Tíminn - 05.01.1971, Side 14
í4
TIMINN
ÞRIÐJUDAGUR 5. janúar 1971
Frá Sjálfsbjörg, Reykjavík
Spilum í Lindarbæ, miðvikudaginn 6. jan. kl. 8,30.
Fjölmennið og takið með ykkur gesti.
Nefndin.
Benedikt Magnússon
frá Vallá
lézt 31. desember 1970.
Magnús Benediktsson
Guðmundur Benediktsson
og systur hins látna.
Móðir okkar
Ragnheiður Grímsdóttir
frá Tindum
andaðist 3. þ.m. að Elliheimilinu Grund.
Fyrir hönd okkar systkinanna
Einar Arnórsson.
Móðir mín
Ólafía Ólafsdóttir 1
frá Stakkahlíð
andaðist á Landspítalanum 3. janúar.
Fyrir hönd systkina minna
og annarra vandamanna
ingibjörg Stefánsdóttlr.
' Maðurinn minn
Gísli Eiríksson,
Naustakoti, Vatnsleysuströnd
andaðist laugardaginn 2. janúar.
Guðný Jónasdóttir.
Eiginmaður minn
lézt 2. janúar.
Kjartan Þorgrímsson,
Bólstaðarhlíð 44,
1
ir
Halldóra Jónsdóttir.
Jarðarför
Einars Þ. Einarssonar
Reykjavíkurvegi 21, Hafnarfirði
fer fram miðvikudaginn 6. þ.m., kl. 2, frá Fríkirkjunni í Hafnarfirðt
Blóm afþökkuð.
Sigríður Einarsdóttir
Helgi Einarsson
■Margrét Einarsdóttir
Helga Einarsdóftir
Guðmundur Guðmundsson
Kristin Friðriksdóttir
Guðrún Einarsdóttir
og aðrir vandamenn.
Maðurinn minn, faðir, tengdafaðir og bróðir
Daníel Markússon
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn 7. janúar,
kl. 13,30.
Hrefna Ásgeirsdóttir
Svanborg Daníelsdóttlr
Ingvar Herbertsson
Ingibjörg Markúsdóttir
Þökkum af alhug samúð og vináttu við andlát og jarðarför föður
okkar, tengdaföður og afa
Valdemars Pálssonar
frá Möðruvöllum
Börn, tengdabörn og barnabörn.
Þökkum innilega öllum sem sýndu okkur vinarhug við fráfall og
jarðarför
Guðbjargar Krisfínar Ingimundardóttur,
Sandlækjarkoti.
Óskum ykkur blessunar á nýbyrjuðu ári.
Margrét Eiríksdóttir
María Eiríksdóttir
Vilborg Kristbjörnsdóttlr
Elín Sigurjónsdótfir
Bjarni Gíslason
Eiríkur Bjarnason
Björn Erlendsson
Gísli Sigurtrvggvason
Aage Petersen
Bryndís Eiríksdóttir
Grasbrestur
Framhald af 1. síðu .
laga fyrir 11 mánuSi ársins jókst
um 5.46% frá því ánð áður. Á
s.l. hausti var sfátrað rúmlega 756
þúsund kindum sem er 74.262
kindum færra en haustið 1969. Með
alfallþungi dilka varð á s.l. hausti
14.3 kg sem er 0.32 kg. meira en
haustið 1969. Heildarkindakjöts-
framleiðslan vanð 11.212 tonn eða
771 tonni minni en hausti'5 1969.
Meira var flutt in af vélum og
verkfærum en árið 1969, eða alls
319 hjóladráttarvéfar, sem er þó
ekki eins mikið og var árlega 1968
og 1969. Á árinu 1970 var sér-
staklega mikið flutt inn af þyril-
sléttuvélum og sjálfhleðsluvögnum,
sem búnaðarmálastjóri segir að
ýimsir haldi að leysa muni aflan
vanda við hirðingu heyja, en enn
sé of lítil reynsla á þessum tækj-
um.
