Tíminn - 24.02.1971, Blaðsíða 10

Tíminn - 24.02.1971, Blaðsíða 10
w TÍMINN MIÐVIKUDAGUR 24. febrúar 1971 THOMAS DUKE: NINETTE 20 hann langaði til að ávarpa hana og spyrja. Henni bar, ótilkvaddri, að segja skoðun sína. Honum gramdist þögn hennar. Þau gcngu ekki fast saman. Ilann fann cnga löngun hjá sér til þess að taka hana undir arminn. Hve ánægjulegt það hefði verið að ganiga með henni um hafnarhverf ið og sýna henni hinar ýmsu snek'kjur e'é'a þá eftir Promenad- en og anda að sér hinni hlý.ju, heilnæmu hafgolu. Hann gaut til hennar augunum. Svipurinn var lokaður, nánast önugur, eins og hún vildi segja: Þetta skal hann fá borgað. Frá Zanzi Bar barst di’landi hljóðfærasláttur. Hann fékk ómót stæðilega löngun i glas aí öli. — Hvað segðir þú um eitt glas? spurði hann í öngum sínum. Hún horfði kæruleysislega á hann: — GjörJu svo vel, ég fer heim að hátta. Hann stanzaði augnablik, en hún héll áfram. Hann beið þess að hún stanzaði og talaði til hans. Nei, hann fylgdi henni með aug- unum langt upp eftir Rue des Serbes, en hún leit ekki við í eitt einasta skipti. Hann stóð á öndinni, því ao' hann fann að það skipti miklu málj hvort hún liti við eða efoki. Bara í eitt skipti, o-g hann mundi hlaupa í sprettin- urn til hennar. Það eru smáatriðin sem oftast valda því hvort heldur manneskj- urnar verða hamingjunnar aðnjót- andi, eða kastast út í óráðlega eða jafnvej ógæfulega hluti. Hvers vegna sneri þessi þrjózka stelpa sér ekki viö. Sú örsmáa vinsemd hefði áreiðanlega gert kraftaverk. Hann fann hjá sér illkvittnis- lega löngun til þess að gera á hluta hennar. Hann gekk eins og í draumi eftir Allés de la Libcr- té. Hvað var það. sem Ninette hafði sagt niðri á bryggjunni um daginn: Þú kemur áreiðanlega einhvern daginn. Heit ástríðubylgja fór um hann allan. Löngu, grönnu fæturnir — hann gat heyrt hina hásu rödd hvísla: — Þú kemur í kvöld. Sýn in ofsótti hann. Hio skarpleita andlit, með hin mikilúðlegu. dökku augu, sem túlkuðu svo full komlega innstu og heitustu til- finningar. orkuðu svo undarlega æsandi á hann. Ilann hraðaði göngunni. og stóð fljótlega framan við bústað hennar. Þah' glumdi í þegar hann hljóp upp tröppurnar. Hann bank aði ákveðið að hermannasið. Ekk- ert. svar. Með' öndina í hálsinum lagði hann hlustirnar að hurðinni, en ekkert var ao' heyra. Þá tók hann í hurðarhandfangið og gekk inn. Rökkur var í herberginu. Ninette sat hátfupprétt á sófan- um og studdi hönd undir kinn. Hann kipptist við, augu þeirra mættust. Hennar sögðu: — Ég veit hvað þú vilt mér. Ekkert annað — engin viðurkenning á kröfunni, aðeins sló hún stað- reyndunum föstum. Hann fann enga löngun til aó' segja nokkuð, aðeins það að fá að sjá hana \ar ævintýri líkast. — Ég vissi að þú myndir koma, sagði hún með sinni hásu rödd, sem orkaði á menn eins og ástar- atlot. Hún stóð á fætur og gekk til hans. — Sjáó'u, sagði hún, og benti á stóran bunka af handrit- um, sem lágu á borðinu. — Ég á að skrifa grein um „Snekkjusjó- menn á Rivieraströndinni", og hafa lokið henni í næstu viku. Það er fyrir blaðið ,,Le petit