Tíminn - 25.02.1971, Síða 16

Tíminn - 25.02.1971, Síða 16
Enn ókunnugt um eldsupptök Ofnasmiðjunni OÓ—‘Reykjavík, miðvifcudag. Efcki er vitað um eldsupptöfc i Ofnasmitíjunni ear bruniim varð þar s. 1. mótt. Vitað er að fonotizt var inn í bygginguna fyrr um nótt ina, en enn foefur ekkert samfoand fundizt milli innforotsins og elds upptaka. Lögreglunni hefur efcki tekizt að foafa uppi á innforotsþjófnum og er miálið enn í ranmsókn. Vinstra megin á myndinni er flak Skodabílsins, sem mennirnir sem létust voru í, og hinum megin við veginn er Toyotabíllinn, sem er mikiS skemmdur. I (Tímamyndir GE) Bílslys á Keflavíkurvegi: TVEIR FÖRUST, ÞRENNT SIASAÐIST OÓ—Reykjavík. miðvikudag. Tveir menn biðu bana kl. 7,30 í morgun, er bíll sem þeir voru í lenti í árekstri við annan bíl á Keflavíkurveginum, skammt sunnan við gjaldheimtuskýlið við Straum. I hinum bílnum slösuðust maður og kona mikið, en kona, sem einnig var farþegi í þeim bíl, minna. I>eir, sem fórust voru Gunnar Gunnarsson, stýrimaður, 28 ára gamall. Hann var kvæntur og bjó að Kóngsbakka 10 í Reykjavík og Hjalti Sigurbergs- son, vélstjóri, 26 ára, til heimilis að Meistaravöllum 7 Reykjavík. Hann var trúlofaður. Mennirnir voru báðir skipverjar á m. s. Helgafelli. Mennirnir, sem fórust vom á leið til Reykjavíkur. Bíllinn sem þeir vom í, var af Skodagerð, R-16725. Hinn bílilinn Toyota, R- 2632, kom úr gagnstæo'ri átt. Þeg ar að var komið vom þeir sem óku SIGTRYGGUR JARÐ- SUNGINN í DAG IGÞ-Reykj avík, miðvikudag. Á morgun, fimmtudag, kl. 13.30 verður útför Sigtryggs Klemenz- sonar, Seðlabankastjóra, gerð frá Dómkirkjunni. Vegna útfarar hans hafa m.a. Seðlabankinn og Fjármálaráðuneytið tilkynnt lokun eftir hádegi og fram- sóknarflokkurinn lokar skrifstof- um sínum kl. 12—3 e,. h. Samstarfs inenn i Fjármálaráðuneytinu hafa sent Tímanum kveðju til birtingar, þar sem segir m. a. að Sigtryggur hafi að allra dómi verið einhver mesti öndvegismaður í embættis- stétt landsins. Munu allir geta undir þau orð tekið. Minningarorð um Sigtrygg verða birt í fslendingáþáttum, en Tím anum þykir hlýða að birta hér kveðju þá, sem fyrr er vitnað til: Kveðja. „Hverful er jörðin, stopul stund in er. Stigin af sviö'i . . tínumst við burtu úr leiknum, eitt og eitt . .“ Þessar ljóðlínur þjóð- skáldsins komu mér í hug er ég heyrði lát Sigtryggs Klemenzson ar Seðlabankastjóra og fyrrv. ráðuneytisstjóra. Nú er hann „stiginn af sviðinu“, niaður á miðj um aldri ao' kalla og mitt í önn starfandi lífs og mikilla verkefna, Að vísu eiga það allir fyrir hönd- um, að „tinast burtu úr leiknum“, háir sem lágir, hvenær sem kall- ið kemur. En fráfall Siigtryggs Klemenzsonar er enn meira harmsefni fyrir þá sök, að hann hafði um árahil átt við vanheilsu að stríða, seim þó var sífelit veriÖ að vona að bregða myndi tiil foata, svo sem oft virtust horfur á. En nú er sú von að engu orðin. Við sendum konu hans, sem mest lagði í sölunar og mest hefir misst, — dætrum hans og aÖstandendum, okkar