Tíminn - 03.02.1971, Blaðsíða 11
»lfi)VIKUDAGUR 3. febrúar 1971
TIMINN
1S
LANDFAR!
Elliheimili á Egilsstöðum
Nýlega hefur mér borizt til
eyrna sú gleðifregn, að mú sé
ákveðið að byxja að reisa elli-
heiimiiM á Egiisstöðium á kom-
aTidi vori. Ég segi gleðifregn,
því að ég tel, að hér aiustan
lands sé æða miamgt fólk, sem
vegoa aldiurs og lasleika hefur
fulla þörf fyrir að dvelja á elli-
heimili. Það væri hvergi betur
staðsett en á Egilsstöðum, bæði
vegnia þess að sá staður liiggur
viei við samgöngum og þó ekiki
siður með till'iti tál þess að ver-
ið er að byggja þar lækuamið-
stöð, sem voaandá verður til
þess að þar verður auðveldara
að’fá læknishjálp en verið hef-
ur. Og væntanlega þurfa ekki
allir að fara til Reykjavíkur til
að leita sér iætoniniga, euda
reyndim sú, að oft þarfa meno
að bíða þar efitir sjúkraplássi
ef efcki er um mjög bráðlega
læfcnishjálp að ræða. Vildi ég
því með línutn þessum vekja
áhuga allra Austfirðinga, eiuk-
um þó þeirra, sem burtfluttir
eru og bera hlýjan hug til átt-
haganna, að leggja þessu þarfa
máli lið og hafa efm á að
styrkja það með áheitum eða
fjárframlögum eftir efciuen og
SÓLNING HF.
SIMI 84320
Það er yðar hagur að aka á vel sóluðum hjó]
börðum.
Sólum allar tegundir at hjólbörðum fyrir vöru
og áætlunarbifreiðir.
SÖLNING H.F. — Sími 84320. — Pósthólf 741.
ástæðum og mér er buonugt
um að það hafa nú þegar borizt
gjafir, ebki alllitlar, til þessa
fyrirtæfcis.
Endia þótt alMr veliumoarar
Auistfirðinga geti efcki látið stór
an sfcerf af hendi rafcna, þá
safnast þegar saman komur, ef
almenm þátttaba yrði í málinu.
Ef eimhverjir vildu nú ljá þessu
máli mánu eyra, sfcal ég tU frek
ari Skýringa uefna þá m'enn,
sem hafa unddrbúndmg elliheim
iliisins með höndum. Það eru
oddviti Egilsstaðakauptúns hr.
Guðmundur Magnússon, Lauf-
ási 2, og hr. banfcastjóri Þórð-
ur Beniediktssoo, Bjarbarhlíð 4,
og vitanlega eru fledd í uodir-
búodmgsnefndinod, þó að ekld
sé mér bummugt um nöfn
þeirra.
Gömul sveitakona.
HLJÓÐVARP
Miðvikudagur 3. febrúar.
7.00 Morgunútvarp.
Veðurfregnir Tónleikar.
7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55
Bæn. 8 00 Morgunleikfimi.
Tónleikar. 9.00 Fréttaágrip
og útdráttur úr forustugrein-
um dagblaðanna. 9.15 Morg
"rtn > unstund barnanna: Konráð ,
Þorsteinsson les söguna'■
ó ikH 4>Ahdrés‘\ eftirn Albert Jörg-'
ensen (9). 9.30 Tilkymiingar.
Tónleikar. 9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir Tónleikar.
10.10 Veðurfregnir. 10.25 Úr
gpmlum postu'asögum: Séra
Ágúst Sigurðsson les (4).
Sálmalög og kirkjuleg tón-
list. 11.00 Fréttir Hljóm-
plötusafnið (endurt. þátt-
ur).
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
13.30
14.30
15.00
16.15
16.40
17.15
17.40
18.00
18.45
19.00
19.30
19.35
19.55
20.15
20.50
21.45
Tilkynningar. '
Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
Þáttur um uppeldismál
(endurt frá 27 jan. s.l.):
Þórður Möller læknir talar
um fíknilyf og áhrif þeirra.
Við vinnuna: Tónleikar.
Síðdegissagan: „Kosninga-
töfrar" eftir Óskar Aðal-
stein.
Höfundur les (14).
Fréttir. Tilkynningar.
íslenzk tónlist:
Veðurfregnir.
Heimssamband kristilegrar
bindindisstarfsemi.
Séra Árelíus Níelsson flyt-
ur erindi.
Lög leikin á lágfiðlu.
Framburðarkennsla I espe-
ranto og þýzku.
Litli barnatíminn.
Anna Snorradóttir stjórnar
þætti fyrir yngstu hlust-
endurna
Tónleikar. Tilkynningar.
Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
Fréttir. Tilkynningar.
Daglegt mil.
Jón Böðvarsson flytur
þáttinn.
Tækni og vísindi.
Páll Theódórsson eölisfræð-
ingur talar um breytt viðhorf
í geimrannsóknum.
Einsöngur: Guðrún Á.
