Tíminn - 03.02.1971, Page 4

Tíminn - 03.02.1971, Page 4
( TÍMINN Þeir, sem aka á BRIDGESTÓNE snjódekkjum, negldum með SANDVIK snjónöglum, komast leiðar sinnar í snjó og hálku. Sendum gegn póstkröfu um land allt Verkstæðið opið alla daga kl. 7.30 til kl. 22, GUMMIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 'REYKJAVÍK SÍMI 31055 FASTEIGNAVAL u n u EJ S1 \ ib o b fcvvN r iii u n P/qM III ■ 11 ^fT Tl*l dÍiII 11 Skólavörðustíg 3A, n. hæð. Símar 22911 19255 FASTEIGNAKAUPENDUR Vanti yður fasteign, þá hafið samband við skrifstofa vora. Fasteignir af öllum stærðum og gerðum, fullbúnar og i smfðum. FASTEIGNASELJENDUa Vinsamlegast látið skrá fast- eignir yðar hjá okkur. Áherzla ’.ögð á góða og örugga þ.ión- ustu. Leitið uppl. um verð og skilmála. Maikaskiftasamn. oft mögtdegir. önnumst hvers koner samningsgerð fyrir yður. Jón Arason, hdl. Máinotnáagur . fasteignasala. Safnast samanttemur 8AMVINNUBAKK1NH AVAXTAR CFARIFC YDAR MBO HÆSTU VÖXTUM. AUWb SAMVINNUBANKINN BAnUitraU 7. tfcal 20700 HANNES PÁLSSON LJÓSMYNDARI DJÓUBLÍÐ 4 Simi 23081 Reykjavík. Opið frá kl. 1—7. PASSAMYNDIR TEK eftir gömlum myndum. Látaðar landslagsmyndir til sölu. Miðstöð bílaviðskipta $ Fólksbílar $ Jeppar ijí Vöruhílar $ Vinnuvétar BlLA- og búvélasalan v/Miklatorg. Símar 23236 og 26066. FATAMARKAÐUR VERKSMIÐJUVERÐ Höfum opnað fatamarkað að Grettisgötu 8, gengið upp í sundið. — Póstsend- um. — Fatamarkaðurinn Sími 17220. fa /ZSINNUI LENGRI LÝSIN n NEdEX 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjuiegu perurnar framleiddar fyrir svo langan iýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Stmi 16995 SPÓN APLÖTUR 10—25 m. PLAST« SPÓN APLÖTUR 13—19 mm. HARÐPL.AST HÖRPwGTUR 9—26 mm. HAMPPLÖTUR 10—12 mm. BIRK -GABON 12—25 mm. KROSSVIÐUR | Birki 3—6 mm. Beyki 3—6 mm. Fura 4—10 mm. meí rakaheldu lími. HARHTEX með rakaheldu límj Vt” 4x9. HARÐVIÐUR Eik 1“ 1”—2” Beyki 1”, 1—2”, 2—y2” Teak 1—V4”. 1—14”, 2*' 2— Afromosla 1”, 1—Vá”, 2” Mahogny 1—14”, 2" Irnke l—Vs” 2” Cordia 2” Paiesander 1” 1—V4” 1—y2” 2” 2—%” Oregon Pine SPÓNN Eik — Teak Orgon Pine — Fura Gtdlálmur — Álmur Abakki — Beyki \skur — Koto Am — Hnota Afromosra — Mahogny Paiesende* — Wenge FYRiRlíGGJANDI OG VÆNTANLEGT Nýiai birgðir teknar heim vikulega VERZLIÐ ÞAR SEitt CRVAU IÐ ER MES'J OG KJÖRIN BEZT JÓN LOFTSSON H.F. HRiNGBRAUl 121 SlMl 10600 pop Woodstock. ★ ★ ★ ★ Atlantic. Hverfitónar. Einhvern tíma í ágúst, 1969, var hátíðin í Woodstock. Hún mun í minnum höfð, scm ein merkasta samkoma ungs fólks á þeim áratug, sem nú er að líða. Á jörð Yasgurs nokkurs, söfnuðust saman nálægt hálfri milljón ungs fólks. Þessi hátíð var alls ekkert sótt of eldri kynslóðinni, og var því enn ein sönnun kynslóo'agapsins í Bandaríkjunum. Þarna komu fram allir efnilegustu og fræg- ustu hljómlistarmenn Banda- ríkjanna, svo og nokkrir brezk- ir gestir. Þetta var þriggja daga faátíð friðar, tónlistar og ásta. Woodstook hefur verið meira rómuð og auglýst, en nokkur önnur samkoma á þessum ára- tug. Ástæður þess eru hljóm- plöturnar þrjár og kvikmynd- in, sem tekin var á hátiðinni. Hvort tveggja er hið vandað- asta. Platan hefur verið hér á markaði í nokkra mánuði, en hvenær kvikmyndin kemur er mér ekkert kunnugt um. Von- andi verður það sem fyrst. Hljómplöturnar eru teknar upp á hátíðinni og einstaklega vel úr gaarði gerðar, hvað upp- töku snertir, miðað við aðstæð- ur, þrumuveður og helli rign- ingu. Það, sem er mest áberandi vio þessa tónlist, er, hve virka andstöðu hún tekur gegn um- hverfi sínu, bandarísku þjóðfé- lagi og siðaboðum þess. Þó er mest ráðizt á kýlið í Víet- nam og þau morðvíg, sem þar eru unnin. Einnig er áberandi hvað tónlistin, sem þarna er NOTUÐ ÍSLENZK FRÍMERKI keypt hærra verði en áður hefur þekkzt. William P. Pálsson, Halldórsstaðir, Laxár- dal, S.