Tíminn - 24.02.1971, Side 13
MHJVTKUDAGUR 24. febrúar 1971
t ÍÞRÓTTIR TIMINN ÍÞRÓTTIR
13
Nýr landsliðsþjálfari Danmerkur í handknattleik -
Varð að temja skap sitt
að fá stöðuna!
ti
Einhver mesti persónuleiki en! liðsþjálfarastöðuna. En stjórn
jafnframt umdeildasti maður í
dönskum handknattleik, eða jafn-
vel dönskum íþróttum — er hinn
nýskipaði landsliðsþjálfari Dan-
merkur í handknattleik karla —
John Björklund, sem undanfarin
2 ár hefur þjálfað 1. deildarliðin
Stadion og Efterslægten, en hann
hefur nú sagt skilið við Stadion,
og Gert Andersen fyrrum fyrirliði
danska handknattleikssambands-
ins vildi ekki ráða hann, og hefur
leitað fyrir sér með þjálfara víða
um heim. í síðustu viku gafst
stjórnin loks upp, og réði Björk-
lund, en það gekk ekki hljóðalaust
fyrir sig — hvorki á fundum
stjórnarinnar né meðal leik-
manna.
Það, sem menn finna Björklund
landsliðsins og IljG, tckið við því. helzt til foráttu, er skap hans, en
liðið kemur hingað í apríl, og
Efterslægten kemur að öllum lík-
indum hingað um svipað leyti.
Björklund hefur komið hingað
áður með Efterslægten, og vakti
þá furðu allra með framkomu
sinni — en hann óð m.a. inn á völl-
inn í miðjum leik á Hálogalandi,
og skammaði dómarann og ís-
lenzku leikmennina á sínu „sér-
staka tungumáli"! — klp.
BJARNISTEFANSSON
TIL SVÍÞJÓÐAR
Klp—Reykjavík. því hringbraut er ekki til i
Hinum efnilega spretthlaup- neinu íþróttahúsi.
ara, Bjarna Stefánssyni, KR, Á sunnudaginn keppir
hefur verið boðið að taka þátt Bjarni í 60 metra hlaupi, og
í sænska meistaramótinu í verður gaman að vita hvernig
frjálsum íþróttum, innanhúss,
scm fram fer um næstu helgi.
Bjarni heldur utan á föstu-
dag, og keppir í 400 mctra
lilaupi á laugardag. Verður það
honum vegnar, því þar keppa
allir beztu spretthlauparar
Norðurlandanna.
Bjarni á íslandsmetið í 50
metra hlaupinu, 5,8 sek., en s.I.
fyrsta 400 metra hlaupið, sem föstudag hljóp hann 50 metr-
hann kcppir í innanhxiss. En ana á móti KR á 5,9 sek, og
hér á landi cr ekki hægt að var þá ekki á gaddaskóm, held-
hlaupa 400 metra innanhúss — ur á flatbotnuðum strigaskóm.
Undanfarna ll mánuði hefur
Björklund verið orðaður við lands
Hvað gera
botnliðin
í kvöSd?
Mp—Reykjavík.
f kvöld verða leiknir tveir leik-
fr f 1. deild íslandsmótsins í
handknattlcik í Laugardalshöll-
fatni Eru báðir leikirnir mikil-
vaegir fyrir liðin sem taka þátt í
þcim, en þau berjast á misjöfnum
hæðum í deildinni.
Fýrri leikurinn í kvöld er á
mRli Fram og Víkings. Fram hef-
inr 7 stig, en Víkingur aðeins 3.
Vérða Víldngar að sigra í leikn-
tan til að komast hjá falli í 2.
deild. En þeir eiga einnig eftir
afð leika við Val, og má búast við
að erfiðara verði að ná stigum
þar en gegn Fram.
Jón Hjaltalín leikur með Vík-
ing í kvöld, og verður fróðlegt
að sjá viðureign Fram-varnarinn-
ar við hann og félaga hans. Og
einnig að sjá hvort Víkings-vöm-
inni tekst að halda Axel Axelssyni
niðri og að koma í veg fyrir línu-
spil Framara.
Síðari leikurinn í kvöld verður
á milli ÍR og Vals. Valsmenn
mega ekki við því að tapa stigi,
því þá er FH að mæta, og ÍR-
ingar verða helzt að ná sér í stig,
ef Víkingur nælir sér í eitt eða
tvö stig í leiknum á undan. Það
má því búast við mikilli baráttu
og skemmtilegum leikjum eins og
áður í þessu móti.
Eftir leikina i kvöld verður
næst leikið í 1. deild 17. marz og
síðan 21. marz, en þá lýkur mót-
inu með tveim síðustu leikjun-
um.
það vill stundum „sjóða yfir“ —
og þá hefur hann látið ýmislegt
fara um leikmenn, dómara, og
danska handknattleiksforustu.
Marg oft hefur hann ráðizt inn á
völlinn í miðjum leikjum, og hellt
sér yfir dómara og leikmenn —
jafnt úr hans liði sem andstæð-
ingsins, og er þá ekki slegið ai
orðaforðanum né talað í hálfum
hljóðum, enda eru a.m.k. tvö
fþróttahús í Danmörku, sem hon-
um er meinaður aðgangur að —
jafnvel þótt lið hans séu að keppa
þar.
Björklund hefur lengi haft
áhuga á að þjálfa landsliðið, og
hefur reynt allt til þess — m.a.
með því að reyna að vera prúður
og stilltur á leikjum, og er sagt
að hann hafi staðið tímunum
saman fyrir framan spegilinn og
æft sig í að þegja — eða „holde
sin mund“, eins og Danimir segja.
