Tíminn - 05.01.1971, Síða 5

Tíminn - 05.01.1971, Síða 5
ÞRHJJUDAGUK 5. janúar 1971 TIMINN 5 pD MORGUN KAFFINU Moðirin: — Ef þú hættir ekki strax þessum skæluim, færðu engan mat í dag. SSggi snöktanli: — Hvað er Ípotíiirum? — Saltfisku* , —iÞá held ég áfram að orga. 'Wíl — Hvort þér séuð sá fyrstt. Meinið þér í kvöld, eða yfir- feift? ási-rc. — TJtKtenfarið hef ég lesi® swo m3áð um skaðsemi túbaks, aB ég esr ákveðinn í að hætta aS iesa! Þeér vo»u adöarrini-r gömlu áápstjoraEnir, Jón og He.'gi, og þegar þeár hittust, höfðu þeir gaman af aS rif ja upp ævintýri og mattnrauoir ITðinna daga. 1sma sögSu þeir hvor öðr- nt þessar sögur: Jútc — Eíim smni bljóp ég saooteitt í kringum stój'siglima, éS ég sá í bakið á sjálfum mér. Helgi: — Þessu trúi ég, og þykrr engum mikið. Einu sinni rigídi ég umhvcrfis jörðina og flór svo hratt, a© dagur og nótt sýndust fíjúga framhjá eins og einhver svört og hvít flykki. Jöti: — Hvað er það svo sent? En einu sijini var ég á siglingu suður í hitatoelti, og þar var svo heitt, að hænurnar verptu harð soðnum eggjum, og þó voru þær geymdar í kæliskáp. Helgi: — Huh! Þú hefðir átt að vera með mér einu sinni, þegar ég sigldi um Persafló- ann. Þá var svo heitt, að a.lir hefðu fengið sólsting, og ég orð ið einn eftir á skipinu, ef ég hefði ekki fundið það ráð, að segja piltunum svo ægilegar sög ur, að þeim rann í sífellu kalt vatn milli skinns og hörunds. Það bjargaði þeim. Jón: — Þegar þú minnist á kalt vatn, þá rifjast upp fyrir mér, að einu sinni, þegar ég var á ferð í Nonður-íshafinu, var svo kalt á kvöldin, að þegar átti að slökkva Ijósið, urðum við að mola það í sundur með töng, þvi að ’oginn var alveg stálfrosinn. Og svo þegar loks- ins var búið að slökkva, var myrkrið svo svart, að það hefði verið hægt að hella því á flösk- ur. Helgi: — En svartara hef ég þó sé\ lagsmaður. Ég hafði einu sinni svertingja á skút- unni, og hann var svo svartur, að ef kolasalla var nuddað um snjáldrið á honum, varð það bara hvítt. — Nú er ég að verða þreytt á yður, góði maður me'ð þenn- an reikning. Fólkið i stigagang- inum er farið að tala um okkur. DENNI DÆMALAUSl — Þetta er huudakex. Snata finnst svo gott að fá ristað braúð líka, cins og þú veizt. Það er varla hægt að segja að Anita Ekberg sé lengur með fegurstu konum í heimi, en lengi vel þótti hún að minmsta kosti bera af flestum öðrum. Hún verður 40 ára á næsta éri, og er heldur en ekki farin að láta á sjá. Hún býr nú ein í Rómaborg, og sagt er að létið sé eftir af þvi sem hún áður átti. Peningarnir eru á þrotum, vinsældirnar horfnar, og karf- mennirnir, sem sveimuðu kring um hama eins og flugur, eru flognir í burtu. Anita Ekberg hefur verið kennd við margan manninn. Fyrsti maðurinn, sem nefndur var í samibandi við hana, og fyrsti maðurinn sem hún giftist, var Anthony Steel, og sjást þau saman hér é mynd. Gömul bílhræ eru víðast hvar til mikilla vandræða. í Frakk- landi telst það til tíðinda, að þangað er kominn annar bíl- hræjabrjótur, ef kal.'a má tæk- ið því funðunafni á íslenzku. Mikil þörf hefur verið á slík- um brjótum þar í landi, þvi bílhræ liggja v®a meðfram þjóðvegunum, og eru síður en svo til prýði. Fyrsti bílhræja- brjóturinn kom til Frakklands fyrir tveimur árum, en sá se-m nýkominn er er af sömu gerð, en báðir eru brjótarnir ættaðir frá Bandaríkjunum. Brjótar þessir geta mulið niður hvorki méira né minna en 200 bíla á dag, og má segja, að það séu allsæmileg éfköst. Þegar þei-r hafa lokið sér af við bí-lhræin, eru þau orðin að smábrotum, sem aðskilin eru með seglum eða öðru álíka, eftir því hvað menn vilja fá. Fjórir miklir brotajárnssalar í Lyon í Frakklandi sameinuð- ust um kaupin á þessum stór- virku tækjum, og munu nú skipta á milli sín málmum þeim, sem aðgreindir verða. eftir að hræin hafa verið mv.l- in mélinu smærra. Ekki hefur enn verið tilkynnt opinber- lega hvað fyrirtækin munu greiða fyrir gamla bí’a, en spurzt hefur, að þeir hugsi sér a-ð borga um fimm og hálfan dollar, eða um 500 krónur fyrir hvern gamlan bíl, sem -komið verður með til þeirra, en bíl-un- um verða að fylgja öll nauðsyn- leg skilríki, svo ekki fari á mil.’i mála, að þeir sem með bíl ana koma, hafi rétt á að selja þá í brotajárn. Þar að auki hefur flogið fyr- ir, að fyrirtækin fjögur mu-ni nú hugsa sér að sækja um ríkis styrk, til þess að -fara út á þjóðvegi landsins, taka þar bíl- hræ, sem menn hafa skilið' þar eftir, og flytja þau á brott til þess að auka á snyrtimennsku og fegurð fránskra þjóðvega. * Það mun vera farinn að þrengjast hagur Melinu Merco- uri, kvikmyndastjörnunnar grísku. Auður hennar er allur undir lás og slá í Grikklandi og auk þess hefur hún fært and- spyrnuhreyfingunni í, Grikk. landi stórar fjárupphæðir að gjöf. Þar við bætist, að maður' hennar Vvikmyndastjórinn, Jules Dassin, vinnur ekki fyrir sérlega háum upphæðum um þessar mundir, að þvi er sagt er . . . . Næstirr í röðinni var Franco Silva. A-nita er sögð hafa verið hamingjusöm með Silva, enda þótt hann hafi fært sér í ny-t á hin-n óprúttnasta hátt frægð hennar sjálfrar, og komizt á- fram á henni. Anitu langaði alltaf til þess aö eignast baxn, og því giftist hún Rik van Nutter, en það var Federico Fellini, sem skapaði stjörouna Anitu, og þau voru mjög ást- fangin hvort af öðru um sinn. Anita leitaði ,'engi fyrir sér, og sumir segja að hún leiti enn, þótt hún hafi engan fundið, sem hefur getað gert ha-na hamingjusama.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.