Tíminn - 22.12.1970, Síða 1

Tíminn - 22.12.1970, Síða 1
I Háskóla- mennirnir mótmæla \ EJ—Reykjavík, mánutlag. Blaðinu hefur borizt mót- mælayfirlýsing frá Launamála- rági Bandalags háskólamanna, þar sem mótmælt er „harðlega þeim samningum uin kjör ríkis- starfsmanna, sem nú hafa verið gerðir“. Segir þar m.a.: „Hlutur háskólamanna hefur verið fyrir borð borinn á öllum stigum og virðast báðir samningsaðilar eiga sök á því“. í ályktuninni, sem hér fer á eftir, er m.a. fjailað um hlut kennara í samningunum. Um þaó atriði voru með kjarasamningn- um sérstök fylgiskjöl. sem út- skýra nánar ýmis atriði, og mun blaðið væntanlega birta megin- atriði þeirra í blaðinu á miðviku dag, lesendum til upplýsingar. Ályktun launamálaráðsins er svohljóðandi: „Launamálaráð Bandalags há- skólamanna mótmælir harðlega þeim samningum um kjör ríkis- starfsmanna, sem nú hafa verið gerð'ir. Hlutur háskólamanna hefur ver- ið fyrir borð borinn á öllum stig- um samningagerðarinnar og virð- ast báðiir samningsaðilar eiga sök á því. Þá hefur og áþreifanlega sann- azt, að BSRB er óhæfur aðili að samningum um kjör háskóla- manna, bæði vegna vanþekkingar á störfum þeirra og vanmats á gildi menntunar. Loks er skipan samninganefnd- ar ríkisins stórgölluð t. d. vegna þess, að þar er enginn fulltrúi menntamálaráðuneytisins og eng- inn maður með næga þekkingu á menntamálum og mikilvægi þeirra. Þetta er þeim mun bagalegra, þar sem mikill hluti samningager'c'ar- innar hefur snúizt um kjör kenn- ara. Umrædd vanþekking kemur greinlega fram í vanmati samn- inagnefndar á rannsóknarstörfum og hásjcólakennslu. BSRB hefur ekki aðeins níðzt á háskólamönnum við samnings- gerðina, heldur eru samningarnir einnig gerðir á kostnað almennra félagsmanna BSRB utan kennara- stéttarinnar. Þetta kemur greini- lega fram í þeirri furðusmíð, sem gerð hefur verið til að flokka barna- og framhaldsskólakennara og miðar að því að gera öflun menntunar hlægilcga. Ríkisvaldii; hefði aldrei tekið við _ þessari smíð nema það fengi eitthvað í staðinn. Fyrir undanlátssemi sína í þessu atriði hefur ríkisvaldið keypt BSRB til að fresta rétt- mætri launahækkun ríkisstarfs- manna um allt að 2 ár. Auk þess hafa ríkisstarfsmenn enga trygg- ingu fyrir því. að hækkunin verði ekki orðin veró'bólgunni að bráð áður en hún er fengin. í orði kveðnu segja samnings- aðilar, að starfsmat sé haft til hliðsjónar í þessum samningum. Starfsmat var hugsaó sem tilraun til að gera hlutlægt kerfi til að raða opinberum starfsmönnum í launaftokka og ákveða laun Fratnhald a bis. 11 « « * « * « « « * « * « * « -.'rrrs »i=R¥snicistwi V q FRYSTISKÁPAR BAFTÆKMDEIUÍ. WÖWAHSIlÚETl SS. 8W »»• * « « * » « » * » » * » * * « í dag eru sólstöður og skemmstur sólargangur. Frá og meS deginum í dagtekur því dag a8 lengja. Það á því vel viS að birta þessa „stemmningsmynd‘ er Gunnar V. Andrésson, Ijósmyndari á Tímanum, tók fagran en skamm an sólardag i desember. Eins og unga parið á myndinni göngum við nú átt til meira Ijóss og lengri dags, mót hátíð Ijóss og lífs, jólunum, mót nýjum, vonum og nýju ári. Eða eins og segir í þessari gömlu vísu: Af því Ijósið aftur snýr / og ofar færist sól / því eru heilög haldin / hverri skepnu jól. Skipstjóra- og stýrimannafélagið ÁTELUR LANDSSÍMANN FYRIR AÐ OFSÆKJA ÚTVARPSVIRKJA OÓ—Reykjavík, mánudag. Sjómenn virðast lítið hrifnir af | afskiptum Landssímans í sam- bandi við talstöðvar í bátum og skipum, og telja þeir að starfs- j menn Landssímans