Tíminn - 16.03.1971, Qupperneq 6

Tíminn - 16.03.1971, Qupperneq 6
6 TIMINN ÞRIÐJUDAGUR 16. marz 1971 MMOTHÉTHH Stjómarsinnar eru enn á móti föstu framlagi tii gæzluvistarsjóðs — Frumvarpi Einars Ágústssonar og Björns Fr. Björnssonar um það efni vísað 'í annað sinn tii ríkisstjórnarinnar EB—Reykjavík, mánudag. stjórn hefði t. d. í haust samþykkt kæmi væri fjámiagn til handa Frumvarp Einars Ágústssonar samhljóða þá eindregnu áskorun j gæzluvistarsjóði. Ef frumvarpið, ig Björns Fr. Björnssonar um að til Alþingis og ríkisstjórnar að yrði að lögum myndi sjóðnum >i4% af ágóða Áfengis- og tóbaks- framlag til gæzluvistarsjóðs yrði i verða tryggðar fastar árlega tekj verzlunarinnar renni í gæzluvistar- tvöfaldað á þessu ári þannig, að ur til þess að gera það sem allir ;jóð, var í dag tll 2. umræðu í unnt yrði a'ð hefja undirbúning að efri deild og var eftir umræðuna stofnun lokaðs hælis fyrir áfengis- vísað til ríkisstjórnarinnar eins og sjúklinga. Lýsti Einar yfir mikilli óánægju sinni yfir því, að þegar fjárlögin voru í meðferð Alþingis, þá hefði ekki verið samþykkt að hækka þetta framlag nema um 50%. væru raunar sammála um að gera þyrfti. meirihluti heilbrigðis- og félags- málanefndar lagði til að gert yrði, en sá meirihluti var eðlilega stjóm- arsinnar. — Hins vegar lagði minni hluti nefndarinnar til að frumvarp- ð yrði samþykkt óbreytt. í umræðunni um frumvarpið minnti Einar Ágústsson á það, að saimhljóða frumvarpi á síðasta þingi var vísað til ríkisstjórnar- nnar, sem ekki sýndi málinu meiri kilning en svo, að upphaflega átti í fjárlögum 1971 að velta 8,3 millj. ;r. til gæzluvistarsjóðs, og var það , ama upphæð og sjóðurinn fékk á j a'ðasta ári, en síðan, er fjárlögin 'oru í meðferð Alþingis, var fram- / . agið hækkað upp í 12 milljónir | ismálunum. í<róna, sem er samt sem áður alls \ ekki nægjanlegt fjármagn, eigi sjóðurinn að geta sinnt verkefnum ínum á raunhæfum grundvelli. Einar Ágústsson kvaðst því alls kki geta sætt sig við þessa af- l' "f grei'ðslu frum- varpsins. Minnti K hann á þann | áhuga, er ríkir í borgarstjórn ÍReykjavíkur á að úrbætur verði gerðar á málefn- '!um áfengissjúkl- inga. Borgar- Magnús Jónsson fjánmálaráð- herra sagði að í tillögu meiri hluta 'heilbrigðis- og félagsmála-. nefndar fælist viðurkenning á því, að ‘gerðar yrðu ákveðnar áætlanir í áfeng Það ætti að vinna skipulagslega að þessum málum, þess vegna væri eina raunhæfa lausnin að vísa frumvarpinu til ríkisstjórnarinnar. Lýsti Magnús sig andvígan því að ákkveðið yrði fast framlag til gæzluvistarsjóðs eins og frumvarpið gerir ráð fyr ir. Hins vegar væri brýn nauð- syn á Því að gera eitthvað í þess- um máluim. Einar Ágústsson sagði að það hefði lengi verið brýn nauðsyn að leita úrbóta í þessum málum, en samt sem áður hefðu þær efcki verið gerðar. Það sem á hefði skort til þess að til framkvæmda Sigurgeir Kristjánsson minnti á, að í 20 ár hefði hann starfað sem lögregluþjónn. Hið háa Alþingi hefði ef til vill ekki heyrt kvein- stafi bama og kvenna á heimil um drykkjumanna. Það væri auð- veldara að tala en framkvæma. Lýsti Sigurgeir vandamálum þeim er koma upp á heimilum drykkju- manna svo og þeim er upp koma í sambandi við opinberum afskipt- um af drykkjumönnum og með ferð þess opinbera á þeim. f lok ræðu sínnár Íágði éigiirgefr áherzlu á að þetta vandamál yrði skoðað í heild. Auk þess tók þátt í umræðun- um Jón Árm. Héðinsson, er mælti fyrir áliti meirihluta heilbrigðis- og félagsmálanefndar. Hvað verður um stóru verk- efni framleiðnisjððsins? — FrumvarpiS hefur fengið afgreiðslu á Alþingi. — Breytingartillögur framsóknarmanna felldar EB—Reykjavík. mánudag. Stjórnarfrumvarpið