Tíminn - 05.01.1971, Page 12
12
ÍÞRÓTTIR
TIMINN
ÞRIÐJUÐAGUR 5. jaraiar 19W
IR-INGAR ÁTTU AUÐ-
VELT MEÐ NJARÐVlKINGA
— en sumir þeirra áttu ekki eins auðvelt með sjálfa sig eftir leikinn.
Barátta undir körfu Niarðvíkinga
fyrirliði ÍR sækir að, en tveir eru
leiknum gegn IR. Kristinn Jörundsson,
til varnar. (Tímamynd Gunnar)
Fyrstu liðin til a'ð hlaupa af
sér sér jólaátið og fríið, voru 1.
deildarlið ÍR og UMFN í körfu-
knattleik. Hvort sem því var um
að kenna að leikmennirnir höfðu
fengið of miikið af jólamatnum
eða fríinu, skal ósagt látið, en
alla vega var lcikurinn lélegur
og leiðinlegur frá upphafi til enda.
ÍR tók þegar forusta í leibnum
og hélt henni :þar til loks var flaat
að af, og vor’J bæði áborfendur og
a.m.k, suimir leibmennirnir ánaegð
ir mcð það.
I hálfleik hafði ÍR 22 stiga for-
ustu, 39:17, en í síðari hálfleik
tókst Reykjanesbúunum aðeins að
minnika biiið, mest í 14 stig, en
lokatöltrrnar arðu 70:48, eða 22
stiga manur eins og í hálfleik.
Það er varla hægt að hrósa
neinum fyrir affourðaleik, og því
síður fyrir skipulagið í leiknu'n.
ÍR-ingar voru betri aðilinn og það
fór ekki á milli móla, en þetr
verða að gera betur ef þeir ætla
að halda íslandsmeistaratitlinum.
Stighæstu menn í leiknum vora
þessir: ÍR, Kristinn Jörundsson,
16 stig, Birgir Jakobsson 13, Sig-
urður Gíslason og Jón Birgir
Indriðason 10 stig hvor og Þor-
steinn Hallgrímsson 7 stig. UMFN,
Jón Helgason 14 stig, Kjartan
Arinbjarnarson 9 stig og Edward
Pense] 7 stig.
Eftir þennan leik varð ég
ásamt öðrum vitni að heldur
hvimlciðum atburði. Nokkrir ung
ir lcikmenii úr ÍR mættust' frámmi
ENSKA KNATTSPYRNAN:
LÍTIÐ UM ÓVÆNT ÚRSLIT
- í þriSju umferS ensku bikarkeppninnar. Manchester United náði aðeins
jafntefli á heimavelli gegn Middlesbro.
ÞRIÐJA umferð eusku bikar-
keppninnar var leikin á laugar-
daginn var. Snjórinn og froslhark-
an settu sinn svip á leikina og þar
að auki var 10 leikjum frestað.
Lítið var um óvænt úrslit, helzt
mætti nefna jafntefli Man. Utd.
gegn Middlesbro og nauman sig-
ur Man. City yfir „utandeildarlið-
inu“ Wigan.
ir í leik Blackpool og West Ham
sýndi Tony Green frábæran leik
og skoraði tvö af mörkum Black-
pool — hin skoruðu John Craven
og bakvörðurinn Henry Mowbray.
Þetta var fyrsti leikur Blackpool
undir forystu hins nýja fram-
kvæmdastjóra, Bob Stokoe — áó'-
ur framkvæmdastjóra Carlisle.
Leikur C. Palace og Chelsea var
mjög spennandi og vel leikinn. Þeg
aa- aðeins 4 mín. voru liðnar af
leik skoraði Peter Ösgood fyrir
Chelsea — en áður en íhálfleikn-
um lauk komst Palace yfir með
mörkum frá John McCormick og
Alan Birchenáll. Chelsea jafnaði
svo á 11, mín. síðari hálfleiks og
var þar að verki Tommy Baldwin.
Gharlie Cooke, Chelsea, átti frá-
bæran leik og var oft nálægt því
að skora. m.a. átti hann eitt sláar-
skot._
ir Áður en lengra er haldið skul
um við líta á úrsiitin í þriðju um-
ferö ensku bikarkeppninnar.
Blackpool — Wesl Ham 4 0
Cardiff — Brighton 1—0
Chester — Derby 1—2
C. Palace — Chelséa 2—2
Everton — Blackburn 2—0
Hudderfield — Birmingham 1—1
HuLl — Charlton 3—0
Leicester — Notts County 2—0
Liverpool — Aldershot 1—0
Man. City — Wigan 1—0
Man. Utd. — Middlesbro 0—0
Nottm. F. — Luton 1—1
Pprtsmouth — Sheff. Utd. 2—0
QPR — Swindon 1—2
Stoke — Millwall 2—1
Swansea — Rhyl 6—1
Torquay — Lineoln 4—3
Tottenham — Sheff. Wed. 4—1
West Brom. — Scunthorpe 0—0
Wolves — Norwich 5—1
Woa-kington — Brentford 0—1
York — Bolton 2—0
Tíu leikjum var frestað, þ. á
m. Newcastle — Ipswich, Roch-
dale — Coventry, Rotherham —
Leeds og Yeovil — Arsenal. Þeir
leikir, sem frestao' var og þeir
sem lauk með jafntefli. verða
annað hvort leiknir á þriðjudags-
eða miðvikudagskvöld, ef veður
leyfir.
Everton var allan tímann í sókn
gegn Blackbui’n og fyrstu 15 mín.
kom markvörður Everton, Andy
Rankin, aðeins einu sinni við
knöttinn. Jimmy Husband skoraði
bæó'i mörk Everton með skalla.
