Tíminn - 04.09.1970, Blaðsíða 10

Tíminn - 04.09.1970, Blaðsíða 10
10 TÍMINN FÖSTTJDAGtTR 4. september 1970. Fyrstu réttir verða 17.sepi Yfirlit yfir helztu réttir. SJ-Reykjavík, fimmtudag. f dag öfluSum við okkur fyrstu frétta um réttir á þessu hausti. Silfrastaðarétt í Skaga- firði verður 23. september; Mælifellsrétt, Skagafirði 23. sept.; Reynistaðarétt, Skagaf. 22. sept., Stafnsrétt, A-Hún 23. sept. og 24. sept., Auðkúlurétt A-Hún. 19. sept., Undirfellsrétt A-Hún, 19. sept., Víðidalsrétt, A-Hún., 19. sept., Miðfjarðar- rétt, V-Hún., 21. sept., Fljóts- tungurétt, Mýr., 21. sept., Þver árrétt, Mýr., 23. sept., Svigna- skarðsrétt, Mýr., 23. sept., — Rauðagilsrétt, Borg. 25. sept., Oddstaðarétt, Borg. 23. sept., Hafravatnsrétt, Gullhr. 22. sept., Laugarvatnsrétt 22. sept. Klausturshólarétt, Árnness. 22. Kollafjarðarrétt, Gullhr. 23. sept. og Kjósarrétt 23. sept., Ölfusrétt 24. sept., — Tungnarétt, Árness. 23. sept., Hrunamnnnarétt 17. sept., Skaft holtsrétt, Árnness. 17. sept., Skeiðarétt verður engin, Land mannarétt verður 25. sept. Kastaðist 6-7 metra, en siapp samt óbrotinn! EJ-Reykjavík, fimimtudag. Um fimmleytið í dag lenti 14 ára dreagur fyrir bifreið á Hafnar fjarðarvegi, rétt við brýrnar í Kópavogi. Kastaðiist drengurinn 6—7 metra, en slapp óbrotinn, þótt furðulegt megi teljast. verið steyptir 18. þúsund rúm- netrar en viðbyggingin er 1228 fermetrar að gruinnfl-eti. Verður húsið fjórar hæðir og kjallari. Á þremur efstu hæðhinum tengist hin nýja bygging við hótelgangana í núverandi hóteli og þar bætast við 9 stór gistiherbergi og 102 tveggja manma gistiherbergi — eða samtals 111 ný gestaherbergi. Hót- eAð rnun rúma eftir þessa stækk- un allt að 438 næturgesti í 219 herbergjum. Haukur Þórðarson, yfirlæknar og Guðmundur Löve, forstjóri. Þátttakendur ráðstefnunear eru úr fjölda starfsgreina, sér- hæft fó'k í málefnum öryrkja. Þetta eru læknar, hjúkrunar- konur, sjúkraliðar, sjúkraþjálf- arar, iðjuþjálfarar, kennarar, félagsráðgjafar og verkstjórar, ásamt gerviiimasmiðum. Þetta er marglitur hópur og umræðu efnin á ráðstefnunni því fjö'- þætt. Aðalmál ráðstefnunnar verð ur væntanlega um skaðlegar af- leiðingar þess, að stöðvun verð- ur á endurhæfingu ákveðins sjúklings. Þá verður mikið rætt um umferðamál öryrkja, bæði innanhúss og utam. Sérfundir hópa verða á ráð- stefnunni og skýrslur lagðar fram. Síðasta dag ráðstefnunnar gefst þátttakendum kostur á að skoða Guilfoss og Geysi. Þess má geta, að einn af dönsku þátt- takenduinum er fyrrverandi for- sætisráðherra 'andsins, Viggo Kampmanm, en hann er forstjóri Vanförefondem. The Times Framhald aí bls. 1 flestum ef ekki öllum áhrifamönn um heims. Má því hiklaust telja það mikinn ávinning fyrir ísland a@ blaðið skuii helga landinu marg ar síður sínar, svo framarlega að lesefnið gefi rétta mynd af landi o a þjóð. Drengurinn mun hafa gengið í veg fyrir bifreiðina. esm var sendiferðabifreið af Volkswagen- gerð. Kotn mikil dæld framan