Tíminn - 06.12.1970, Blaðsíða 16

Tíminn - 06.12.1970, Blaðsíða 16
16 TIMINN SUNNUDAGUR 6. desember 1970 í Súlnasal Hótel Sögu, sunnudagina 6. desember kl. 3 og 9 e. h. KL. 3 BARNASKEMMTUN Kynnir: Ómar Ragnarsson. Skemmtiatriði: 1. Stúlkur úr Dansskóla Sigvalda sýna dansa. 2. Skólahl jómsveit Kópavogs, yngri deild. 3. Gamanvísur: Ómar. Jólasveinar koma í heimsókn með lukkupoka. Öllum ágóða af skemmtununum verður varið til hús‘- gagnakaupa í þetta nýja dagheimili, sem Styrktarfélag vangefinna er að byggja við Stjörnugróf. A barnaskemmtun: Glæsilegt leik- fangahappdrætti með 300 vinn- ingum Á kvöldskemmtun: Skyndihapp- drætti — 250 vinningar Margir glæsilegir munir KL. 9 SKEMMTUN Kynnir: Árni Tryggvason. 1. Upplestur: Róbert Arnfinnsson. 2. Danspör úr skóla Heiðars Ásvaldssonar. 3. Söngur: Róbert og Árni. Aðgöngjumiðar seldir 1 anddyri Súlnasals laugardag- inn 5. des. frá kl. 2—5 og við innganginn. Borð tekin frá um leið. Verð aðgöngumiða fyrir böm kr. 50,00, fullorðna kr. 100,00. Kl. 9 er aðgangur kr. 150,00. Húsið opnað kl. 7 fyrir matargesti. Dansað til kl. 1. — Hljómsveit Hauks Morthens. FJÁRÖFLUNARNEFND STYRKTARFÉLAGS VANGEFINNA 'V Æmm& liæSá. HVAÐ FÆRIR ÍSLENZKU JÓLIN NÆR VINUM OG ÆTTINGJUM ERLENDIS FREMUR EN ÍSLENZKUR MATUR? SENDIÐ ÞEIM GJAFAKASSANN OKKAR GIFT PARCEL FROM ICELAND INNIHELDUR 10 TEGUNDIR AF ÍSLENZKUM MAT. INNIHALD ÁLETRAÐ Á KASSANN. AUÐVELDAR TOLLAFGREIÐSLU ERLENDIS -BÚDIRNAR það borgar sig ■ Hmtel - OFNAR H/F. Síðumula 27 . Reykjt Svík Símar 3-55-55 og 3-4J 2-00

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.