Tíminn - 16.03.1971, Page 8
8
ÍÞRÓTTIR ! TÍMINN R
ÞRIÐJUDAGUR 1G. mar/. 1)71
STAÐAN
Körfuknattleikur
1. deild karla:
* Þór—ÉR 50:74
■fr HSK—Þór 69:83
UMFN—KR 75:84
Ármann—Þór 64:51
■fr ÍR—Valur 87:67
ÉR 11 11 0 908:684 22
KR 10 7 3 721:675 14
Ármann 10 6 4 650:621 12
Þór 11 5 6 730:739 10
HSK 11 5 6 775:812 10
Valur 11 3 8 765:818 6
UMiFN 12 1 11 714:914 2
Stlgahæstu menn:
Þórir Magnússon, Val 257
Jón Sigurðsson, Ármanni 231
Einar Bollason, KR 231
Kristinn Jörundsson, ÍR 195
Stefán Hallgrimsson, Þór 188
Guttormur Olafsson, Þór 188
Næstu leikir í 1. deild:
Þór—Valur, Ármann—HSK, KR—
Ármann, ÍR—KR.
Handknattleikur
2. deild karla:
■fr Grótta—Breiðablik 38:24
-£■ Þór—KR 12:22
•fc Breiðablik—Þróttur 20:31
•fr KA—KR 15:20
KR 11 10 0 1 264:186 20
Ármann 9 8 0 1 186:141 16
Grótta 12 6 0 6 291:263 12
Þróttur 10 5 0 5 208:213 10
KA 9 4 0 5 192:190 8
Þór 9 2 0 7 170:211 4
Breiðablik 10 0 0 10 157:264 0
Næstu leikir í 2. dcild:
Ármann—Þróttur, KR—Þróttur,
KA—Þór, Þór—Ármann, KA—
Brciðablik Þór—Breiðablik, KA
—Ármann.
- * - * -
Ekkert var lcikið í 1. dcild
karla og kvenna um þessa helgi,
en þar er staðan og næstu lcikir
þessir:
1. deild karla:
Valur 9 7 0 2 174:152 14
FH 8 6 1 1 159:149 13
Fram 9 4 1 4 169:174 9
Haukar 8 3 1 4 144:138 7
ÍR 9 2 2 5 168:170 6
Vikingur 9 0 3 6 158:179 3
Miðvikudagur 17. marz. Haukar
—FH og Valur—Víkingur.
Sunnudagunnn 21. marz. Fram
—Iiaukar og ÍR—FH.
1. deild kvcnna:
Valur 9 8 0 1 120:73 16
Fram 9 8 0 1 98:62 16
yíkingur 9 3 7 5 63:80 7
Ármann 9 3 1 5 90:107 7
Njarðvík 9315 66:85 7
KR 9 0 1 8 78:108 1
Sunnudagurinn 21. marz, Vík-
ingur—Ármann, Njarðvík—KR,
Valur—Fram.
SKRIPALEIKUR /S
klp—Reykjavík.
Botninn í hinni jöfnu og
skemmtilegu 1. dcildarkeppni í
körfuknattleik hrökk íllilcga úr,
í leikjunum í 1. deild. sem fram
fóru um þessa helgi. ÍR er búið
að vinna deildina og UMFN er í
neðsta sæti, það vissu leikmenn
jafnt sem áhorfendur að þessum
lcikjum, og fór það ekki fram hjá
ncinum, því nær allir leikirnir
voru hreinir skrípaleikir.
Um þvcrbak keyrði í Njarðvík-
um á sunnudaginn í leik KR og
UMFN. Þar sýndu forráðamenn
beggja liða og leikmenn slíka
óvirðingu við mótið, að einsdæmi
er, og er áreiðanlega enga sam-
i líkingu að finna i 1. dcildarkeppni
í íþróttum hér á landi.
Þessi leikur hafði enga þýðingu
fyrir UMFN, sem er í neðsta sæti
í deildinni. og vantaði menn í
þetta sinn til að fylla upp i lið-
ið. Fengu þeir einn af leikmönn
! um HSK, sem leikið hefur með
! HSK í 1. deild í vetur, Sigurð Val,
I til aó* leika með þeim, og KR-ing
1 ar fengu sinn gamla félaga Gunnar
Gunnarsson, sem leikur með
! Skallagrím í 2. deild, til að leika
; með þeim, en hann var samferða
! þeim suður til að horfa á leikinn.
1 Léku þessir menn. sem báðir
eru ólöglegir í liðunum, allan tim
ann, og undir lok leiksins bætt-
ist einn við í hópinn, Gúðmundur
Þorsteinsson, þjálfari UMFN, sem
lék með UMFN í sparibuxunum
síðustu mínúturnar. En þá voru
aðeins 4 leikmenn eftir inn á af
leikmönnum UMFN. Hafði einum
þeirra, sem kominn var nieð 5
villur vísað út úr húsinu fyrir að
slá til annars dómarans, og kom
Guðmundur i hans staó', og skor-
aði eina körfu við mikinn fögnuð
sinni manna jafnt sem mótherja.
