Tíminn - 30.08.1970, Blaðsíða 10

Tíminn - 30.08.1970, Blaðsíða 10
K) r rMnvrq SUNNUDAGUR 30. ágúst 1070 Linden Grierson: UNGFRÚ SMITH 17 aði sig um handlegg hans. Anne stóS og horfði á þetta með hryll- j ingi og andaði léttara, þegar: Sammy var kominn aftur upp á þakbitann. —Nú skal ég færa kartöflurn- ar svo þú náir þeim úr dyrunum, sagði hann og leit upp í loftið. — Ég vona að hann hætti fljót- lega að rigna. — Mér heyrðist áðan, að Alan væri ekki sammála, svaraði Anne. — Ég veit það, sagði hann og brosti. — En ef þetta heldur áfram, kemur pósturinn ekki með dagblöðin og brauðið í dag. Ekki með póstinn heldur, hugs- aði Anne og það þýddi, að bréf- inu til Maynards seinkaði. Hún notaði frístundir að skrifa honum og hún sagði iögfræðingnum bað, að hún teldi óþarfa fyir þá Jeen að koma alla þessa löngu leið frá Sidney til að endurskoða bækurn ar. Herra Kennedy ræki búgarð- inn óaðfinnanlega og ef þau fengju aðeins peninga til tækja- kaupa, myndi arðurinn aukast aft ur. Þegar Anne var búin með bréf ið, sendi hún kveðju til móður sinnar og sagði henni, að hún yrði hjá Kennedy-fjöiískyldunni um jólin. Þetta var ánægjulegt bréf og tónninn var léttur. Þegar frú Carr ington-Smythe las það á hótel- herberginu sínu í Sidney, kinkaði hún kolli ánægð á svip. Hún mátti I eiginlega til að fara á stúfana og j heilsa upp á þennan karlmann, ! sem hafði orðið til þess, að dótt- ir hennar var farin að líta lífið réttum augum. Bréfin frá Anne snerust ekki lengur um skemmt- amr, heldur um vinnu og daglega h'luti. Loksins lauk Anne við kjólinn og var bara ánægð með árangur- inn. Hún fór í hann eitt kvöldið og gekk inn í stofuna, en þar var Pat fyrir, heldur óánægjulegur á svipinn. — Hvað hafið þér gert við píp una og tóbakið? Hún settist niður og vonaði, að hann tæki eftir kjólnum, sem i hann hjálpaði henni þó til að ] sauma. — Ég hef efcki snert það. — Þér hljótið að hafa gert það. — Nei, ef þér ekki finnið það, hafið þér sjálfur týnt því. — Þegar þér þurrkið af. . . — Ég hef ekki þurrkað af í dag. — Það má sjá, umlaði hann. Anne átti bágt með að halda sér alvarlegri, því þau voru farin að þræta, eins og þau hefðu ver- ið gift árum saman. Hann hélt að hún væri að gera grín að sér og hrópaði: — Hvar er pípan mín? — Hljóðið ekki svona! Þau störðu hvort á annað, en svo benti Anne á píanóið. — Hvað er það sem liggur þarna? Hann sneri sér við. Þar lá píp- an þar sem hann skildi við hana kvöldið áður. Hann tók pípuna án þess að l’íta á Anne og settist bak við dagbláð. Hún náði sér í annað og ákvað að segia ekki orð fyrr en hann hefði beðizt afsökunar. — Hafið þér séð, að áin hefur stigið um tvö fet i dag? spurði hann allt í einu. Þetta var líklega það næsta, ■■nmnnaMowcidaHmB sem komizt varð í afsökunarátt, svo Anne ákvað að svara. — Já, það eyðilagði fyrir mér sundið Straumurinn var of sterk- ur. — Þér hafið þó ekki farið út á sandeyrina? — Það hefur enginn varað mig við því. Hvernig á ég að vita, hvort það er hættulegt, ef enginn segir mér frá því? — Hún er stundum varasöm