Tíminn - 06.12.1970, Blaðsíða 11

Tíminn - 06.12.1970, Blaðsíða 11
SUNNUDAGUR 6. desember 1970 TlMINN 11 horðsalt :’'AÖ: - Ú iKftyðí Sp ■'ál . *r3: marsipan gerduft flórsykur < . 1?§ kökudropar kókósmjöl krydd kakó sýróp hveiti vanillusykur strásykur, iginifÖ!.’ smjörliki hunang hærri í raun. Ég hef það jafnan fyrir si5, þegar ég læt frá mér fara töluir, a5 þeir, sem túlka andstæð siónannið, geti ekki undir neiniun kringumstæðum bent á að ég hafi reiknað mín- um málstað í hag. Þess vegna eru tölur frá mér jafnan lág- markstölur frá sjónarmiði þess málstaðar, sem ég túlka. Að þessu mæltu fellst ég á útreikn- inga Eyjólfs. Hafi ég gert alþingismönn- um of lágt undir höfó'i, vona ég að þeir standi nokkurn veg- inn jafnréttir eftir og vissu- lega er ég þeim þakklátur fyr- ir það tilefni, sem þeir hafa gefið til þess að kiveða niður þá þjóðtrú að fiskverð hérlend- is sé lægra en í Noregi. Árni Bcnediktsson. I-karsux Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir smíðaðar eftir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Síðumúlo 12 - Stmi 38220 skýringar „lágmark“ og „að minnsta kosti“ til þess að sýna að þessar tölur kynnu að vera VIPPU - BiLSKÚRSHURÐIN mf/mmmmm////////m/#/&< NHO 61BAFFIHEERD ZH' Hlt ÚTOERÐ oa IISKVINNSU Mér hefur borizt eftirfar- andi bréf frá Eyjóifi’ ísfeld Eyjólfssyni, forstjóra Sölumið- stöðvar hraðfrystihúsanna: ^Reykjavík, 3. des. 1070 Kæri Árnl í þættinum um úfcgerð' og fískvinnslu, þriðjudaginn L des. gerir þú nokkurn saman- burð á fiskverði hér og í Nor- egi í tilefni framkominnar þingsályktunartillögu um rarnn sókn á mismuni fiskverðs hér- lendis o<g í Noregi. Þar sem okfcur er þetta mál mjög skylt, vegna starfa okkar í Verðlagsráði og Verðjöfnun- arsjóði, vænti ég að þú þirtir eftirfarandi hugleiðingar. Slíkur samanburður, sem hér um ræðir, er í eðli sinu mjög vandasamnr, ef taka á tillit ttl allra þeirra þátta, sem áhrif hafa, sérstaklega þegar athugun in nær aðeins .til, einnar verð- ákvörðunar í þjóðfélaginu. Þrátt fyrir þetta er hægt að gera takmarkaðan samanburð á ýmsmn beinum liðum, eins og þú gerir í greininni. Hér finnst mér þú gera hlut okkar minni en efni standa tU, og alþingis- mönnum of lágt undir höfði. Rúmsins vegna verðar að tak- marka skýringar. ÚtflutningsgjCld í heild á firystum þorski tel ég að nemi kr. 1,20 á kg., en ekki kr. 0,75. Greiðslu í Verðjöfnunarsjóð fiskiðnaðarins tel ég nema kr. 2,30 á (kg. en ekki kr. 0,50. Hér er miðsð -við heildar- greiðslu á þorsM tíl Verðjöfn- ímarsjóðs á þessu ári. Mér er Ijóst, að þú álitur eðlilegt að sMpta þessari greiðslu til helm inga, þ.e. að helmingar sé fram lag fiskseljenda en hinn helm- ingurinn framlag kaupenda. Þetta sjónarmið á að sjálfsögðu nokkurn rétt á sér, en ég tel þó eðlilegt í þessu sambandi að líta svo á, að hetta fé f heild sé hreinlega lagt tíl hliðar á þessu ári. Frá sjónarmiði sjáv arútvegsins er þetta skattlagn ing á árinu, sem mun nema rúmum 300 milljónam króna á frystum fisM, og