Tíminn - 25.02.1971, Síða 7
FTMMTUDAGTJR 35. febrúar 1971
TÍMINN
in svo menguð, að þar þrífst
enginn fiskur 'oC" bar sem fisk
nr hjai'ir enn þá, er hann svo
eitraður, að hann er óætur. Ég
segi aftur það, sem ég sagði á
fiðrum stað í sumar. Tæknin,
þar á nieðal stóriðjan hefur í
sér falin hinn eitraða brodd
tortímingarinnar. Við verðum
að verja landið fyrir alls konar
óþverra, sem að því berst.
Verja laxárnar, halda þeim
| I hreinum, þessar gullæðar, sem
streyma um landið. Halda vötn-
unum, stórum og smáum hrein-
um. Selja engan poll, sem fisk
ur getur lifað í. Bændur eiga
að halda dauðahaldi í eignar-
rétt sinn á landinu, eiga sjálfir
landið með öllum þess gögnum
og gæðum.
Forkaupsréttur sveitar-
félaga á jörðum
í sambandi við eignarrétt
bænda á jörðum sínum vil ég
minnast á einn þátt þessa máls,
en það er ásókn kaupstaða-
fólks að ná kaupum á landi
undír sumarbústaði. Því miður
hafa margir bændur fallið fyr-
ir þeirri freistingu að selja
land undir sumarbústaði. Það
eru fljótteknir peningar, en
svo er haldið áfram að selja
þangað til að jörðin er lítt
byggileg. Ég verð að segja, að
þetta er hörmuleg skammsýni.
Harðsvíraðir kaupstaðakaup-
mangarar hafa einatt aðra að-
ferð, þeir sölsa undir sig jafn-
vel forn og fræg höfuðból, sem
fjárvana og ræktarlausir bænd-
ur freistast til að setja. Síðan
er höfuðbólið brytjað niður
eins og kjöt er brytjað í spað,
hver biti landsins er seldur fyr
ir okurverð, braskarinn græðir
stórfé, en sveitin situr eftir
me@ sárt ennið, og tapað höfuð
ból og tekjur af því til sveitar-
þarfa. Hér þarf að spyrna við
fótum. í fyrsta lagi að treysta
svo forkaupsrétt sveitarfélag-
anna, að klækóttir merin geti
ekki smogið í gegn um þennan
rétt. í öðru lagi þurfa sveitar-
stjórnir að liafa aðgang að láns
fjármagni til að kaupa jarðirn-
ar. í þriðja lagi, ef allt brest-
ur og hreppsfélagið missir af
jörðinni, þá að fylgja sú kvöð
samkvæmt lögum, sem setja
þarf um þetta vandamál, að
hver sumarbústaðaeigandi
greiði til viðkomandi hreppsfé
lags útsvar, sem nemur ein-
hverri prósenttölu af meðalút-
svari í hreppnum, segjum t. d.
50—75%. Mönnum, sem kaupa
ha undir sumarbústað fyrir á
annað hundrað þúsund krónur,
munar ekki mikið um svona
lítilræði, en fyrir sveitina, sem
tapar jörðinni, eru þetta ofur-
litlar sárabætur.
En svo er til önnur leið í
þessu sumarbústaðamáli. Það
er nóg til af heiðalöndum, t. d.
í kringum Stór-Reykjavík. Mos-
fellsheiði er stór. Þar mætti
skipuleggja sumarbústaða-
hverfi með vatnsleiðslum og
ö.ðrum þægindum. Það er meir
en eðlilegt, að kaupstaðafólk
vilji eiga hreiður fyrir sig að
sumri til utan borga og
bæja. En það er ekki hægt að
brytja niður beztu jarðir í
þessu skyni. Það vcrður að
finna aðrar leiðir.
Fólksflóttinn úr sveit-
unum
Eitt af þeim vandamálum,
sem hefur verið og er ofarlega
á baugi, er fólksflótti úr sveit-
um til þétlbýlisstaða tandsins
og þá fyrst og fremst ti) höfuð
borgarinnar. Þetta er ckKi -:ér-
stakt fyrirbæri hér á landi.