um fram- leiðnisjóð landbúnaðarins var í dag samiþykkt í efri deild, sem lög frá Alþingi, en samkvæmt þvi, greiðir ríkissjóður 1972—1976 50 millj. kr. til framleiðnisjóðs. Fulltrúar Framsóknarflokksins í Iandbúnaðarnefnd lögðu fil að inn í frumvarpið kæmu ákvæði þess efnis, að tilraunir með inn- lenda fóðuröflun og heyverkun sæti fyrir öðrum tilraunaverk- efnum og að framlag ríkisins til sjóðsins verði árlega 20 millj. kr. en ekki 10 millj. kr. Loks lögðu framsóknarmenn til að leit að yrði umsagnar Stéttarsambands bænda og Búnaðarfélags íslands um hver verkefni sjóðsins séu brýnust hverju sinni. Voru þess- ar breytingartillögur felldar af stjórnarsinnum. Kristján Ingólfsson minnti m.a. á í ræðu sinni um frumvaipið í dag að margt væri á huldu um or- sakir kalsins. Hins vegar liði efcki svo vetur að þessi gróðureyðir skildi eftir sig fleiri eða færri eyðispildur. Frá hagrænu sjónar- tniði kæmi afleiðingar kalsins bæði niður á bændum sem einstakling- um og þjóðarbúskapnum í heild. Sú væri skoðun flutningsmanna breytingartillagnanna, að rann- sóknir á kalinu varðaði alla undir- stöðu íslenzks landbúnaðar, þar með talda alla heyöflun og fram- leiðni og því bæri Alþingi að veita þessu atriði augljósa aðild að að- stoð úr framleiðnisjóði. Á sama ,þá$ bæjá að lögfesta ákvæði um stuðning við nýjungar í heyverk un. Síðar í ræðu sinni, kom Kristján inn á fjárhagslegu hlið sjóðsins. Sagði hann m.a. að ekki þyrfti mikla hagspeki til að sjá, að 10 millj. í dag væri léttvægari á peningamarkaðinum en þær hefðu reiðastjóra og lamaðra og fatlaðra verið 1967. Rýmun ísl. gjaldmið- vísað til neðri deildar. ils hefði hér eins og annars stað- ar fcomið við sögu. Hins vegar væri þörfin fyrir getu sjóðsins ekki minni en hún hefði verið áður þar sem framundan væru stór og mikil verekfni eins og endurskipulagning sláturhúsakerf isins eins og á væri minnzt í greinargerð með frv.en þar segði, að mifclu máli sfcipti að einhver aðili væri starfandi, er hefði þann sveigjanleika í starfsemi sinni, sem framleiðnisjóðurinn hefði, til að stuðla að hönnun og eflingu mikilvægra nýjunga. — En það er engu líkara ,sagði Framhald á 11. síðu. ' ! Á ALÞINGI I GÆR EB—Reykjavík, mánudag. I dag var frumvarpið um olíu- hreinsunarstöð samþykkt í neðri deild og þvi vísað til efri deildar. Eftir að neðri deild hefur fjaUað um frumvarpið hafa verið gerðar á því þær breytingar að íslenzka ríkið eiga ekki minna en 51% af lilutafé fyrirtækisins. Breytingar- tillaga frá Eðvarði Sigurðssyni þess efnis, að erlendir aðilar eigi ekki hlutafé í fyrirtækinu, var felld. f efri deild var frumvarp Jóns Ármanns Héðinssonar þess efnis að allar auglýsingar á tóbaki í blöðum, útvarpi, sjónvarpi og utan dyra verði bannaðar, samþykkt samhljóða og því vísað til neðri deildar með þeirri breytingu að ÁTVR sé heimilt að auglýsa verð á tóbaksvörum. Þá var frumvarpið um tollaaf- slátt á bifreiðum til leigubif- Frumvarp frá Kristjáni Ingólfssyni og Ásgeiri Bjarnasyni um Leið til jöfnunar aðstöðu nemenda GJALDSKRA LANDS- SÍMANS SAMRÆMD — svo fljótt sem unnt er EB—Reykjavík, mánudag. Þingmennirnir Halldór E. Sig- urðsson og Ásgeir Bjarnason hafa lagt fyrir sameinað Al- þingi tillögu til þingsályktunar, um að skorað verði á ríkis- stjórnina að hlutast til um, að gjaldskrá Landssímans verði endurskoðuð og samræmd svo fljótt sem unnt er, þannig að hvert tölusett svæði verði eitt gjaldsvæði og símtöl innan þeirra verði reiknuð innanbæj- arsímtöl, svo sem nú er gert í Reykjavfk, Kópavogi, Garða- hreppi, Bessastaðahreppi og Hafnarfirði. Þingmennirnir segja í grein- argerð með tillögunni: „Með útbreiðslu á