á þessum tíma, svo þér skuluð ekki fara þangáð, fyrr en ég segi, að þér megið það. — Eruð þér að skipa mér fyrir herra Kennedy? spurði Anne og rétti úr sér. — Já, reyndar, annars þykir mér þetta leitt með pípuna. Hún brosti strax. — Það er fyrirgefið — og nú laga ég te handa okkur. Anne blakkaði til jólaleyfisins, því þá fengi hann tækifæri til að kynnast henni betur og ef til vill vita meira um hana. Hann and- varpaði ánægjulega og horfði á blómin, sem hún hafði sett á borð ið. Það rigndi ekki meira og áin varð aftur eðlileg, áður en jóla- leyfið kom. Anne afþakkaði jóla- ferð til Sidney með Rusty og sneri hálfvegis út úr fyrir Dick, þegar hann vildi fá að vita, hvernig hún ætlaði að eyða tíu dögum í Murra Creek. Hún talaði við Jan, því henni leiddist að hann yrði einn eftir. Hann sagðist vera vanur því og sér fyndist bara gaman að dunda við skepnurnar og garðinn. Það að auki fékk hann hærri laun yfir jólin og það jók sjóðinn, sem hann sendi fjölskyldu sinni. Áður en mennirnir fóru, færðu er sunnudagur 30. ágúst — Felix og Adauctus Tungl í hásuðri kl. 12.32 Árdegisháflæði í Rvík kl. 5.50 HEILSUGÆZLA Slökkviliðið og sjúkrabifreiðir. Sjúkrabifreið í Hafnarfirði. sími 51336. fyrir Reykjavík og Kópavog sími 11100. Slysavarðstofan i Borgarspíta.anum er opin allan sólarhringinn. Að eins mótt; .a slasaðra. Sími 81212. Kópavogs-Apótek og Keflavíkur- Apótek eru opin virka daga kl. 9—19 laugardaga kl. 9—14. helga daga kl. 13—15. Aimennar upplýsingar um lækna þjónustu i borginni eru gefnar i símsvara Læknafélags Revkjavík ur, sírni 18888. Fæðingarheimilið i Kópavogi. Hlíðarvegi '‘O, sími 42644 Apótek Hafnarfjarðar er opið alla virika daga frá ki 9—7 á laugar- dögum kl. 9—2 og á sunnudögum og öðrum helgidögum er opið frá 3al. 2—4. Tannlæknavakt er i Heilsvemd- arstöðinni (þar sem ....,oavu.-^tof- an var) og er opin laugardaga og sunnudaga kl. 5—6 e. h. Sími 22411. Kvöld og belgarvörzlu Apóteka í Rvík vikur.a 29. ágúst — 4. sept. annast Vesturbæjar Apótek og Háaleitis Apótek. Næturvarzla Keflavjk 30. ágúst annast Kjartan Olafsson. Næturvörzlu í Keflavík 31. ágúst annast Arnbjörn Ólafsson. fWgáætlanir Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug. Guilfaxi fór til Lundúna ki. 08:00 í morgun og er væntanlegur aftur til Keflavíkur kl. 14:15 í dag. Vélin fer til Os'o og Kaupmannahafnar kl. 15:15 í dag og er væntanleg aft- ur til Keflavíkur kl. 23::05 frá Kaupmannahöfn. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:30 í fyrramálið. Innanlandsflug. í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir) til Vestmanna- eyja (2 fenðir) til- ísafjarðar, Egils staða, Fagurhólsmýrar og Horna- fjarðar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) ti? Patreks- fjarðar, ísafjarðar, Sauðárkróks og Egilsstaða. SÖFN OG SÝNINGAF Ásgrímssafn. Bcrgstaðastræti 74 er opið alla daga nema laugard frá kl 1.30—4. fslenzka dýrasafnið verður opið daglegs 1 Breiðfirð- ingabúð Skólavörðustig 6B kl 10—22. IsL dýrasafnið. ORÐSENDTNG Happdrætti Mána, Keflavík. Dregið