Tíminn - 28.11.1970, Side 3

Tíminn - 28.11.1970, Side 3
L.'_UGAIíDAGUR 28. nóvember 1970 TIMINN reisa 1110 m2 hús Á fimmtudaginn lauk Bygging ariðjan h.f. við að reisa 800 m2 fkrifstofu- os verksmiðjuhús fyrir Halldór Jónsson h.f., Elliðavogi 117. Húsið er 22x36 m súlnalaus sal ur, byggt úr forsteyptum, stöðl- um byggingareiningum, sem fram- leiddar eru hjá Byggingariðjunni h.f. Framleiðsla á öllum eining- unum tók um 5 vikur og var á sama tíma unnið vic> undirstöður í húsgrunni. Athyglisvert við þessa hús- byggingu er: 1) að það tók 8 menn aðeins 8 daga að reisa húsið og klæða veggi þess og þak. 2) að útveggir hússins koma í fulifrágengnum einingum frá verksmiðju og eru þeir einangraðir og sléttaðir undir málningu að in'ianverðu en steinlagÁr með t ' grýtismulningi að utanverður or ^arfnast því ekki viðhalds. 3) að frost var aL'an tímann scm reisingin stóð yfir og haml- eði það ekki framkvæmdum. 4) að húsið er að 80 hundraðs- hiutum byggt úr innlendu efni. Hú.-ið teiknaði Ao'alsteinn Richt er, arkitekt. Arni Tryggvason ambassador í íran Forseti íslands hefur í dag skipað Árna Tryggvason sem am- bassador í íran meo' aðsetri í Bonn. Manoutcher Marzban hefur ver- ið vejtt viðurkenning sem ambassa dor írans á íslandi með aðsetri i ?tokkhólmi. Myndin var tekin, er veriS var að leggja síðustu hönd á verkið. 3. landsþing Landssambands ís- lenzkra frímerkjasafnara, verður haldið í Reykjavík dagana 28. og 29. nóvember. Þingið verður hald ið að Fríkirkjuvegi 11 og stend- ur frá kl. 16.00—19.00 báða dag- ana. Þingið munu aö' þessu sinni sækja fulltrúar 9 frímerkja- klúbba, en 3 nýiv klútbar hafa sótt um upptöku í Landssamband ið. meo'al þeirra eizti starfandi klúbbuv á landinú. Þá eíga rétt' til setu á þinginu allir msð’im'r framkvæmdaráðs L.Í.F.."svö áð fundargestir geta orðið um 40— 50. Landssambandið hefur á undan- förnum árum unnið mikið starf að því að koma upp klúbbu.m hér á landi og jafnframt áo' sameina eldri klúbba og er nú aðeins einn frímerkjaklúbbur utan Landssam- bandsins svo vitað sé. Þá eru ennfremur fleiri klúbbar í upp- siglingu og má gera ráð fyrir að 1 meðlimaf jpldi Landssumbandsins I sé um þessar mundir að nálgast 1C00. Þá hefur Landssambandið einn ; ig verið sá 'aðili, sem kynnt hef- j ur ísland og ísl’nzka fríraerkja- safnara á aiþjóðlegum veltvangi, j með þátt öku í albjóðlegum frí- merkjE'sýiriigum og þingum al- bjóðastofnana. Er tess skemmst; aj minnast, að um 20 íslonding- i ár 'sótfu slika"alþjóðleag. sýniri'gu t í ,I/Ondon, „PHILYMPHIA—70“ i l-lfH i London á þessu hausti. Þá voru 4 í sendinefnd íslands á þingi al- þjóðasamtakanna í London, í lok s.l. september. Hefur sendinenfd Llands á þessum þingum aldrei verið ’afn fjölmenn. Þess má geta að forseti Lands- -•ambandsins hefur á þossu ári einn Islend'nga fengið aiþjóðleg réttindi til þess að gefa út vott- orð um hvort frímerki séu ekta efia fölsuð, en hann hefur einnig rétjtindi ídþjóðl^gs^ dóniap^ á frí- ■merkajs.v.iygiguih- . ’ *. V' 1 ,U 1 . »ourmn rrá Isaíirði sýnir í Kefiavík Gamaleikinn Koppalogn eftir daginn 28. nóv. kl. 5 og 9 undir Jónas Árnason í Félagsbíó laugar- Bszar Vinahiálpar er á sunnudaginn Fu. Revkiavik. föstudag. ;<l. 2 á sunnudaginn oerður opn aður basar Vinahjálpar, í Súlna- salnum að Hótef Sogu. A basarn- um eru að venju otalmargir fal- legir og vandaðir munir bæði hentugir til jólagjafa og sem jóla ’kraut. Vinhjálp er samtök nokk- urra kvenna, sem starfa hér við erlend sendiráð, ec'a eru eigin- ! konur