sjálfvirku símakerfi hefur landinu verið skipt í svæði, sem tölusett eru frá 91—99. Símtöl inman þess- ara svæða eru þó reiknuð sér- staklega, en flutningsmenn þess- arar þingsályktunartillögu sjá ekki ástæðu til þess, að svo sé gert, ekki sízt þar sem Reykja- vík, Kópavogur, Seltjarnarnes, Garða- og Bessastaðahreppur og Hafnarfjörður eru eitt gjald- svæði og símtöl innan þess reiknast setn innanbæjarsímtöl. Nauðsyn ber til, að gjaldskrá landssímans verði endurskoðun með tilliti til þeirrar breytingar, er leiðir af útbreiðslu sjálf- virka kerfisins, og samræmd þannig, að hvert svæði í síma- kerfinu verði eitt gjaldsvæði." EB—Reykjavík, mánudag. | má á það benda, að heimili verða Fram kom í dag á Alþingi frum- að greiða fæðiskostnað barna varp til laga, þar sem lagt er til, sinna án tillits til efnahags. Að að séu fleiri en tvö systkini frá vísu er sá vegur til að láta „sveit- sama heimili samtímis í heimavist- ina greiða", en sú leið mun fáum arskóla á skyldunámsstiginu, skuli hugleikin og skipar ákveðinn nei- ríkissjóður greiða að fullu og öllu kvæðan sess í hugum almennings. fæðiskostnað fyrir þau, sem um- fram tvö séu. Flutningsmenn frumvarpsins eru Kristján Ingólfsson og Ásgeir Bjamason og segja þeir f greinar- gerð með firumvarpinu: „Ekki orkar tvhnælls, að aðstaða fólks í sveitum til að afla börnum sínum almennrar fræðslu og mennt unar er örðugri en þeirra, sem í bæjum og þéttbýli búa. Gildir þetta jafnt um skyldunám sem annað nám, þótt nokkur stigsmunur sé þar á. Þegar í bernsku verða mörg heknili sveitanna að senda börnin að heiman í heimavistarskóla. Víða er þetta eina hugsanlega lausnin á fræðslumálum sveitanna, en jafn- vel sú lausn hefur í för með sér ýmis vandkvæði. Við brottför barn- anna af heimilinu á sér stað eigi lítil upplausn á fjölskyldulífinu, en jafnframt leggjast ósjaldan á i aðrar áhyggjur. í því sambandi barna til mennta, án tillits til bú- setu þeirra. í frumvarpi ríkisstjórnarinnar að lögum um skólakerfi, er lagt var fram á þessu þingi, segir svo í 7. grein: „Ríki og sveitarfélögum er skylt að tryggja nemendum, hvar sem er á landinu, sem jaftiasta aðstöðu til menntunar samkvæmt nánari ákvæðum, er sett verði í reglu- gerð.“ í 8. grein nefnds frumvarps er hins vegar ríkinu gert að greiða í fyrstunni fyrir börn þeirra for- eldra, sem geta það eigi sakir fjárskorts en endurheimta sí'ðan að hálfu frá viðkomandi sveitarfélagi. Þannig skal ungmennið þó kom- ast á sveit sína. Hér er um að ræða vandamál, er allmarga snertir og ríður á að finna félagslega jákvæða lausn á. Því stendur hinn almenni þegn sveitanna eigi sjaldan frammi fyr- ir því að hafa blátt áfram ekki efni á að kosta barnafræðslu sona sinna og dætra, en verða að gera það engu að síður. Einhver kynni a@ segja, að engu síður þyrftu börnin að borða heima og hefði það líka kostnað i för með sér. Það er og rétt, svo langt sem það nær. En í móti kemur sú staðreynd, að hyggin húsmóðir sníður sér stakk eftir vexti og hugsar um það öðru fremur, að sjá búi sínu borg- ið. Auk þess kemur það betur út hjá bónda, sem er matvælaframleið andi, að fæða barn sitt heima en greiða fæðiskostnað þess að heim- Það frumvarp, sem hér liggur fyir- an. | ir leitast við að skapa nokkurn Þetta mun af flestum viðurkennt. jöfnuð Verði það samþykkt, greiða þó a® nýtni og ágæt stjórn muni hjónin fæðisefni tveggja fyrstu almennt í þessum málum í heima- vistarskólum. Nú er mjög um það rætt að jafna möguleika allra landsins barna sinna, er skyldunámsskóla sækja samtímis, en ríkissjóður — almenningsfé — fyrir þau börn, er umfram þá tölu eru.“

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.