Tíminn - 03.02.1971, Qupperneq 10
£0
TÍMINN
MBÖVIKUDAGUK 3. febriiar 1971
THOMAS DUKE:
NINETTE
VINSÆLU ÚR RYÐFRÍA STÁLINU
ERU KOMIN AFTUR
l
r
2
ekki á h'öttum eftir mellusam
böndum.
Hún hió hljóðlausum hlátri. —
Vertu ekki alveg svona stór upp
á þig, ljúfurinn. í Villefranche
liggur grísk skemmtisnekkja,
„Thei-mopylai“ sem vantar háseta.
Það veit ég með vissu. Hún þagn
aði á meðan hún var að leita eft
ir eiuhverju í tösku sinni.
— Hér eru 15 írankar, sagði
hún. — Taktu við þeim svo þú
komist með vagninum strax í
kvöld, og flýttu þér nú, því að
ítali nokkur ætlar sér að ná i
þetta pláss.
Hann stóð grafkyrr i>g kreisti
seðlana í hendi sér.
— Hvers vegna gerir þú þetta?
spurði hann hásum rómi.
Hún horfði rólega á hann.
— Ég er mjög veik fyrir Skandi-
növum. Svarið hljómaði næstum
eins og játning. — Með þeim
síðasta bjó ég í hálft ár, en þá
fór hann sína leió1 og tók minn
síðasta skilding mefi sér, en. . .,
hún reigði sig þrákelnislega. . . —
mér líkar samt vel við ykkur.
Hardy horfði talsvert ruglaður
á hana. Hún var alveg furðulegur
kvenmaður. Hann skammaðist sín
fyrir að hafa tekið á móti pening
unum, en hin tærandi kennd af
tómum maga reið baggamuninn.
— Gott og vel, sagól hann, og
rétti ’henni höndina. — Ég endur-
greiði þér við tækifæri. Hardy
gleymir ekki góðum greiða. Hvað
er nafn þitt annars?
Hún brosti lítillega.
— Ninette.
— Allt í lagi, Ninette. Sæl á
meðan.
Þegar hann leit til baka, stóó
hún ernn á sama stað. Nú kom til
hennar maður, sem ávarpaði hana,
og saman hurfu þau fyrir næsta
húshorn.
Honum létti þegar hann sá
hana hverfa með manninum. Það
var eins og samvizkubitið út af
þvi að hafa tekið á móti pening-
unum, væri nú flogið út í veður
og vind.
II
Það var orðió' áliðið kvöids, þeg
ar Hardy kom til Villefrance. Það
rigndi enn, og hann fann rakann
af asfaltinu í gegnum gúmmísól-
ana. Til hvers var að kreppa tærn
ar í þeirri fráleitu von að maður
væri þurr í fæturna. Hafnar.'jósin
gáfu daufa og dapurlega birtu,'
líkt og á enskri hafnargötu. Á j
Spring Bar, sem var rétt við höfn |
ina, var samkvæmi, sem kyrjaði I
nýjasta kjötkveðjuhátíðasöng-
inn. Það var hinn eini vottur J
mannlífs á staðnum. Aóteins fáar
seglskútur lágu við bryggj„na,
,.Thermopylai“ lá í einu hominu
til hliðar. Skipið var auðþekkt,
því hinn skínandj hvíti skrokkur
ljómaði gegnum myrkrið. í leiðar
miðunarherberginu miðskipa lifðj
bjari ljós- Það fékk Hardv tií
þess að fara að hugsa um yl, vel-
líðan og mat.
Póstsendum um land allt.
Hann gekk rösklega upp land-
göngubrúna. Það hafð róandi S M Y R I L L - Ármúla 7 - Sími 84450.
áhrif á hann að hafa dekkplanka
undir fótunum aftur. Eftir að
hann hafði bankað rösklega á
hurðina, var sagt þvoglulegri
röddu fyrir innan: „Bröltu inn“.
Hardy gerði sitt bezta og hratt
hurðinni sterklega upp.
Larsen skipstjóri sat úlútur við
sjókortaborðið. Andlitið hafði
þennan rauðflikrótta, reiðilega
svip sem oft sést á skapmiklum
skipstjórum. Augun aftur á móti
voru hvort tveggja í senn, þung-
lyndisleg og galgopaleg. Efri hluti
líkamans var risavaxinn, en fæt-
urnir hins vegar stuttir og bogn-
ir, og dingluðu í lausu lofti, því
þeir náðu alls ekkj til gólfs úr
stólsætinu. Fyrir framan han. á
borðinu lá reyktur áll, sem hann
var að handleika.
Hin litiu, vatnsbláu augu hvíldu
með aðdáun og ást á álnum,
hann handlék af mikilli kunnáttu.
