Tíminn - 10.09.1970, Blaðsíða 13

Tíminn - 10.09.1970, Blaðsíða 13
FSMOTTUIteMxlíR W. septejtíber 1970. 5ÞRÖTTSR TllyfílNN ÍÞRÓTTIR sendu Víking endanlega í 2. deild aftur klp—Reykjavík. Þa<5 fór eins og við var búizt fyrirfram, að hið skemmtilega lið Víkings hafði það ekki af að sækja tvö stig til Akureyrar í gær kvöldi, og eru nú dagar þess í 1. deild taldir um sinn a.m.k. Það er svo sannarlega eftirsjá í Víkingsliðinu úr 1. deild, því með „Ef allir mæta verða þeir 5500“ f gær kom út í Englandi knattspyrnublaðið GOAL, sem mikið er keypt og lesið víða um heim, enda eitt af beztu knattspyrnublöðum sem út koma. f blaðinu er löng grein með myndum af Keflavíkurliðinu, sem verður mótherji ensku meistaranna Everton í fyrstu umferð Evrópukeppninnar. og er fyrirsögn greinarinnar eitt- hvað á þessa leið: — —“ Ef allir íbúar Keflavíkur mæta á leikinn, verða áhorfendur 5500“. Er greinin öll hin vinsam- legasta og er þetta mikil aug lýsing fyrir Keflavíkurliðið og íslenzka knattspyrnu, því GOAL er selt í þúsundum ein- taka víða um heim. i því kom í deildina nýr og fersk- ur blær, ásamt skemmtilegri knatt spyrnu og skothörku, sem þar I hefur lengi vantað. Og síðast en ' ekki sízt vegna þess, að með því | komu margir frábærir leikmenn, I sem settu svip á deildina og ekk- j ert erindi eiga í 2. deild. íþróttafréttaritari okkar á Akur eyri, Árni Ingimundarson sagði er við höfðum tal af honum í gær kvöldi, því að miður hefðu Víking- ar tapaö fyrir Akureyringuim, og sæi hann svo sannarlega eftir þeim í 2. deild, því þetta hefði verið eitt skemmtilegasta lið sem hann hefði séð á móti ÍBA í íang- an tíma. Hann sagði að leikurinn hefði farið fram í norðan garra og næst um skýfalli, en þrátt fyrir það verið frábær. Fyrsitu 30 mín. leiksiins hefðu I Akureyringar orðið vitni að einni ! þeirri glæsilegustu markvörzlu, j sem þeir hefðu séð. og hefði það i verið Diðrik hinn ungi markvörð- ur Vikings sem staðið hefði fyrir þeirri sýningu. Hann hefði þá og einnig síðar í Seiknum varið snilld arlega. Þrátt fyrir að Akureyringar hefðu skoráð 6 mörk, væri ekki hægt að kenna honum um eitt Framhald á 14. síðu. Átta sæti laus til Liverpool klp—Reykjavík. í gær höfðum við samband við Hafstein Guðmundsson, formann ÍBK, og spurðum hann hvernig gengi að fylla leiguvél þá, sem ÍBK hefur tekið á leigu í sam- bandi við ferðina til Liverpool, þar sem ÍBK á að leika við Ever- ton í Evrópukeppninni. Hafsteinn sagði að vélin tæki 83 manns í sæti. og væri áhuginn á ferðinni mikill. Þegar væru 75 sæti upppöntuð, en vegna for- falla væru 8 sæti laus, sem búið hefði verið að panta. i Hann sagði að flestir þáttta'kend í urnir væru af Suðurnesjunum, en einnig væru nokkrir Reykvíkingar j og morðanmenn, búnir að panta sér • far. | Vélin fer frá Keflavíkurflugvelli kl. 9.00 að morgni þriðjudagsins 15. þ.m., og kemur heim afitur á sunnudeginum. Að undanförnu hefur ÍBK verið með happdrætti í gangi, og er vinningur ferð með hópnum. Hef- ur happdrættið gengið rnjög vel, en dregið verður í því í kvöld. Dómaramir fá oftast sinn skammt frá áhorfendum í flestum knattspymuleikjum. Þessi sem hér réttir upp hendina og dæmir óbeina aukaspymu á KR innan vítateigs þeirra í leiknum við ÍBK í fyrrakvöld, er Einar Hjartarson, en honum vom ekki vandaðar kveðjumar frá ungum Keflvífeingum í leiknum. (Tímamynd GE). „Sparkaðu í hann - lemdu hann“ — Eru þetta framtíSar hvatningarhrópin í knattspyrnu? Þessar föngulegu frúr, eru „Steinaldarkonumar“ úr KR, sem á suimudag selja kaffi og kökur í KR- heimilinu til styrktar ungum handknattleikskonum. Kaffisala hjá KR-konum - tii styrktar ungum handknattleiksstúlkum