Þetta er vandamál um víða ver
öld. Norðmenn þekkja þetta
mál mjög vel og glíma við það
Hllff
(Tímamynd GE)
Frá setningu BúnaSarþings.
•«»»»»>
»'»>•
't' 1
með allmiklum árangri. Þeir
vinna markvíst að því að
stöðva fólkið í sveitunum með
því t. d. að koma þar upp smá-
iðnaðarstöðvum. Þeir fullyrða,
að ýmiss konar smáiðnaður
þurfi ekki endilega að vera i
borgum og bæjum. Ferðamað-
urinn, sem fer inn í Sogne-
fjörð, og það er ómaksins vert
að koma þangað, þvi að þar er
stórbrotnari og unaðslegri nátt
úrufegurð en fyrirfinnst, þótt
leitað sé vítt um veraldarsvið,
hann finnur þar t. d. mjög
stóra pylsugerð. Skammsýnir
menn hefðu byggt þessá pylsu-
gerð í Bergen. Norðmenn tala
ekki bara um að halda við
jafnvægi í byggð landsins, þeir
láta verkin tala. Norðmenn.
svo að ég vitni enn í þá, eru að
skipa stóra nefnd til að rann
saka orsakir þess, að töluvert
los er á fólki úr syðstu héruð-
um Noregs, sem vill flytja til
borga og bæja. Landbúnaðarhá
skólinn í Ási leggur til menn
í nefndina úr flokki nemenda
sinna. Ég hefi ánægju af að
segja frá því, að líkindi eru íyr
ir því, að ung íslenzk kona, sem
er við nám í Ási, taki sæti í
nefndinni. Og nefndin á ekki
einungis að finna orsakir flott-
ans, heldur líka að leita ráða
til að stöðva hann.
Ég álít að það sé meira en
tímabært að taka þessa hlið
málsins til rækilegrar athugun-
ar hér. Nútímamenn ungir og
gamlir verða að laga sig eftir
breyttum tíðaranda og nýjum
atvinnuviðhorfum. Reyna að
komast upp úr gömlum troðn-
ingum á beinni og betri ve.gi.
Flytja aukna atvinnumöguletka
inn í sveitirnar. Ég tel, að sunn
lenzkir bændur hafi staðið sig
nokkuð vel að stöðva fólks-
flutning úr héraðinu. Þeir hafa
stöðvað austanfjalls í öllum
nýju kauptúnunum hátt á 6.
þús. manns. Það eru samvinnu
fyrirtæki bænda, sem hafa
, þarna verið að verki. í þessum
kauptúnum er um allmikinn
iðnað að ræða. Og smáiðnaðar-
stöðvar eiga líka rétt á sér i
sveit, einkum þar sem jarðlut-
inn er.
Ylræktin
Ylræktarbændum fjölgar
frekar en hitt og gróðurhúsin
stækka þar af leiðandi. Nú
bera þessir menn nokkurn ugg
í br.jósti, að markaðurinn yfir-
fyllist og verðlækkun fylgi
slikri þróun. Það er saga, sem
gerist um víða veröld. En þá
vaknar sú spurning, hvort ekki
sé hægt að selja einhver.iar
gróðurhúsaafurðir á erlénduin
markaði. Norðmenn selja mik-
ið af snemmræktuðum blómnm
bæði til Svíþjóðar og Finn-
lands. Þau eru ræktuð við olíu-
hita, sem keyptur er austan úr
Arabalöndum eða syðstu lönd-
um Sovétríkjanna. Jarðhitinn
hér er ódýr flestum ylræktar
mönnum. Norðmenn telja. að
það borgi sig ekki að rækta
tómata fyrir aprílmarkað þar
við þann dýra hita, sem þeir
hafa og flytja þá inn sunnan
frá Ítalíu. Þessir tómatar eru
seldir á 240—250 kr. ísl. kg.