sendiráðsstarfsmanna og j einnig starfsmanna á Keflavíkur- flugvelli. auk íslenzkra kvenna, sem með þeim vinna. Vinahjálp hefur efnt til jólabasara undanfarin ár, og hefur fé það, sem inn hefur komið runnið til góðgerðarstarf- semi. í sumar gaf Vinahjálp til d æmis H eyrnl eysingj askólanum 500 þús. krónur, og einnig færði félagið heimilinu í Kumbravogi' frystikistu að gjöf. Myndin hér með- er af munum Vinahjálpar, sem um síðustu helgi voru til sýn- is í gluggum verzlunarinnar Geva- foto i Austurstræti. (Tímamynd GE). leikstjórn Sævars Hclgasonar frá Keflavík. Leikurinn hefur verið sýndur undanfarið á ísafirði og í nágrenni við mjög góðar undirtektir. Koppa lognið samanstendur af tveimur einþáttungum „Droltins dýrðar koppalogn“ og „Táp og fjör“. Þetta er 10. verkefni L.L. á 5 ára ferli og 3ja langferðalagið. Framhaia a bls. 14 Níræður í dag Níræður er í dag Sveinn Ei- ríksson í Mifclaholti. Grein um hann birtist síðar í íslendinga- þáttum. Húsameistaramálið og forsætisráðherrann Er Húsanicistaramálið var íil uniræðu á Alþingi gerði Einar Ágústsson athugasemdir yfir- skoðunarmanna ríkisreiknlnga um úrskurð Jóhanns Hafstcins, þáverandi dómsmálaráðherra, um að greiða þremur starfs. mönnum við Húsameistarr-vv bættið „ómælda" eftirvinn'i mörg ár aftur í tímann, ti! að jafna með þeim hætti þá upp- hæð, sem ríkisendurskoðun. yfirskoðunarmenn ríkisreikn- inga og lánadeild fjármálaráðu neytisins taldi að þeim bæri að endurgreiða, vegna „mis- færslu og greiðslu án heim- ildar. Yfirskoðunarmenn höfðu vísað bessu máli „til aðgerða Álþingis“. Um þessa athugasemd yfirskoðunar- manna sagði Einar ÁgiístS' son m.a.: „Athugasemdin lýtur að þrætu tveggja ráðuneyta út af afgreiðslu tiltekinna athuga- semda yfirskoðunarmanna, sem gerðar voru við ríkisreikning- inn 1967, og stöfuðu af úrskurð um rík'sendurskoðunar vegna misfærsiu og greiðslu án hetm iidar til starfsmanna hjá til- teknu cmbætti eins og þar s->g- ir. Umræddum úrskurðum rík. isendtirskoðunqr breytti dóms- málaráðuneytið að því er varð- aði tvo af þV’m þremur starfs- mönnum, sem þar um ræddi og út af þessu snyrja yfirskoðunar menn þriggja spurninga. Ég held að það sé rétt að rifja það upp hvernig þessar spurn- ingar yfirskoðunarmanna voru: 1. Eru fordæmi fvrir því að grciða sania aðiia fyrir auka- vinnu í sínu eigin starfi, jafn- framt því að hann bæti á sig störfum vegna annars inanns og taki lauii fyrir það við sömu stofnun? 2. Teiur ráðuneytið ekkert athugavert, að ákveða þóknun fyrir slík störf, sem unnin eru fyrir nokkrum árum. 3. Telur dómsmálaráðuiievtið sig geta ákveðið, án samráðs við launadcild fjármálará'ðu- neytisins eins miklar launa- viðbætur og þarna voru ákveðn ar? Fjármálaráðherra þvær hendur sínar Að venju sendir fiármála- ráðuneytið svar viðkomandi ráðuneytis, í þessu tilfeili dóms málaráðuneytisins, með, sem svar við athugasemdunum. Það óvenjulega vrð þessa málsmeð- ferð er það, að jafnhliða skýr ingum dómsmálaráðuneytisin'. sendir fjármálaráðuneytið bréf sitt til dómsmálar.n., þar sem í fyrsta lagi er bent á að þ~ð sé dómsmálaráðuneytið eitt. sem beri ábyrgð á umræddum launaúrskurðum. í öðru lagi að ríkisendurskoðunin hafi ekki veitt samþykki fyrir þeir>-i málsmeðferð, sem þar er ráð- gerð. f þriðja lagi að það sé næsta vafasamt og geti leiti til ósamræmis að úrskurða mjög háar aukalaunagreiðslur. án samráðs vi'ð launamáladeild. í fjórða lagi, að oftast sé eitt- Framh. á 14. síðu

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.