þar af rúm- um 200 milljónum fyrir frystan þorsk“. Vegna verulegra hækkana á útflutningsverðum undanfarna mánuði, há bendir hú réttlega á, að okkar fiskverð sé frá miðiu ári en norska verðið ný- lega ákveótð. Ef greiðsla í Verðjöfnunarsjóð væri metin á grundvelli verða í dag, en ekki fyrir allt árið, þá næmi hún ekki kr. 2.30, heldur kr. 5.00 til 6.00 á hráefniskHó miðað við viðmiðunarverð árs- ins. MeS tiliiti til framangreindra hugleiðinga yrði samanburður fiskverðs þannig: Fiskverð á fslandi: Skráð fiskverð, ákveðið af Veæðlagsráði, með góc/ri aðstoð oddamanns. Þorskur 1. fl. slægð ur með haus, yfir 57 cm kr. 7.70 kg. Dulið fiskrverð, sarhkvæmt iagasetningu, nefnt stofnfjár- sjóðsgjald 10% kr. 0.77 kg. Dulið fiskverð, samkvæmt lagasetningu, nefnt hlutdeild í útgerðarkostnaði 11% kr. 0.85. Dulið fiskverð, sambvæmt lagasetningu, margþætt, en einu nafni nefnt útflutnings- gjöld, sem aÖ meginhluta ganga til greiðslu í aflatryggingar- sjóð, greiðslu vátryggingarið- gjalda fiskisMpa og greiðslu fæðiskostnaðar sjómanna kr. L20 kg. Verðjöfnunarsjóður fisMðn- aðarins, samkvæmt lagasetningu. Greiðsila í sjóðinn á þessu ári ákveðin af okkur ásamt fleir- um, sem má meta í fiskverði frá samanburÖarsjónarmiði kr. 2.30 bg. SérstaM fiskverð, sem greitt er, þegar gengið er frá fisík- inum í kössum, eins og al- gengt er í Noregi. kr. 0.33 kg. Samtals kr. 13.15 kg. Fiskverð í Noregi: Þorskur, hausaður, yfir 43 cm án ríkisuppbóta kr. 15.38 kg., sem samsvarar slægðum þorsM með haus, 54 cm og yf- ir kr. 12.30. Samkvæmt þessu er fiskverð hér kr. 0.85 á kg. hærra en í Noregi, og er þó ýmislegt ótal- ið. Þú.tekur réttilega tíllit tíl aukagreiðslu,^ fyrir fisk, sem gengið ’er frá í kössuím, én minnist ekM á sérstaka greiðslu, kr. 0.33 á kg. fyrir línufisk. í sjálfu sér eru þessar greiðsl- uir þó sama eðlis, þar sem gert er ráð fyrir aó' hér sé kaupand inn raunverulega að kaupa 1. fl. fisk. f framkvæmd verður þessi greiðsla í mörgum til- vikum mun hærri vegna marg- Iháttaðrair fyrirgreiðslu, sem fiskkaupendur veita. Þá er m. a. ótalið, að físk- verð hér á landi er lágmarks- verð, sem engin frávik eru frá nema til hækkunar, þegar gott árferði og geta fiskvinnslu stöðva leyfir. f Noregi er fisk- verð £ raun hámarksverð, þar sem undanbrögð frá verðum hafa komið fyrir, að ekki sé ( minnst á tíð veiðibönn með þar af leiðandi landleeum vegna þess, að ekki voru kaupendur að aflanum á auglýstum verð- um. Eyjólfur ísfeld Eyjólfsson. Eyjólfi finnst réttilega að ég geri hlut fiskframleiðenda minni en efni standa til í út- reikningum mínum frá 1. des. Þar sem um einhvem vafa gat verið að ræða notaði ég þær lægstu tölur, sem ég taldi hugs- anlegar, en bætti við til frekari BIFREIÐAR TIL SÖLU Mercedes Benz árgerð 1960 39 farþega Mercedés Benz árgerð 1962 38 farþega Setra S 6 árgerð 1962 22 farþega Gaz 69 með diselvél árgerð 1964 i Guðmundur Jónasson h.f. Lækjarteig 4, Reykjavík.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.