Tíminn - 30.08.1970, Blaðsíða 4

Tíminn - 30.08.1970, Blaðsíða 4
4 TÍMINN SUNNUDAGUR 30. ágúst 1970 HEIMILISRAFSTÖÐVAR eru úfbreiddustu og vinsælustu orkugjafar til sveita, fyrir sumarbústaði og víðar. Stöðvarnar afgreiðast tilbúnar til notkunar með nauðsynlegum búnaði, svo sem: Mælatöflu, höfuðrofa og fjarstýrðri stöðvun frá íbúð. Samstæðurnar eru á gúmmípúðum, þýðgengar og öruggar. Höfum á lager: 3 kw, 4 kw, 6 kw og 10 kw stöðvar. Stærri stöðvar útvegum við með stuttum fyrirvara. Veitum alla fyrirgreiðslu í sambandi við útvegun og frágang lána úr Orkusjóði. Hringið, skrifið eða komið. — Upplýsingar veittar um hæl. Vélasalan hf. Garðastræti 6, Reykjavík — Símar 15401 og 16341 KENNARA vantar að barnaskólanum á Sauðárkróki. Einnig vantar kennara að Gagnfræðaskóla Sauðárkróks. Upplýsingar veita skólastjórarnir. Fræðsluráð. (giiíineníal ÖNNUMST ALLAR VIÐGERÐIR Á DRÁTTARVÉLA HJÓLBÖRÐUM Sjóðum einnig í stóra hjólbarða af jarðvinnslutækjum SENDUM UM ALLT LAND GÚMMÍVINNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK >' SÍMI 31055 TANDBERG IOION Gudjón Styrkábsson H/EITA«Í7TXR LÖGMAÐUR AUSTUHiTKJtTI i SlM/ II3S* SCHAUB-LORENZ FRÁ BARNASKÚLUM HAFNARFJARÐAR Skólarnir hefjast mánudaginn 7. september n.k- en þá eiga að mæta 7, 8, 9 og 10 ára nemendur, sem hér segir: 9 ára kl. 10,00 8 ára kl. 11,00 10 ára M. 14,00 7 ára kl. 16,00 ATH.: Nemendur eiga allir að mæta í Lækjar- skóla og Öldutúnsskóla. Kennarafundir verða í skólunum sama dag M. 9. 11 og 12 ára nemendur eiga að mæta miðviku- daginn 16. september, sem hér segir: 12 ára M. 10,00 11 ára M. 14,00 Innritun nýrra nemenda í öllum aldursflokkum, sem ekM hafa áður verið innritaðir, fer fram í skólunum, miðvikud. 2. sept. kl. 14,00. * 4-....- Fræðslustjórinn í Hafnarfirði. UTSALA í 2 daga. Kápur og terylenekápur. MiMll afsláttur. Kápu og dömubúðin Laugavegi 46. Orðsending frá Hús- mæðraskðla Reykjavíkur Kvöldnámskeið 1 matreiðslu hefjast 28. september. Innritun þriðjudaginn 1. september frá M. 9—14. Sími 11578. I Skólastjóri. STENBERGS trésmíðavél sambyggð, stærri gerð, notuð, til sölu á mjög hagstæðu verði- Upplýsingar hjá um-boðinu milli M. 2 og 5. JÓNSSON & JÚLÍUSSON Hamarshúsinu, vesturenda. Sími 25430. HUSNÆÐI OSKAST Viljum leigja eða kaupa aðstöðu fyrir byggingar- vöruverzlun, 800—1200 ferm., ásamt útigeymslu ca. 4000 ferm. Helzt í austurborginni. Nauðsynlegt er að létt sé um aðkeyrslu og nægi- legt rými fyrir hendi. Tilboð óskast send blaðinu, merkt: „Byggingar- vöruverzlun — 1095“ fyrir 10- sept. n.k.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.