dýpstu samúðarkveðjur. Sigtryggur Klemenzson var óvenjulega mikill hæfileika- og mannkostamaður. Hann var að Framhald á bl: 14. í Skodafoilnum látnir. Ökumaður Og farþegi, sem sat í framsæti hins bílsins voru slösuð, og kona sem sat í aftursæti var einnig slösuð, en efcki alvarlega. Þau sem sátu í framsætinu voru með öryggis- belti. Rannsókn slyssins stendur enn yfir og er talið að Skodabíllinn hafi veriö kominn yfir á vinstri vegarhelming þegar áreksturinn varð. Lenti hann framan á Toyota bílnum, kastaðist yfir götuna og útaf hinuim megin, en ihinn bíllinn fór út af veginum vinstra megin. Skodabíllinn fór mjög illa í árekstrinum. Hurðirnar hrukku af honum á árekstrar9taðnu,m og þegar bíllinn loks stöðvaðist var hann lítið annað en brak. Hinn bíllinn skemmdiSt mjög mikið og er talinn ónýtur. Búið er að yfirheyra einn sjón arvott að slysinu. Ók hann nokk uð langt á eftir Toyotabílnum, á suðurlei®. Segir hann að Skodinn 'hafi farið yfir á vinstri vegarhelm ing. í veg fyrir hinn bílinn. Menn- irnir, sem fórust létust samstund is. • Eigandi Skodans Gunnarsson. var Gunnair Bíllinn gekk allur saman viS áreksturinn og létust báSir mennirnir sem í honum voru samstundis. Verjandinn í morðmálinu: Engin sönnun fyrir sekt ákærða OÓ—Rcykjavík, miðvikudag. Munnl. málflutningi í morðmálinu lauk fyrir Hæstarétti í dag kl. 5. ! Þá lauk verjandi máli sínu og sak ' sóknari talaði í nokkrar mínútur íslenzk vinstrihreyfing — barátta S.U.F. Almennur fundur í Keflavík á laugardaginn og ítrekaði fyrri kröfur sínar og lagði málið í dóm. Verjandi stóð upp og gerði engar athugasemdir og lagði málið í dóm. Hæstiréttur á enn mikið verk óunnið við að fara yfir málsskjöi og gögn í mál inu og er dóms ekki að vænta fyrr en í fyrsta lagi eftir tvær vikur. í lok ræðu sinnar sagði verjandi, að ekki hefðu komið fram neinar sannanir fyrir að umbjóÖandi hans, Sveinfojörn Gíslason, hafi verið viðriðinn morðið á Gunnari Tryggvasyni og efckert hefði komið frarn sem benti til að hann hefði neina ástæöu til að fremja verkn aðinn. Sagði hann það vera grund vallaratriöá í íslenzkum lögum, aS Framhald á 14. sícfu. Á laugairdaginn kemur, 27. febr- úar, verður haldinn í Aðalveri í Keflavík almennur fundur um ís- lenzka vinnstrihreyfingu — baráttu SUF, og hefst hann kl. 14. Fram- sögumenn: Már Pétursson, Frið- geir Björnsson, Baldur Óskar», .i og Ólafur Ragnar Grímsson. Fundurinn er opinn öllum. FUF í Keflavík. FRAMSOKNARVIST- IN ER í KVÖLD Már Friðgeir Ólafui Baldur Framsóknarvist Framsóknar- félags Reykjavíkur verður að Hótel Borg í kvöld fimmtudagskvöld kl. 8,30 síödegis. Að vistinni lokinni flytur Bald- ur Óskarsson, 4. maður á fram- boðslista Framsóknarflokksins í Reykjavík, ávarp. Markús Stefáns son stjórnar framsóknarvistinni- Glæsileg kvöldverðlaun. Hljóm- sveit Ólafs Gauks leikur fyrir daasi til kl. 1 e.m. Miða má panta í símum 12323 og 24480. Baldur Mank'ús

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.