á bifreiðina þa rsem pilturinn lenti, og anmað framhjólið brotmaði. Viðbygging Loft- leiðahótelsins orðin fokheld EB—Reykjavík, fimmtudag. Á morgun, föstudag, verður flaggað á viðbyggingu Loftleiða- hótelsins í tilefni þess, að viðbygg- ingin er fokheld orðin. Á nú að- eins eftir að steypa lyftuhús henn- ar og verður það gert fyrir hádegi á morgun. Hefur byggingin gengið mjög vel og er nú aðeins hálfum mánuði á eftir áætlun vegna verkfallsins í byrjun sumars. Unnið hefur verið i við bygginguna að undanförnu áí tvískiptum átta tíma vöktum eða j frá kl. 7 — 23 hvern virkan dag. | Ásmundur Jóhannsson byggimga- i fræðingur sagði Tímanum í dag að i nú væri byrjað að múra bygging- j una að innam, en gert er ráð fyrir ; að 50—60 iðnaðiarmenm og verka- j menn starfi við vifðbygginguna í; vetur, en hún á að vera fullbúin j 30. apríl n.k. Sagði Ásmundur að aiis hefðu I Myrkvunin Framhald at bls. 1 til trafala vegna íss á vetrum. Mývetningar munu hafa í hyggju að kæra þann atburð, er stöðvar- stjórinn við Laxárvirkjun Jón : Haraldsson fékk léðan lykil að spennistöðinini við Reynihlíð og myrkvaði Mývatnssveit í tíu mín-1 útur. Telja Mývetningar að myrkv-! um þessi hafi verið algjörlega á- j stæðulaus, en hún var gerð eftir j að stöiðvarstjórinn hafði séð verks- ummerkin við Miðkvísl. Ráðstefna Framhald af bls. 12 árum og var þá samþykkt, að j næsta ráiðstefna yrði á íslandi. j Um 200 erlendir fulltrúar; hafa boðað þátttöku sína og á j annað humdrað Islenzkir, víðs j vegar að af ,'andinu. Meirihluti; erlendu gestanna mun búa á1 Hótel Loftleiðum, þar sem ráð- j stefnan er haldin, en ö-nnur hótel skipta hinum með sér. Frá Dammörku hafa boðað komu sína 94 fulltrúar, frá Svíþjóð 76, frá Finmlandi 13 og Noregi 7, en þaðan eru fleiri væntanlegir. 1 Umdirbúning ráðstefnumnar annast þeir Oddur Ó.'afsson og Eiginkona mín Millý Eiríksdóttir, Bjargi, Stokkseyrl, sem andaðist 27. ágúst verður jarðsungln frá Stokkseyrarkirkju 5. september kl. 14 e.h. Húskveðja hefst kl. 13,30. F. h. vandamanna Gisli Magnússon. Maðurinn minn og faðir okkar Steirrn Guðmundsson, Hólmgarði 39, lézt í Landspítalanum 3. september. Fyrir mína hönd og barna minna Jóhanna Jónsdóttir. Á VlÐAVANGI Framhald af bls. 3. í vetur. Það var sjálfsagt að verða við óskum „yfirgnæfandi meirihluta þjóðarinnar" vegna þess að mikiar breytingar höfðu orðið á vettvangi stjórnmálanna. Eftir þessar yfirlýsingar gera menn sig auðvitað hlægilega, þegar þeir tveimur vikum síð- ar ætla að telja þjóðinni trú um að Sjálfstæðismenn hefðu aldrei rökstudd óskir sínar um liaustkosningar með því að það þjónaði þióðarhagsmunum. Það er bara „Tímalygi" segja þeir. En fvrst það voru elcki þjóðar- hagsmunir, sem viku fyrir Al- þýðuflokknum hljóta bað all- tént að hafa verið flokkshags- munir Sjálfstæðisflokksins, sem lutu í lægra haldi. Ef Jóhann formaður vill heldur hafa það, þá er hann vel að því kominn. —TK. Bölvun hefur____________ Framhald af Ws. 6. skilið að