölina, sagði þessi huggunarríka stúlka meðal annars. Á fundinum reyndi maður leikkonunnar að forða því, að hún' svaraði of nákvæmlega nærgöngulum spurningum blaðamanna um pólitískar skoð anir sínar. — Skoðanir hennar ganga að minnsta kosti aldrei svo langt, að þær fái skaðað það tákn, sem hún lifir af, kyn- bombutáknið. Raunar er alls ekki algengt, að kynbombur hafi yfirleitt pólitískar skoðan ir, sagði hann. Hann hélt því líka blákalt fram, að myndin umtalaða, ,,Myra Beckiuridge“ hefði dregið mjög úr vinsæld- um konu sinnar. Næsta mynd Raquel Welch á að heita ,,The Beloved“ (Hin elskaða), og ku koma til með að verða ógurlega dramatisk. Raquel leikur þar einhverja konukind, sem á við mikla eríið leika að stríða, oa að þvi er bezt er vitað á myndin að enda á mjög tragískan hátt, sem venður að teljast fremur sjald gæft í amerískum stórmyndum. ★ Maður nokkur kom til belg- isks listaverkasala á dögunum með nokkrar dýrlingamyndir, og spurði, hvort hann héldi, að þær væru ófalsaðar. — Auðvitað eru þær það, sagði sá fróði maður, — og það sem meira er, þær eru mjög verðmætar. Þær koma frá Rússlandi, og hafa verið málaðar um 1200. Það er mál manna í Dan- mörku, að þeirra vinsæli Dirch Passer geti brugðið sér í flestra kvikinda líki, og hafi leikið í svo mörgum ólíkum kvikmyudum, að hann sé bú- inn að reyna allt, sem einn kvikmyndaleikari getur búizt við að verða fyrir á sínum ferli. Nú sem stendur vinnur hann að upptöku cowboy-myndar, sem tekin er í Danmörku, með dönskum leikurum. í þessari mynd leikur hann myndarlegan — Adeilis ekki, sagði þá sá, sem með „dýrgripina“ hafði komið, — það var ég, sem mál aði þær. Og ofan af þessari fullyrð- ingu fékkst hann ekki með nokkru móti. Hinn furðu lostni listaverkasali kallaði saman nokkra sérfræðinga, sem einnig létu í ljós vantrú sína. Og það var ekki fyrr en maðurinn, sem heitir Josef Barla, og er bif- vélavirki að atvinnu, framleiddi eina slika dýrlingsmynd í þeirra viðurvist, að þeir létu sann- færast. Barla þessi, sem býr í borg- inni Liittich í BelgiU, sá fyrjr mörgum ár.um nokkrar rúss- neskar dýrlingamyndir frá þsá um 1200 í listasafni þar í borg, og hreifst svo af þeim, að hann ákváð að reyna að mála sams konar myndir. Og hann ein- setti sér, að þær skyldu verða s\m eðlilegar og líkar hinum upprunalegu, að ekki einu sinni færustu sérfræðinigar gætu séð þar nokkurn mun. Eftir fimm ára þrotlausar tilraunir við að fulilkomna þessi verk sín, datt hann svo skyndilega niður á réttu að- ferðina. Og af því að þetta er heið- arlegur maður, sem aldrei léti sér detta í bug að pranga fram leiðslu sinni inn á grunlausa listunn-endur, og gerir þar af leiðandi ráð fyrir sömu ráð- vendni af öðrum, hefnr hann Ifjóstrað upp leyndarmáli sínu. Og hér kemur þá uppskrift- in að „rússneskum dýrlinga- myndu m frá því um 1200“: Mað ur verður sér úti um fúnar kistur, sem hægt er áð fá t. d. í kirkjugörðum, sem hætt er að grafa í. Á þessar kistufjalir skal svo smyrja þlöndu úr fúl- eiggjum og bjór, og þá er hægt að fara að mála eins og andinn blæs manni í brjóst. Þetta er nú öll kúnstin. Og ef einhver, sem ekki hefur efni á að kaupa orginala eftir Ás- rnund og Kjarval, hefur áhuga, þá er ékkert því til fyrirstöðu, að sá hinn sami hefjist handa við eigin listsköpun þegar í stað. Gæti verið athugandi sem ódýrar jóla- eða afmælfegjafir. lögreglustjóra í Villta vestrinu. Og fyrir nokkrum dögum var frumsýnd myndin „Lykill að Paradís“, sem tekin var á Spáni. Þar leikur hann skringi legan prest, sem án efa á eftir að vekja mikinn hlátur meðal hans fjölmörgu aðdáenda. Meðfylgjandi mynd sýnir Passer prest, ásamt Lone Hertz, sem leikur á móti non- um í Paradisannyndinni, þar sem þau njóta lífsins við Mið- iarðarhafsströndina. !

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.