Tíminn - 28.11.1970, Qupperneq 12

Tíminn - 28.11.1970, Qupperneq 12
 12 TIMINN LAUGAKDAGUR 28. nóvember 1970 Lausnin á vandanum mikla. Sigurður Bjarnason tal- ar um þetta efni í Að- ventkirkjunni, Reykja- vík, sunnudaginn 29. nóvember kl. 5. Kvartett syngur. Jón H. Jpnsson syngur einsöng. AUir velkomnir. Óskilafé í Skútustaðahreppi Á s.l. hausti komu fyrir í Baldursheimsrétt tveir mórauðir lambhrútar, tvílembingar með samstæð- um númerum (alúmínmerki). Mark: Stúfrifað hægra eyra, sýlt og bragð aftan vinstra eyra. í Reykjahlíðarrétt kom einnig fyrir hvítur lamb- hrútur. sem ekki hefur spurzt uppi. Mark: Alheilt ha g?a eyra, stúfrifað biti aftan vinstra eyra. Alú- minmerki aftan á hægra eyra. Réttir eigendur geta vitjað andvirðis lambanna, að frádregnum kostnaði, til undirritaðs. Grænavatni, 24. nóv. 1970. Sigurður Þórisson. FÉLAGSFUNDUR verður haidinn mánudaginn 30 nóv. 1970 kl. 8.30 e.h. í Félagsheimiii Kópavogs. niðri. DAGSKRÁ: 1. Félagsmál. 2. Frá 4. þ'íngi M.S.Í. 3. Önnur mál. 4. Fréttir frá erlendum verkalýðsfélögum, Þorsteinn Pétursson flytur. Mætið vel og slundvíslega. Stjórn Félags járniðnaðarmanna. 1 x 2 — I x 2 VINNINGAR í GETRAUNUM (36. leikvika — leikir 21. nóv. 1970). Úrslitaröðin: 111 — 112—111 22x 11 réttir: Vinningsupphæð kr. 34i000,00 Nr. 3063 (Borgarnes) Nr. 24337 (Reykjavík) — 11828 (Siglufjörður) — 11839 (Siglufjörður) — 17590 (Reykjavík) — 21795 (Reykjavík) — 22613 (Reykjavík) — 3*2954 (Reykjavík) 32113 (Reykjavík) 32404 (Reykjavík) 43401 (Reykholt) 44179 (Nafnlaus) 44797 (Seyðisfjörður) Kærufrestur er til 14. des. Vinningsupphæðir get^ lækkað ef kærur reynast á rökum reistar. Vinningar fyrir 36. leikviku verða sendir út eftir 15. des. Handhafar nafnlausra seðla verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fuilar upplýsingar um nafn og heimilisfang tii Getrauna fyrir greiðsluc;lag vinninga. \ 136 seðlar voru með 10 rétta og var vinningshluli undir lágmarki kr. 1 000,00. Með tiiv tii 11. gr. reglu- gerðar um getraunastarfsemi — eru vinningar undir 1.000,00 kr. ekki greiddir út og rennur vinningsupp hæðin þá óskipl til seðla í 1 vinningsflokki. GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — Reykjavik NORRÆNA HUSIÐ TILKYNNIR: Sýningunni „ALÞÝÐULIST FRÁ LAPPLANDI11 lýkur sunnudagskvöldið 29. nóvember kl. 21.00. BIBLIAN ct JÓLABÓKIN F»»t nú f nýju, fallegu bandi f vaaaútgáfu hjá: — bókavantkinum — kriatilegu féldgunum — Bibliufólaglmi HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG SkóiavörSuhsð Rvik g>uíi6ranöö3Íófu Siml 17805 / MYNTALBUM fyrir alla ísl. myntina, 1922—1971, kr. 490,00. Fyrir lýðveldismyntina kr 340,00. Innstungubækur i úrvali Opið laugardaga til (óla Kraftmeiri, fullkomnari og öruggari en nokkur önnur borvél í heiminum, jafnt til heimilisnota sem iðnaðar. Vélin er tveggja liraða og með hinum heimsfræga SAFIR mótor, fullkomin einangrun er á allri vélinni, 13 mrn patróna patrónuöxull einangraður frá mótor. Hægt er að fá ótal fylgihluti, sem auðvelt er að festa á vélina m.a. stingsög, hjólsög, pússtvé! borðstativ og aukpess vírbursta, steinskífur, sandskífur, vírskífur og margt fleira. Tveir Hraðar 13 mm Patróna Aleinangrun Fjöldi Fylgihluta. Komið og reynið sjálf saíirTO Heimilisborvélin, sem byggð er jafnt fyrir iðnað. ÞORHF [IIíIIHIIhÍHSHÍI REYKJAVÍK SKÓLAVÖRÐUSTÍG 25 liriuin Stvkkákssiú * 4sr AuCrTAtLOGMAOUX AUSTUKSTR/tri 6 SÍMI 1*354 Við velji am punlal það borgor sig íMl: "k ■; ■ ;■. -■■■.. u : ::: • ■ - tjgc ayyðéiBpmaiiy Hjuy - < OFNAH H/F. Síðumúla 2 7 . Reykjavík Símar 3-55- 55 og 3-42-00 EINBÝLISHÚS skiptum miililiðalaust i Einbýlishús í Garðahreppi, 4 svefnherbergi, tvær stofur. bað og eldhús á lVz hæð. þvottahús. bílskúr og geymsla á jarðhæð Hús og lóð fullfrágengin. Vantar góða 3—4 herbergja íbúð á hæð með sér herbergi í forstoíu eða kjallara, jafnvel bilskúr, — Upplýsingar í síma 51869. BIFREIÐASTJÓRAR r * 10LAFSVIK 00 % ié m ’NI SNJÓNEGLI HJCLBARÐA Á FÓLKSBÍLA OG JEPPA Sigurður Tómasson Grundarbraut 11 Olafsvík. — Sími 93-6170.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.