Tíminn - 16.03.1971, Side 3
MtlÐJUDAGUR 16. marz 1971
TIMINN
3
Þýfið fannst á heimili sak-
bomings, en hann neitar
OÓ—Reykjavík, mánudag.
25 ára maður situr nú í gæzlu
varðhaldi, grunaður um innbrot
og þjófnað, en liann neitar öll-
um sakargiftum, þrátt fyrir að
allt þýfið er fundið í kjallara
hússins, sem hann býr í, og var
það vel*falið þar. I fyrstu var
manninum ekki sagt frá að þýf-
ið væri fundið og kærði hann
gæzluvistarúrskurðinn til Hæsta
réttar, sem ákvað að úrskurð-
urinn skyldi óbreyttur standa.
Það var aðfararnótt 7. marz,
að birotizt var inn hjá fimm fyr-
irtækjum að Suðurlandsbraut
12. Var stolið þar alls kyns
varningi. Grunur féll á ákveð-
inn mann og var hann hand-
tekinn og úrskurðaður í 30 daga
gæzluvarðhald mánudaginn 9.
marz. Kærði maðurinn úrskurð-
inn strax til Hæstaréttar. Næsta
dag fann lögreglan þýfið í kjall-
ara hússins sem maðurinn býr
í. Eru það 11 rafmagnsrakvélar,
Carmen hárliðunartæki, vasa-
ljós, myndavél, segulbandstæki
og sitthvað fleira. Samt sem áð-
ur þrætir maðurinn og segist
vera saklaus, og kveðst engar
skýringar þurfa að gefa á því,
sem finnast kann í húsi hans.
STJÚRNUNARFÉLAG AUST-
URLANDS STOFNAÐ
JK—Egilstöðum, mánudag.
Sl. föstudag var haldinn í Vala-
skjálf stofnfundur Stjórnunarfé-
lags Austurlands. Félagssvæði þess
er Austurlandskjördæmi. Stofn-
fundurinn var haldinn að tilhlut-
an Stjórnunarfélags íslands, en nú
eru 10 ár frá því það félag var
stofnað, og fyrir tveimur og hálfu
ári var stofnað Stjórnunarfélags
Norðurlands. Forráðamenn Stjórn-
unarfélags íslands hafa haft áhuga
á að stofna stjórnunarfélög i öll-
um landshlutuim, og hafa undirbú-
ið stofnun stjórnunarfélags hér sl.
tvö ár, en undirbiining hafa ann-
azt þeir Jakob Gíslason, orkumála-
Tveir bæjarbrunar um helgina
FB—Reykjavík, mánudag.
Tveir húsbrunar urðu úti á landi
aðfaramótt sunnudagsins. íbúðar-
húsið að Vatnshlíð í Bólstaðahlíð
brann og sömuleiðis bærinn í Döl-
um í Hjaltastaðaþinghá.
tbúðarhúsið að Vatnshlíð í Ból-
staðahlí® brann til kalda kola að
morgni sunnudags sl. Eldurinn
kviknaði um kl. 11 um morguninn.
Húsið var múrhúðað timburhús og
menn og menn af næstu bæjum
búnir að slökkva eldinn að mestu.
Tókst þeim að verja 3000 lítra olíu-
tank, sem var skammt frá bænum,
og sömuleiðis útihús, sem einnig
voru stutt frá. Húsið er mjög mik-
ið skemmt af eldi og reyk, og nán-
ast ónýtt.
1 Dölum bjuggu öldruð hjón,
Ingvar Guðjónsson og kona hans,
?n þríbýli er á jörðinni, og búa
tveir synir hjónanna þar líka, en
þó ekki í sama húsi.
Veður var mjög slæmt og áttu
menn því í miklum erfi'ðleikum,
bæði við að komast á staðinn og
við slökkvistarfið sjálft. Rok var
af norðaustan og snjókoma. Slökkvi
liðsbíllinn frá Egilsstöðum fór á
eftir jeppanum og veghefill á und-
an, en ferðin gekk seint þrátt fyrir
það.
stjóri og Sveinn Björnsson fram-
kvæmdastjóri Iðnaðarmálastofnun-
ar íslands.
Stofnfélagar Stjórnunarfélags
Austurlands voru 42, einstaklingar
og ein stofnun, Landsbanki íslands.
Föstudaginn 12. marz var fyrri-
hluti stofnfundar haldinn, og lögð
fram lög félagsins og þau rædd.
Á laugardag var haldið námskeið
á vegum Stjórnunarfélags íslands,
en þetta námskeiö hefur veri® hald
ið 8 sinnum til þess að kynna starf-
semina. Á námskeiðinu leiðbeindi
Benedikt Antonson, skrifstofustjóri
Seðlabanka íslands um fram-
kvæmd greiðsluáætlana. Námskeið
ið stóð allan laugardaginn. A sunnu
daginn, 14. marz, var haldinn fram-
haldsstofnfundur, og gengið endan-
lega frá lögum félagsins og kosin
stjórn, en stjórnina skipa Matthías
Gu®mundsson, bankastjóri Útvegs-
banka Islands á Seyðisfirði. for-
maður; Pétur Blöndal, Seyðis-
firði, ritari; Magnús Einarsson, Eg-
ilsstöðum, gjaldkeri og til vara
Guðmundur Karl Jónsson, bæjar-
stjóri á Seyðisfirði, og Páll Hall-
dórsson á Egilsstöðum.