-Þing. VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stœrðir. smíSaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 12 - Slmi 38220 MIÐVIKUDAGUR 3. febrúar 1971 flutt er erótísk. Mér finnst það galli að ekki skuli vera getið nánar tíma hvers skemmti- krafts, hvenær hann kom upn. hvaó'a dag hátíðarinnar og klukkan hvað. Þá er mikil dirfska í öllum klippingum. Skeytt er saman atriðum sem ekki eiga saman og kynningar fylgja lögum, sem eiga ekki við. Fyrstur á plötunni, syngur John B. Sebastian. Hann er maður, sem vann gífurlega á þátttöku sinni á Woodstoek, hann syngur þjóðlagakennda tónlist. Hann syngur um draum inn, um frið og bræðarlag, og hefur mjög afslappaða fram- komu. Á eftitr honum koma Canned Head og syngja Going up the Country eftir A1 Wilson, sem lézt í haust af völdum of stórra skammta fýkniiyxja. Þetta er hraður og skemmtileg- ur blús, sem á vel við og er ágætlega fluttur. Ri.chie Hav- ens er svertingi, sem hefur átt sívaxandj vinsældum að fagna. Hann á þá athygli líka vel skil da, því söngur hans er mjög áfarifamikill. Þetta er söngur skyldur vinnusöng þrælanna. Richie Havens á vonandi eftir að heyrast meira hér. Country Joe hefur þarna frekar lítið fram að færa, en seinna flytur Joe einn magnaðan söng gegn Víetnam. Areo Gutrie ex sonur Woodies Guthries, en sá er einn af frægari þjóð.'aga- söngvurum Ameríku. Areo hef- ur fetað í spor hans í nokktrr ár, og syngur þarna gullf. lag um komu til Los Angeles. Á eftir honum eru aðdáendur áranna 50 til 60: Sha-ha-ha. Þeir syngja lög í gömlum stíl og stinga skemmtilega í stúf við allt hitt. Joan Baes syngur þarna tvö lög: annað hittir í mark vegna þess að það er tileinkaó' Ron- ald Reagan. f því segir: He is the head of Ku Klux Klan. Hitt fellur áhrifalaust. Baes syngur samt alltaf jafn fallega. Gros- by, Stills, Nash og Young eru ein athyglisverðasta samsetning síðustu ára. Þeir eru saman- komnir úr nokkrum vinsælustu hljómsveitum Ba-eta og Amerí- kana. Tónlist þeirra er mjög samstillt á hljómplötum og þó þeim takist ekki mjög vel þarna, þá er fyrir því afsökun, sem er reynsluleysi og gallar í tækjastillingum. Af brezku gest unum, falla Who í skuggann, Alvin Lee á langa söng- og gít- arsóló. Hann er ótrúlega hrað ur, en ófrumlegur og er illa studdur af hinum í hljómsveit- inni. Joe Cocker dregur allt saman í brennidepil og segir ag lagið sem hann syngi sé um allt sem máli skipti: vin- áttuna, bræðraþelið. Hann syngur With a little help from my friends. Og gerir það stórk.- lega. Samsöngur mannfjöldans fellur ve' saman við ríþmíska tónlist Santana. Þeir byggja allt upp á áslættinum og eiga verulega góóan og sterkan leik. Þá eru eftir þrjár hljómsveit- ir Jefferson Airplane, sem syngur upp með byltinguna, Butterfie.'d Bluesband, sem er með magnaðan mars gegn stríði, sem er vel tekið af mannfjöldanum. Og loks Sly og Fannily Stone. Þau ná mjög góðri stemmningu. Þegar þeim lýkur hefst Hendrix upp í sitt eina veldi, æðsta veldi. Hann leikur í tólf mínútur og fjöru tíu og fimm sekúundur. Þessi tími er hrein list, hafin yfir alla gagnrýni, ólýsanleg. Hann ieikur sína útgáfu af Star SpanglediBanner, Purple Haze og blús sem er í eins mikilli andstöðu við hitt og andstaða getur verió. Hendrix er siðast- ur á dagskiránni, þegar hann hefur lokið leik sínum, hrópar nær hálf milljón: Meira, meira. BaUlvin Baldvinssoa.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.