Tíminn - 10.09.1970, Blaðsíða 12
12
TIMINN
FIMMTUDAGUl! 10 í y
NYLON HJÓLBARDAR
VerS með söluskatti:
900x20 — 12
900x20 —14
900x20 — 14
1000x20 — 12
1000x20 — 14
1000x20 — 14
1100x20 — 14
1100x20 — 14
pr. kr. 10.510,00 frarn
------ 11.560,00 aftur
------ 12.100,00 snjód.
------ 12.750,00 fram
------ 14.020,00 a&f
------ 14.675,00 snjód.
------ 15.150,00 a&f
------ 16.420,00 snjód.
Japönsk úrvalsframleiðsla, — gæði og gott verð.
RÍKTSt'lTVARPI D-SJÓNVARP __________
176, ^
óskar að ráða kvenþuli til kynningar á dagskrá.
Aldur 20—35 ár. Stúdentspróf eða hliðstæð
menntun nauðsynleg og auk þess nokkur þjálfun
í ensku, Norðurlandamálum, frönsku og þýzku.
Hér er að mestu um að ræða kvöldvinnu, sem
greidd er með tímakaupi samkvæmt 16. launa-
flokki opinberra starfsmanna.
Upplýsingar eru ekki veittar í síma.
Umsóknum með mynd sé skilað til Rákisútvarpsins
— Sjónvarps, Laugavegi 176, á eyðublöðum sem
fást þar. Umsóknarfrestur er til 22. sept. n.k.
.sCk
—---------------------. --------------'
© BRIDGESTONE
HINIR
VIÐURKENNDU
JAPÖNSKU
HJÓLBARÐAR
FÁST HJÁ
OKKUR
HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR
Opið alla daga frá
kl. 8—22,einnig um helgar
GOmíVmUSTOFAN HF.
SKIPHOLTI 35 REYKJAVlK
SlMI 31055
Vinna
Vantar einn mann, sem er
bifvélavirki, eða sem er
| vanur akstri og viðgerðum.
j Hefi húsnæði fyrir fá-
mennan. Meðmæli óskast
: send á B.S.Í., Reykjavík,
sími 22300.
Ólafur.
' BÚNAÐARBANKINN
<T l>»»ki i<>lksiiis
Furuhúsgögn á
framleiðsluverði
Sel sófasett, sófaborð, horn
skápa o.fl. — Komið og
skoðið.
Húsgagnavinnustofa
Braga Eggertssonar,
Dunhaga 18. Sími 15271
til klukkan 7.
Frá GagnfrætócL
í Kópavogi
Víghólaskóli
Þennan skóla sækja allir nemendur gagníræða-
stigsins, sem búsettir eru austan Hafnarfjarðar-
vegar í Kópavogi, og einnig þeir sem sótt hafa
þennan skóla þótt þeir búi vestan Hafnarfjarðar-
vegar. Skólinn verður settur í samkomusal skól-
ans 1. október.
V. og IV. bekkur, landsprófsdeildir og
n. bekkur komi kl. 14,00.
Almennur III. bekkur og I. b. komi kl. 16,00
Raðað verður í bekkjardeildir og úthlutað náms-
bókurn.
Þinghólsskóli
Skólann eiga allir nemendur H. bekkjar gagn-
fræðastigs í vesturbænum að sækja, einnig HI.
bekkjar nemendur (þar með talið landspróf), sem
voru í Þinghólsskóla s.l. vetur. •— Skipting
I. bekkjar nemenda milli Þinghóls- og Kársnes-
skóla verður ákveðin síðar.
Skólasetning fer fram 1. október kl. 14,00 í
íþróttahúsinu á Kársnesi.
Kársnesskóli
• •
Old samningaima
Framhald af bls. 9
efla þá til átaka. og þau grein-
ir enn á urn valdajafnvægiö í
Evrópu. Engu að síður er Ijóst,
að flestum virðist sem örli á
viðleitni til nýrrar tilhögunar
hjá leiðtogum þeirra og þá virð
ist langa tií að ræða málin
nánar.
í unglingadeild skólans verða I. bekkjar nemend-
ur með svipuðum hætti og verið hefur. Skólinn
verður settur 26. september kl. 10,00 í samkomu-
salnum.