fá tækifæri til að fá eitthvað út úr lífinu. Þér erað rithöfundur og tónlistarmann- eskja í sérflokíki. Auðvitað er ekki of seint fyrir yður að reyna". Rétturinn frestaði dómsupp- •kvaðningu og Anne yfirgaf París og lofaði að koma okki atfur, neroa meS leyfi lögregl- unnar. Hún fór til Toulouse og fékk stöðu í bókasafni. En þegar þar fréttist að hún hefði verið í fangelsi, var henni strax sagt uipp. Anne átti enga peninga, og viðurikenndi, að hún hefði verið allt of stolt til að biðja útgefandia siim um peninga, þótt hún vissi. að hann skuld- aði henni enniþá. Nótt eina brauzt hún inn i lúxusvillu gamallar. einmana konu. Hún læddist um húsið og fann skartgripaskrín, fullt' af verðmætum. En á meðan hún gramsaði í því, kviknaði ljósið. Þarna stóð gamla kon- an. Anne gekk rólega til henn- ar, lagði skartgripina í lófa hennar og gekk út. Þar með áleit hún að málinu væri lokið, því konan hafði ekki tapað einum einasta grip. En þar mis- reiknaði hún sig. Gamla konan þekkti hana strax í sjónvarp- inu og hringdi til lögreglunnar. Þá fannst henni nóg komið af svo góðu. og nótt eina, meðan hún beið eftir að málið yrði tekið fyrir, stal hún svefntöfl- um úr fangelsisapótekinu. Næt urvörðurinn fékk sínar grun- semdir, þegar hann sá að hún var óvenjuföl, og sótti lækni. Anne var flutt á sjúkrahús og lífi hennar bjargað. Handtekin fyrir flakk í fangelsinu skrifaði hún „La Péché sans Merci", sem var gefin út strax eftir að Anne var látin laus. Þar segir hún hreinskilningslega frá líf- inu í frönsku kvennafangelsi. Bókin varð strax metsölubók og Anne fór til Parísar til að taka við verðlaunum fyrir hana. En þar var hún hand- tekin fyrir a@ vera ólöglega í borginni og auk þess fyrir að hafa ekki borgað hótelreikning í Charente. Hún neitaði að hafa verið þar, en allt kom fyrir ekki. Hún var fangelsuð. — Þá vildi ég ekki lifa leng- ur, segir hún. — Lifið var orðið tilgangslaust. Ég heyrði fyrir mér rtidd fangelsisstýrannar: „Jæja, svo þú ert komin einu sinni enn. Þú getur líklega ekki haldið þig burtu frá heim- ili þínu“. Anne keypti tvær dósir af svefntöflum, fór inn á hótel og gleypti allar töflurnar í hvelli. Flýtirinn bjargaði henni í þetta sinn, því hún hafði gleymt peningaveskinu sbu niðri. Dyravörðurinn fór með það upp, en þegar ekki var svarað opnaði hann herbergið með auka.ykii og sá strax tómu dósirnar og náði i lækni. — Þá fannst mér voðalegt að vera enn lifandi. segir Anne. Hún var látin laus, en sektuð fyrir að hafa verið í París i óleyfi, og í ljós kom að hún hafði ekki verið í Char- ente. Þá fór hún til Cannes, en daginn eftir komuna var hún handtekin fyrir flakk. Hún var gripin, þar sem hún sat á bekk við ströndina klukkan tvö að nóttu, án skilrikja. Næsta dag var henni sleppt, en þegar lögreglan vissi hver hún var. var henni skipað burt úr borg- inni. Alvarleg mistök Um þessar mundir kom síð- asta bók hennar „Les Vendan- ges" út oe hún vann á ný hylli allra sem rithöfundur. En