Tíminn - 25.02.1971, Síða 10
10
TIMINN
FIMMTUDAGUR 25. febrúar 1971
THOMAS DUKE:
NINETTE
21
Það tiafð'i efcki verið til þess að
ná sér í áfeogi a'ð hann yfirgaf
Wivi áðan. Hin djúpa, sanna
ástæða var Ninette. Hún hafði
dularfullt vald yfir honum. Hann
hafði á tilfinningunni að jafnvel
undir hennar heitustu kossum
væri hún fyllilega raunsæ, allt
væri fyrirfram hugsacA. Hvað
hann snerti, var „grein, sem
kraftur var í“ allt og sumt, seim
hún sóttist eftir.
Hann opnaði gætilega hurtðna.
Wivi lá á bakinu með hendurnar
niður með síðunum, eins og barn.
Hann gat séð að hún hafði grátið.
Allt hafð'i þetta verið honum að
kenna frá byrjun. Hann gat ekki
búizt við því að hún tæki mál-
tíðina með Grikkjunum sem gam-
ansemi, þótt Grikkirnir hefðu
hegðað sér óaðfinnanlega. Svo var
það til viðbótar ao' bjóða henni
uppá áfengi. Hann rak allt í einu
augun í bakka með jarðarberjum,
sem stóð á náttborðinu hennar.
Við hlio'ina var blómvöndur og
og kort. „Frá Charles" stóð á því.
þetta var fuilmikió' af því góða.
Ætlaði þessi hársmyrslastrokni
skussi að fara að gera sér títt
við Wivi á bak við hann. Hann
fann heiftina fara um sig, og
áfcvað að gefa Charles ráðningu,
svo um munaði, næst þegar hann
sæi hann.
Hann hlustaó'i um stund á hinn
reglulega adardrátt hennar. Það
hafði ekki verið heiðarlegt gagn-
vart henni, að heimsækja Ninette.
Hann hafði mikið samvizkubit.
Neó'an frá stofunni mátti heyra
Wright-hjónin hrjóta, og hið takt-
fasta tikfc í vekjaraklukkunni hélt
lengi vöku fyrir honum. Þegar
hann loksins sofnaði var komin
morgunskíma.
Upp úr miðjum morgni kom sím-
skeyti til Hardy. Hann reif það
upp í skyndi:
Afsakið stop Vígslunui frestað
stop Heilbrigðisvottorð vantar
stop
Séndiráðið
Marseille.
Hann hrukkaði ennið, þetta
var strifc í reikninginn. Veizluna
höldum við þrátt fyrir allt, taut-
aði hann í hálfum hljóðum við
sjálfan sig. Hann ætlaði ekki að
eyðileggja hátíðina fyrir Wivi með
því að segja henni frá símskeyt-
inu. Hann brosti, þetta hafði ver-
ið yndislegur morgun. Hún grét
að vísu, en þau höfðu sætzt heil-
um sáttum undir mörgum tárum.
Hún sagðist ætla að reyna að
skilja hann. En einu varð hann
að lofa og það var að bjóða
henni ekki um borð aftur til þess
að neyta „galeks" með Grikkjun-
um.
Það var ekki lengi að berast um
hafnarhverfið að halda ætti brúð-
kaup um borð í „Thermopylai".
Larsen skipstjóri lagði til veizlu-
salinn og siifurborðbúnaðinn.
Bæði hann og Maríus höfðu ver-1
ið uppi í Zanzi Bar til þess að
skipuieggja veitingarnar.
Larsen skipstjóri gekk bölv-
andi og ragnandi fram og til
baka um afturdekkið. Þetta var
óbrigðult merki þess að hann
væri í góðu skapi. Þetta var ein-
ungis bundin orka, sem fékk sína
útrás á þennan hátt.
Maríus var niðri að skreyta
veizlúsalinn. Sally hafði lokað á
Welcome Bar allan daginn, en
var tekin við stjórninni í elda-
klefanum á snekkjunni, og lék við
hvern sinn fingur. Enginn fékk
leyfi til þess að hjálpa henni.
