Tíminn - 28.11.1970, Side 2
2
TIMINN
LAUSA3DAGU3 "8 níyemfcer 1970
Myndln er af sýningarfólkinu, L. Lounamaa, M. Koski, M. Seitava og Ijósmyndaranum S. Saves.
Islenzkur tízkufatnaður mynd
aður hér fyrir erlend blöð
Undanfarna daga hefur dvalið
hér á landi sýningarfólk á vegum
fyrirtækisins Friitalan Nahka Oy.
í Finnlandi og SÍS. Ljósmyndaður
var í íslenzku landslagi margs-
konar tízikufatnaður úr skionum,
sem Friitalan Nahka framleiðir
úr íslenzkum gærum, og selur
víða um lönd. Hér var um að
ræða sýnihorn af söluvörum fyrir
haustið 1971.
Myndirnar verða síðan birtar í
ýraisum tízkuMöðium, sem fara
víða um heirn. Þetta er því hin
ókjósanlegasta aujdýsing fyrir ís-
7zT\
s>^UGö%
i ___<s>
%
!l
|8
15
SPESÍUR
1
400 g smjör
500 fl hvaíti
150 g flórsykur
Grófur sykur.
HnoBlö deigið, mótið úr því sívgln-
Inga og veltið þeim upp úr grófum
sykri. Kaelið deigið til naesta dags.
Skerjð deigíð ( þunnar jafnar sneið-
ar, raðið þeim á bökunarplötu
(óþarfi að smyrja undir) og bakið
við 200'C þar til kökurnar eru Ijós-
brúnar á jöðrunum.
I SMJÖRIÐ
GERIR
GÆÐAMUNINN
I
lenzfcu gærurnar og jafnframt
mikilsverð landkynning, sem Loft
leio'ir h.f. hafa af alkunnum mynd
arskap tekið virkan bátt í, með bví
að flytja sýningarfólkið, og gefa
bví kost á að búa á hóteli sínu,
án endurgjalds.
Friitalan Nahka er ein stærsta
AÐVENTUKVÖLD f
BÚSTAÐASÓKN
Gunnar Thoroddsen fyrrverandi
hæstaréttardómari flytur ræðu.
Frú Elísabet Erlingsdóttir synjfur
einsöng og með Bústaðakórnum.
Kertin tendruð í lokin.
Á undanförnum árum hefur sú
hefð myndazt í Bústaðasókn að
fagna aðventu með sérstakri sam-
komu í Rétterholtsskólanum. Slík
samkoma verður á sunnudagskvöld
ið kemur, fyrsta sunnudag í að-
ventu og hefst kl. 8.30.
Undirbútiihgur og stjórn samkom-
unnar er í höndum Bræðrafélags
Bústaðasóknar, og flytur formað-
ur félagsins, Davíð Kr, Jenssen,
byggingarmeistari. ávarp. Organ-
isti safnaðarins, Jón G. Þórarins-
son leikur á orgel og stýrir söng
kirkjukórsins. Frú Elísabet Erjings-
dóttir syngur einsöng, þar á meðal
Allsherjar Drottinn. sem kirkju-
kórinn flytur með henni.
Ræðumaður kvöldsins er Gunn-
ar Thoroddsen, en samkomunni
lýkur með því, að sóknarprestur-
inn, séra Ólafur Skúlason annast
helgistund oe hefur umsjón með
tendrun kertanna, þegar samkomu
gestir bisgja kertið sitt. sem fær
ljós af altariskertunum og flytja
síðan heim með sér sem tengingu
milli kirkju og heimilis.
Allir eru enn sem fyrr hiart-
anlega velkomnir. Jólakort Bústaða
kirkju verða seld við lok sam-
komunnar til ágóða fyrir kirkju-
bygginguna.
sútunarverksmiðja á Norðurlönd
um, og er mjög náin samvinna
milli hennar og Skinnaverksmiðj
unnar Iðunnar á A-kureyri, sem
forvinnur skinnin, sem síðan eru
fullunnin í Finnlandi, en þegar
Iðunn ér komin í fulla starf-
rækslu, verða gærurnar fullunnar
hér heima.
Leiðsögumaður fólksins hér
var Magnús Hjartarson, bifreiö'a-
stjóri.
Veðurstofa flotans á Keflavík-
urflugvelli hefur verið veitt við-
urkenning fyrir starfsemi sína af
flotamálaráðherra Bandaríkjanna.
Viðurkenningin er undirrituð af
E. R. Zunvalt flotaforingja, yfir-
manni flota Bandaríkjanna. J. K.
Beling flotaforingi, yfirmaður varn
arliðsins á Keflavíkurflugvelli, af-
henti veðurstofunni þessa viður-
kenningu, sem er fyrir tímabilið
frá maí 1969 til maí 1970.
Veðurþjónusta Veó'urstofu flot-
ans starfar, eins og kunnugt er,
í náinni samvinnu við deild Veð-
urstofu íslands á Keflavíkurflug-
velli, að veðurathugunum og gerð
veðurikorta.
Viðurkenningin er veitt fyrir
veðurspár,. haffræðilegar athugan-
ir og almennar veðurathuganir, í
bágu varnariiðsins 02 flota At-
lantshafsbandalagsins.