Símonar syngur i útvarpssal.
fjóra negrasálma og tvær
aríur úr „Samson og Dalilu“
eftir Saint-Saens. — Guðrún
A. Kristinsdóttir leikur á
píanó.
Gilbertsmálið, sakamálaleik-
rit í átta þáttum eftir
Francis Durbridge.
Síðari flutningur annars
þttar: „Reynolds hringir“.
Sigrúri Sigurðardóttir þýddi.
Leikstjóri: Jónas Jónasson.
f aðálnlutvérkum: Gunnar
Eyjólfsson og Helga
Bachmann.
Frá tónlistarhátíðinni í
Berlín i fyrra.
Robert Szidon leikur þrjú
verk eftir Liszt, tvær ball-
öður og Sónötu í h-moll eft-
ir Ohopin.
Þáttur um uppeldismál.
Ólafur Stephensen læknir
talar um börn í sjúbrahúsi.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Bernskulieim-
ili mitt“ eftir Ólöfu Sig-
urðardóttur frá Hlöðum.
Margrét Jónsdóttir lýkur
lestri endurminninga Ólaf-
ar (6)
22.35 Á elleftu stund.
Leifur Þórarinsson kynnir
tónleika i Norræna húsinu
18. jan sl Tríó Mobile
leikur verk eftir Arne
Nordheim
23.55 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
/AVVWVWJWWViNWWWVyVVVWWW/.VMV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.
— Rólegur, Silfri, þetta er bara lestar-
flauta. — En það hefur aldrei verið jám-
braut hér! — Það er verið að leggja
vinnubraut suður eftir. — Ó, en af
hverju eru verkamennirnir svona reið-
ir? — Ertu viss, Mike? — Fjandinn hirði
mig annars, en einhverjr hafa hirt öll
verkfærin — og það kostar okkur ann-
að dagsverk.
Hfc CUULP Bfc- ! COMMANDER OF
OUR UNKNOWM I THE- JUNSLE
PATROL— WEARINS
A MASK? WHAT A
CRAZy THEOR/.'
Dr. Luaga, Bengaliforsetj „skrifar’ at-
hugasemdir“ á segulbandið í myndavél
sinni: — Sendið hersveitir til að koma
á reglu, verkfræðinga til að endurbyggja
... — Smythe, ég held ég viti, hver
grimuklæddi maðurinn var. — Hver? —
Hann gæti verið ... óþekkti stjórnand-
inn. — Stjómandi frumskógasveitanna
— grímuklæddur? En sú heimska! —
Jæja, hver er hann þá? — Það veit ég
ekki. Jæja, við skulum halda áfram.
Miðvikudagur 3ó fehrúar 1971
18.00 Ævintýri á árbafckanum
Skrímslið. Síðari hluti.
Þýðandi Silja Aðalsteins-
dóttir Þulur Kristín ÓMs-
dóttir.
18.10 Abbott og Costello
Þýðandi Dðra Hafsteinsdóttir
18.20 Skreppur seiðkarl
5- þáttur: Auga tímans.
Þýðandi Kristrún Þórðard-
Efni síðasta þáttar:
Logi óttast mjög, að ungfrú
Bennington hyggi á hjóna-
band með föður hans. Hann
fær nú Skrepp í lið með sér,
til þess að hindra þennan
ráðahag
Síðar verður honum ijóst, að
grunur hans er ekki á rök-
um reistur En þvi miður
hefur Skreppur þegar gert
sínar ráðstafanir. Allt fer
þó .vonum betur Eins og
stundum áður hafa töfra-
brögð Skrepps tekið óvænta
stefnu
18.45 Skólasjónvarp
2. þáttur eðli=fræði fyrir 11
ára börn: Afstæði — endur-
tekið Kennari ÓMur Guð-
mundsson.
19.00 Hlé
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Steinaldarrr>»nnirnir
Dínó strýkur að heiman
Þýðandi Jón Thor Haraldss.
21-00 SjónhverHnffamaðurinn
(The Juggler)
Bandar'-k bíómynH ' l ái’inu
1953. Leikstjóri Edward
Dmytryk Aðalhlutverk Kirk
Doglas og Milly Vitale.
Þýðandi Óskar Ingimarsson.
Þýzkur Gyðingur flyzt ti3
ísrael eftir helmstyrjöldina,
en vegna misskilnings lendir
hann þar í margs k; c vand-
ræðum.
22.30 Dagskrárlok.
iV.V.V.’.V.W.'.V.V.V.'.V.V.V.V.V.VAV.V.V.W.V.VWV.V.'.V.'
KERTI
NGk. Japönsku bifreiðakertin
vinna stöðugt á.
★ NGK Fyrir alla bíla.
ic NGK Frábært gangöryggi.
★ NGK Ótrúleg ending.
ÍC NGK Hagstæðasta verðið.
Biðjið um NGK-kerti. Þér
sannfærizt og viljið ekki annað.
S, STEFANSSON & CO H.F,
Sími 15579, Grandagarði.