Jafnvel Maríusi, sem hafði „carte
blanche“ hjá henni, var vísað á
bug með votum rembingskossi. !
Brúðkaupsmiðdaginn vildi hún í
sjálf og ein setja saman. Hann
var ,,un secret“, eins og hún
komst að orði. Maríus hafði stung-
ið túlípönum í húfuna sína um
morguninn. til hátíðabrigðis, en
þeir visnuðu þegar fram á daginn
kom, og héngu niður á andlitið.
I sjöunda himni dinglaði hann
þannig til og frá um snekkjuna,
og líktist einna helzt vanhirtum
grafreit. Hann útnefndi sjálfan
sig siðameistara, og fékk lánaða
gúmmíkyflu hjá þeim Gamla, af
því tilefni. Hún hékk við beltið
til taks hvenær sem þurfa þótti.
Við og við fékk Marius sér sæti,
viíti fyrir sér verk sín, blóma-
skreytinguna, og sá að þau voru
harla góð. Hann gaf gúmmíkylf-
unni hornauga, og klappaði henni
síðan með ást og aðdáun.
Fyrir endanum á salnum hafði
verið komið fyrir di'ykkjuborði,
þar sem gestirnir gátu fengið sér
hressingu að vild.
Á aðalborðinu ljómaði og skein
silfurborðbúnaðurinn. Maríus
gekk hægt og gagnrýninn um-
hverfis borðið. Þegar hann sá
silfurdisfc, sem ekki fékk náð
fyrir hans augum, tók hann disk-
inn upp, spýtti á hann og neri
hann með olboganum, þangað til
han gat séð sitt eigið brosadi
andlit í hinu fægða silfri. Hann
var fyrir löngu búinn að vígja
dr.vkkjuborðið, til þess að gera
sér grein fyrir gæðum vörunnar.
Það var komið undir kvöld.
Uppi á bryggjunni stóð hópur
manna frá ýmsum snekkjum, og
töluðu hátt. Larsen skipstjóri
hafði gefið þá skipun út, að hver
sá, er vildi koma um borð, afhenti
vússt magn af áfengi. Þá, sem
komu vínlausir bæði hið ytra og
innra, gerði hann tafarlaust aftur-
reka.
Árangurinn varð sá að hinn
litli, útvaldi hópur, sem hann af
mikilli kosbgæfni hafði valið í
þjónustu Bakkusar, var til þess
sérlega hæfur að mæta fyrir hvaða
drykkjuheimili sem vera skyldi.
Flissandi og bölvandi slöngruðu
þeir niður í veizlusalinn, þar sem
Maríus stóð með gúmmíkylfuna.
Svona, svona drengir. takið
þið það rólega. Þið getið fengið
ykkur hressingu þarna við
drykkjuborðið. en aðeins tveir i
einu.
Urrandi gengu þeir í röð, vtveir
og tveir, en Maríus afgreiddi. Ein
stöku sinnum varð hann að grípa
um handfangið á kylfunni til að
haida uppi reglu, til dæmis vildu
þeir tveir fyrstu alls ekki yfir-
gefa drykkjuborðið.
Sally snaraðist inn í salinn.
— Getið þið ekki hegðað ykkur
sæmilega drengir. Brúðhjónin
koma eftir augnablik, og vonandi
stillið þið svo til að þeim verði
unnt að sitja með okkur til borðs.
Kliðurinn lækkaði, og það var aug
ijóst hve mikið tillit þeir tóku til
Sallyar.
Allmifcill fyrirgangur átti sér
stað á dekkinu. Larsen skipstjóri
var að skilja að þá „þurru" og
þá „blautu“. Heyra mátti mót-
mælahróp þeirra vínlausu, þegar
þeim var fleygt í land. Eftir
stundarkorn kom heill herskari af
hinum „útvöldu" niður stigann.
Það voru Rússar, Bretar, Frakkar
og Skandínavar.
Vífcið fyrir hinum nýkomnu
gestum, kallaði Maríus, og bægði
hópnum, sem stóð fvrir framan
hann, frá borðinu með kylfunni.
