Tíminn - 28.11.1970, Síða 4
TIMINN
LAUGARDAGUR 28. nóvember 1970
4
LEIGA
HVERPTSGÖTU 103
VW Sendiíerðabifreið-VW 5 manna-VWsvefnvagn
VW 9 manna - Landróveí 7 marina
5 K&* m\ WA
a 4stC®k
BÍLASKODUN
Skúlagötu 32.
HJÓLASTILLINGAR
Málverkasýning !!
: i
i Málverkasalan sýnir núna \
^ rúmlega 20 málverk eftir'
| VETURLIÐA
Goðar lólagjafir
Við onnumst vandaða má) !
I verkainnrömmun
I *
1 MALVERKASALAN
; rvsgotu 3 Simt 17602
EFLUM OKKAR
HEIMABYGGÐ
■* .
SKIfTUM VIÐ
SPARISJÓÐINN^
SAMBAND ÍSL. SPARISJÓÐA
I FR'MERKI
keypt hærra verði en áður
hefur þekkzt.
William F. Pálsson
Halldórsstaðir, Laxár-
dal, S.-Þing.
NOTUÐ
SLENZK
r /
I .ii' ir 'ikkut alls Konai
o ‘-ivimismIÐI
F /t'-ivlNNU
op vniv kor.ar viðgerðrr
Pai? i->eiqasonar
Sinun.uo IA Sim’ -tS8fiO
Mr.ni’E. Daldvlnsson
t augaveei 12 - Slrnl 22804
NET-KARTÖFLll-
POKAR
Bændur athugið að síðasta
sending af efni í 25—50
kg. netpoka fyrir kartöflur
og rófur er að koma. Gerið
pantanir án tafar þvi um
lítið magn er að ræða.
POKAGERÐIN
HVERAGERÐI
Sími 99-4287.
& STILLING
TÆKNI Ot RANNSOXNIH
Hin þjóðmálalegy áhrif
fækitiþróunarinnar
Um miðjam október s.'. tók ég
mikinn fjörkipp eftir meira en
hálfs árs hlé og skrifaði tvær
greinar í þessum málaflokki. Nú
er nóvembermánuður bráðum
liðinn, án þess að nokkur grein
hafi birzt. Við svo búið má vkki
sitja.
Fyrri greinin, sem biríist -0.
október, var um vaxandi hraða
breytinganna, þ. e. a. s. tækni-
þróunarinnar. Þetta leitaðist ég
við að sýna fram á, bæði með
dæmum og línuriti. Mig langar
nú til þess að halda áfram þeim
almennu hug.'eiðingum. A j >
um tímum efasemda og leitar
að nýjum þjóðmálastefnum er
nauðsynlegt að við skiljum hvar
við stöndum og hvers vegna.
AUÐVAI.DSSTEFNAN
Nýlega kom út í íslenzkri
þýðingu nokkuð stytt útgáfa af
hinni þekktu bók hagfræðings-
ins John Kenneth Galbraith um
hið r,\ ' iðnaðarþjóðfé.'ag. Hana
ættu sem flestir að lesa. sem
kynnast vilja áhrifum tækni-
þróunarinnar á auðvaldsfyrir-
komulagið (kapitalismann).
Galbraith cr með þekktustu
hagfræðingum Bandaríkjanna,
prófessor vjð Har.yard þáskól--
ann, var ráðunautur Kennedys
. , for^^'ta um:pfnahggsmál'rog,umo
tíma sendiherra í Indlandi.
Höfuedurinn leggur áherzlu
á þá staðreynd, að jafnframt
í því sem hraði breytinganna hef
ur orðið meiri, hafa þær sjá.'f-
ar orðið stórkostlegri hver um
sig. Atvinnufyrirtækin hafa
orðið að stækka til þess að
ráða við þessa þróun. Allar
ákvarðanir hafa jafnframt orð-
ið flóknari og þær hafa aðeins
orðið á valdi hóps sérfræðinga,
sem starfa við risafyrirtækin.
Raunveruleg stjórn fyrirtækj-
anna er komin í þeirra hendur.
Það grundvallaratriði auðvalds-
stefnunnar, að eigendur fjár-
magnsins eigi að ráða rekstri
fyrirtækisins er þar með úr sög-
unni.
Ýmsar breytingar, sern tækni
þróunin hefur í för með sér,
kosta offjár. Engin mistök mega
því verða. Því hafa hin stóru
fyrirtæki tekið ítar.'egar aætl-
anagerð í sína þjónustu. Aætl-
anirnar verða að standast. Þær
þola ekki að vera háðar banka-
valdinu. Því hafa þessi fyrir-
tæki dregíð til sín óhemju mik-
ið eigið f iármagn og orðið sjálf-
um sér nóg að þessu leyti.
