Tíminn - 25.02.1971, Blaðsíða 11

Tíminn - 25.02.1971, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 25. febrúar 1971 TIMINN 11 LANDFARI „Sportveiði og vaxandi verðlag". Eftirfarandi bréf hefur bor- Izt frá Þóri Steinþórssyni, Reykholti: Landfari góður. Síðast liðið þriðjudagskvöld hlustaði ég og horfði á þátt í sjónvarpinu, sem kallaðist „skiptar skoðanir11 og undirfyr irsögn hans var „sportveiði og vaxandi verðlag". Ekki var hægt að segja að margt nýstár legt bæri þar á góma, eins og naumast var heldur að vænta, eii nokkrar gamlar staðhæfing ar skutu þar upp kollinum, eins og búast mátti við. Axel Aspelund, sem þama virtist mættur sem málsvari Stanga- veiðifélags Reykjavíkur, hélt fram þeim gamla fróðleik, að stangaveiðimenn hefðu á und- anförnum árum varið milljón- um ef ekki milljónatugum til að rækta upp veiðiámar. Sig- urður Sigurðsson, sem þarna var mættur fyrir hönd Lands- sambands veiðifélaga, bent Axel á, að þetta ræktunarfram lag þeirra stangaveiðim. hefiði verið í því fólgið, að samkomu lag hefði orðið milli veiðieig- enda og leigutaka um það, að nokkur hluti leigunnar fyrir veiðina gengi til að kaupa seiði í ámar, og til annarra framkvæmda til umbóta á þeim. Þessa skýringu Sigurðar stað festi Axel með þögninni, enda mun hún í fullu samræmi við staðreyndir. Og þó allt gott sé um svona samkomulag að segja, er það bamalegt mikil- læti af leigutökum að eigna sér einum allan heiðurinn af þessum aðgerðum. Þá var rætt í umvöndunar- tóni um það, að útlendingar væra farnir að sækjast eftir því að fá veiðileyfi í íslenzkum veiðiám, og virtist sumum sem þarna tóku til máls það vera uggvænleg þróun, jafnvel var látið liggja að því, að þarna ætti sér stað meiri óheiðarleiki en annars tíðkast í verzlun og viðskiptum. En allt var það, sem sagt var um þetta efni, í meiri og minni Gróusögustíl, svo að ég var lítið fróðari eftir umræðurnar en áður, nema þá um innræti viðmælendanna. Ég get lýst því yfir, að ég er alls ekki óánægður með þá þróun, að markaður skapist á erlendum vettvangi fyrir stanga veiði í fslenzkum veiðiám. Það hefur alltaf verið mér gleðiefni þegar nýr markaður opnast fyrir afurðir okkar, sé hann rýmri og betri en sá, sem við höfum áður búið við. Og ég sé ekki að það sé neitt verra að selja erlendum mönnum vonina í að veiða lax, en að selja þeim hann dauðan. Hitt er augljóst, eins og bent var á í áður nefndum um- ræðum, að innlendur maricað- ur fyrir stangaveiði er þröng- ur, og að með aukinni fiski- rækt vex framboð á stanga- veiðidögum stórlega, og ólík- legt að innlendur markaður taki á móti því framboði nema veralegt verðfall verði á veiði- leyfum. Og þó að ég eigi engan veiðirétt til að leigja, ann ég eigendum hans, hverjir sem þeir eru, þess, að hafa sem mest upp úr hlunnindum sínum. Auðvitað reyna stangaveiði- menn að halda veiðileigum niðri, eins og eðlilegt er og Ijóst er orðið. Framtíð fiski- ræktar hér hlýtur því fyrst um sinn að byggjast á auknum markaði fyrir stangaveiði, og þá fyrst og fremst erlendis. Sé eitthvað ólöglegt við þær til- raunir, sem gerðar hafa verið í því efni, ætti réttvísin að geta leiðrétt það. 18. 2. 1971. Þórir Steinþórsson. „Útvarpsráð harmar ..." Hann Sigurður brot af þeim sannleika las, sem sjaldan er festur á blað. En útvarpsráð taldi slíkt óþarfa mas, og einróma harmaði það. Óværan danska var aldrei svo megn, sem íslenzku lýsnar í dag. En vertu ekki að aka þér, útkjálka-þegn, — Útvarpsráð fær kannski slag. et. Spennustillar 6, 12 og 24 volt V-þýzk sæðavara Vér bjóðum: 6 mánaöa ábyrgö ■. ÁO OtJlli öh iiMliJ j og auk þess lægra verð H Á B E R G H.F. Skeifunni 3 E Simi: 82415 m s ■ !i KÆLISKÁ PAR • * £y ★ IGNIS býður úrval & nýjungar. ★ 12 stœrðir, stærðir við allra hæfi, auk þess flestar fáanlegar i viöarlit. ★ Sjálfvirk afhriming. ★ Ytra byrði úr harð- plasti, er gulnar ekki með aldrinum. ★ Full komin nýting alls rúms vegna afar þunnrar einangrunar.