Tíminn - 05.01.1971, Page 16

Tíminn - 05.01.1971, Page 16
Þriðjudagur 5. janúar 1971. Sjómannasamning- arnir felldir á einum stað EJ—Reykjavík,- mánudag. Fundir hafa verið haldnir í ýms um sjómannafélögum síðustu daga og nýgerðir kjarasamningar þar samþykktir. Atkvæðagreiðslur hjá yfirmönnum bátaflotans standa yfir. Vitað er um aðeins eitt sjó- mannafélag, sem felft hefur samn- ingana, og er það í Hafnarfirði. Hins vegar hefur ekkert félag boðað til vinnustöðvunar, og því ekkert þvi til fyrirstöðu að róðrar hefjist. Ekkert fullyrt um orsakir Dacca- slyssins Að gefnu tilefni vill flyg- málastjórn taka fram, að frá hennar hálfu hefur að sjálf- sögðu ek'kert verið fullyrt um orsakir flugslyssins i Dacca 2. des ,s.l. Einungis hafa verið staðfest ýms atriði, sem rann- sókn beinist nú sérstaklega að. Rannsókn slyssins er sam- kvæmt alþjóðareglum í hönd- um flugmálastjórnar Pakistan og mun hún að rannsókn lok- inni, gefa skýrslu um slysið eftir að hafa áður haft satnráð við íslenzku flugmálastjórnina. MÁL HÖFÐAÐ GEGN STÝRIMANNI Á STEINUNNI GÖMLU OÓ-Reykjavík, mánudag. Höfðað hefur verið mál á hendur stýrimanni vélbátsins Flugumferð mínnkaði um Reykjavíkur- flugvöll en jókst um Keflavíkur- völl 1970 EJ—Reykjavík, mánudag. Flug um Reykjavíkurflug- völl var allmiklu minna á árinu 1970 en 1969, að því er segir í yfirliti yfir flugumferðina frá flugmálastjóra. Hins vegar hef- ur flug á Kef'avikurflugvelli aukizt og eins á ýmsum stöðum á landinu nema Akureyri og Sauðárkróki, þar sem lending um hefur fækkað. t yfirlitinu kemur fram að flug um íslenzka úthafs-flug- stjórnarsvæðið hefur aukizt um 9.2% á árinu. Farþegaflugvélar í millilanda flugi voru 4.8% ffeiri en árið á undan, og hafði þotum fjölgaö um 47% en skrúfuflugvélum fækkað um 33.8% Yfirlitinu yfir Reykjavíkur- flugvöll er skipt í þrennt, sem hér segir: a) Flugvélar, samtals 5% fækkun. b) Hreyfingar (þ.e. flugtök og lendingar), fækkun um 23%. Munar þar mest um að herflug minnkar mjög, eða um 84.1%, en áætlunarflug milli landa eykst hins vegar um 17.6%. c) Radaraðflug, fækkun 32.2%. Er um fækkun að ræða bæði varðandi æfingaaðflug og blindaðflug. í yfirliti yfir lendingar á helztu flugvöllum öðrum kem- ur i ljós, að um 17.8% fækkun var að ræða á Akureyri og f 8.2% fækkun á Sauðárkróki, rn Z usn 14.7% fjölgun í Vestmanna- eyjum, 26.2% fjölgun á Egi's- stöðum og 26.4% fjölgun á ísa- firði. Steinunnar gömlu, sem grun- ur leikur á aS siglt hafi á trillubát skammt sunnan inn- siglingarinnar í SandgerSi 16. maí s.l. í trillunni voru þrír menn, og druknuðu tveir þeirra en einn bjargaSist. Grunur vaknaði fljótlega um, að Steinunn gamla hafi siglt á trilluna, en skipverjar báru að þeir hefðu ekki oröið varir við áreksturinn, en báturinn var á leið til Sandgerðis. Maðurinn sem bjargaðist af trillunni sagði að það hefði verið Steinunn gamla, sem sigldi á bátinn og við rann- sókn sem gerð var í Sandgerðis- höfn, komu í ljós för á stefni bátsins, sem bentu til að hann hefði siglt á trilluna. Skipstjórinn á Steinunni gömlu var sofandi í koju sinni á þeim tíma sem bátur- inci sigldi á þekn slóðum sem trillan sökk, en stýrimaður var á vakt. Er hann því ákærður en etoki skipstjórinn. Rannsókn fór fram fyrir sjó- dómi Gullbringu- og Kjósarsýslu. Á grundvelli þeirrar rannsóknar hefur saksóknari ríkisins höfðað mál á hendur stýrimanninum og hefur málið verið þingfest í sigl- ingadómi. Verður málið sótt fyrir siglinga dómi, sem væntanlega starfar í Reykjavík. Formaður siglinga- dóms er Hákon Guðmundsson, yfir borgardómari. Auk hans er dóm- urinn skipaður fjórum siglinga- fróðum mönnum. Ákæruvaldið krefst þess, að stýrimaðurinn verði dæmdur fyrir manndráp af gáleysi og fyrir brot í starfi. Hvanneyrarpresta- kall laust til umsóknar KJ-Reykjavík, mánudag. Biskup