Mar- seillais". — Seztu, skipaði hún, og ýtti honum í áttina að sófanum. Svo settist hún klofvega ffir hnén á honum og horfði beint í augu han.s. Hardy fann aó' nú dugði ekkert minna en formælingar af gróf- ustu tegund, til þess aó' standast það gjörningaveður er nú var á. Og svo þessi andskotans ilmur, þessir löngu, ávölu fætur, sem héldu honum eins og í skrúf- stykki. Aldrei hafði hún hafl hann svona gjörsamlega á valdi sínu fyrri. Hann hafði ætlað sér að hafa frumkvæðio' og vera nærgöngull, en nú sat hann hér eins og skóla- drengur á góðum vegi með að vera tekinn með valdi af reyndri konu. í augum hennar ljómaði sigurgleðin. — Nú hefurðu eitthvað á bnjánum, mon ami, hún tók í höfouna á honum og hló, en það er víst ekki sérlega ógeðfellt, eða finnst þér það? Þú átt að hjálpa mér til þess að skrifa grein ina. Það á aö vera kraftur í henni, skilurðu. Ekki þetta sviplausa efni, sem ,,free lance" biaðakonur bera á borð fyrir blöð sín. Al'lt, sem ég skrifa, hef ég lifað sjálf. Hún vætti varirnar og hélt svo áfram: — Ég vil setja mig inn í og skilja hvað venjulegur sjómað- ur hugsar og vill, þegar hann fer í land tfl þess ai7 skemimta sér á Riviera-ströndinni. — Haitu kjafti, gat Hardy stunið upp með andköfum. Hún lagði hönd yfir munninn á honum. — Taktu eftir, það er alveg sérstök tegund sjómanna, sem mig langar til að virða fyrir mér ekki hásetann af ein- hverju flutningaskipi, sem fer í j land í Marseille, til þess að mála I bæinn rauðan, — heldur hinn j „gullroiyna" sjómann áf glæstu ■ skipi, til dæmis skemmtisnekkju , Compris. I Hún hori'ði rannsakandi á , hann. Þú getur gefið mér marg ar og góðar vísbendingar, mon ami. Þú ert nú fyrst og fremst ekki sú manngerð, sem drekkur sig fullan og verður svo viti i sínu fjær, —eða gæti hugsað sér að breyta viö konti á þennan hátt. Eldsnöggt beygði hún höfuð- ið á honum aftur á bak, og þrýsti vörum sínum af afli á munn hans. Hardy endurgalt kossinn með sama krafti og tryllingi. Hann 1 fann að hann var klofinn í tvennt: annar helmingurinn var viti sínu fjær af girnd, en hinn ofsalega reiður. En varir þcirra héld áfram að leita aó' nýrri og nýrri fróun. Svona nú, sagði hún dálítið andstutt. og stóð á fætur. Hardy dró hana að sér og hristi hana duglega: — Ég vil ekki vera nokkurl tilraunadýr, fjandinn hafi það, öskraði bítnn æstur mjög. Hún dró þungt andann. — Þú ert alveg yndislegur, og með þetla líka skap, sagði hún, og horfó'i á hann með athygli. Hann hrinti henni mjög rudda- lega frá sér aftur, svo hún féll á gólfið. Hún veinaði lítillega, en lá kyrr á gólfinu. Hinir yndislegu fætur komu nú i ljós upp á mið læri. — Durtur, sagði hann við sjálfan sig, og varð blóðrauður af blygðun, þegar hann hjálpaði henni á fætur. Fyrirgefó'u mér, Ninette, sagði hann, — ég vissi ekki hvað ég gerði. Hann lyfti henni upp, og lagði hana á sófann. Hún virti hann stillilega fyrir sér. Nokkurrar viðkvæmni brá fyrir í hinum dökku augum: — Svo hinir „gullnu" sjómenn geta verið svona stimamjúkir, fyrst æðisgenginn ruddaskapur, svo hin dýpsta ió'run og yfirbót. Hann horfði