1 niðurlagi yfirlits síns ræðir
búnaöarmálastjóri Halldór Pálsson
ýtarlega um fjárhagsafkomu
bænda, sem er ekki góð, þrátt fyr-
ir stundaraðstoð þeirra verst settu,
og einnig ræðir hann um að bænd
ur þurfi að varðveita land sitt.
Yfirlit búnaðarmálastjóra verður
birt í heild næstu daga hér í Tím-
anum, en í því er mikinn fróðleik
að finna um landbúnaðinn 1970 og
framtíðaráform í ladbúnaði.
Á VÍÐAVANGI
ekki með ,,afturhaldsflokkum“,
eins og Gylfi hefur nefnt Fram
sóknarflokkinn og Alþýðubanda
lagið.
Nokkrar spurningar
Þetta eru allt afar gagnleg-
ar upplýsingar. En í framhaldi
af þessu er rétt að beina nokkr-
um spurningum til Alþýðu-
bandalagsins og Hannibalista
áður en næsti vinstri viðræðna
fundur undir forsæti Gylfa Þ.
Gíslasonar verður haldinn.
Væri ekki réít að forustumenn
Alþýðublandalagsins fengju það
upplýst hjá Gylfa, hverjir af
þeim 7 þingmönnum, sem eftir
eru í Alþýðubandalaginu, eru
kommúiiistar og hverjir jafn-
aaðrmenn? Er ekki alveg nauð-
synlegt að fá það upplýst
strax, svo menn átti sig á, hve
niarga þingmenn Gylfi telur sig
geta ldofið frá Alþýðubanda-
laginu í viðbót? — Ennfremur
Hvenær fara litlir andarung-
ar að synda.
Ráðning ásíðustu gátu:
Spegill.
er rétt að Hannibal og Björn
svari afdráttarlaust: Er það
rétt, a'ð þeir hafi lýst því yfir
við Gylfa, að þeir séu reiðu-
búnir til að taka þátt í sam-
steypustjórn Sjálfstæðisflokks
og Alþýðuflokks eftir næstu
kosningar? Er það satt, að
þeir Hannibal Valdimarsson og
Björn Jóusson hafi margoft
sagt í samtölum við menn, að
það muni aldrei koma til mála
að þeir muni vinna saman í
ríkisstjórn með Magnjisi Kjart-
anssyni 0[í Lúðvík Jósefssyni?
Og til allra þessara aðila ein
spurning til viðbótar: Er það
ekki rétt, að hvert mannsbarn
í landinu gerir sér ljóst, að
vinstri stjórn verður ekki mynd
uð án aðildar Framsóknar-
flokksins? -----TK
Hörkufrost
TIL SOLU
200—300 hestar af heyi í
Árnessýslu. Selst óleyst úr
hlöðu í einu lagi eða í hlut-
um. Tilboð sendist afgr.
blaðsins fyrir 14. janúar,
merkt: „Hey — 1129“.
Framhald af 1. síðu.
skerunnar hafi eyðilagzt. Hins
vegar var þar 21 gráðu hiti í
dag, eða þægilegur fyrir íslend
ingana sem-þar eru nú.
í Júgóslafíu ríkja vetrar
hörkur og þar hefur frostið
komizt í allt að 22 gráður, en
aftur á móti er sumar í Búlga-
ríu, þar sem mældist 20 gráðu
hiti í skugga í Sofíu.
Víða óttast menn um bú-
smala, vegna ku.’da, snjóal. og
hungraðra úlfa sem nú streyma
til byggða og ráðast á hvað
sem fyrir verður. Víða í Evrópu
hefur orðið að flytja mat og
hjálpargögn me@ þyrlum eða
fúigvélum til einangraðra staða.
