Tíminn - 06.12.1970, Blaðsíða 3

Tíminn - 06.12.1970, Blaðsíða 3
SUNNUDAGUR 6. desember 1970 TÍMINN 3 JÓLAGETRAUN 1970 HVAÐA TRYGGING BÆTIR TJÓNIÐ? □ Ábyrgðartrygging bifreiða □ Ábyrgðartrygging dráttarvéla □ Brunatrygging □ Farangurstrygging □ Farmtrygging □ Ferðatrygging □ Flugvélatrygging □ Frjáls ábyrgðartrygging □ Glertrygging □ Gripatrygging □ Hálf-Kaskótrygging bifreiða □ Heimilistrygging □ Heytrygging □ Húseigendatrygging □ Jarðskjálftatrygging □ Kaskótrygging bifreiða □ Kaskótrygging dráttarvéla □ Líftrygging □ Rekstursstöðvunartrygging □ Skipatrygging □ Slysatrygging □ Snjóflóða- og aurskriðutrygging □ Trillubátatrygging □ Vinnuvélatrygging □ Ökumanns- og farangurstrygging LEIKREGLUR: 500 VERÐLAUN „Nú er það svart maður“ mundi einhverjum verða að orði, ef öll þau óhöpp gerðust, sem á myndinni eru sýnd. En svipaðir hlutir henda daglega og flest af þessum slysum yrðu fjárhagslega bætt af SAMVINNUTRYGGINGUM, ef við- unandi trygging væri fyrir hendi. Tryg gingategundirnar, sem um er að ræða, eru taldar upp í stafrófsröð á úrlausna rblaðinu hér á síðunni og þrautin er að- eins sú, að setja rétt númer fyrir framan viðkomandi tryggingu. Skrifið nafn ykkar, aldur og heimilisfang og sendið í lokuðu umslagi, merkt: Jólasveinn Samvinnutrygginga, Ármúla 3, Reykjavík. Lausnirnar verður að póstleggja sem allra fyrst og ekki síðar en 15. desember og verða þá jólagjafir sendar til 500 þeirra, sem réttar lausnir senda. Öll börn, sem búsett eru á íslandi, 15 ára eða yngri, mega taka þátt í keppninni. NAFN ALDUR . - HEIMILISFAN G . KYNNIZT TRYGGINGASTARFI SAMVINNUTRYGGINGA OG TAKIÐ ÞÁTT í KEPPNINNI AMVINNUTRYGGINGAR ÁRMÚLA 3, REYKJAVÍK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.