klp—Reykjavík. Á sunnudaginn kemur milli kl. 15.00 og 17.00 verður opið hús í KR-heimilinu við Frostaskjól, og þar seldar kaffiveitingar ásamt heimabökuðu meðlæti. Það eru „Steinaldarkonur" KR í handknattl., eins og þær nefna sig, sem skipuðu kvennal. KR hér fyrir nokkrum árum, sem standa fyrir þassu, en þær hafa haldið hópinn síðan þær hættu að leika, en æfa sjálfar einu sinni í viku, svona til áð halda línunum. Tilgangur þeirra með þessu kaffiboði, er að safna fé til styrkt ar ungum handknattleiksstúlkum, sem standa sig vel, en eru í fjár- hagsvandræðum venga þátttöku sinnar í handknattleik, en slíkt er mjög algengt, og þá sérstaklega ef þær eru valdar í landslið. Þetta þek'kja þessar „gömlu“ KR-konur vef frá sinmi fyrri tíð, enda hafa þær flestar leikið marga landsleiki — og þá var oft þröngt í þúi, eins og ein þeirra sagði við okkur í gær. Eins og fyrr segir, er það á milli 3 og 5 á sunnudag, sem KR heimilið verður opið, og er vonandi að margir leggi leið sína þangað til að fá sér kaffisopa, og styrkja þar með gott málefni. — Oft hefur verið um það talað að áhorfendur á þeim stöðuro úti á landi, sem lið eiga í 1. deild í knattspymu, séu háværir, og heldur óprúð- ir í orðum þegar leikir fara þar fram, og er Reykjavík eng- in undantekning með það, þótt minna beri á því þar. Þetta er að sjálfsögðu mis- jafnt á hverjum stað, og fer oft eftir því hvernig liðinu vegnar. Hér áður fyrr vor u AJk- ureyringar mikið í sviðsljósinu í þessum efnum, og síðan Vest mannaeyingar. en þar er tkjarn yrt fól'k í meira lagi. Nú er það þó svo, að þessir staðir eru lítið til umræðu hjá lei'kmönn- um, sem þar leika, eða áhorf- endum frá öðrum stöðum, sem horft hafa á leiki þar, en Kefla vík hefur fengið það orð á sig í ár, að þar séu orðljótustu áhorfendurnir. Akranes hefur löngum verið til fyrirmyndar, og þá sérstak lega í seinni tíð, en í Kefla- vík hefur það aftur verið með verra móti. Skagamenn hvetja sína menn með taktföstum hrópum og söng, og þeir sem hrópa með hinu liðinu, eru oftast látnir afskiptalausir. í Keflavík er þessu öðruvísi farið. Þar eru hópar af umgl- ingum sem öskra ókvæðisorð- um að þeim, sem hvetja mót- herjann, og hvatningarhróp til leikmarma Í(BK eru vægast sagt þau verstu, sem maður heyrir. Á lei'k KR og ÍBK á Mela- vellinum í fyrrakvöld var ég staddur í áhorfendastæði fyrir aftan einn slíkan umglingahóp, og þeirra hvatningarhróp tií sinna manna voru — „Spark- aðu í hann — lemdu helv. . . .“ O'g þar fram eftir götunum, fæst af því prenthæft. Fyrir skömmu, eða þegar Vjkingur lék í Keflavík. var einn svona hópur fyrir aftan varamannabekik Ví’kings, og lét hópurinn stanzlaust dynja á varamönnum Víkings og þjálf- urum persónulegar svívirðing- ar og fúkyrði meðan á leikn- um stóð. Voru margir vitni að þessu, og er það samróma álit þeirra, sem komið hafa til Keflavíkur til að horfa á leiki þar að und anförnu, afð það sé alveg ótrú- legt hvað þessir unglingahópar láti sér um mumn fara. Þessir hópar setja blett á Keflavíkurbæ, samborgara sína, og hina ágætu leifcmenn ÍBK, svo og alla þá sem tengdir eru Keflavík. Er leitt til þess að vita, því þar veit ég að býr gott og kurteist fólk, sem ekki á skilið að fá þann stimpil, sem þessir hópar gefa því með sinni framkomu. klp.— Feyenoord vann Feyenoord, liðið, sem KR lék i dam í gærkvöldi, 1:0. við í fyrstu umferð Evrópubikar- Markið skoraði Van Dale, með keppninnar í knattspyrnu í fyrra, fösíu skoti frá vítateig. sigraði argentínska liðið Estudi- Fyrri leik þessara aðila, sem antes á heimavelli sínum í Rotter-| Framhald á 14. síðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.