Sameiginlegt átak veðurfræð-
ingia, ve.‘.irathugunarimanna O'g
þeirra, sem fást við haffræðileg-
ar spá, hefur skilað frábærum ár-
augri, þrátt fyrjr misjöfn veður,
skort á haffræðilegum upplýsing-
um og margsvisleg önnur vanda-
mál.
Stofnunin hlýtur sérstakt lof
fyrir árangur í samskiptum við
margar þjóðir, endurbætta starf-
semi háloftsathugana með tækj-
um sem flutt eru af loftbelgium
áframhaldandi framfarir i í.ýt-
ingu upplýsinga frá veðurathug-
unarhnöttum, og loks almennar
veðurathuganir, sem að staðaldri
eru með þeim beztu, sem þekkj-
ast hiá flota Bandaríkjanna.
Fréttatilkynning
frá varnarliiAnu.
Franska byltingin er efni
næstu mánudagsmyndar
Franska stjórnarbyltingin, sem þa@ hriktir í ö.’lum viðum þess,
hófst sumarið 1789 og táknaði lok
aðalsveldis í hinum vestræna
heimi, hefir orðið mörgum yrkis-
cf«ni og ekki að ástæðulausu.
Er óþarft að rekja sögu bylting-
arinnar, aðdraganda hennar og af-
leiðingar frá þessu sjónarmiði, en
tvö fyrrnefndu atriðio eru uppi-
staða þeirrar rnyndar, sem Há-
skólabíó sýnir næstkomandi mánu-
dag. Hún hefst þegar konui.gdæm-
ið franska er komið að fótum fram,
ÖMctr- et/ Am/é’iMi/cm •y
Reyk|anesk|ördæmi
Kjördæmisþing tramsóknar
manna I Reykjanesk.iordæmi verð
ur háð sunnudaginn 29 novem
ber i Félagsheimili Kópavogs og
hefst kl 10 ardegis
Varaformaður Framsoknar
flokksins. Einar Agústsson. mætir
á þinginu.
Dagskrá Venjuleg aðalfunriar
störf, Ákvörðun um fra.iiboð
Lagabreytingar.
LANDBÚNAÐARRÁBHERRA
SEGIR HEYÞURRKUNARAÐFERÐ
BENEDIKTS DHEPPILEGA
EB—Reykjavík, miðvikudag. 1
Fram kom hjá Ingólfi Jóns-
syni landbúnaðarráðherra i Sam- j
einuðu þingi í gær, að rannsóknir j
Bútæknideildar á heyþurrkunarað
ferð Benedikts Gíslasonar frá Hof
teigi hefði leitt í ljós, að sú að-
ferð væri ekki heppileg við þurrk
un á heyi.
Ingólfur sagði, aö' hraðþurrkun
á heyi í stæðum leiddi til mis-
þornunar er hefði bær afleiðing-
ar að nýting heysins yrði ekki
nógu góð. Einnig væri æskilegt
að þurrka hey á ódýrari hátt, en
aðferð Benedikts hefði í för með
sér.
Tílefni þessarar umsagnar land
búnáðarráö'herra var fyrirspúrn
frá Lúðvík' Jósepssyni þess efn-
is hvort landbúnaðarráðuneytið
hefði kynnt sér heyþurrkunarað-
ferð Benedikts.
Landbúnaðarráðherra minnti á
Framhald .. -is 1.
fúnum og maðksmognum af
margra alda óstjórn, og rotturnar
eru farnar að forða sér af hing
sökkvandi ríkisfleyi. Hirð Loðvíks
16. og Maria Antoinette, hinnar
fögru og fáráðu drottningar hans,
skemmtir sér að vísu enn, en bænd
ur og búalið búa við sult og seyru
og óánægjuraddirnar verða ae há-
værari í sveitum landsins og fá-
tækrahverfum borganna.
Loks er Parísarmúgnum nóg
boðið og hann gerir árás á borg-
Framh. á 14. síðu.
Bazar Kópa í Félags
heimili Kópavogs
Sunnud. 29. nóv. kl. 3 e.h. held-
ur Skátafé.'agið Kópar basar og
kaffisölu í félagsheimili Kópavi js
til fjársöfnunar vegna húsakaupa
félagsins að Borgarholtsbraut 7,
Húsnæðisskortur hefur staðið
starfsemi félagsins fyrir þrifum.
Heitum við því á allt gott fó''- að
styðja okkur.
Leggið leið ykkar í Félagsl
ilið og gerið góð kaup, þar verður
margt gó<5ra muna — \heitt kaffi
og góðar kökur. (Myndin :'Tiir
bazarmuni).
Stjórnarfundur LÍV
SB—Reykjavík, fimmtudag.
Landssamband íslenzkra verzl-
unarmanna, heldur fund fullskip-
aðrar stjórnar dagana 28. og 29.
nóvember n.k. Fundurinn verður
haldinn í Félagshcimili verzlun-
armanna að Hagamel 4
Til umræðu verða fjölmörg
mál, svo sem hagnaður 02 rekst-
ur sambandsins, Auk bess flyt-
ur Hákon Guö'mundsson yfirbora
ardómari erindi u;n nát.túruvernri
á laugarriasinn 28 kl 14 Á sama
tíma á sunnuda2 verðui verzlun
arfræðsla til um æðu Ft-amsögu
um málið hafa sk ' last’órarnir sr
Guðmundur Sveinsson 02 dr. Jón
Gíslason.