Maríus leit á klukkuna nú, þau
gátu komið á hverri stundu.
Hardy hafði lofað að koma jekki
seinna en um átta-leytið.
— Drengir, eigum við ekfci að
taka á móti heiðursgestunum me'ð
því að syngja eitt lag
Uppástungunni var svarað með
fagnaðaröskri. En samtímis heyrð-
ust eymdarleg vein ofan frá dekk-
inu. Larsen skipstjóri hefði rek-
izt á Grikkina, sem enginn hafði
munað eftir í ringulreió’ undii’-
búningsins.
Larsen skipstjóri hvessti á þá
augun með fyrirlitningu, greip i
kragann á þeim eineygða, og
sparkaði honum umsvifalaust nið-
ur landganginn.
Hafðu þiig í land, þitt svarta
svín, og látt.u strjúka af Þér
jarðarfararsvipinn.
Hinir Grikkirnir gengu á eftir
honum niður landganginn, undr-
andi og ruglaðir yfir því hvaó' af-
neitun á neyzlu áfengis getur
leitt til.
í þessum svifum gegnu þau
Hardy og Wivi inn í salinn.
Wivi var glæsileg ásýndum, í
svörtum kjól, sem átti ákaflega
vel við hinn fíngerða persónuleika
hennar. Hið ljósa hár var teki'ð
saman með silfurdjásni.
Larsen skipstjóri runvdi af
ánægju þegar hann sá hana, en
Hardy lézt hann ekki sjá.
— Velkomin um borð unga
dama, sagði hann loðmæltur,
er fimmtudagur 25. febr.
Tungl í hásuðri kl. 13.48
Árdegisliáflæði í Rvík kl. 06.22
FTTlTI ,S1 OÆZI.A
Slysavaiðstofan • Borgarspitalan
an et opin óllan sólarhringinn
Aðeins möttaka slasaðia Simi
81212 I
SÍökbviliðií' ng sjukrahifreiðii "vi
ir Revkiavfb ns KOpavoc <im>
11100
Sjúkrahifreið i Hafnarfirðl simi
51336
Almennar upplýslngai am læ.'.-ta
þjónustn i ho'-glnnl eru eefnai
símsvara Læknafélaas Revk'avn
ur. slm. 18888
Fæðingarhelmiiið • K0pavo>r>
Hli'ðarvegi 40. simi t2K»4
Tawinlaiknavakt er i Heilsuvr-rm. '
stöðinnl þav sem Slvsavarðst.o
an var, og er opin lauaardagi >•-
sunnudaga kt 9—P e h Stm
22411
Kopavitgs Apotek ei opl'
daga kL 9—19, laugardaga Kl >■
ux ia_ia
Kefiavikiij ApOteb « optr vtrkc
daga fcL 9—19, laugardaga fc!
q—14 heleidasa 13—15
AnOteh -iafnarfjarðai w opið allv
virka daga frá fcl 9—7. á laug-
ardögum kl 9— 2 og á sunnu-
lögum og öðrum helgidögum er
opið frá kl. 2—4
Mæmisóttarbólusc'nine fyrir full-
orðna fer fram 1 HeSuverndar
stöð Reykjavíkur á mánudögum
kl 17—18 Gengið inn frá Bar
ónsstíg. yfir brúna.
Kvöld- og helgarvörzlu Apóteka
í Reykjavík vikuna 20. — 26.
febrúar annast Ingólfs-Apótek og
Laugarnes-Apótek.
Næturvörzlu í Keflavík 25. 2.
annast Arnbjörn Ólafsson.
ÁRN^Ð HEILLA
Halldóra Guðlaugsdóttir verðúr
áttatíu ára 26. febrúar. Heimili
hennar er að Miðengi Grímsnesi,
Arnessýslu. Hún verður að hciman.
75 ára er í dag Sæmundur Guð-
jónsson hreppstjóri, Borðeyrarbæ
Bæjarhreppi Strandasýslu. Hans
verður nánar minnzt síðar í íslend
ingaþáttum Tímans.