¥Kæliskáparnir með stilhreinum og faliegum linum. ★ IGNIS er stærsti framleiðandi á kæli- og frystitækjum i Evr. ópu. ★ Varahluta- og viðgerðaþjónusta. RAFIÐJAN SÍMI: 19294 RAFTORG SÍMI: 26660 A/OPV TO TAk/B Ok'£/? TMA TP/A/A'£/?TOA/AG£A/TS 04P£/?S AA/D H/S OOB PV/TH BÍAATS/ MEAA/WH/L&, A/£/VTO//'S GÍW//AA/D A/MS..... T//AT DSATAÞi o//pe/?/?y A£H'TO/Z/ T//é AP£A COULP OSEA ■SSCOVD CO/V TOA/Z 70 T//£ SOUTZ/— , BOT//SP/TOZ/ \ /HAyMOT \ AG/?££/ rzms?s U&PMV 9-is ið gæti notað annað kúrekaþorp, en New- ton vill það ekki. Maður Newtons tnið- — Heldurðu, að Blake ljúki við járn- brautina? — Það fer eftir Newton. Svæð- youpipM'T ANSWER ME, HMM . IF I'M , 60MG TQ k ScE PR. ■Á.Z LUASA, WE'P BETTER m ÖO. j, IT'S A GOOO & QUESTION. WHAT Síjt ÍS THE i ■ffoO ANSWER?) WILL YOU ANP PIANA HAVE < yoUR HONEy- MOON HEREf/ yOU TOLP ME ALL < PHANTOMS HAVE THEIR HONEyMOONS HERE. ---- / CORRECT. *THE GHOST WHO WALKS. Éi á V Á gylltu ströndinni: — Walker frændi, þú sa?ðír mér. að aRir Drekar færu hing- að í brúðkaupsferð. — Rétt er það. — mm\W f I tomorrow- P/ANA I Þú svaraðir ekki. — Ekki það? Þetta var góð spurning, en hvert er svarið? Ætlið þið Díana að gera það líka? Hm, ég verð að fara til Luaga núna. HLJÓÐVARP Fiimmtudagur 25. febrúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7. 30 Fréttir. Tónlei'kar. 7.55 Bæn 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleikar. 9. 00 Fréttaágrip og útdrátt- ur úr forustugreinum dag blaðanna 9.15 Morgunstund barnanna: Einar Logi Ein arsson heldur áfram sögu sinni um Palla litla (7) 9, 30 Tilkynningar. Tónleikar 9.45 Þingfréttir. 10.00 Frétt ir. Tónleikar. 10.10 Veður fregnir. 10.25 Við sjóinn: Jón Skaftason alþm. talar um landhelgismál. Tónleikar. 11 00 Fréttir. Tónleikar. 11.30 í dag: Endurtekinn þáttur Jökuls Jakobssonar frá s.l. laugardegi. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til kynningar 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til kynningar. Tónleikar. 13.00 Á frivaktinni Eydís Eyþórsdöttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Brotasilfur Hrafn Gunnlaugsson og Rúnar Ármann Arthúrsson flyt.ia þátt með vmsu efni. 15.00 Fréttir Tilkynningar. Juiliard kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 6 í F- dúr „Ameriska kvartettinn" op 96 eftir Antonín Dvorák Paul Badura-Skoda og Sin- fóníuhljómsveit Vínarborg ar leika Píanókonsert í fís- moll op. 20 eftir Alexand er Skrjabín. Henry Swo- boda stj 16.15 Veðurfregnir Létt lög 17.00 Fréttir Tónleikar. 17.15 Franiburðarkennsla í frönsku og spænsku. 17.40 Tónlistartími barnanna. Jón Stefánsson sér um tím- ann 18.00 Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkvnningar. 19.30 Frióvgunarvarnir og fóstur e.vðingar Steinunn Finnbogadóttir ljósmóúlr flytur erindi. 19.50 Samleikur f útvarpssal. Denis Zsigmondy og Anne lise Nissen leika Sónötu í D-dúr fyrir fiðlu og píanó óp 12 eftir Beethoven. 20.10 Leikrit: „Maðurinn. sem ekki vjldi fara til himna'* eftir Francis Sladen-Smith. Áður útv sumarið 1962. Þýðandi Árni Guðnason. læikstlóri: Lárus Pálsson. 21.00 Sinfóniuh'iómsveit íslands heldur hljómleika i Hóskóla bíói 21.45 Klettahelti Fiallkonunnar. Jónas E Svafár les úr ljóðabók sinni 22.0 Fréttir 22.15 Veðurfreenjr Lestur Pass íusált 116 22.25 LundúnanLtill Páli Heiðar Jónsson segir frá 22.40 Djassþáttur Jón Múli Árnason kynnir. 23.25 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok Keflavih — Suðurnes Simínr er 2778 Prent*mi8jc Baldurs Hólm^eirssonar Hrannargötu 1 — Keflavlk

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.