Hardy var nú oróið ijóst að skip-
stjórinn lét sér viðurvist hans
litlu skipta. Ilið fjarræna augna-
ti.lit ásamt kunnri og kvaki, sem
út gekk fx-á' hinu svai’ta yfirskeggi,
studdi þessa skoðun.
Hardy ræksti sig rösklega, sem
Laijsen kvittaði fyrir með stundar
háu smjatti.
— Vantar yður háseta á bátinn,
skipstjóri?
Larsen skipstjóri leit upp méð
andköfum svo miklum að s.tykki
úr álnum spýttizt á Hardy .ig
lenti undir hálslíninguna.
Útboð
Tilboð óskast í sorphreinsun á þéttbýlissvæðum
eftirfarandi sveitarfélaga:
Hveragerðishreppi, Ölfushreppi, Selfosshreppi,
Eyrarbakkahreppi, Stokkseyrarhreppi, Rangár-
vallahreppi og Hvolshreppi, á tímabilinu 1. maí
1971 til 31. des. 1976. — Tilboðsfrestur til
18. febrúar. — Útboðsgagna má vitja á skrifstofu
vora, Sóleyjargötu 17.
H.F. ÚTBOÐ OG SAMNINGAR
Hestur tapaður
Dökkjarpur, fullorðinn hestur með mikið fax, tap-
aðist í sumar úr Mosfellssveit. Gæti hafa verið
tekinn í misgripum. Ef einhver hefur orðið hests-
ins var, vinsamlegast hringi í síma 85513, á
skrifstofutíma.
er mikvikudagurinn 3. febr.
— Blasíumessa
Árdegiisháflæðd í Rvík kl. 12.10.
Tungl í hásuði-i kd. 20.20.
HEILSl'GÆZLA
Slysavarðstofan i Borgarspitalan
um er opin allan sólarhringinn.
Aðcins móttaka slasaðta Sími
81212.
Slökkviliðið og sjúkrabifreiðtt 'vt
ir Reykjavík og Rópavog simt
11100
Sjúkrahifreið t Hafnarfirði. simt
51336.
Aimennar upplýslngar um lækna
þjónustu i ha-ojnni Rru sefnar ■
símsvara l.æknafélags Revkiavík
ur. sím. 18888
Fæðingarheimilið t Kópavogt
Hliðarvegi 10 simi 126*4
raiutlæknavakl er i Heils»''ern(- r
stöðinnl þai sem Slvsavarðstot
an var. os er opir lauaardaet ts.'
sunnudaga ki S—o e h Sinr
22411
Rópavogs Apótek ei opi:
daga ki 0—10 tausardaga ki *-
—14, - Ha.;a ki 13— lh
Keflavíku, Apotek er opi? virka
daga kl 9—19 laugardaga K!
9—14 hclgídaga ... 13—lá.
Apr-'-li atnarfiarðat er opið aila
virka daga frá ki 9—7, á laug-
ardögum kl 9—2 og á sunnu-
lögum og öðrum helgidögum -r
opið frá kl. 2—4
Mænusóttarbólu.setnina fyrir full
orðna fer fram i He.’suverndar
stöð Reykjavíkur á mánudögum
kl 17—18. Gengið inn frá Bar
ónsstíg yfir brúna.
Kvöld- og helgarvörzlu apó'. . i
Rcykjavík vikuna 30. jan. til 5.
febrúar annast Lyfjabúðin Iðunn
Garðs Apótek og Holts Apótek
Næturvarzla er að Stói-rolt 1.
Næturvörzlu í Keflavik 3. febrúar
annast Kjartan Ólafsson.
SIGLINGAR
Skipaútgcrð ríkisins:
Ilek.'a er á Norðurlandshöfnum á
vesturleið. Herjólfur fer frá Rvík
kl. 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja
og Hornafjaiðar. Herðubreið fer
frá Rvík annað kvöld til Vestfjaxða
hafna-
Skipadcild S.Í.S.:
Arnarfel.' fer i dag frá Rvík til
Bíldudals, Hofsós, Sauðái-króks og
Akureyrar. Jökulfell lestar á Aust-
fjörðum. Dísarfell fer í dag frá
Svendborg til íslands. Litlafell fór
frá Faxaf.'óa til Akureyrar. Helga.
fcll er á Akureyri. Stapafell v:_ .t-
anlegt til Rotterdam í dag. Mæli-
fell er í Rvík.
m’GÁÆTLANÍR ~
Imftleiðir h.f.:
Snorrj Þorfinnsson er Væntanlegur
frá NY k'. 0800. Fer til Luxem-
borgar kl 0845- Er væntanlegur
til baka frá Luxemborg kl.
Fer 'til NY kl. 1745.
Guðríður !*orbjarnardót.tir er vænt
anleg frá Osló, Gautaborg og Kaup-
mannahöfn kl. 1530. Fer til NY
kl. 1630.
F.'ugvél er væntanleg frá Glasgow
og London kl. 1530.