Ylræktarbændur ættu að at-
huga hvort ekki sé hægt að
flytja út gróðurhúsafram-
leiðslu. Vel gæti verið ómaks-
ins vert að athuga þetta. Mark
aðir fást ekki nema leiiað sé
eftir þeim.
Samtök frjálslyndra í Reykjavík
SKODANAKÖNNUN
um framboð til Alþingiskosninga fyrir utanfélags-
menn verður haldin n.k. laugardag og sunnudag
27. og 28. febr. kl. 2—6 hvorn daginn.
Þátttaka utanfélagsmanna er aðeins bundin því
skilyrði, að þátttakendur samþykki að láta setja
sig á skrá iélagsins yfir stuðningsmenn til Alþing-
iskosninganna í vor, séu þeir ekki þegar skráð-
ir þar.
Samtök frjálslyndra hvetja alla stuðningsmenn
sína til að taka þátt í skoðanakönnuninni.
Uppstillingarnefnd SFF í Reykjavík.
Nýr búnaðarskóli
Þegar litið cr yfir skólakerfi
landsíns, þá ber ýmislegt fyrir
augu. Fyrirferðarmikið íruan-
varp til laga um Grunnskóla
hefur verið lagt fram á Álþingi
og annað frumvarp um kerin-
araháskóla íslands. Um þessi
stórmál mætti ýmislegt segja,
en ekki or tími til þess hér. Þó
verður að segja það. að ekki
dugir að öll landsins börn séu
undir sömu fræðslulögum með
an sveitabörnin verða að sitia
við margfalt hærri námskosln-
að. Þetta lagast vonanai os er
skólaakstur í sveitum gott spor
í þá átt. En þó þarf meira tii.
Ýmislegt er athyglisvert um
skóla sveitafólks. Það er eins
og það hafi fram að þessu ver-
ið viss tilhneiging hjá þeim.
sem menntamálum hafa ráðið.
að hafa sérskóla sveitafólks !
öðrum flokki en aðra sérskóla.
Búnaðarskólarnir og hús-
mæðraskólarnir í sveitum hafa
aldrei heyrt undir menntamála
ráðuneytið. Nú hafa húsmæðra
skólarnir verið teknir inn á
þann háa staö, en búnaðarskól-
arnir vitanlega ekki. Líklega er
það bezt eins og stendur. Það
getur ekki fallið í iriinn hlut að
vinna að þeim flutningi. I-Iann
verður þegar búnaðarháskóla-
deild verður koimið á fót í Há-
skóla íslands. Það verður ódýr
ast í framkvæmd, þar verða
fullkomnustu kennslukraftarn-
ir og á þann liátt nýtast bezt
við kennsluna, vísindastofnan-
irnar á Keldnaholti og Keldum.
Þetta er augljóst.
Fyrir síðustu aldamót og
fram á þessa öld voru búnað-
arskólar fjórir. Tveir þeirra
lögðust niður, austan lands og
vestan. Eftir stjórnarskiptín
1927 hófst héraðsskólaaldan,
góðu lieilli. Síðan hafa vcrið
byggðir alls konar skólar um
allt land, en sjaldan verið
minnzt á b.vggingu búnaðar-
skóla. Málið komst þó á dag-
skrá eftir seinni hcimsstyrjöld
ina. Staður var valinn. 3kál-
holtsstaður skyldi vera búnað-
arskólasetur Og vegur var
Framhald á bls. 12.
Eftirtaldir kostir gera þennan vélsleða
eftirsóknarverðan:
Hann er iéttari en áður, en þó með
aflmeirj vél
Akstursliós eru tvö og sæti fyrir tvo
fullorðna-
Hann er búinn algjörri sjá'fskiptingu.
Beltin eru hin sömu — þrautreyndu.
Auk þessa ails sýnir reynslan að hann
hentar sérlega vei staðháttum okkar. Það
staðfestir mikil notkun við erfiðar að-
stæður
tmnai
Suðurlamlaónnrf 16 - ÍUykjatík - Simnífni. »Vnln#<
mJahnson
Skee-Horse
r