íslands hefur auglýst Hvanneyrarprestakall í Borgar- fjarðarprófastsdæmi laust til um- sóknar. Séra GuíAnundur Þorsteinsson, nú sóknarprestur í Árbæjarpresta- kalli í Reykjavík, var áður sóknar- prestur á Hvanneyri, en séra Guð mundur var settur inn í hið nýja embætti á sunnudaginn. Umsóknarfrestur um Ilvanneyr arprestakall er til 25. janú-r n.k. SfS gerist aöiSi að þróunarsjóði ICA EB—Reykjavík, mánudag. Á fundi með blaðamönnum í dag skýrði Erlendur Einarsson for stjóri Sambands ísl. samvinnufé- laga frá því að framkvæmdastjórn Alþjóðasamvinnusambandsins hefði samþykkt á fundi í janúar 1970 að hrinda í framkvæmd tíu ára áætlun um stórauknar aðgerðir í þróunarlöndunum. Hefur fram- kvæmdastjórnin ákveðið, að gera árin 1971—80 að Samvinnu-þróun- aráratug. Af þessu tilefni ákvað stjórn SÍS á fundi í nóvember s.l. að Sambandið leggi af mörkum til Þróunarsjóðs ICA sem svarar 10 kr. á hvern félagsmann innan samvinnufélaganna hériendis, eða 310 þús. kr. á hverju ári á þess- um áratug. Hófst. Samvinnu-þróun- aráratugurinn sens sé 1. jan. s.I., um leið og annar þróunaráratugur Sameimiðu þjóðanna og sem þátt- ur í honum. S.l. sumar var þegar hafizt handa um að undirbúa kynningar- efni varðandi áratuginn, og í nóv- ember og desember hófst dreifing til aðildarsatntaka ICA og til fjöl- miðla í sambandi vió‘ fyrsta fund Blaðnefndar ICA, sem haldinn var í Vín í desember. Nú í janúar munu svo aðildarsambönd ICA hefja sérstaka fræðsluherferð fyir- ir þróunaráratuginn. í útdrætti úr skýrslu fram- kvæmdastjórnax ICA til Tækni- aðstoðarnefndar sambandsins um aðferðir til að framkvæma fyrr- nefnda ákvörðun framkvæmda- ^tjórnarinnar um Samvinnuþróun- aráratuginn segir, að ICA sé að mörgu leyti eðlilegur aðili til að eiga frumkvæði í málefnum þróunarlandanna. Sjálfshjálpin sé snar þáttur í samvinnuhugsjóninni, og möguleikar séu á því að fá jafnvel verulega aðstog frá ýms- um alþjóðlegum stofnunum og sam tökum. Auk þess hafi skoðanir manna á framkvæind aðstoðar við þróunairlöndin breytzt á síðustu árum. Þeirri skoðun vaxi fyligi, að hagkvæmara sé að byggja þar upp landbúnaðarframleiðslu jafn- framt eða á undan iðnvæðingunni. Á þvi sviði gegni samvinnufélög- in veigamiklu hlutverki. Einnig sé þessi þróun eðlileg frá sögulegu sjónarmiði. — Á fyrri heltning aldarinnar hafi ICA einkum feng- izt við málefni þróuðu landanna, en eftir síðari heimsstyrjöldina hafi starfsemi þessi í sívaxandi mæli beinzt að aðstoð við þróun- arlöndin. Þetta eigi einnig vi& um aðildarsamtökin, sem mörg hafi unnið verulega að aðstoð við þessi lönd. Ennfremur segir, að hugmynd- in sé sú, að ICA verði miðstöð allra framkvæmda í sambandi við þróunaráratuginn, án þess að þa& sem slíkt sjái beinlínis um fram- kvæmd þeirra. ICA muni þá ásamt hjálparnefndum sínum verða í stöðugu sambandi við framkvæmdaaðilana, einkum stofnanir SÞ, önnur alþjóðleg sam tök og einstakar ríkisstjórnir, og veita framkvæmdum þeirra allan mögulegan stuðning með sérstakri hliðsjón af eflingu samvinnustarfs í viðkomandi þróunarlöndum. Mik il áherzla verði lögð á það a& samræma aðgerðir, sem annars hefðu farig fram hver út af fyrir sig. — Einstakar stofnanir muni gegna veigamiklu hlutverki í þessu sambandi. Miðstjórnarmenn ICA eigi fyrir höndum það verkefni að skapa velvilja í þróunarlöndun- um gagnvart samvinnuhreyfing- unni, útvega fjármagn og starfs- lið til að gera starfið í þróunar- löndunum mögulegt og að vinna að útvegun hvers konar stuðnings frá samvinnusamtökum og opinber um aðilum hver í sínu heimalandi. Á Lundúnaskrifstofu ICA verði þörf fyrir nokkra sérhæfða starfs menn til að vinna að framkvæmd áætlunarinnar, og sé vonazt til að einstök aðildarsambönd leggi þá til endurgjaldslaust eftir því sem þörfin kallar. Svæðisskrifstof ur ICA víða um