Tíminn - 30.08.1970, Blaðsíða 5

Tíminn - 30.08.1970, Blaðsíða 5
/ ÍUNNUDAOUR 50. ágást 1970. TÍMINN au a ivuinin aiuu uiuj,aU) eftir öll ferðalögin' milii skemmtistaða um víða veröld. Það er skemmtileg tilbreyting að sjá systur mínar hér, nunn urnar, eftir að hafa staðið í þröng að tjaldabaki með nekt ardansmeyjum árum saman“. Vinsæiasta lag nunnunnar syngjandi, Dominique/var lengi í efsta sæti vinsældalistans í Bandaríkjunum — hún sló Presley meira að segja út, og í Bretlandi seldust rúmlega 5000 eintök af LP plötu henn- ar daglega um eitt skeið. Eva Aulin hin sænska býr nú í Róm og hefir enda mestanpart gert síðan hún lék í Candy við mikinn orðstír. Hún hefur nú fengið hlutverk í kvikmynd, sem Roman Polansky hefur fordæmt harðlega á prenti og er ekkert skrýtið, þar eð mynd in á að fjada um ævi khmar myrtu eiginkonu hans, Sharon Tate, en Polansky' kallar gerð slíkrar myndar ekkert annað en svívirðilegt gróðafyrirtæki. * Þið vitið það kannski ekki, en kaffið, sem þið drekkið svo . mikið af, heitir „kaffi“ vegna þess, að smaladrengir tveir fundu vilitar baunir í héraðinu Káfa í Eþíópíu. Þessar baunir urðu síðar að kaffibaunum nú- tímans og drykkurinn kallaður eftir héraðinu. Kafa í Eþíópíu 1 verður að „Coffee“ á ensku og kaffi á íslenzku. Gullfiskarækt var um eitt skeið vinsæl íþrótt eða tóm- stundaiðja hér á landi. Hún er það líka í Bretlandi, og nýlega sagði frú ein í Devon, að hún ætti eflaust elzta gull- fisk í Englandi, ef ekki í heim inum. Sá fiskur er 34 ára — eftir því sem konan segir. Þetta stórhuggulega par er okkur efcki með öllu ókunnugt. Hún heitir Britt Ekland, og var eitt sinn eiginkona Peters Sellers, sem nýlega kvæntist í annað sinn, svo sem Spegils lesendum er kunnugt. Sá sem með henni er á mynd inni, er enginn annar en brezki kvifcmyndaleikarinn Michael Caine, oftast kallaður „Alfie“ eftir frægasta hlutverki sínu. Þau Britt og Michael leika um þessar mundir saman í nýrri brezkri sakamálamynd, sem að mestu leyti er tekin í London, og verður, að þeirra eigin sögn, æsispennandi og skemmtileg. Jónas stóð inni í símaklefa, þegar sérstaklega vel vaxin, Ijoshærð darna gekk framhjá, Jonas var ekki lengi að hugsa sig tm, reif upp hurðina og kallaði: — Halló fröken, það er sÉminn til yðar. Hjá sálfræðingnum: — Ja læknir. Ég verð að segja yður það hreint út: Ég er ástfanginn af hesti. — Hryssu eða fola? — Auðvitað hryssu. Hvað haldið þér, að ég sé? MEÐ MORGUN KAFFINU —- Ég nota alltaf nagladekk, þegar svona hált er. Við Iifum á pillutímum, eins og flestir líklega vita. Nýlega fréttum við af konu, sem tók inn svo mikið af alla vega pill- um, hvítum, svörtum, gulum, bláum og appelsínugulum, að hún vorð að taka inn rauðar Og grænar líka til að stjórna umferðinni innan í _sér. Deildarhjúkrunarkonan inn- prentaði nýliðanum, að hún mætti ekki undir neinum kring umstæðum taka einn lækni fram yfir annan. Hálftíma síð ar heyrði hún nemann svara í símann og segja: — Ja, það -ru sex læknar; hér á deildinni, en því miður get ég ekki mælt með neinum þeirra. — Cm lofaðu mér nú samt að aka varlega Jóna mín. Yfirlæknirinn var því mjög í hlynntur, áð skurðsjúklingar j færu sem fyrst á stjá til að ' koma í veg fyrir blóðtappa. ' — Já, Pétur minn, sagði t hann. — Þú skalt taka með þér innskóna og sloppinn hing J að inn á stofuna, og eftir upp j skurðinn gengurðu svo til , baka. • — Já, læknir, en má ég { liggja á meðan ég er skorinn J upp? Þessi myndarlegi maður heit ir Selvin iioutman og býr á eynni Aruba, sem er í Antilier- eyjaklasanum út frá ströndum Venezuela. Myndin var tekin er Houtman var að Ijúka við að setja heimsmet (að því er bezt er vitað) i bjórdrykkju. Hann innbyrti hvorki meira né minna en átta bjóra á tuttugu og fjórum sekúndum. Metið setti hann f geysimiklu bjór-hófi, sem árlega er hald- Nunnan syngjandi, sú sem sneri aftur til klausturlífsins eftir að hafa trjónað á vin- sældalistum dægurlagaunnenda í fjögur ár, átti stutt spjall við blaðamenn einn um daginn. Sá spurði hvers vegna hún hefði horfið til hins kyrrláta lífs aftur, og hún svaraði: „Ég hélt ég væri að því komin að fá meiriháttar taugaáfall. Ég hélt að dyggð mín stæðist ekki alla þessa ungu og fallegu — jæja, kannski ekki alltaf ungu — karlmenn". Og hún bætti við:„Þegar ég kom í búnings- herbergið mitt að tjaldabaki, ið á Machebo Beach hótelinu þar á eynni. Og venga þessa mikla afreksverks var hann auð vitað einróma kjörinn bjór- kóngur staðarins af viðstödd um. Til að þurfa efcki að eyða tíma í að skipta stöðugt um flösku, hellti Houtman öllum bjórnum í gríðarstórt glas, sem, eins og sjá má á mynd- inni, er í laginu eins og stíg vél. var það ævinlega fullt af blóm um frá aðdáendum. Sum bréf- in sem þeir skrifuðu með blóm unum voru þannig orðuð, að þau gátu vel leitt reynslulausa sveitastúlku eins og mig út í allskonar vafasöm ævintýri. En versta reynslan sem ég varð fyr ir var í Briissel, þegar ég fór að læra að aka bíl. Bílstjór- inn gerðist svo nærgöngull, að ég varð að hætta hjá honum og láta vinkonu mína hjálpa mér við akstursnámið. Og til þess að lenda ekki í slíku oft ar, hverf ég aftur inn fyrir klaustui-múrana. Það er gott

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.