Umdæmi félagsins var skipt í
fimm svæði, sem stjórn félagsins
er kosin úr til skiptis, og er skipt
Framhald S bls U
breiddist eldurinn óðfluga út. Áð-
ur en húsið varð alelda var hringt
í Varmahlí® og tilkynnt um eldinn.
Var sendur slökkviliðsbíll þa®an
að Vatnshlíð og einnig var beðið
um-aðstoð frá Sauðárkróki Ug fór
slökkviliðið þaðan á sta®inn.
Þegar slökkviliðið frá Varmahlíð
kom að Vatnshlíð varð ekki við
neitt ráðiið og síðar, þegar slökkvi-
liðið frá Sauðárkróki kom, var hús-
ið komið að falli. Litlu var bjarg-
að af innanstokksmunum. Slökkvi-
liðið lagði áherzlu á a@ bjarga
skepnuhúsum og hlöðu, sem stóðu
skammt frá íbúðarhúsinu.
I Vatnshlíð býr Karl Eiríksson
ásamt eiginkonu sinni og eiga þau
tvö börn. Talið er að kviknað hafi
í út frá eldavél.
Um eittleytið a@fararnótt sunnu-
dags kom upp eldur að bænum
Dölum í Hjaltastaðaþinghá, er
hjónin, sem eru öldruð, voru ný-
gengin til náða. Síminn á bænum
var bilaður, og gekk því illa að
nátil næstu bæja, en þar var vak-
ið upp. Náðist að lokum í slökkvi-
liði® á Egilsstöðum um kl. hálf
þfjú.
Slökkviliðið lagði þá af stað frá
Egilsstöðum með litla dælu og
slöngur í jeppabílum, á undan
sjálfum slökkviliðsbílnum, en
versta veður var og mikil ófærð.
Ekki komst slökkviliði® á staðinn
fyrr en um kl. fimm. Þá voru heima
S. Helgason hf. STEINIÐJA
Einholti 4 Sfmar 76677 og 14254
^Fataverzlun fjölskyldunnar
Hvernig býr ríkis-
valdið að atvinnu-
rekstri úti á lands-
byggðinni?
Sl. sunnudag birtust hér í
blaðinu viðtöl við forystumenn
í atvinnu- og félagsmáluni á
Stöðvarfirði. M.a. er Guðmund-
ur Björnsson spurður um að-
stöðu atvinnurekstrar á Stöðv-
arfirði. Segir hann að pappírs-
vinna, sem hið opinbera leggi á
atvinnurekendur sé alltof mik-
il. Ennfremur segir Guðmund-
ur:
„Flestar breytingar sem gerð
ar eru á pappírssysteminu,
miða í þá átt, að gera það erf-
iðara og stirðara. Við getum
tekið sem dæmi, ef ég þarf að
flytja inn mjölpoka undir
loðnumjöl, rotvarnarefni í hrá-
efni, eða eitthvað annað sem
þarf til framleiðslunnar, þá er
það gert manni ótrúlega erf-
itt. Það er þá fyrst, að varan
kemur til Reykjavíkur erlendis
frá, nema um því meira magn
sé að ræða. Þaðan er hún svo
flutt hingað austur, 'en ekki á
Stöðvarfjörð, því þar er ekki
tollhöfn. f flestum tilfcllum
kostar nærri því eins m'kið að
flytja vöruna utanlands frá og
til Reykjavíkur og þaðan og
hingað austur. Þá er enn eftir
kostnaður við að flytja vöruna
frá tollhöfninni og hingað til
Fáskrúðsfjarðar.
Nú það er ekki allt búið enn,
því að nú á eftir að leysa vör-
una út. Samkvæmt tilskipun
frá tollyfirvöldum, er algiör-
lega óheimilt að tollafgreiða
aðrar vörur nema innfiutnings-
pappírar séu undirritaðir af
innflytjanda sjálfum. Það þýð-
ir, að þegar búið er að greiða
vöruna í banka, verð ég að fá
pappírana senda hingað, og út
fylli tollskjöl, senda þau til
baka til sýslumanns á Eskifirði
ásamt upphæðinn’ sem greiða
á Svo get ég lika farið til Eski-
fjarðar og gengið frá þessu
öllu þar í einu, en þá tekur
það mig bara heilan dag, en
það er kannski skárra heldur
en ef pósturinn er notaður. þá
tekur þetta um hálfan mánuð.
miðað við austfirzkar póst,-
samgöngur. og iafnvel enn
lengri tíma hér sunnar á
fjörðunum.
Fólkið er með
— En svo eru það kostirnir
við að stunda atvinnurekst.ur
hér?
— Á svona smærri stöðum
höfum við það fram yfir stærri
staðina, að atvinnurekendurn-
ir hafa i flcstum tilfellum fólk
ið með sér. Allir, sem vinna í
kringum framleiðsluna. hafa á-
huga á að allt gangi vel, og
það kemur til af því, að fólk-
ið verður virkilega vart við,
hvort gengur vel eða illa. Þetta
hef ég fundið vel í mínum at-
vinnurekstri, og fólkið vill að
hluturnir gangi.
Það sem háir okkur svo mik-
ið, er vöntun á fjármagni til
uppbyggingar, og vitlaus skatta
Iöggjöf og síðast en ekki sízt
óvissan um' hráefnið.
— Hvar koma samgöngurn-
ar inn i þetta dæmi?
Framhald á bls. IX
9Í