Tíminn - 10.09.1970, Blaðsíða 11
-»',tiHm^f!!!!!!!!iU)!iini!!i|i!i!!!!un,M!!!f!!!!Ml!*s!iiH ’s ’ !j|„„!,J,|,Jj|„„„!||||UHIIHI!HI!nil
PIMMTUDAGUR 10. september 1970.
TÍMINN
LANDFARI
Hugmyndir um
fylkjaskipan
Hér á eftir fer síSari hluti
bréfs Helga Benónýssonar um
fylkjaskipan og gerir hann þar
grein fyrir hugmyndum sín-
um:
„Með fylkjaskipan yxðu áhrif
ríkisstjórnar á atvinnulíf þjóð-
arinnar hverfandi, þar sem hún
hefði þá ekki fulla umsjón
með öðru en: Stjórnarráði, for-
setaembætti, hæstarétti, Al-
þingi, háskóla, Landspítala,
bisfeupsemibætti, landlæknisem-
bætti, landhelglsgæzlu, flug-
velli, sem annast millilanda-
flug, veðurstofu, utanríkisþjón
ustu, tollainnheimtu, rannsókn
ir á vegum hins opinbera.
Fylkisstjórnir bnnuðust öll
inmanhéraðsmál, s.s. mennta-
mál, dómsmál, heilbrigðismál,
fjármál, atvinnumál o.fl. í sínu
fylki, auk þess skipar hvert
fylki 1 mann í tækjastjórn,
sem færi með stjóm lands-
FASTEIGNAVAL
SkólavörOustlg 3A. H hæ8.
Sölustm) 22911.
SELJENDUE
Látið okkui annast sðlc á fast
eignum vðai Aherzla ibgð
ð góða fyrirgreiðsiu Vinsam-
iegasi hafið samband við jkrif-
stofu vora er þér ætlið að
selja eða kaupa fasteignir sem
áivallt era fyrir hendi í mikln
úrvali hjá okrur.
JÖN arason hdl.
Fasteignasaia. Málflutningui
virkjana, fjökmiðlunartækja,
póst og sima o.fl., sem fylkið
yrði aðili að. Fylkið fengi full
yfirráð yfir 12 mílna landhelgi
framundan strönd fylkisins, og
hefði hvert fylki fiskveiðisam-
þykkt, staðfesta af ráðherra.
FjármáL Ríkisstjórnin fengi
af ríkistefejum um kr. 1250
tnilljónir, sem yrðu tekjur ríkis
Miðstöð
bílaviðskifta
$ Fólksbílar
$ Jeppar
$ Vörubílar
$ Vinnuvélar
BÍLA- OG BÚVÉLASALAN
v/Miklatorg.
Simar 23136 og 26066
sjóðs og á að vera nægjanlegt
til að greiða allan kostnað við
stjórn landsins. Um kr. 7000
milljónir skiptast á milli fylkj-
anna, til að annast kostað við
hlutdeild þeirra í stjórntækni
og starfrækslu í fylkjum.
Banka- og tryggingarmál. Til
þess að fylkisstjórnir hafi fullt
vald á atvinnumálum í fylkjua-
um, þarf að leggja niður alla
viðskiptabanka ríkisins og
mynda úr þeim fylkjabanfea,
með stofnlánasfeyldum, sem
yrðu eign fylkjanna, og færa
með stjórn þeirra. Þeir önnuð-
ust alla gjaldeyrissölu á gjald-
eyri þeim, sem aflað væri í við
komandi fylfei. Heppilegast
væri að Útvegsbankinn yrði
fylkisbanfei fyrir Reykjavíkur-
fylkið; Landsbankinn yrði lagð
ur niður og húsakynni hans not
uð fyrir Seðlabankann, og Bún
aðarbankinn yrði miðstöð fyrir
fylkisbankana og annaðist
gjaldeyrisvíðskipti þeirra á
höfaðborgarsvæðinu. Trygginga
stofnun ríkisins yrði skipt upp
á sama hátt og bönkunum, og
yrði mynduð tryggingastofnun
VEUUM ÍSLENZKT(H)rSLENZKAN IDNAÐ
ii*qz .j;ii jjj LÍ lÖ /
ÍMi- . sP~ d. ".|l 1 —i: .: .X •v>- 'sfeíííi'íxij 4 % -J ""
það bo rgar ssg '
' ‘ ' i.vúú
- nínfal c IFKAK H/1 ?.
Síðumula 27 . Roykjovík , •
■ Símar 3-55-5 5 og 3-42-00 y
í hverju fylfei, sem gegndi hlut-
verki Tryggingastofnunarinnar,
— atvinnuleysis-, lífeyris- og
sjúkratryggingum. sjúkrasam-
lögin yrðu lögð niður og sam-
einuð í eina heild I trygginga-
stofnuninnL
Eignir ríkisins verði eign
fylkisins í viðkomandi fylki,
og annist fylkisstjóm umsjón
þerrra oe rekstur.
Fylkisstjóm. Fylkið er mynd
að af sveitar- og bæjarfélögum
á fylkissvæðinu, fylkisstjórn er
því kosin af viðkomandi að-
flum í fylkinu. Með þessu fyrir
komulagi myndast samfeeppni
um góða stjórn, landið í heild
nýtur sinna beztu starfskrafta,
án íhlutunar sterkrar stjórnmála
heildar, og fær að ráða sína
starfsmenn til starfa í mennta-
málum, heilbrigðismálum,
dómsmálum o.fl., án íhlutunar
annarra. Skattur tfl ríkis og
útsvör til sveitar og bæjarfé-
laga falli niður, en í stað þess
komi heildarskattur til fylkis-
ins, sem tæki að sér flest hlut
verk sveitarfélaganna í fjár-
málum“.
