Tíminn - 06.12.1970, Blaðsíða 12

Tíminn - 06.12.1970, Blaðsíða 12
 i SVNNUDACUR 6. desemfeer M3» EndasprcUurinn framundan. Biðskáirnar úr 15., 16., 17. og 18. timf. voru tefldar s.l. fðstudag og hafa nú línurnar skýrzt til muna. Einni skák er ólokið, sbák Fisc- hers við Minic úr 14. umfedS. Stað- an að loknum 18 umferðum er þessi: 1. Fischer 12% + 1 ólokið. 2. Geller 12 3. Húbner 11% 4.— 7. Portisch 11 4.— 7. Larsen 11 4.— 7. Taimanov 11 4.— 7. Mecking 11 8.—10. Polugajevski 10% 8.—10. Gligoric 10% 8.—10. Uhlmann 10% 11. Panno 9% 12.—13. Smyslov 9 12,—13. Hort J 9 14. Mmic 8% + 1 ót'okið. 15.—16. Ivkov 8% 15.—16. Suttles 8% 17.—18. Mafculovic 7% 17.—18. Naranja 7% 19.—22. Ujtumen 6% 19.—22. Resbevsky 6% 19.—22. Addison 6% 19,—22. Filip 6% 23. Rulbinetti 5 24. Jiminez 4 Eins og nú stánda sakir, geta aðeins tíu þeirra fyrsttöldu komi'ð til greina í saimbandi við sex efstu sætin, og af þeim miundi ég telja þá Fischer, Geller, Hubner, Porti- sch og Larsen örugga. Baráttan um 6. sætið verður gífurlega spennandi og treysti ég mér ekki tll að spá um lyktirnar á þeirri baráfctu. Einhvern tímann hefðu það þótt tíðindi, að sjá Reshesky svo neðar- lega hættur a'ð þola svo mikið álag sem slífcri keppni fylgir. Enginu öruggur. Það vakti mikla athygli í 15. umferð miL’Lsvæðamótsins, að Bobby Fischer skyldá verða að láta sér nægja jafntefli gegn slakasta keppandanum, Jiminez, en þessi urslit sýna það ljóslega, að í slíku móti er enginn vinningur fyrir- fram gefinn. Jiminez tefldi skák- ina ágætlega og var vel a® jafn- tef’inu kominn. Hv.:: Bobby Fischer. Sv.: Jiminez Spánski leikurinn 1. e4 eS 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 aG 4. Ba4 Rf6 5. 0—0 Be7 6. Hel d6 (Jiminez beinir skákinni inn á farveg Steinitz-afbrigðisins (Mod- ern Stcinitz vörn). Venjulega er leifcið hér 6. —, b5 eða 6. —, 0—0. o.s. frv.). 7. c3 0—0 8. d4 exd4 (Hér og í framhaldinu beitir Jiminez leikaðferð, sem út af fyr- ir sig er alloft beitt í áþekkum stöðum, en ég minnizt ekki að hafa séð beitt í þessu afbrigði Spánska leiksins áður. Fischer tekst að sýna fram á vissa ókosti þessarar leikaðferðar, en með góðri vörn héldur Jiminez í horf- inu). 9. cxd4 d5 10. e5 (Það verður ekki séð, að aðrir leikir gefi betri raun.) 10. — Re4 11. Rc3 (I-Iér hefði mátt reyna 11. Rbd2 til að haLda c-línunni opinni). 11. — Rxc3 12. bxc3 Bf5 13. Bxc6 (Fischer reynir nú að notfæra sér veikleika svarta tvípeðsins á c-línunni, enda virðist örðugt að benda á frambærilegri leið.) , 13. — bxc6 14. Da4 c5! (Ekki 14. —, Dd7 15. Ba3.) 15. dxc5 Bxc5 16. Ba3 De7 (Það væri misráðið' að drepa á a3, .því að hvítur fengi yfirráð á c5-reitnum eftir 17. Dxa3). 17. Bxc5 Dxc5 18. Rd4 Bg6 19. Dc6 (Eina leiðin til að viðhalda fruihkvæðinu.) 