BLÖÐ QG TÍMARIT
Heimilisblaðið SAMTÍÐIN
febrúarblaðið er nýkomið út og
flytur þetta efni: Ómaklegur
hleypidómur um konur- Sjónarmið
listaverkasa.'ans eftir R. A. Aug-
ustinci. Hefurðu heyrt þessar?
(skopsögur). Kvennaþættir eftir
Frcyju. Perlan (saga). Skáldkonan
við skolpfötuna. Smyglið i heim-
inunx. Maðurinn, sem gerði Picasso
heimsfrægan. Gróður og fjattg . L
ar eftir Ingólf Daví'ðsson. Ásta-
grín. Skemmtigetraunir. Skáld-
skapur á skákborði eftir Guömund
Arnlaugsson. Bridge eftir 'na
M. Jónsson. Undur og afrek.
Stjörnuspá fyiíir febrúar. Þeir vitru
sögðu o.m.fl. — Ritstjóij er Sig-
ui-ður Skú.'ason.
EINING blað iim áfcngismál,
bindindi og. önnur mcnningarinál.
Efni: Afkvæmi aldarfarsins, Pét-
ur sigurðsson. Samþykktir frá 12.
þingi ÍUT. Alfreð Harðarson,
Sveinn Skúlason. Ekki fangeisi,
Pétur Sigurðsson. Augnablik á
Óshlíð, Guðjón Bj. Guðl.augsson.
pTlagslíf
Konur í Styrktarfélagi
vangefinna
halda fund að Iiallveigarstöðum
fimmt.tidaginn 4. febrúar kl. 8.30.
Fundarefni: Félagsmál. Hutda Jens
dóttir sýnir skuggamyndir. Stjórn-
in.
Kvcnfélag Lágafellssóknar.
Fundur að Hlégarði fimmtudaginn
4 febrúar. kl. 8,30. Bingó. kaffi-
drykkja.
Fundur
verður í Sá.'arrannsóknarfélaginu í
Hafnarfirði í Alþýðuhúsinu í kvöld
miðvikudaginn 3. febr., kl. 8,30.
Fundarefni annast Ævar R. Kvar-
an.
Kvenfélag Asprestakalls.
Aða.'fundur félagsins verður 10.
febrúar nk. í Asheimilinu, Hóls-
vegj 17, kl. 8. Venjuleg aðalfundar-
störf, skemmtiatriði, kaffiveiting-
ar. Stjórnin.
Önfirðingar.
Munið Arshátíðina i Leikhúsgjall-
aranum, sunnudagskvöld 7. febr.
Stjórnin.
Félagsstarf eldri borgara
í Tónabæ.
Miðvikudagmn 3- februa.- verður
opið hús frá kl. 1.30 til 5,30 e- n.
Dagskrá: lesið. teflt, kaffiveiting-
ar, upplýsingar. upp.'ýsingaþjón-
usta, bókaútlán og kvikmyndasýn-
ing.
Kvenfélagið Seltjörn.
Aðalfundur fé.'agsins veiiðui hald-
inn í anddyi’i íþróttahússinr, mið-
vikudaginn 3. febrúar kl. 20.30.
Fundarefni: Venjuleg aðalfundar-
störf, félagsvist, nýjar félagskonur
veikomnar, rnunið bollana. Stjórn-
in.
Rauða kross-konur.
Munið undii’búningsnámskeiö fyr'r
væntanlega sjúkravini, sem haldið
verður 9. og 16. febr. nk. a’’ llall-
veigarstöðum. Þátttaka tilkyn-' t
í síma 14658. — Stjórnin
Aðalfundur kveni'élags Asprcsta-
kalls verður 10. febt. n.k. Stjóroln
ORÐSENPING_______________
Kvenfélag Neskirkju.
Minningarkort kvenfélagsins fást í
verzl Hjartar Nielsen, Templara-
sundi 3. verzl. Víðime.' 35 og hjá
kirkjuverðinum í Neskirkju.
I>'
Lárctt: 1) Úr þessu landi 6) Miði
7) Box 9' Mann 11) 51 12) Sagð-
ur 13) Skel 15) Sveig 16) Kona
18) Embættismenn.
Krossgáta
Nr. 725
Lóðréit: 1) Ríki 2, Op 3)
Éll 4) Stök 5) Afturganga
8) Veinið 10) Keyrðu 14)
Veik 15) Ól 17) Efni.
Ráðning á krossgátu nr. 724'
Lárétt: 1) Fi-amför 6) Tá;
7) Alt 9) Osk 11) Kú 12)
KK 13) Krá 15) Lái 16)
Rói 18) Raustin.
Lóðrétt: 1) Frakkar 2) t
3) Má 4) Fló 5) Rckkinn 8)
Lúr 10) Ská 14) Áru 15)
Lit 17) Ós.