TRÚLCFUN
19. fébrúar opinberuðu trúlofun
sína Jónína Lilja Jóhannsdóttir og
Hannes Jóhannsson, Hverfisgötu
104c.
RIjÖÐ qg tímarit
GEÐVERND 3.-4. hefti 1970.
Efni: Spjall við lesendur, Ásgeir
Bjarnason. Samræmd endurhæf-
ing, Tónvas Helgason prófessor.
Félagsleg áhrif og fíknilyf, Þórður
Möller yfirlæknir. Samfélagslækn-
ingar, Asgeir Karlsson læknir.
Sólheirnar í Grícnsnesi, Sigríður
Thórlacius. Skálatúnsheimilið,
Gréla Bachmann. Þeir vangefou
tilheyra líka samfélaginu, Gertrud
Schýlbiurman. Iliálnartæki tií að
mæla framfarir vangefinna, Krist-
inn Björnsson sálfræðingur.
AGSLÍF
Félagsvist ný fimmkvölda keppni
hefst í kvöld í félagsheimili Lang-
holtssafnaðar. Verið með frá byrj-
un.
Óháði söfnuðurinn.
Félagsvist næstkomandi fimmtu-
dagskvöld, 25. febrúar, kl. 8,30.
Góð verðlaun. Kaffiveitingar. K.en
féiag og Bræðrafélag safnaðarins.
Aðalfundur
kirkjunefndar Kvennadeildar Dóm-
kirkjunnar verður haldinn í Skáta-
heimilinu, Hallveigarstöðum (g“ng-
ið inn frá Öldugötu). fimmtudag
inn 25 febrúar kl 2,30. Stjómin
Kvenfélag Hreyfils.
Fundur verður að Hallveigarstöð-
um fimmtudaginn 25. febrúar, kl.
8.30 María Dalberg, snyrtidama,
kemur á fundinn. — Mætið stund-
víslega og takið með ykkur gesti.
GENGISSKRÁNING
Nr. 18 — 16. febrúar 1971
1 Bandar. dollar 87,90 88,10
1 Sterlingspund 212,55 213,05
1 Kanadadollar 87,15 , 87,35
100 Danskar kr. 1.174,44 1.177,10
100 NorskaT kr. 1.230,70 1.233,50
100 Sænskar kr. 1.696,94 1.700,80
100 Finnsk mörk 2.109,42 2.114,20
100 Fransbir fr. 1.593,80 1.597.40
100 Beig. fr 177,15 177,55
100 Svissn. fr. 2.045,00 2.049,66
100 Gyliini 2.443,80 2.449,30
10(1 V-þýzk mörk 2.421,00 2.426 42
100 Lírur 14,10 14,14
100 Austurr. sch. 339,35 340,13
100 Escudos 308,55 309,25
100 Pesetar 126,27 126,55
100 Rekningskrónur
Vöruskiptalönd 99,86 100,14
1 Reikningsdollar —
Vöruskiptalönd 87,90 88,10
1 Reikningspund —
Vöruskiptalönd 210,95 211,45
T
IO
i/
Lárétt: 1) Bjórgerð 6) Klukku 7)
Spé 9) Ái 11) Öfug röð 12) Keyrði
13) Egg 15) Labb 16) Keyrðu 18)
Fátæktar.
Krossgáta
Nr. 743
Lóðrétt: 1) Gamalmennis 2)
Matargeymsla 3) Err 4)
Land 5) Hrekkur 8) Borð-
haldi 10) Gekk burt 14)
Reipa 15) Tóm 17) Sagður.
Lausn á brossgátu nr. 742:
Lárétt: 1) Vietnam 6) Róa
7) Rár 9) Mas 11) SS 12)
LK 13) i/as 15) Ætu 16) Öls
18) Nagllnn.
Lóðrétt: 1) Verzlun 2) Err
3) Tó 4) Nam 5) Miskunn 8)
Asa 10) Alt 14) Sög 15) Æsi
17) LL.