Athugasemd
Landfara hefur borizt eftir-
farandi bréf frá vagnstjóra:
,,Varðandi bréf frá Borgar-
búa 5. sept., langar mig að
gera eftirfarandi athugasemd.
Það er mikill misskilningirr
hjá Borgarbúa, að strætisvagna
stjórar séu á einhvern hátt
undanþegnir lögum og reglum
þessa lands. Þegar hraðamæl-
ing fer fram á götu, sem stræt
isvagp. ekur um á ólöglegum
hraða, er vagnstjórinn kærður
og fær síðan að greiða sína
sekt úr eigin vasa, rétt eins
og aðrir bílstjórar. Um það
era næg dæmi. í þessu sam-
bandi má minna á bamaskap
sumra manna, sem halda að
SVR greiði sektir bflstjóra
sinna, en slík baktrygging varð
ar við lög. Að lokum vil ég
benda á, að lögreglan virðist
ekki mæla síður á þeim götum,
sem strætisvagnar aka um. en
öðrum. Vagnstjóri“.
giiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiis
— Okkur er eins gott að hypja okkur,
Brad, áður en þeir koma til að athuga,
hvað olli skriðunni. — Hvert eruð þið
að fara? — Upp á hæðina, Watts, til að
athuga hvað kom skriðunni af stað.
— Sjáðu, Kemo Sabay. — Fótspor! Þá
hefur einhver gert þetta viljandi. Þeir
geta ekki verið langt undan, Tontó. Af
stað.
— Finnst þér saga mín ótrúleg? — Nei,
ég hef verið að bíða eftir þér. Komdu.
— Að biða eftir mér? Hún starir furðn-
I I Srt'f smxFS en t
I ! AMAZZMBVrA/ ]
— csenrcv rrsum
STATE HOSPITAL—
PANöEROUS - BLONDE,
lostin á gersemina í Hauskúpuhelli.
— Flýði frá Ríkissjúkrahúslnu — Hættu-
leg — Ljóshærð, 19 ára — Revnið ekki
að nálgast hana, ef þér sjáið hana.
70 7»emLTop,
mns, tosee
WMTSTAP7TZ
77JAT
•Sl/í>e/
LÓNI
il
l
HLlÓÐVARPl
Fimmtudagur 10. september.
7.00 Motgunútvari
Veðurfregnir. Tónleikar.
8.30 Fréttir Tónleikar. 7.55
Bæn. 8.00 Morgunleikfimi.
Tónleikar. 9.30 Fréttir og
veðurfregnir. Tónleikar. 9.00
Fréttaágrip og útdráttur úr
forustugreinum dagblaðanna
9.15 Morgunstund barnanna:
Þorlákur Jónsson les sög-
una „Vinir á ferð“ (4). 9.30
Tilkynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. Tónleikar.
10.10 Veðurfregnir. 10.25
Við sjóinn: Guðnj Þorsteins
son fiskifræðingur talar um
þróun togveiða og nú um
flotvörpur. Tónleikar.
12.00 Hádegisútvarp.
Dagskráin Tónleikar. Til-
kynningar. 12.25 Fréttir og
veðurfrengir. Tilkynningar.
12.50 k frfvaktinni.
Eydís Eyþórsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
14.40 Síðdegissagan: „Katrín" eft
ir Sheilu Kaye-Smith.
Axel Thorsteinsson þýðir
og les (14).
15.00 Miðdegisútvarp.
Fréttir. Tilkynningar. Finnsk
tónlist:
Hljómsveitin Finlandia leik
ur Norrænar myndir eftir
Sulho Ranta og Finnska
rapsódíu eftir Eino Linnala,
Maretti Simfla stj.
Suisse-Romande hljómsveit-
in leikur Sinfóníu nr. 2 í
D-dúr op. 43 eftir Jean Si-
belíus. Ernest Ansermet stj.
16.15 Veðurfregnir. Létt lög.
(17.00 Fréttir).
18.00 Fréttir á ensku.
Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 Landslag og teiðir: Af Kalda
dal að Hagavatni.
Ðr. Haraidur Matthíasson
flytur leiðarlýsingu
19.55 Orgelleikur: Guðmundur
Gilsson leikur
á orgel Dömkirkjunnar í
Reykjavík „Sei gegriisset,
Jesu giitig". sálmapartítu
eftir Bach.
20.15 Leikrit: „Leiðin frá svöten
um“ þríleikur eftir Lester
Powell.
Þýðandi: Torfey Steinsdótt-
ir. Leikstjóri: Gísli Alfreðs
son. Annar hluti: Eru þetta
ekki Rollingarnir þarna?
Persónur og leikendur:
Angela Keith: Edda Þórar-
insdóttir. Cora Brack: Sigrún
Björnsdóttir. Tim Britten:
Sigurður Skúlason James
Morse: Pétur Einarsson.
Peter Kou.ianski (Kott):
Rúrik Haraldsson. Alma
Brack: Guðbiörg Þorbjarn-
ardóttir. Andrew Brack:
Þorsteinn Ö Stephensen.
21.25 Sónata i As-dúr op 26 eft-
ir Beethoven.
Artur Schnabel leikur á
pianó.
21.45 „Sobminor“.
Sigurður Eyþórsson les
frumsamið efni.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfrengir.
Kvöldsagan: „Lifað og
leikið“.
Jón Aðils les endurminn-
ingar Eufemíu Waage (8).
22.35 Frá alþjóðlegu bjóðlagahá-
tíðinni i Stuttgart 1969.
Troels Bendtsen kynnir.
23.15 Fréttir I stuttu mám
Dagskrárlok
HMSTAktTTMlteHAOIK
AUSTUHSTkJfTI * stm tuu