var 17. ágúst, upp kom nr. 691. Minningarspjöld Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum: A skrif- stofu sjóðsins HaUveigarstöðum við Túngötu, 1 Bóka' Braga Bryn jólfssonar Hafnarstræti 22, hjá Valgerði Gísladóttur, Rauðalæk 24, Önnu Þorsteinsdóttur, Safamýri 26 og Guðnýju Helgadóttur. Sand túni 16. Minningarspjöld Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá: Bókaverú. n Æskunnar Kirkjuhvoli, Verzl. Emmu Skólavörðustíg 5. Verzl. Reynimelur Bræðarborgarstig 22. Þóru Magnúsdóttur Sólvallagötu 36. og hjá prestkonum Dómkirkj unnar. MINNINGARKORT Slysavarnarélags tslands Barnaspftalasjóðs Hringsons Skáiatúnshejmnisins Eiórðungssjúkrahússins, Akuieyri. Helgu Ivarsféttur, Vorsabæ. SálarrannsClnarfélaas íslands SÍB? Styrktarfé ags vangeíitna. Mar’ lór. -.•iottur, flugfreyju. Sjúkrahússíóðs Iðnaðamianna- félagsins á Seifossi. Krabbameinslélags tsiands. Sigarðai Guðmundssonar. skóla meistara. Minningarsjöfis Arna Jónssonar kaupmanns. Hallgrimskirk j u. Borgarneskirkju. Minningarsjóðs Steinars Richards Richards Elíassonar. þeir Anne gjafir og hún næstum komst við og vissi ekki hvernig hún átti að þakka þeim. Hún fékk kassa af knipplingaklútum og sítr ónugulan slopp. Þegar allt kom til alls, voru þeir kannske bara ánægðir með matinn hennar Anne Smith. — Þeir hafa bara ágætis smekk, sagði Pat, þegar hún sýndi hon- um gjafirnar, þó þeir séu bara vinnumenn. eins og ég sjálfur. — Nú hef ég enga tösku undir dótið mitt. sagði Anne — Getið þér útvegað mér hana? — Já, við fáum hana lánaða í svefnherbergi frúarinnar og ef það er í lagi, þá leggjum við af stað klukkan hálf sjö. —En hvernig förum við. Vöru bíllinn er bilaður og strákarnir eru á jeppanuim. — Ég er með minn eigin bíl hérna. Anne velti fyrir sér, hvaða bíll það gæti verið, því hún mundi ekki eftir að hafa séð neinn fólks bíl á Gum Valley. Svo kom Norton með litla tösku og fiðluna sína. — Ég er tilbúinn, Pat. Anne hafði aldrei á æfi sinni þurft jafnstuttan tíma til að pakka niður og þegar hún kom út, sátu Pat og Norton í framsætinu á bíl, sem var nákvæmlega eins og hennar eigin, aðeins númerið var öðruvísi. — Hvernig náðuð þér í þenn- an? spurði Anne. — Ég keypti hann, svaraði Pat. Hún leit rannsakandi á hann, því hann líktist ekkert sjálfum sér. f gráum jakkafötum var hann allt annar maður — minnti hana næstum á Roddie. En hann var að minnsta kosti jafn óþolinmóð- ur og áður. — Ætlið þér að standa þarna í aHt k'völd. Þér hafið líklega séð svona bíl áður? — Ekki hér. Hvar hefur hann verið? — í bílskúrnum bak við geymsluskúrinn. Nú verðum við að koma okkur af stað. Vilið þér sitja aftur í, eða hjá okkur? Kapellusjóðs Jóns Steingríms- sonar, Kirkjubæjarklaustri. Akraneskirkju. Selfosskirkju. Blindravinafélags Islands. Fást í minningabúðinni, Lauga- vegi 56 — Sími 26725. Minningarspjóld Háteigskirkju. eru afgreidd hjá: Frú Sigriði Benónýsdóttur, Stigahlíð 49, s. 82959. Frú Gróu Guðjónsdóttur. Háaleitisbraut 47. s. 31339. f bókabúðinni HlíSar. Miklubraut 68 og í Minningabúðinni Lauga- vegi 