Þetta hefur nú borið árangur, því
að draumurinn hefur rætzt, en
hvort það er allt „spegilæfingun-
um“ að þakka vitum við ekki.
íslendingar fá að öllum likind- . ,. , ..... _... . , . ...
um að sjá þennan umdeilda mann JOHN BJORKLUND — fyrir framan spegilinn og æfir sig i að þegia — Það hefur boriS arangur, þvi hann hefur
mjög fl jótlega. En danska lands- verlð ráSinn þjálfari danska landsliðsins í handknattlei k en það kom ekki til mála fyrir nokkrum vikum.
HINIR UNGU I „HAM“
— 16 ára unglingur og ungur háskólastúdent skoruðu 4 mörk
með liðum sínum, Birmingham og Manchester Utd., á laugard.
AÐALFUNDUR
Aðalfundur handknattleiksdeild
ar Fram, verður haldinn í kvöld,
miðvikudag, og hefst kl. 21.30 í
Domus Medica.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
LEEDS UNITED sýndi ekki
merki þess í leiknum við Wolves
s.l. laugardag, að það hafi verið
slegið út úr bikarkeppninni s.l.
laugardag, af 4. deildarliðinu
Colchester. Leeds, sem lék án
Sprake markvarðar og Bremner
fyrirliða, komst yfir á 18. mín.
leiksins með marki Allan Clarke.
Þcgar 21 mín. voru liðnar af
síðari hálfleik skoraði Paul Made-
ley annað mark Leeds og um 10
mín. síðar bætti Johnny Giles,
sem átti frábæran leik, þriðja
markinu við, úr vítaspyrnu. —
Nú þegar búið er að slá Leeds
út úr báðum bikarmótunum, getur
liðið einbeitt sér að sigri í 1. j
deildinni, sem það á mikla mögu-:
leika á — en auk þess er Leeds j
komið í 8-liða úrslit í Evrópu-j
keppni borgaliða.
Ungur háskólastúdent að nafni
Alan Gowling, afrekaði það í leik
með liði sínu, Manchester Utd.,
að skora 4 mörk, þar af 3 á 9 mín.
í fyrri hálfleik. Gowling þessi
vekur eftirtekt á leikvelli fyrir
fremur klunnalega tilþurði, en
hann er stór og sterikur og alveig
óhræddur við að þjóta inn í varn-
arvegg andstæðinganna. Vara-
markvörður Southampton, Sandy
Davie, er lék í stað Eric Martin
í þessum leik, mun lengi minnast
framtaks Gowlings til leiksins.
Hitt mark United skoraði Willie
Horgan eftir sendingu frá Best.
Jimmy Gabriel skoraði eina mark
Southampton.
„Derby“-leikurinn í Liverpool,
sem að þessu sinni fór fram á
Goodison Park, að viðstöddum 54
þúsund áhorfendum, var sá 104.
í röðinni. Bæði Iiðin lögðu áherzlu
á varnarleik, enda sýndu báðir
varnir góðan ieik — en það sem
Everton-liðið nafði fram yfir
lið Liverpool var beittari og bet-
ur skipulagður sóknarleikur, þó
svo að ekkert rnark hafi verið
skorað í leiknum. Ray Clemence
átti góðan dag í Liverpool-mark-
inu og mátti þakka honum, öðrum
fremur, að Liverpool hlaut annað
stigið úr viðureigninni. Dómari
leiksins, Ken H. Burns, varð
skyndilega veikur og í hálfleik
var honum ráðlagt að fara ekki
inná í þann síðari. Hann var ekki
alveg á því, að þeysti inn á völl-
inn, en hafði haft hlutverkaskipti
við annan línuvörðinn — og var
því línuvörður það sem eftir var
leiksins.
Þá eru það úrslitin í 1. deild-
inni á laugardaginn:
Arsenal — Ipswich
Blackpool —Derby
Crvstal P. — Coventry
Everton — Liverpool
Leeds — Wolves
Manch. Utd. — Southampt.
Newcastle — Tottenham
Nottm. F. — Burnley
Stoke — Chelsea
WBA — Huddersfield
West Ham — Manch. City
Staðan í hálfleik í leik Arsenai
og Ipswich var 3—0, heimamönn-
um í vil. Charlie George sýndi
3—2
0—1
1—2
0—0
3—0
5—1
1—0
1—0
1—2
2—1
0—0
RAY CLEMENCE — bjargaði öðru
stiginu fyrir Liverpool.
mjög góðan leik og skoraði fyrsta
mark leiðsins með skalla aftur
fyrir sig, eftir sendingu George
Armstrong. Annað markið skoraði
John Radford, eftir sendingu frá
Ray Kennedy — en þriðja markið
fyrirliðinn Frank McLintock með
skalla eftir hornspyrnu Arm-
strongs. í síðari hálfleik mættu
leikmenn Ipswich mjög ákveðnir
til leiks og skoruðu þá tvö mörk
— Mick Lambert hið fyrra, en
Framhald á bls. 14.
H S I LaugardalshöII H I. DEILD
ísiandsmótiÖ ■L I KVÖLD Fram — Víkingur W KL. 20.15 jValur —Í.R. Dómarar: Gestur Sigurgeirss. Haukur Þorvaldss. Sigurður Bjamason Kristófer Magnúss.
m handknattleik Komið og sjáið spennandi keppni