Tíminn - 04.09.1970, Blaðsíða 8

Tíminn - 04.09.1970, Blaðsíða 8
B TIMJNN FÖSTUDAGUR 4. september 1970. Jarðýta óskast strax Jarðýta TD 9 eða 14, óskast strax til kaups. Til- boð leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 15. sept. merkt: „Jarðýta 1097“- Linden Grierson: UNGFRÚ SMITH Starfsstúlka óskast Starfsstúlku, ekki yngri en 20 ára, vantar í vist- heimili ríkisins að Breiðuvík, V-Barðastrandar- sýslu. Allar nánari upplýsingar gefur formaður heimilisins. Sími um Patreksfjörð. Reykjavík, 3. sept. 1970. Skrifstofa ríkisspítalanna. Námsstyrkur Stjórn Krabbameinsfélags íslands hefur ákveðið að veita lækni 500.000,00 — fimm hundruð þús- und — króna styrk, til a.m.k. ársdvalar erlendis, í þeim tilgangi að hann kynni sér læknismeðferð á krabbameini við viðurkennda háskólastofnun. Auglýsing þessa efnis kom í dagblöðunum 21. maí 1970, en birtist nú aftur, vegna þess, að enginn umsækjenda gat uppfyllt skilyrði hinnar fyrri. Ákvæðið um stöðu á sjúkrahúsi eða tryggingu fyrir henni, fellur niður. Hins vegar skal læknir- inn skuldbinda sig til að koma heim að námi loknu til starfs í Reykjavík, en endurgreiða styrkinn ella, ásamt áföllnum vöxtum. Umsókninni skal fylgja greinargerð um námsferil og fyrri störf, og taka skal fram við hvaða stofnun læknirinn hyggst stunda námið. Umsóknir skulu berast formanni Krabbameins- félags íslands, Bjarna Bjarnasyni lækni, fyrir 10. október 1970. Krabbameinsfélag íslands. 21 berginu þínu og það er alls ekki víst, að húsið verði á sínum stað lengi! Pat var aúðsjáanlega mjög áhyggjufullur, því hann leit sífellt rannsakandi augum upp í himin- inn, sem aHtaf var jafn dimpiur og þungbúinn. — Mikið verð ég feginn, þegar piltarnir koma, tautaði hann við sjálfan sig — því ekki veitir af að laga girðingarnar og flytja féð á öruggan stað. Jan, set-tu kýrnar inn í garðinn, því við getum e-kki verið mjólkurlaus, meðan Joy er hér. Svo er bezt að taka frá nokkra sauði, því betra er að hafa nóg kjöt í liúsinu. Pat gerðj ýmsar ráðstafanir og Anne þóttist sannfærð um, að með slíkan -mann sem bústjóra væri ómögulegt annað, en Gum Valley bæri si-g fjárhagslega. Hann vissi svo sannarlega, hvað þurfti að gera. —Hvað ertu búinn að vera hér lengi, Pat? spurði hún. — Átta ár. — Svo lengi? Hvers vegna varstu ekki heldur hjá föður þín- um og tókst við af honum, þegar hann hætti? — Ég var á Nýja Sjálandi, þeg ar hann ákvað að hætta. Hann skrifaði mér og bauð mér að taka við, og ég olli hon-um vonbrigðum. þegar ég svaraði, að ég vildi held- ur ráða mér sjálfur. Svo fór ég til Nýju Gíneu, þar sem ég hóf rekstur piantekru, ása-mt mági mínum, manni Jennýjar. Þaðan lá svol eiðin til Queensland. Þeg- ar ég kom hingað var ég enn jafn eirðarlaus og ef þetta með John hefði ekki komið fyrir, væri ég varla hér ennþá. En nú er ég orðinn rótgróinn hér og finnst ég næstum vera meðeigandi, . . ef bara þessi árans A.C.S. gæti ver- ið svolítið samvinnuþýðari- Þessi árans