Tíminn - 05.01.1971, Blaðsíða 15

Tíminn - 05.01.1971, Blaðsíða 15
MHBJtTDAGUR 5. janúar 1971 TIMINN 15 ARNARBORGIN VíSfræg ensk-bandarísk stórmynd 1 litum og Pana- vislon, gerð eftir hinni vinsælu skáldsögu Alistair MacLean. Bönnuð yngri en 14 ára íslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9. T ónabíó Simi 31182. KITTY-KITTY BANG-BANG (Chitty Chitty Bang Bang) ■■ ■ ■ • % Heimsfræg og snilldarve: gerð , ný, ensk-amerísk stórmynd í litum og Panavision. Myndin er gerð eftir samnefndri sögu Ian Flemmings, sem komið hefur út á íslenzku. Sýnd kl. 5 og 9. LAUGARAS Símar 32075 og 38150 í óvinahöndum Amerísk stórmynd í litum og Cinemascope. fslenzknr textj Aðalhlutverk: I CHARLTON HESTON MAXIMILIAN SCHELL Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. íslenzkur texti Caprice Amerísk Cinemascope litmynd, er lýsir nútíma- njósnum á gamansaman og spennandi hátt Sýnd kl. 5 og 9. 18936 Stigamennirnir (The Professionals) RALPH BELLAMY CLAUÍHA CARDILJALE íslenzkur texti Hörkuspennandi og viðburðarík ný, amerisk úr- valskvikmynd í Panavision og Technicolor með úr- vafsieikurunum Burt Lancaster, Lee Marvin, Ro- bert Ryan, Claudia Cardinale, Ralph Bellamy. — Gerð eftir skáldsögunni „A mule for the Marqu- esa“ eftir Frank O’Rourk. — Leikstjóri Richard Brooks. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Bönnuð innan 12 ára. 1»Wi Sími 41985 Víða er pottur brotinn Mjög skemmtileg, ný frönsk gamanmynd í litum og Cinemascope. Danskur texti. Aðalhlutverk: LOUIS DE FUNES GENEVIEVE GRAD Sýnd kl. 5,15 og 9 OSCAR’S VERÐLAUNAMYNDIN Hörkutólið (True Grit) Heimsfræg stórmynd I litum, byggð á samnefndri metsölubók. Aðalhlutverk: JOHN WAYNE GLEN CAMPBELL íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd vegna fjölda áskoranna í allra síðasta sinn. CATHERINE (Sú ást brennur lieitast) \ Spennandi og viðburðarík ný frönsk stórmynd í litum og Panavision, byggð á skáldsögu eftir Juli- ette Bensoni. sem komið hefur út í íslenzkri þýð- ingu. OLGA GEORGES PICOT ROGER VAN HOOL HORST FRANK fslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.