Tíminn - 25.10.1970, Blaðsíða 8

Tíminn - 25.10.1970, Blaðsíða 8
1 SUNNUDAGUR 25. október 1970 Bannheilagt peð 1 síðasta þætti var rakið upp- unum. En það vill nú líka bregða Hv.: Reshevsky 1. e4 c5 haf skákar milli Magnúsar Gunn- við, að hinuim „reyndu skákmeist- Sv.: Najdorf. 2. Rf3 d6 arssonar og Björns Sigurjónssonar, urum'1 verði á í messunni og Kóngsiudv. vörn. 3. d4 cxd4 úr afmælismóti T.R. en í skák kemur þá strax í huga mér fræg 1. d4 Rf6 4. Rxd4 Rf6 þessari kallaði Bjöm yfir sig reiði skák, sem tefld var á alþjóðlegu 2. c4 g6 5. Rc3 a6 gmðanina með því að drepa bann- skákmóti í Moskvu árið 1935. 3. Rc3 Bg7 i 6. Bg5 c6 heilagt peð á b2. 4. e4 0—0 7. f4 liG IVið stoulum í gamans skyni Ilv.: Botvinuík 5. Rf3 d6 8. Bh4 Db6 rekja þessa skák á ný en taka síð Sv.: Spielmann 6. Be2 e5 9. a3 Bd7 an b2-peÆSð til nánari athugunar. Caro-Kann. 7. 0—0 Rbd7 (Svartur mátti ekki drepa á b2 1. c4 c6 8. Hel He8 vegna 10. Ra4. Me® síðasta leik Hv.: Maguús Gunnarsson 2. e4 d5 9. Bfl c6 sínum vill hann fyrirbyggja að $v.: Bjöm Sigurjónsson. 3. exd5 cxd5 10. Hbl exd4 riddarinn komist til a4, en hvítur Kóng-indv. vöm. 4. d4 Rf6 11. Rxd4 Rc5 á aðrar örvar í mæli sínum. 1. d4 g6 5. Rc3 Rc6 12. f3 a5 10. Bf2! 2. c4 Bg7 6. Bg5 Db6 13. Be3 Rfd7 Drepi svartur nú peðið á b2, 3. RcS Rf6 7. cxd5 Dxb2 14. Dd2 a4 leikur hvítur 11. Rde2 og svarta 4. e4 d6 (Nýjustu rannsóknir hafa leitt 15. Rc2 Be5 drottningin á sér ekki undankomu 5. Be2 0—0 ljós, að 7. —, Rxd4 muni teflandi, 16. Bd4 Re6 auðið. Hótunin er 12. Ha2. Eftir 6. f4 c5 en svantur verður alla vega að 17. Bf2 Df6 10. Bf2 leikur svartur bezt —, 7. Rf3 cxd4 sýna mikla aðgát.) 18. Re2 Bxb2? Dc7, en hvítur fær gott tafl með 8. Rxd4 Db6!? 8. Hcl . 19. Hxi)2! Dxb2 11. Df3. 9. Be3! Dxb2? (vinjningsleikurinn!) 20. Rc3 Að síðustu skal tekin hér skák 10. Ra4 Da3 8. — Rb4 (Nú á svarta drottningiu sér frá stórmeistaramótinu í Lugano 11. Bcl 9. Ra4 Dxa2 ekki undankomu auðið.) 1970, en í þessari skák er það og drottningin fellur eftir —, 10. Bc4 Bg4 20. — a3 bandaríski stórmeistarinn Robert Db4f 12. Bd2 Da3 13. Rb5. Senni- 11. Rf3 Bxf3 21. Hbl Rdc5 Byrne, sem verður fótaskortar á lega hcfur Birni yfirsézt 11. leik 12. gxf3 22. Hxl) a3xH b2-peðinu. i ur andstæðingsins. Svartur gafst upp. Eftir 12. —, 23. Rb4 Ra4 Skákmenn eru yfirleitt sein- Da3 13. Hc3 verður svartur að 24. Rbl Bd7 Ilv.: Friðrik þreytfir til vandræða, þegar peðið fðrna riJdaranum á b4 til að 25. Rd3 b5 Sv.: R. Byrne á b2 er annars vegar og er byrjend bjarga drottningunni og þarf þá 26. cxb5 cxb5 Kóngs-indversk vörn. um að jaínaði ráðlagt að láta þetba ekki að spyrja um leikslok. 