A.C.S. við h-lið hans, gretti sig og leit undan. — Sagði ég þér annars, að ég fékk bréf frá Maynard, meðan við vorum í bænurn hél-t Pat áfra-m. — Hann sagði, að hún væri ekki í Sidney um þessar -mundir, en hann myndi koma bréfinu til hennar seinna. Þetta v-ar stutt bréf og næsum dóna- legt frá karlinum. Svei mér ef ég held ekki, að frö'kenin sé bara a-ldrei í Sidney, nema rétt á með- an hún er að undixbúa sig fyrir næsta ferðalag. Almáttugur, hvað ég hata þessa kvenpersónu! Anne skildist, að þetta ætlaði að verða enn verra, en hún h-afði hugsað sér. Eina tilfinningi-n hans í garð þessarar manneskju, sem hann þekkti ekki hið minnsta, var hatur. Að vísu þekkti hann hana, en aðeins sem Anne Smith, og þá hafði hann strax orðið ást- fanginn af henni. Hún velti fyrir sér, hvort hann hefði lí'ka orðið ástfanginn af henni, ef hann hefði kynnzt henni við sömu aðstæður, en undir hennar rétta nafni. Anne var i þungum þönfcam, þeg ar hún klæddi si-g í gúmmístí-gvél og regnkápu til að fara út í garð í>g sækja grænmeti. Joy íifði eins og blóm í eggi. Hún var dásamlega útötuð í óhreinindum frá morgDÍ til kvölds og stóð hjartan-lega á sama um það. Pat frændi leit bara hlæjandi á hana og sa-gðist vona, að hægt yrði að ná öllu af henni í baðinu, og Anne svaraði, að varla væri útlit fyrir það. í augna blikinu var Joy á sprettinum út að kartöfluskúr-num til að athuga, hvernig slangan, Sammy hefði það. Rusty og hinir piltarnir komu rétt fyrir hádegið eftir erfitt ferðalag. Þeir sögðu, að lækuiinn væri að flæða yfir og ef meira rigndi, yrði vegurinn alveg ófær. Þeir voru þreyttir og svangir og gerðu matnum, sem Anne setti fyrir þá, verðug s-kil. Á eftir fóru þeir út, allir nema Rusty. — Hvers vegna kom krakkinn eiginlega? spurði han-n og Ikink- aði kolli í áttina á eftir Joy. Anne léit undrandi á hann. — Hún á að vena hérna hjá frænda sínum í sumarleyfinu. — Heimskulegt, að koma með krakka hingað núna. Ef það kem ur flóð, kemst hún ekki heim til sin aftur. — Mér finnst að minnsta kosti gaman að hafa hana hérna. — Hvað gerðir þú i jólafríinu? —Sitt af hverju, svaraði Anne og fcærði sig kollótta um, að hann þúaði han-a. — Sástu eitthvað af Pat? — Auðvitað. — Fórstu út með honum? — Af hverju horfjð þér svaea á mi-g? sipurði Anne og var ná ekM lengur saroa. Hann -greip í hand-legg hennar. Þér svöruðuð ekki spurningunni. Fóruð þér út -með honirm? — Ég get ebki s-kilið, hvað yð- ur kemur það við- —ÍMér kenœur það vjð- Ég hef hugsað um yðtrr alten tímann og 1 { 1 1 Frá Samvinnuskólanum Bifröst Samvinnuskólinn Bifröst byrjar starfsemi sína mánudaginn 21. sept. Nemendur mæti í skólan- um þann dag fyrir kl. 18,00 (kl. 6 e.h.). Norður- leið tryggir sérstaka ferð til Bifrastar. Verður lagt af stað frá Umferðarmiðstöðinni kl- 14,00 fkl. 2 e.h.) umræddan dag. Skólastjóri. Almannatryggingar í er föstudagur 4. sept. — Cuthbertus Tungl í hásúðri kl. 15.53. Árdegisháflæði í Rvík kl. 7.45. HEILSUGÆZLA Gullbringu-og Kjósarsýslu Útborgun bóta almannatrygginga í Gullbringu- og Kjósarsýslu, fer fram sem hér segir: í Seltjarnarneshreppi, mánudaginn 7. september kl. 10—12 og 2—5 í Mosfellshreppi, þriðjud. 