Aætlanirnar mega heldur ekki
vera háðar duttlungum mark-
aðsins. Með sterkum samtökum
og gífurlegum áhrifamætti aug-
lýsinganna hefur þeim einnig
tckizt að hafa ótrúleg áhrif á
þá hliðina. Þannig er brotin
önnur grundvallarregla auð-
valdsfyrirkomu!agsins, að fram-
boð og eftirspurn markaðsins
eigi að ráða efnahagsþróurinni
Fyrirtækin stækka stöðugt.
Fáeinir risar ráða lögum og
lofum í hverri framleiðslugrein.
Þeir ákveða markaðsverði'ð á
framleiðs.'unni. Þannig er þriðja
grundvallaratriðið brotið, hin
frjálsa verðlagsmyndun.
Hin stóru fyrirtæki verða svo
áhrifamikil á öllum sviðum, að
þau ráða í raun og veru lögum
og lofum í þjóðmálum, að
minnsta kosti bak við t’öi’din.
Þjóðmálastefnan verður því
'• séef.nia .auðvaldsins. Það er ef til
" viH‘dltlU"betra ien'‘auðvaldið. En
þaið skiptiri.ekki máli hér.
JAFNAÐARSTEFNAN
Það er grundvallaratriði jafn
aðarstefnunnar (socia.'ismans),
að atvinnureksturinn sé i eigu
fólksins, eins og sagt er. Hin
þjóðkjörnu þing eiga helzt að
ráða stjórn fyrirtækjanna eða
ríkisstjórnir á þeirra vegum.
Þetta brýtur að sjálfsögðu al-
gjörlega í bága við kröfur hins
flókna reksturs tækniþróunar-
innar.
Sta'ðreyndin hefur því orðið
sú, t. d. bæði í Englandi og í
Svíþjóð, að stjórn hinna svo-
köliuðu ríkisreknu fyri;-tækja
hefur smám saman færzt í hend
urnar á hópi ráðinna sérfræð-
inga. Hinir þjóðkjörnu menn
hafa ekki þekkinguna og leyfa
sér ekki að taka fram fyrir
hendurnar á sérfræðingunum
við flóknar ákvarðanir tækni-
þjóðfélagsias,
Það skiptir því orðið litlu
máli, hvort hlutafé stórfyrir-
tækianna er í höndum margra
hluthafa eða fyrirtækið í eigu
hins opinberra. Eigendurnir
hafa sáralítil áhrif á stjórn fyr
irtækisins.
ÖNNUR ÁHRTF
Önnur áhrif éru að sjálfsögðu
fjölmörg. Þau verða ekki rakin
hér. Veigamest er að öllum .'ík \
indum sú staðreynd, að fyrir (
áhrif tækninnar hefur hagvöxt !
urinn aukizt uoi þrjá af hundv ’
aði á ári hverju á undanförnu1" .
30 árum í tækniþjóðféV?ginn ;
Þjóðmálastefna tækninnar hef
ur að þessu leyti reynzt ólík* >
öruggari en happa- og glappa
stefna auðvaldsfyrirkomulags- j
ins, eða ríkisrekstur jafnaðar !
mennskumnar. Þess vegna, eins
og Galbraith segir, láta kreddu-
bundnir áhangendur „ismanna”
tækniva.’dið viðgangast, þótt
þeir boði enn „hina gömlu,
góðu stefnu” í ræðu og riti.
Það er dásamlegt að vera
engum kreddum háður, hvorki
til hægri né vinstri.
Fyrir áhrif tæknimnar hefur
efnahagurinn tvöfaldazt á und-
anförnum 30 árum; hagvöxtur-
inn orðimn eins mikill og á öll-
um tíma veraldarsögunnar áð-
ur. Við höfum losnað úr viðj-
um skorts og fátæktar. Við hijf-
um loksins efni á því að sta.’dra !
við og lí-ta í kringum okkur:
yfir farinm veg. Það, sem við
sjáum, líkar mörgum miður.
ekki sízt ung-u kynslóðinni. En
það er nú önnur saga.
Staðreymdin er sú. að heim J
urinn er allt annir nú en hann \
var fyrir fáum árum. Þetta (
krefst gjörbreyttra vinmu- [
bragða, Það er staðreynd. hvort t
sem okkur líkar það betur eða [
verr '
Steingrímur Hermannsson '
ÍVARI-
RL1ITIR
I
I
I
I
I
i
Eigum fyrirliggjandi
E
I
I
DELCO HOGGDEYFA
á mjög hagkvæmu verði, i eftirtaldar bifreiðar: Chevrolet fólksbíla 1949
—'58, Chevrolet sendibíla 1953—'66.
Ármúla 3
Sími 38900
/-a díá
HUBHOI
GM