heim muni eink- um fá það hlutverk að safna upp- lýsingum og a&stoða við skipulagn ingarstörf, og einstakar undirnefnd ir ICA, sem raunar vinni margar að verulegum hluta að málefnum þróunarlandanna, verði að vera vig því búnar, að til þeirra verði leitað eftir upplýsingum og áliti um sérsvið þeirra. Þá hafi ICA og verið viðurkennt sem ráðgefandi aðili fyrir SÞ, og beri því brýna nauðsyn til að efla og styrkja tengshþess við þær. Erlendur Einarsson sagði á blaðamannafundinum, að þegar væru í gangi ýmsar þróunarfram- kvæmdir á vegum ICA, t. d. fram kvæmdir svæðisskrifstofunnar í Nýju-Dehli varðandi matvæla- og grænmetisvinnslu í Indlandi og fleira í Asíu. Þróunarsjóðurinn mun eðlilega gegna miklu og vaxandi hlutverki á þróunaráratugnum, enda sjóðn- um ætlað að standa undir beinum kostnaði við skipulagninga ára- tugsins. Þess vegna hafa veri&' gerðar áætlanir um eflingu sjóðs- ins. í fyrsta lagi með því að óska eftir auknum framlögum aðildar- sambandanna í einstöku löndum, en þó einkum frjálsum framlög- um, sem ekki eru fyrirfram bund- in vig tilteknar framkvæmdir. í öðru lagi er óskað eftir framlög- um frá_ ríkisstjórnum aðildarland- anna. í þriðja lagi að samvinnu- samtök í Austur-Evrópu geti lagt eitthvað af mörkum. í fjórða lagi er óska& eftir framlögum frá ýms- um aðilum í sjálfum þróunarlönd- unum. Alþjóðasamtök neytenda- saravinnuféla&i stofnuð EB—Reykjavík, mánudag. Komið hefur verið á fót á veg- um Alþjóðasamvinnusambandsins (ICA) alþjóðasamtökum neytenda samvinnufélaga, sem hafa það markmið, að auka og bæta fjár- málalega hæfni aðildarsamvinnu- samtaka og sérstaklega að þróa og samhæfa fjármálalega samvinnu á heildsölu- og framleiðslusvið- inu, m.a. sameiginleg innkaup, skipti á eigin framleiðslu, sam- eiginlega framleiðslu og dreifa upplýsingum og ráðleggingum um öll sameiginleg áhugaefni. Þá er það markmið samtakanna að safna upplýsingum um öll vandamál samvinnusmásölunnar, koma á skiptum á áunninni reynslu á þessu sviði og samhæfa og þróa gagnkvæm tengsl á milli sam- vinnusmásölufélaganna. Nafn samtakanna er Alþjóða- samtök drcifingarstarfsemi neyt- endasamvinnufélaga (INTER- COOP). Skýrði Erlendur Einarsson for- stjóri Sambands ísl. samvinnufé- laga frá stofnun þessari i dag, á fundi með blaðamönnum. Var end anlega gengið frá stofnun INTER- COOP 30. sept. s.l. í London. Eru samtök þessi stofnuð með sa«n- einingu tveggja áður starfandi nefnda innan Alþjóðasamvinnu- sambandsins, þ.e. Samvinnuheild- sölunefndarinnar (CWC) og sm-á- söludreifingarnefndarinnar (CRD), en s.l. 2 ár hefur verið unnið að þessari sameiningu. — Samþykkt voru á stofnfundi samtakanna lög fyrir þessa nýju stofnun, kjörin stjórn og gengið frá ráðningu FB—Reykjavík, mánudag. Nýjar reglur um innflutning not aðra bíla gengu í gildi nú um áramótin. F.i'dla bær um greiðs.'ur innflutningsgjalda vegna þess'ra bila. Reglurnar áttíi urmhafWa að ganga í gildi 1. desember sl., en var gildistöku þeirra frestað um mánuð. Hingað til hafa menn greitt af notuðum bílum eftir því hve gam: framkvæmdastjóra. Þá var og sam þykkt að skrifstofa samtakanna yrði í Hamborg. Framikvæmda- stjóri samtakanna var ráðinn Þjóð- verjinn Reimar Volkers, er virðist í miklu áliti hjá forystumönnum samvinnusambandanna á Norður löndum. ir bílarnir hafa verið. Miðaðist greiðslan við fob-verð nýs bíls, en síðan gefinn 25% afsláttur af 1—2 ára bílum, 35% afsláttur af 2—3 ára bílum og 45% afsláttur af inn- flutningsgjöldum 3 ára bíla og þaðan af e.'dri. Nú miðast greiðsl- urnar hins vegar við verð bílsins, sé hann greiddur hériendis gegn um banka, en sé það ekki gert verða innflutningsgjöldin greidd samkvæmt eldri reglum. NÝJAR REfiLUR UM INN- FLUTNIN6 NOTAÐRA BÍLA TÓKU GILCI UM ÁRAMÓTIN

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.