27. Rxb2. 1. d4 Rf6 peð eiga sig, jafnvel þótt þeir Annað frægt fórnardýr peðsins Svartur gafst upp. 2. c4 g6 eygi enga hættu. Er þeim tjáð, að á b2 er argentínski stórmeistar- 3. g3 Bg7 drottningdn sé of mikilvægur inn Najdorf. í eftirfarandi skák, I byrjunum er peðið á b2 gjarn- 4. Bg2 0—0 maður til að takast á hendur slík- sem tefld var á Olympíuskákmót an notað sem agn og má^þ^sejn 5. Rf3 d6 an hættuleiðangur og sé það að- inu í Helsingfors 1952, er b2-peðið dæmi taka eitt afbrigði.-SikiIeyj- 6. 0—0 c5 eins á færi reyadra skákmeistara notað sem tálbeita, og Najdorf gín arvarnar, sem mikið 'Mr t<^Ut íjar úkcö dxc5 að gera sér grein fyrir afleiðing við henni alveg grandalaus. ir u.þ.b. 10 árum síðan: 8. Re5 Rfd7 Sími-22900 Tegund „Kultura" er mikiS og sérstætt sófa- sett, sem framleitt er úr svampi, gúmmíi og „dacron“-ló. Grind dökk sem palisander. Þetta sett er mjög fallegt í skinnlíkinu Lancina, eins og á myndinni sést. Einnig er hægt að fá þetta sett bólstra'ð úr ekta leðri með gæsadún í púðum. 1 III m m.- Laugaveg 26 9. Rd3 RcG 10. Rc3 Rb6 11. Rxc5 Rxc4 (Óvenjuleg staða!) 12. Da4 Rb6 13. Dh4 Dd4 14. Rc5-e4 Bf5 15. Be3 De5 16. Bf4 (16. Rg5! kom sterktega til greina.) 16. — Da5 17. a3 Bxe4 18. Rxe4 Rd4 19. Khl! Rf5 20. Dh3 Db5 21. g4 Rd4 22. Rc3 Dxb2? (Svartur virðist alveg hafa gleymt því, að hvítur lék Khl í 19. leik) 23. Hfbl Rxe2 (Eftir 23. —, Dc2 vinnur 24. Be4) 24. HxD Rxf4 25. Df3 Rxg2 26. Kxg2 Hac8 27. Hb3 Ra4 28. Hacl Rxc3 29. Hlxc3 Bxc3 30. Hxc3 Hxc3 31. Dxc3 (Nú er fallin kyrrð á eftir mikla og mannskæða orustu og í Ijós kemur, að hvítur stendur uppi með drottningu gegn hrók og tveimur peðum. Svartur hefur vissa jafnteflismöguleika og hvit- ur verður að gá að sér í framhald- inu.) 31. — e6 32. Dc7 b5 33. Db7! (Ekki 33. Dxa7, Hd8! og stað- an er allt annað en auðveld við fangs eftir að hrókurinn tekur sér bólfestu á d5) 33. — f5 34. Dxb5 fxg4 35. Dd7 Hf7 36. Dxe6 Kg7 37. Dxg4 og svartur gafst upp nokkru síðar. F. Ó. SJONVARPSTÆKI — Úr 1/ gerðum að velja Hagstætt verð. ÖLL ÞJÖNUSTA A STAÐNUM GARtDASTRÆTI 11 SÍMI 2GDBO

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.