Heathrow flugvöllur við
London er lokaður, og hefur
verið það síðan síðlegis á sunnu
dag. Er það þoka sem lokuninni
veldur, og einnig er Gatwick
flugvöllur við London lokaður.
1 NTB fréttum segir að 10
þúsund manns bíði í flugstöð-
inni í London, og þar standi
fólk í löngum biöröðum eftir
að fá mat, komast í síma og
á sa’erni.
Öll umferð á fljótum og
skurðum til og frá Vestur-
Berlín hefur stöðvazt vegna
ísa.
og barnabörnin.
Tilkynning
frá Alþýðusambandi fslands og Vinnuveitendasam-
bandi íslands um iðgjaldagreiSslur til almennu
lífeyrissjóðanna:
Athygli vinnuveitenda og launþega skal vakin á
því, að frá og með 1. janúar 1971 hækka iðgjöld
til hinna almennu lífeyrissjóða þannig, að iðgjald
vinnuveitenda verður 3% af vinnulaunum í stað
1,5% og iðgjöld launþega 2% í stað 1% 1970.
Álagningarreglur eru að öðru leyti hinar sömu
og gilt hafa samkvæmt reglugerðum lífeyrissjóð-
anna.
Vinnuveitendasamband fslands,
Alþýðusamband íslands.
&m)j
WOÐLEÍKHUSID
FÁST
sýning miðvikudag kl. 20.
ÉG VIL, ÉG VIL
sýnirig fimmtudag kl. 20.
SÓLNESS
BYGGÍNGARMEISTARI
sýnd föstudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan er opin frá
kl. 13.15 — 20.00. Sími 11200.
mmm
wmmtMK
Kristnihaldið í kvöld. Uppselt
Jörundur miðvikudag.
Hitabylgja fimmtudag.
Kristnihaldið föstudag.
Aðgöngumiðasa.’an í Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
1 undankeppni Ólympíumótsins
í Siegen í ár kom þessi staða upp í
skák Unzicker, sem hefur hvítt og
á leik, og Sarapu frá Nýja-Sjálandi,
en Þýzkaland var efst í 6. riðli,
þar sem ísland var f 5. sæti og
Nýja-Sjáland í 9. í undankeppn-
inni vann Nýja-Sjáland aðeins 3
leiki gegn is.’andi, Suður-Afríku
og Kýpur.
17. Bf4 — RxB?? 18. Df7f
19. Dg8t og svartur gaf.
Kh8
StaSan í hálfleik milli íslands
og Danmerkur á EM í haust var
64—36 fyrir Island og strax í
fyrsta spili í s.h. bættust 11 stig
við.
1 A 532
V K 9 6
4 9643
4 763
A Ö98 A 10 7
V ÁG42 V D 873
4 ÁD2 4 G 1087
* D 10 9 * ÁK5
4 ÁKD64
V 10 5
4 K 5
4 G 8 4 2
Á borði 1 opnaði Þorgeir Sig
urðsson í S á 2 Sp. og í Róman.
laufinu þýðir það opnun, að
minnsta kosti 5-litur í Sp. og 4
litur í L. Enginn hafði neitt við
þá sögn að athuga. Werdelin í V
spilaði út Sp-8. Þorgeir tók heima
á D og spilaði L-2. V fékk á L-9
og kerðist nú óþo.’inmóður, spil-
aði T-Ás og T-D Þorgeir fékk á K
og tók tvisvar tromp og fékk síð-
an á Hj-K og áttunda slaginn á
L. 110 til íslands. Á borði 2 opn-
aði Pedersen í S á 1 Sp, sem
Hjalti Elíasson doblaði. N sagði
2 Sp., sem Asmundur doblaði.
Hjalti sagði þá 3 Hj. og Ásmund
ur hækkaði í 4. Ut kom Sp. og
Hjalti trompaði þann þriðja oí
gaf síðan aðeins slag á Hj-K. 42(
ti’ íslard oí 1' sti'