Tíminn - 06.12.1970, Blaðsíða 5

Tíminn - 06.12.1970, Blaðsíða 5
SJBBfSiKBAGtrR 6. desember 1970 TIMINN 5 i'\ ■ • • • • MEÐ MORGUN KAFFINU Skotinn segir við lögfræðing- inn: „Ég get því miður ekki borgað fyrrverandi eiginkonu minni umsamdan lífeyri þennan mánuðinn. Geturðu ekki tekið mig eignarnámi? — Pabbi, þó ert cimþá betri ."f en veojnlegur asni. Afgreiðsliumaðurinn á ferða- skrifstofunni segir við hóp við- skiptavina: „Mér þykir það leitt, en það er bara upppantað allt stnnarið í ferðir okkar ti’ allra þessara fáförnu, afskekktu staða, sem við höfum ferðir til. A OVÖKflr ..... — Eg þarf að kæra einhvern. Hafi Klaus Rifbjerg ekfci verið orðinn frægur, fyrir skrif sín, áður, þá varð hann það að minnsta kosti um daginn, þegar bók hans, „Mars 1970“ kom út. Danir og reyndar fleiri eim fokvondir út í hann og ekki ern takmörk fyrir því, hvað fðlk reynir að gera grín að honum, líklega i hefndarskyni fyrir, hvernig hann fór með „fína fólkið" í bókinni. Hann er sagð ur vera sífellt að traaa sér og sínu fram, og finnst ákafl. gam an að því, þegar fólk talar iHa um hann í staðinn. í dönsku blaði nýJega rákumst, við á klausu, sem er hárfínt háð um Rifbjerg: — Það er þessi hræðilega grafarþögn um Rif- bjerg, sem veldur manni næst- um örvæntingu. Ef ekki gerist hráðum eitthvað stórkostlegt, geta liiðið margar vikur, áður en einhverjum dettur í hug, að DENNI DÆMALAUSI — Ilæ. Wilson, ég kom til að sækja flugdrekaiiri minn, sem er á stroinpnuin hjá þér! Brigitte Bardon giftir sig, bæði í kvikmynd og í alvörunni. í síðustu mynd sinni. „Romm- breiðgatan“ giftist hún í fimmta sinn, hún hefur fjórum sinnum gift sig í alvörunni. Fjórði eig- inmaðurinn Patrick Gilles, sem er 10 árum yngri en Brigitte, horfði á upptökuna, þegar Linda, leikin af Brigitte, er gefin einum enn. Myndin er tekin við upptökuna og sýnir Brigittu í hvítu brúðarskarti. Nú er sú saga farin að ganga aftur í Osló, að Sonja krón- prinsessa eigi von á barni, en hún missti sem kunnugt er, fóstur í sumar. Oslóbúar byggja þetta á þvi, að nýlega tók Sonja ekki þáitt í opinþerri veizlu og að Haraldur er állt-1 af svo ánaegjulegur .á. svipinn upp á síðkastið. Svo er Sonja víst farin að heimsækja lækni sinn þrisvar í viku. Vi'ð hirðina segir fólk, að þetta sé alveg áreiðan'egt, en vegna þess, hvernig fór seinast, er áætlað að gefa ekki út opinbera tilkynningu fyrr en víst þykir, að betur takist nú. * Nýlega var haldin alþjóðleg samkeppni í Búdapest, um hver væri bezta flugfreyja í heimi. Sigurvegarinn varð dönsk f'ug- freyja, Inga Petz, sem starfað hefur hjá SAS í þrjú ár. Flug- freyjur frá 13 flugfélögum tóku þátt í keppninni, en ekki er r AðalinnL'ytjandi sænskra salerna, Max nokkur Sibbern i Söborg í Danmörku, getur hreykt sér af því, að vera eini niaðurinn í hciminum, sern á salerni úr gulli! Ilvorki ara- biskir olíukóagar, né kvik- nefna nafn hans í sambandi við Nóbelsverðlaunin. Þess vegna ætlum við að koma honum til hjá'par og birta nokkrar mynd- ir, sem teknar hafa verið af honum á ferðalagi. Hann hefði vafalaust verið búinn að fá þær hirtar fyrir löngu, ef hann væri ekki svona hlédrægur að eðlis- fari ... Með þessari klaustu, sem er að vísu stytt hér, fylgdu nokkr- ar ágætismyndir af höfði Rif- bjergs, komið fyrir á ólíkleg- ustu stöðuim. Til dæmis fór kroppur ,’it.lu hafmeyjunnar því einstaklega vel. Hér birtum við eina — og textann sem undir henni stóð, auðvitað . stíl Rif- bergs: — Hér ér svo litli maðurinn í Brussel — það verður að vera eitthvað, sem útlendingar þekkja. Skítt með að styttan er í öðru landi, við höfum þó mark aðssamvinnu, er það ekki? myndastjörnur í Hollywood eiga slíkan dýrgrip, svo vitað sé, Ástæðan fyrir því, að maðurinn eignaðist giripinm, er sú, aö hann hafði það nýlcga af, að flytja iun ti,' Danmerkur mill- jónasta salernið frá Ifö. — Ménnirnir eru nú góðir. Þeir eru alltaf a'ð kasta falleg- um hvítum boltum niður til mín. — í síðasta sinn: Ef þið vilj- ið vita, hvernig börn verða til, þá spyrjið foreldra ykkar. vitað, hvort þar var íslenzkur þátttakandi, einn eða fleiri. Ekki aðeins var keppt í flug- freyjustarfinu sjálfu, heldur ýmsu öðru, svo sem almennri vitneskju um hitt og þetta. Verð launin voru tveggja vikna dvö,' i' UiVgvérjaláhtíi. • Hér *-<er 'sVo þessiv fyrirmyndar flugfreyja.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.