á hana hvössum, reiðileigum augum. F.iandinn hafi það, ótti þetta nú líka að fara í greinina. — Jæja þá hann stóð á fætur. Það var eins og létt væri af hon- um fargi, því hann hafði ákveðið aó' fara heim til Wivi. Hann var ekkert hrifinn af þessu snuðri í sálarlífi sjómanna. Bless, Nin- ette, ég er hraeddur um að ég geti ekki hjálpað þér. Nú horfði hún enn á hann þessum augum, sem hann ekki gat gleymt frá því um morguninn góða á bryggjunni. Þetta nakta, hamslausa augnatillit. Hann fann girndina blossa upp, en reif sig lausann og hljóp niður stigann. Mót vilja síum sneri hann sér við í neðstu riminni. Hún stóð vió' uppgönguna og horfði niður á hann. — Mundu að koma aftur innan viku, hvíslaði hún. Hann bölvaði, og flýtti sér nið- ur götuna. Hann fann, sér til mikillar skelf ingar, hve óskaplega hann þráði hana, en sú þrá var hatriblandin. er miSvikudagur 24. febr Tungl i liásuðri kl. 12.54 Árdégisháflæði í Rvík kl. 05.40 i j rii s* < • -F71 A ‘ilvsavíirrtsiiiiai liiiraarspilalan nrri t*r npn .llai snlarhrtnetnn \fli*lns tnnnak;. -lasaðia **ini' 81212 SlilkkvÞiðÞ >!> sinkrahltreiðli 'vr ir Rrvklavíli ig Knnavne nm' 1111») Si»krahifrpi?l i Halna-fir!li sim' 51330 Almennai □pplvsingai um læ '.na þjOnustu ' i'r'-,.,inni "ru gefnar slm.-vara I.æknafélags Rpvk'avu ur sfm 18HH8 fæffingarheimilií' ' Könavnm Hlíðarveei 40 stmi 42tí'*4 rannlæknavaki er Heilsii'—rm. • st.öðinni pai sem Slvsavarðsfn' an var oe er onir iaueardaee it sunnurtaea '<j V f « h Slm 22411 Kópavogs Apotek «r op); daea kl 9—19 luuearrtasr ki s — 14 *'•■ ■ Haia Kj 13 IS KeflavikUj Apótek ej >pir inrKí- daga fcl 9—19 lauearrtaga kt I 14 he -’rl.ji'a 13 —1.1 Ann't'k íainarfjarðar m upið ail. virka rtaea frá fci 9—7 S laue ardöeum ki 9— 2 og á sunnu löeum oe öðrum helgidögum u opið frá kl 2—4 Mæ'i'i'riliarhélnc'-Inr, fvrir filll orðna fer fram 1 He.'suverndar sföð Revkiavíkur á mánudöeuir, kl 17—18 Genglð lnn frá Bar Onssrig vfii hruaa Kvöld- oe belgarvörzlu Apóteka í Reykjavík vikuna 20- — 26 febrúar annast Ingólfs-Apótek og Laugarnes-Apótek Næturvörzlu í Kefiavik 24. febrúar annast K.jartan Ólafsson. Laugarneskirkja. Föstumessa í kvöld. 24. febrúar, kl 8,30. Sr. Garðar Svavarsson. 1 ' \ r. \ u Skipaútgerð ríkisins: Hekia fer frá Rvik á morgun aust- ur um land í hringferð. Herjölfur fer frá Rvík kl. 21,00 annað kvöld til Vestmannae.vja. Herðubreið fór frá Rvík ki. 22.00 í eaerkvölci vest- ur um land í hringferð. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell átt.i ,ið fara frá Hull 1 gær til Rvíkur. Jökulfeli er i New Bedmord. Dísarfell væntanlegi til Ventspils í dag. fer þaðan til Svendborgar. Litlafell er í Rvík Helgafell er á Reyðarfírði Stapa- fell er í Rvík. Mælifell fór 16 þ.m frá Rvík til Sikileyjar. ~ <: \ n i ,\ yip Loftleiðir h.f.: Snorri Þorfinnsson er væntanleg ur frá NY kl. 0800- Fer til Luxenv bnrsar kl. 0845. Er væritanJesur til baka frá Luxemborg kl 1700 Fer til N Y kl. 1745. Guðriður Þorbjarnardóttir er vænt anleg frá Ósló, Gautaborg og Kaup- mannahöfn kl. 1530. Fer til NY kl. 1630. Flugvél er væntanleg frá Glasgow og London kl. 1530. Flugfélag íslands b.f.: Millilamlaflug. Gullfaxi fór til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:45 í morgun og er væntanlegur þaðan aftur til Keflavíkur kl. 18:45 í kvöld. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:45 á föstudags- morguninn. Fokker Friend.ship vél félagsins fer til Voga, Bergen og Kaup- mannahafnar kl. 12:00 i dag. Innanlaiidsflug. í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir) til Vestmanna- eyja, ísafjarðar, Patreksfjarðar og til Sauðárkróks. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Vest- mannaeyja, (2 ferðir) til ísafjarð- ar, Fagurhóísmýrar, Hornafjarðar, og til Egilsstaða. í i : v. í f t- Óháði söfnuðurinn. Félussvist næstkomandi fimmtu- dagskvöld. 25. febrúar. kl 8.30- Góð verðlaun Kaffiveiiingar K sn félae og Bræðrafélag safnaðarins AðslfuncUir kirkinnpfndai K\'pnnadeildav Dórn kirkinnnar vei'ðui hahlinn i Skáia he'milinu. Hsllvéigarstöftiim > r • -g- ið inr, frá Ölrtii 'ötu f'nimT"da<> inr, 25 fehniar k' n ■'\ ctiárnin Kvenfplai! Ili* fils. Fundiir verðnr aft M ill,vpia«"stöð 11IT> fi IV rnI l|rt I " "r> ' ■ f *■ h>" ..r 8,30 Maria Dalbcrg. jíi.miidama. kemur á fundinn. — Mætið stund- -------------,------- víslega og takið með ykkur gesti. HFNiT!ti,sK.R Á NJING Frá Kvenfélagi Bústaðarsóknar Handavinnukvöldin eru á mánu dögum kl. 8.30 e.h. í Litlagerði 12 Barðstrendingafélagar. Málfundur í Domus Medica kl. 8,30 miðvikudaginn 24. þ. m. )Rf KFMhlNG Skrifstofa Samtaka einstæðra foreldra Túngötu 14, Hallveigar- stöðum, er opin á mánudögum frá kl. 5 til 7 síðdegis, sími 18156. Minningarkort Hallgrímskirkju fást í Bókabúð Braga Brynjólfs- sonat', Blómabúðinni Eden (Domus Medica), Minningarbúðinni. Lauga- vegi 56 og hjá frú Halldóru Ólafs- dóttur, Grettisgötu 26. Frá Geðvcrnd. M U N 1 Ð frimérkiasöfnun Geð- verndar — Póstholf 1308 Nr. 18 — 16. febrúar 1971 1 Bandar doilar 87,00 88,10 1 Sterlingspund 212,55 213,05 i Kanadartollar 87,15 87,35 100 Danskar kr. 1.174,44 1.177,10 lOO Norskar kr 1.230,70 1.233,50 100 Sænskar kr. 1.696,94 1.700,80 100 Finnsk mörk 2.109,42 2.114,20 100 Franskii £r. 1.593,80 1.597.40 100 Belg. fr 177,15 177.55 100 Svissn, fr 2.045,00 2.049,66 100 Gytlim 2.443,89 2.449,30 t(K' V-þýzk mörk 2.421,00 2.42« -12 100 Lírur 14,10 14,14 100 Austurr. sch. 339,35 340,13 100 Escudos 308,55 309,25 100 Pesetar 126,27 126,55 100 Rekningskrónui Vöruskiptalönd 99,86 100,14 : 1 Reikningsdollar — Vöruskiptalönd 87,90 88,10 1 Reikningspund — Vöruskiptatönd 210,95 211,45 , I í/árétt: 1) Land 6) Sefa. 7) Slár 9 Skraf 11 i Eins. 12- h'tug röð 13 i Tíndi 151 Borðándi. 16) Bjórs. I^> Saumurinn. Krossgáta Nr. 742 Lóðrétt: 1) Kaupskapur. 2) Stafur 3) Grassylla. 4) Tók 5) Náð 8) Kona. 10) Rödd 14) Verkfæri. 15) Guði 17) Eins Ráðning á gátu nr. 741. Lárétt. 1) Teheran. 6 Uti. 7) Rás 9\ Fín. 11) Ar. 12) LK 13) Das 15) LII. 16) Ómó. 18' Launung. Lóðrétt: 1) Táradal. 2) IIús 3) Et 4) Rif. 5) Nanking. 8) Ara 10) íli. 14) Góu. 15) Lóu. 17) MN.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.