bölv- unin fylgdi henni enn. Henni varð á að yfirgefa hótel, án þess að greiða reikninginn og hvernig sem farið var að. kom hún fyrir rétt enn einu sinoi. — Ég veit ekki hvað á að gera við yður, sagði dómarinin. Þér eruð vel menntuð kona, hafið skrifað fimm góðar bæk- ur, eruð doktor og eigið pen- inga. Samt sem áður gerið þér yður seka um afbrot — að ástæðulausu. Hún fékk tækifæri, tveggja ára skilorðsbundið fangelsi. En þá gerði hún alvarleg mistök — fór til Parísar, þrátt fyrir bannið. Hún var handtekin á hóteli og sektuð, en rétturinn fór fram á, að hún afplánaði fangelsisdóminn, þar sem hún hafði ekki staðið við skilyrðin. Eins og nú standa sakir er Anne Huré laus gegn tryggingu og bíður eftir áfrýjun dóms. Stimpluð fyrir lífstíð — Margar konur öfunda mig af frama mínum sem rithöf- undur, segir Anne. — Og marg ar vildu gjarna hafa kunnáttu mfaa í tónjist til að bera. Ef til vill gæti ég snúið mér að tónlistinni aftur, en bölvunin hefur fylgt mér í 25 ár, alveg síðan ég yfirgaf klaustrið. Ég er ekki að halda því fram, að bölvunin sé orsök allra minna mistaka. en hvernig á ég að skýra það, sem gerzt hefur? Éct er ekki fædd með glæpa- manneskja. Samt sem áður er ég stimpluð fyrir lífstíð. Barnæska mín var óhamingju söm, því ég átti. eiginlega ekki neinn barndóm. Ég get ekki áfeilzt föður minn, sem yfir gaf okkur þegar ég var lítil. Ég hef orðið fyrir miklum áföllum og óhöppum. Nú er ég næstum 51 árs, of gömul til að eignast barnið, sem ég hef alltaf þráð. Framvegis vona ég þó að ég geti fundið einn mann af milljón, sem ef til vill kærir sie um mig og getur gætt mín og veitt mér ást og hamingju. í dag á ég aðeins eina ósk. — að fá að lifa eins og aðrar konur. Ég er ekki of göcnul til að upp- lifa ástina, og finni ég mann- inn, sem ég leita, þýðir það. að ég hef litið fangelsið augum í síðasta sinn. fÞýtt — SB) Kaupstefnan Framhald af bls. 12 manna. Það eru 24 Færeyingar sem sagt er frá í frétt í blaðinu í dag. Eru þeir mættir á kaup- stefnuna fyrir forgöngu Útflutn- ingsskrifstofu iðnaðarins, og með al þeirra eru ýmsir innkaupamenn fyrir verzlanir í Færeyjum. Ósk- aði Gunnar J. Friðriksson þá sér- staklega velkomna og lét jafnframt í Ijósi þá von, að koma þessa hóps yrði upphaf þess, að hing- að komi innkaupastjórar frá er- Jendum fyrirtækjum og geri kaup stefnu, sem þessa, þar með að alþjóðlegri kaupstefnu. Hún yrði þannig mun þýðingarmeiri og ákjósanlegri vettvangur ti: að vinna að útflutningi á framleiðslu fataiðnarins. Þegar Gunnar hafði opnað kaup stefnuna, hófst tízkusýning. en tízkusýningar munu vera í Laug- ardalshöllinni þá daga sem kaup- stefnan stendur yfir, og einnig á Hótel Sögu. Stendur kaupstefnan yfir til 6. september. fÚTBOÐÍ Tilboð óskast í þvott á líni fyrir sjúkrastofnanir Reykj avíkurborgar. Útboðsskilmálar eru afhentir í skrifstofu vorri. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 29. september n.k. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.