40 þúsund áhorfendur sáu leik-
in.i.
Aldershot barðist hetjulega gegn
Liverpool, sem sigraði með eina
marki leiksins, skorað af hinum
efnilega, Joihn McLaughlin. 45
þúsund áhorfendur sáu leikinn,
— Sömu sögu var að segja um
..utandeildarliðið11 Wigan. Leik-
menn þess börðust og sýndu oft
á tíðum ágæta knattspyrnu gegn
nágrönnum sínum, Manohester
City, — en ailt kom fyrir ekki. Á
72. mín. leiksins skoraði Colin
Bell sigurmark City, sem slapp
svo sannarlega með skrekkinn.
2. deildarliðið Middlesbro heföi
átt að bera sigur'úr bítum í við-
ureign sinni við Man. Utd. Vörn
United var i molum og munaði
þar mestu um lélegan leik Ian
Ure, en það var einkum fyrir fram
tak David Sadler, Man. Utd., að
jafntefli náðist. Þrátt fyrir það að
Matt Busþy, fyrrum framkvæmda-
stjóri United-liðsins, er nú aftur
orðinn stjórnandi þess, var sami
þragur á leik liósins og fyrr.
Tottenham átti í litlum erfið-
leikum með Sheff. Wed., sem nú
leikur í 2. deiid. Gilzean (2), Pet-
ers og Mullery skoruðu mörkin.
Völlurinn var mjög slæmur, en
þ.rátt fyrir þag sýndi Tottenham-
liðið, sem lék án Mike England
og Phil Beal. oft góðan leik.
Framlínumenn Wolves voru í
essinu sínu gegn Norwieh og skor-
uðu 5 mörk. Bobby Gould og Jim
McCalliog skoruöu tvö mörk
hvor og Hibbitt eitt. —kb.—
á gangi rétt nýkomnir úr baði, og
dró þá einn þeirra þar upp úr
æfingatösku sinni vínflösku. Eftir
að hafa fengið sér viðeigandi
bragðbæti saup hann stóran og lét
síðan pytluna ganga til félaga
sinna, sem tóku ánægðir við, og
var síðan haldi'ð á áhorfendapalla,
þar sem „veizlunni“ var haldið
áfram meðan á leik KR og Vals
stóð.
Rétt er að geta þess að þetta
voru ungir leikmenn og óþekkt
nöfn í íþróttum — en engu að síð
ur íþróttainenn, og það menn sem
teljast til liðs, sem er eitt það
bezta á landinu.
Svona lagað er fyrir neðan all-
ar hellur. Það er nógu slæmt fyrir
íþróttamenn að vera háðir víni. En
að geta ekki á sér setið með að
drekka þa@ nokkrum mínútum cft'-
ir að hafa Iokið við að sýna
„listir“ sínar á leikveHi, og það
fyrir framan áhorfendur sma og
þeirra á meðal tmglinga, sem upp
til þeirra líta, er einum of mikiö
af því góða. Er vonandi að slíkt
sjáist aldrei framar, hvorki til
þessara ungu manna cða nokknrra
annarra íþróttamanna. klp.
Hvernig bregzt
stjórn KSÍ við
beiðni formanna
Rvíkurf élaganna ?
Um fátt hefur meira verið
rætt méðal fþróttanianna og
íþróttáunnénda undaufarna
daga en hið nýja vallarleigu
mál“, sem risið hefur upp milli
KSÍ og ÍBR, og Tíminn sagði
frá skömniu fyrir áramót.
Eru menn ekki á einu máli
um það, og þá sérstaklega þá
ákvörðun KSÍ, að krefjast
hálfrar annarrar milljónar kr.
endurgreiðslu á 9% gjaldi, sem
ÉBR hefur innheimt af KSÍ und
anfarin ár.
Það nýjasta í þessu „mjög
svo heita máli“, er að ailir for-
menn íþróttafélaganna í Rvík,
sem hafa knattspyrmi á stefnu-
skrá sinni, swo og fortnaður
Knattspyrnuráðs Reykjavíkur,
hafa undirritað bréf, sem
þeir hafa sent KSÍ, þar sem
þess er fariS á leit við stjórn
KSÍ, að hún höfði ekki opin-
bert mál á hendur ÍBR.
Bréf þetta var sent skömmu
fyrir áramót, og á stjórn KSÍ
nú eftir að taka ákvörðun am
hvort hún verður við þessari
ósk.
— klp.
Islenzkur leikmaður með
sænsku 1. deildarliði
Klp-Reykjavík.
Meðal leikmanna KR í leikn
um við Val í 1. deildarkeppn-
inni í körfuknattleik á sunnu.
dagskvöldið, var Hjörtur Hans-
son, sem undanfarin ár hefur
leikið með KR, og á að baki
fjölda landsleikja.
Hjörtur var hér staddur í
jölafríi, en hann stundar nám
í Svíþjóð. Þar er hann leik-
maður með 1. deildarliði í
körfuknattleik, og hefur honum
vegnað mjög vel í leikjuin sín-
um þar, skorað að jafnaði 16
stig í leik. sem telst mjög gott
í þeirri hörðu keppni.
Liðið sem Hjörtur leiktrr
með heitir Herkules, og var í
2. deild s.l. ár. Nú er liðið í
6.—7. sæti af 12 í 1. deild, og
það talinn góður árangur, sem
að mikiu leyti er eignaður ís-
lendingnum.
ÚrsSit í kvöBd
Síðustu leikirnir í hraðkeppnis-
nióti HKRR verða leiknir í Laug-
ardalshöllinni í kvöld. Mótið hófst
i gærkvcldi og voru þá leiknir
5 leikir, cn þeim var ekki lokið
þegar blaðið fór í prenlun.
Hiörtur Manssaa