8. sept. kl. 1—3 í Kjalarneshreppi, þriðjudaginn 8. sept. kl. 4—5 í Kjósarhreppi (Ásgarði) þriðjud. 8- sept. kl. 6—7 í Grindavíkurhreppi, fimmtud. 17. sept. kl. 10—12 í Njarðvíkurhreppi, föstudaginn 18. sept. kl. 1—5 í Gerðahreppi, mánudaginn 21. sept. kl. 1—3 í Miðneshreppi mánud. 21. sept. kl. 3,30—5,30 Ógreidd þinggjöld óskast þá greidd- Sýslumaðurinn í Gullbr. og Kjósarsýslu. Slökkviliðið og sjúkrabifreiðir. Sjúkrabifreið í Hafnarfirðí, sími 51336. fyrir Reykjavík og Kópavog sími 11100. Slysavarðstofan i Borgarspítaianum er opin allan sólarhringiim. Að- eins mótt' .a slasaðra. Simi 81212. Kópavogs-Apótek og Keflavíkur- Apótek ern opin virka daga kl. 9—19 Iaugardaga kl. 9—14, helga daga kl. 13—15. Almennar upplýsingar um lækna bjónustu 1 borginni eru gefnar í símsvara Læknafélags Reykjavfk- ur, stmi 18888. Fæðjngarheimilið j Kópavogi. Hlíðarvegi ú). simi 42644 Apótek Hafnarfjarðar er opið atla virka daga frá fcl 9—7 á lauigar- dögum kl 9—2 og á sunnudögum og öðrum helgidögum er opið frá kl. 2—4. Tannlæknavafct er i Heitsvemd- a-rstöðinni (þar sem .uv cof- an var) og er opin laugardaga og sunnudaga kl. 5—6 e. h. Simi 22411. Rvöld- og helgarvörzlu Apóteka í Rvík vikuna 29. ágúst — 4. sept. annast Vesturbæijar Apótek og Háal-eitis Apótek. Næturvörshi lækna í Keflavík 4. 9. annast Arnbjörn Ólafsson FÉLAGSLÍF Ferðafélagsferðir. Á föstudagskvöld kl. 20: 1. Landmannalaugar — Eldgjá 2. Snæfellsnes Á laugardag kl. 14 Þórsmörk Á sunnudagsmorgun kl. 9,30: Reykjanesviti — Háleyjarbunga — Grindavík. Ferðaféfag íslands, Öld-ugötu 3, sima-r 19533 og 11798. GENGISSKRÁNING Nr. 101 — 31. ágúst 1970 X Bandar. doliar 87.90 8840 1 Sterlingspund 209,65 21045 1 Kamadadollar 86,35 86,55 100 Dansíkar fcr. U71.80 1474,40 100 Norskar kr. L230.60 1.233,40 100 Sænskar kr. 1.695,00 1.698,86 100 Finnsk börk 2.109,42 2.114,20 100 Fna-nsflrtr fr. L592.90 L596.50 100 Belg. frankaT 177,10 177,50 100 Svissn. fr. 2.044,90 2.049,56 100 Gyllini 2.442,10 2.447,60 100 V.-þýzk mörk 2.421 08 2.426.50 100 Lírur 14,08 14,12 100 Austurr. ich. 340,57 341,35 100 Escudos 307,00 .307,70 100 Pesetar 126,27 12SJS5 100 Reffcningskrónur Vörnsfclptaíönd 99,86 1004« 1 Reiknlngsdollai Vöruakíptalönd 87.90 8840 1 Reikningspund — Vðrusklptalönd 210,95 214,45 Lóðrétt: 1 Snúningur. 6 Vætt. 7 Tónn. 9 Baul. 10 Snýr saman tvo þræði. 11 Númer. 12 51. 13 Veik. 15 Skor- dýrið Krossgáta Nr. 620 Lóðrétt: 1 Land. 2 Fersk. 3 Klettur. 4 Hr-eyfing. 5 Staf- urinn. 8 Þannig. 9 Poka. 13 Tvihljóði. 14 1001. Ráðning á gátu nr 619. Lárétt: 1 Útiverk. 6 Hik. 7 Tá. 9 SA. 10 Ölæðinu. 11 LL 12 Æf 13 Ama. 15 Reglur. Lóðrétt: 1 Úrtölur. 2 IH ? Virðing. 4 Ek. 5 IQaiufar. í ÁH. 9 Snæ. 13 An. 14 AL

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.