19. — Dxc6 20. Rxc6 Hfe8 21. Rb4 c6! (Jiminez lætur ekki frægð and- stæðingsins vi.la sér sýn. Fischer! neyðist til að drepa þetta peð, Kirkjutónleikar í Kópavogskirkju Kirkjukór Kópavogs heldur að- ventutónleika i Kópavogskirkju í kvöld og hefjast þeir kl. 9. Á tón- leikunum syngur Guðrún Tómas- dóttir einsöng, Jósep Magnússon leikur einleik á ffautu og Kirkju- kór Kópavogs syngur. Undirleik- ari og söngstjóri verður organisti Kópavogskirkju, Guðmundur Matt- híasson. I lega „á braði“ en haon er greini- ÍSLENDINGASÖGURNAR FÁST NÚ í HEILDAR- ÚTGÁFU OG EINSTÖKUM FLOKK- UM í SKINNBANDI MEÐ EKTA GYLLINGU 1. íslendingasögur m/nafnaskrá, 13 bindi ’ kr. 6.500,00 2. Biskupasögur og Sturlunga m, annálum > og nafnaskrá, 7 bindi — 3.500,00 3. Riddarasögur, 6 bindi — 3.000,00 4. Sæmundar-Edda I.—II., Snorra-Edda og Eddulyklar, 4 bindi — 2.000,00 5. Karlamagnússaga, 3 bindi — 1.500,00 6. Fornaldarsögur Norðurlanda, 4 bindi — 2.000,00 7. ÞiSrekssaga af Bern, 2 bindi — 1.000,00 8. Konungasögur, 3 bmdi — 1.500,00 Þessi mestu menningarverðmæti þjóðarinnar getið þér nú eignazt með afborgunarskilmálum eða með 10% afslætti gegn staðgreiðslu — sé keypt fyrir kr. 2.500,00 eða meira. Allar bókaverzlanir landsins taka við pöntunum og veita upplýsingar. Klippið hér og sendið okkur ÍSLENDINGASAGNAÚTGÁFAN H.F. Kjörgarði, Pósthólf 73 - Sími 14510. Ég óska að gerast kaupandi að íslendingasagnaútgáfunni: □ Heildarútgáfu gegn samningi. □ Gegn staðgreiðslu. □ Einstakir flokkar, hvem .......... □ Gegn samningi. □ Gegn staðgreiðslu. □ Óska upplýsinga. (Við höfum innihaldslista yfir allar bækur útgáfunnar, ásamt lýsingu heildar- verksins, sem við sendum yður, ef þér óskið). Nafn ....... Heimilisfang annars á liann það á hættu að fá verri stöiðu). 22. Rxc6 Hac8 23. Rb4 Hxc3 24. Rxd5 Ha3 25. f4 h5 (Lo-k skákarinnar þarfnast éklá skýringa. Hvítur á peð yfíx, en góð gagnfæri sviaits tiyggja honum jafntefS.) 26. Re3 Bd3 27. Hadl HbS 28. Hd2 Hbl 29. Kf2 Hxel 30. Kxel Bbl 31. Hd8t Kh7 32. Kf2 Bxa2 33. £5 Ha5 34. He8 Hb5 35. Kf3 a5 36. KT4 a4 37. HaS Hb4t 38. KT3 Bb3 39. h3 Hb5. 40. Kf4 Hbft 41. Kf3 Hb5 JafnteflL F.Ó. Ákærðir fyrir skattsvik KJ—Reyfcjavík, laugardag. Morgunblaðið og Vfsir segja frá því í dag, að sex menn hafi verið ákærðir fyrir meint skattsvik, vegna rangs söJuverðs á íbúðum í afsökun nýrra fbúða. Menn þessir voru stjórnai-menn og einn var starfsmaður bygginga- félagsins Húsbygging h.f. og einnig munu sakarefni ná til forráða- manna Húsa- og íbúðasölunnar s.f. Mál þetta veríður tekið fyrir í Sakadómi Reykjavíkur. Áskell Snorrason látinn EB—Reykjavík, laugardag. Áskell Snorrason fyrrverandi söngkennari á Akureyri varð bráð- kvaddur í gærmorgun 81 árs að aldri. Áskell Snorrason fæddist 5. des. 1888 á Örnólfsstöðum í Reykjadal í S.-Þingeyjarsýslu, og hefði þvi orðið 82 ára í dag. Hann var við kennaranám 1909 og sfcundaði tón listarnám hjá Sigfúsi Einarssyni 1909 svo og 1911—1912 og hjá Kurt Haeser 1923—1924. Áskell hóf snemma kennarastörf og 1919 gerðist hann söngkennari á Akur- eyri. Hann var sönbennari Karla- kórs Akureyrar 1935—1942 og æfði fLeiri kóra. Jafnfr. var hann varabæjarfulltúi á Akureyri í nokkur ár, átti sæti í ýmsurn nefnd um og í stjórnum ýmissa félaga. Askell samdi mörg tónverk, mesl songjög. Einnig ritaði hann bæk- ur og blaðagreinar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.