ofsækj út-; varpsvirkjameistara, sem gera við þessi tæki í trássi við Landssím- ann. Vilja sjómenn og útgerðar- menn fá að láta þá löggilda út- varpsvirkjameistara, sem þeir treysta bezt, annast viðgerðir og viðhald á loftskeytatækjum, án afskipta Landssímans. Fjöldl verksm.Lðju- togara á veiðum. fyrlr Vestf jörðum GS—-Isafirði, mánudag. Margir verksmiðjutogarar voru hér inni í stórviðrinu og erum við ísfirðingár lítið hrifnir af að fá þá hingað inn Þessir stóru tog arar eru að eyðilesgja fiskimið- in hér fyrir utan Það ■ er kom- inn slíkur urmull af þessu og vio' erum alveg varnarlausir gegn þessum skaðræðis veiðtækjum. Það er glæpur að ekki sku i vera búið að færa út fiskveiðilögsög- una. Ilefur ekkert vcrið gert í landhe'gismáium s.l 12 ár og hnfa þessi skip verið skrapandi hér allt upp i bæjardyrnar. { raun að veru hefur fi-kveiði- lögsagan sama sem ekkert verjð færð út hér fyrir Vestfjörí’um vegna legu fjarðanna Þessir stóru verksmiðjutogarar geta togað hér nær allan veturinn og taka ekki upp vörpu nema í ofsaveðr- um. Hingað koma oft þýzkir og portúgalskir verksmiðjutogarar og taka bæð' vistir og olíur. En tii skamms tíma sáust þessi fer- 'ík hér aidrei. Er betta slæm viðbót við Bretana, og var nóg fyrir. Er haft eftir fiskifræðingi. að ef við hefðum ekki .engiö' Græn- landsþorskinn, sem gengur nú hér upp á miðið sem ekki hefur komið fyrir áður, væri ördeyða hórna. I Flest loftskeytatæki sem eru um borð í bátum og skipum eru í eigu Landssímans, sem leigir tækin til útgerðarmanna. En í mörgum skipum eru loftskeyta- tæki sem útgei'ðarfélögin eiga. En þau tæki þarf Landssíminn að löggilda, og annast starfsmenn stofnunarinnar eftirlit og viðgerð- ir á tækjunum. Mega ekki aðrir en starfsmenn Landssímans gera við þessi tæki eða yfirfara þau í landi. Þetta eru sjómenn ekki ánægð- ir með og vilja sjálfir fá að ráö'a hverjir gera við loftskeytatæki flotans, eða að minnsta kosti þau sem Landssíminn á ekki. Á aðalfundi Skipstjóra- og stýrimannafélagsins Öldunnar, sem haldinn var s.l. laugardag vair samþykkt eftirfarandi tillaga: Fundurinn beinir þeim tilmæl- um til sjávarútvegscnálaráðherra og póst og símamálaráðherra, að þeir beiti áhrifum sínum til: að útvégsmönnum, sem eiga sjálfir talstöðvar í bátum sínum. sé heim- iit að leita til löggildra útvarps- virkjameistara sem þeir treysta bezt um viðhald tækja sinna, án afskipta Landssímans. Jafnframt átelur fundurinn þá framkomu Landssícnans, að vera með ofsóknir á hendur útvarps- virkjameisturum fyrir að hafa að- stoðaö við að þessi öryggistæki séu höfð í sem beztu lagi. Fráfarandi formaður félagsins, Framhaid á bls. 11 Sendu alþingi vekjara klukku! — sem forseti sam- einaðs þings endur- sendi! KJ—Reykjavík, mánudag. Málefni Kemiaraskólans hafa verig mikið í fréttum a» und- anförnu, og hlýtur landslýð að vera orðið Ijóst, að þrengsli eru mikil í hinum tiltölulega iiýja skóla. Skólafélag Kennairaskóla fs- lands sendi öllum alþingis- mönnum 60, all sérstakt jóla- kort á döguntfm, en á því var mynd af skólahúsinu, en út um öll op þess stóðu kenn- aranemar, og á þakinu héldu kennaranemar sig einnig. Sjálft húsið var að springa utan af nemendunum, og hefur mynd- in á jólakortinu sjálfsagt skýrt sig bezt sjálf. Af einhverjum ástæðum þá fannst Skólafélaginu að senda þyrfti Alþingi einhvern grip sem minna átti á þrengslin í skóianum, og til þess völdu Framhald á bls. 11

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.