SfaSfesting umsókna og nýjar umsóknir
Nemendur verða að staðfesta umsóknir sínar um
skólavist á þeim tímum sem hér segir, og sam-
tímis verður nýjum umsóknum veitt viðtaka:
Á þessum vettvangi er ein-
mitt góðs að vænta af Samein-
uðu þ.jóðunum, jafnvel framar
en í flestu öðru efni. Þar gefst
gott tækifæri til viðræðna, ekki
aðeins fyrir opnum tjöldum,
heldur einnig einslega. Fjórð-
ungs aldar afmæli Sameinuðu
þjóðanna er í senn hentugt og
ágætt tækifæri, einmitt þegar
sérlega vel stendur á og viss-
ar vonir eru að vakna.
Heimsfrægur . . .
Víghólaskóli:
I. bekkur föstudaginn 11. sept. kl. 10—12
H. bekkur og almennur in. bekkur
II. september kl. 14—16.
Landspróf IV. og V. bekku.r laugardaginn
12. september kl. 9—12.
Þinghólsskóli:
n. bekkur föstudaginn 11. sept. kl. 10—12
III. bekkur (og Ipr.) sama dag kl. 14—16
I. bekkur, sjá Kársnesskóli.
i
j
Framhald af bls. 8
ins“. Þau léku ástfangið par
í þeirri mynd og féll svo vel
hvoru við annað, að þeim var
hjartanlega sama, hvað skrifað
var um þau í slúðurdálka blað
anna eftir á. Þau eru enn vin-
sælt efni, en enginn fær að
vita, hversu alvarlegt þetta er,
því að þau segja ekki eitt orð
um það. Hann vill ekki giíta
sig aftur, ef það yrði til þess
að særa dætur hans, en það
vill hann sízt af öllu gera.
Það er kannski eftir allt sam
an ekki svo eftirsóknarvert, að
vera í sporum Poitier, þrátt
fyrir milljónir og heimsfrægð. í
rauninni voru það hvorki pen
ingarnir né frægðin, sem hann
sóttist eftir i byrjun, heldur
löngunin til að leika. Það var
heitasta ósk hans allt frá ung-
lingsaldri, að fá að leika.
Hann er algjörlega sjálf-
lærður í listinni og fer aðeinf
eftir sínum eigin hugmyndum
og það hefur oftast gefið góða
raun í „Liljur vallarins“ lék
hann hlutverk, sem var eins
og skapað fyrir hann. Seinna
fókk hann Oscars-verðlaunin
fyrir það.
Nú, þegar Sidney Poitier er
Kársnesskóli:
Allur I. bekkur í vesturbæ staðfesti umsóknir
sínar á fræðsluskrifstofunni, föstudaginn
11. september kl. 14—16.
Allir nýir nemendur hafi með sér einkunnaskil-
ríki og nafnskírteini.
auðugur og dáður, hefur hann
alls ekki gleymt baráttu sinni,
þegar hann gekk um göturnar
í Harlem og dreymdi um að
verða leikari. Hann komst að
í negraleikhúsi nokkru, en
varð að vinna fyrir sér í verk-
smiðja meðfram. Hann var ein
mana, þar til hann hitti dans-
meyna Juanitu, sem varð kona
hans. Hann man allt þetta og
fortíðin hefur markað spor —
ennþá hefur Sidney rótgróna
andúð á litlum og dimmum
herbergjum og óhreinu leir-
taui. Hann er viðkvæmur fyrir
auðmýkingum og óvináttu. Og
hann vill alls ekki ganga með
armbandsúr.
Það síðasta kemur til af því
að þegar hann var ungur, var
Fræðslustjóri.
það næststærsta ósk hans að
eignast armbandsúr, en hann
hafði ekki ráð á því að kaupa
það, ekki einu sinni það allra
ódýrasta. Þess vegna taldi hann
sjálfum sér trú um, að hann
þyrfti ekkert og hann hefur
ekki eina einustu klukku á
heimili sínu í Nassau — að
minnsta kosti sést engin.
En tíminn líður samt sem
áður og Sidney sjálfur segir:
— Maðui getur ekki orðið aft-
ur það sem maður eitt sinn
hefur verið, maður verður að
halda fram á við, þar til öllu
er lokið. Þannig er lífið.
En þessi lífsspeki leysir samt
sem áöur ekki vanéamál hans.
Hann vill gjarnan vita á hvaða
leið hann er fram á við.