56. Minningarspjöld F1""í'iörgunar- sveitarinnar fási á ftirtöldum stöðum: Bókabuð Bra. Brynjólfssonar, Hafnarstræti. Sigurð M. Þorsteinsisyni s 32060. Slgurði Waage, s. 34527. Stefáni Bjarnasynl, s- 37392. Magnúsi Þórarinssyni, s. 37407. — Ég vil heldur vera fram í. Jan opnaði hliðið fyrir þau og Pat sagði nokkur orð við hann áður en þau fóru. Umferðin var lítil, en samt fannst Anne ferðin ekki taka nema helminginn af því vanalega, en kannske var það af því hún kveið hálfpartinn fyrir, að hitta foreldra Pats. í Murra Creek voru götuljósin kveikt og þau beygðu inn á af- leggjara með pipartrjám beggja vegna. — Nú erum við að koma, sagði Pat og brosti til hennar og þá var hún ekki óstyrk lengur. — Hér erum við, sagði þá Nort on og bíllinn nam staðar við stórt hús. Allt var uppljómað inni fyr- ir og hópur fólks, að því að Anne fannst, kam hlaupandi niður tröppurnar til að taka á móti þeirn. Fremst hljóp lítil stúlka með hund á hælunum. — Pat frændi, kallaði hún og leit forvitnilega á Anne. — Er þetta þessi ungfrú Smith þín? — Já, svaraðj hann brosandi og bætti svo við lægna, — þetta er m'ím ungfrú Smith. 9. kafli. Anne stóð við hliðina á Pat og hann kynnti hana fyrir fólkinu. Frú Kennedy var hávaxin kona með silfurhvítt hár og glettnis- gldmpa í augum. — Það var gaman, að þér vild- uð koma, ungfrú Smith, sagði hún brosandi. — Yður hefði þótt ein- manalegt í tíu daga á Gum Valley. 7— Það var fallegt af yður að bjóða mér, svaraði Anne og sneri sér að Kennedy eldri, og sá, að sonurinn hafði erft að minnsta kosti brúnirnar og dökku húðina úr þeirri áttinni. — Verið nú svo vænar að segja ekki eins og allir aðrir, sagði hann. Ég veit, að við erum iikir, en við getum bara ekkert að því gert. Síðan kom frú Ross, sem var elzta systir Pats og maður henn- ar. Sú í miðið hér frú Lang og GEN GISSKRÁNING Nr. 100 _ 27. ágúst 1970. 1 Bandar dollar 87,90 88,10 1 Sterlinigspund 209,65 210,15 1 Kamadadollar 86,35 86,55 100 Danskar kr. 1.171,80 1.174,40 100 Norskar fcr. L230.60 1.233,40 100 Sænskar kr. 1.697,74 1.701,60 100 Finnsk börk 2.109,42 2.114,20 100 Fransklr fr. L592.90 L596.50 100 Belg. franlkar 177J0 177Æ0 100 Svissn. fr. 2.044,90 2.049,56 100 Gyllini 2.442,10 2.447,60 100 V.-þýzk mörk 2.42’ 'JS 2.426.50 100 Lírur 14,06 14,10 100 Austurr. sch. 340,57 341,35 100 Escudos 307,00 307,70 100 Pesetar 126^7 126,55 100 Reikningskrónur — Vörusklptalönd 99,86 100,14 1 Reikningsdollar Vöruskiptalönd 87,90 88.1C 1 Relkntngspund — Vöruskiptalönd 210,95 2101,45 / 2. 3 li 6 7 9/ WW( P 9 /o // ÉS H /z /3 /y /r Lárétt: 1 Lenda í. 6 Ætijurt. 7 GH. 9 Þing- deild. 10 Gera við. 11 999. 12 Ó- nefndur. 13 Hæð. 15 Kátara. Krossgáta Nr. 616 Lóðrétt: 1 Æskumann. 2 Eft- irskrift. 3 Þekkir vel lögin. 4 Þófi. 5 Drauganna. 8 Húð. 9 Hress. 13 Efni. 14 Trall. Ráðning á gátu nr. 615. Lárétt: 1 Trúlegit. 6 Túr. 7 El. 9 Do. 10 Nótunum. 11 Na. 12 LM. 13 Vei. 15 Reigðir. Lóðrétt: 1 Tvennar. 2 Ot. 3 Lúpuleg. 4 Er. 5 Trommur. 8 Lóa. 9 Dul. 13 VI. 14 Ið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.