Tíminn - 03.02.1971, Page 15
MIÐVIKUDAGUR 3. febrúar 1971
TIMINN
15
18936
Unglingar á flækingi
(The Happening)
fslenzkur texti
Afar spennandi ný amerisk kvikmynd í Techni-
coJor MeS hinum vinsælu leikurum: Anthony
Quinn og Fay Dunaway ásamt George Maharis,
Miehael Parks, Robert Walker.
Sýnd H. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Sim) 41985
HÍ' MYND ÍSLENZKUR TEXTI
Dalur leyndardómanna
spennandi og viðburðarík ný, amerísk
litum ogCinemaScope.
EICHARÐ EGAN . PETER GRAVES
3æ®RY GUARDINO . JOBY BAKER
MHSNETTLETON . JULIE ADAMS
Og FERNANDO LAMAS.
ÉSndM. 5,T5 og 9. — Bönnuð börnum.
Tónabíó
Sími 31182.
Engin miskunn
(■Play Dirty)
Hörkuspennandi og vel gerð, ný, ensk-amerí.sk
mynd í litum og Panavision. Sagan hefur verið
framhaldssaga í Vísi.
MICHAEL CAINE
NIGEL DAVENPORT.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,15
Bönnuð börnum.
íslenzknr texti
í HEIM! ÞAGNAR
Framúrskarandi vel leikin og ógleymanleg, ný,
amerísk stórmynd í litum, byggð á skáldsögu eftir
Carson McCuller.
Aðalhlutverk:
ALAN ARKIN,
SONDRA LOCKE.
Mynd þessi hefur hlotið fádæma góða dóma jafnt
hjá gagnrýnendum sem áhorfendum.
Úr blaðaummæTum:
Stórkostleg! Ég get hiklaust mælt með þessarl
yndislegi’ mynd.
WINS
Alan Arkin er einstakur i sinni röð. Þetta er
bezti leikur hans.
New York Times
Ein bezta mynd ársins.
Cue Magazine
Óvenjulega viðkvæm, áhrifarík kvikmynd . . .
Leikur Alans Arkins er meistaraverk. Sondra
Locke er einstæð.
New York Daily News
Afburðamynd! Án minnsta hiks mæli ég með
þessari heillandi mynd.
New York Magazine
Sýpd k:. 5 og 9.
GAMLA BÍÓ |
Síml 11475
ARNARBORGIN
Víðfræg ensk-bandarlsk stórmynd 1 lltum og Pana-
vislon, gerð eftir hinni vinsælu skáldsögu AHstalr
MacLean.
Bönnuð yngri en 14 ára.
fslenzkur texti
Sýnd kl. 5 og 9 — Allra síðasta sinn.
Preutmvndastota
augaveg
Sim ^5 ? /*=•
(jeiuit' riiib tnjuiidi•
mvnaamotu fvrr
vdui
iiii
Megrunarlæknirinn
(Carry on again doctor)
Em af hinum sprenghlægilegu brezku gamanmynd-
um í litum, úr „Carry on“ flokknum.
Leikstjóri: Gerald Tho'mas.
fslenzkur texti
Aðalhlutverk:
KENNETH WILLIAMS
SIDNEY JAMES
CHARLES HAWTREY
Sýnd kf. 5, 7 og 9.
Léttlyndu löggurnar \
(Le gendarme á New York)
X.
SpreÆf jörug og sprenghlægileg frönsk gamanmynd
með dönskum texta. Aðalhlutverkið leikur skop-
leikarinn frægi
LOUIS DE FUNÉS,
þekktur úr myndinni „Við flýjum" og „Fantom-
as“-myndunum.
Sýnd kl. 5 og 9.
mn
LSP
Hið fullkomna hjónaband
Afbragðs vel gerð ný, þýzk litmynd, gerð eftir
hinni frægu og umdeildu bók dr. med. Van do
Velde, um hinn fullkomna hjúsiau.
GÚNTHER STOLL
EVA.CHRISTIAN
og dr. med. BERNARD HARNIK
Bönnuð innan 16 ára. /
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.