Ekki er vitað hvort þessi leikur
dregur einhvern dilk á eftir sér
fyrir þá leikmenn annarra liða,
sem léku méð. En þeir fóru inn á
í þeim trúnaði að þeir gerðu eng-
um rangt til, enda var það sam-
þykkt af leikmönnum og forráða-
mönnum beggja liða. Vafasamt er
að leikurinn hefði farið fram, þar
sem UMFN vantaði nokkra menn í
liðiö, og þar sem KR-ingar voru
mættir á staðnum var talið ástæðu
laust að láta leikinn falla niður.
Leiknum lauk með sigri KR
84:75, en mikill barningur var hjá
KR-ingum fyrst í leiknum, því
UMFN komst í 12:0 og síðan 16:1,
en KR-ingum tókst að minnka hil
ið fyrir hálfleik í 36:35 og sigra
í leiknum eins og fyrr segir 84:75.
Annar hálfgerður skrípaleikur
var leikur ÍR og Vals í 1. deild
á sunnudagskvöldi&'. Var sá leik-
Hr settur á síðustu stundu, og
fljngu sumir leikménn ekki að vita
alð þeir ættu að leika, fyrr en sama
claginn. Er slíkt ótækt í jafn mik-
il vægu móti og í 1. deild.
Þeim leik lauk með sigxú ÍR
87:67. En ekki er gott að vita
invei-nig farið hefði cf Þórir Magn
úlsson, Val hefði verið með allan
ti mann, en hann meiddist á fyi'stu
nuínútum leiksins.
Þór frá Akureyri lék tvo leiki
hlír sunnanlands um helgina. Fyrri
laikurinn var við HSK á Laugar-
vatni á laugardaginn og var það
einn bezti leikurinn um þessa
helgi. Lauk honum með sigri Þórs,
sem þar lék einn sinn bezta leik
á þessu ári, 83:69. í hálfleik hafði
Þór yfir 32:29. HSK komst 5 stig-
um yfir í síóari hálfleik 39:34, en
þá kom 12:2 kafli frá Þór, sem
gerði út um leikinn.
Guttoi-mur Ólafsson, var mjög
góður í þessum leik, skoraði 35
stig, en Einar Sigfússon var stiga
hæstur austanmanna með 17 stig.
Þórsarar héldu Antoni Bjarnasyni
alveg í skefjum, og tókst honum
Framhald a bls. 11
f leik Ármanns og Þórs í
1. deildarkeppninni í körfu-
knattleik á sunnudaginn, var
skoi'a'ð 5000. stigið í 1. deild á
þessu keppnistimabili.
Það var Hallgrímur Gunn-
arsson, Ármanni sem skoraði
það fyrst í leikntun. Þetta er
í fyrsta skipti, sem farið er
yfir 5000 stig í 1. dcild hér á
landi. En í vetur hafa líka ver
ið margir lcikir, sem nxikið hef
ur verið skorað í, en nú eru
líka liðin í 1. dcild 7, en voru
áður 6. — klp.—
Verður fjölgað í
í handknattleik
Miklar líkur eru á því að
fjölgað verði í 1. deildarkeppn-
! inni í handkuattleik karla fyr-
ir næsta ár. Á síðasta ársþingi
HSÍ, var kosin nefnd til að at-
huga með fjölgun, svo og að
gera tillögur um breytt fyrir-
I komulag á íslandsmótiuu í hand
knaltleik.
í þessari nefnd eiga sæti, Stef
án Ágústsson, Hermann Þórð-
arson, Sigurður Steindórsson,
Birgir Lúðvíksson og Svavar
ÍáwlMí
Ottesen. Nefndin hefur scnt
ölluin félögum í 1. og 2. dcild
bréf, þar sem m.a. er óska'ð
álits á því að fjölga í 1. deild
inni næsta ár. og eru nú svör
að berast.
Eftir þeim upplýsingum sem
íþróttasíóan hefur aflað sér,
eru öll félögin samþykk því að
fjölga í deildinni, en ekki ber
öllum saman um hvort strax
eigi a'ð fjölga í 8 lið, eða nota
sama fyrirkomulagið og í körfu
knattleik og knattspyrnu — að
fjölga fyrst í 7 lið og siðan
í 8 árið eftir.
Líklegt er að ákveðið verði
að fjölga í 7 lið fyrir næsta
ár, og verður þá leikur milli
Víkings, sem varð í neðsta sæti
i 1. deild og þess liðs sem
veróur í öðru sæti í 2.deild.
þ.a.s. Ái-manns eða KR.
Nefndin mun leggja sitt álit
fyi’ir stjórn HSÍ einhxXern næstu
daga, og vei'ður þá endanlega
ákveðið hvoi-t úr þessu verð-
ur. — klp. —
Þaðivar erfitt að leika golf á fyrsta golfmóti ársins 1971. Menn urðu að vera kappklæddir eins og þessi áhuga-
sanrtí kylfingur. (Tímamynd Gunnar)
íþróttablaðið
ÍÞRÓTTIR FYRIR
ALLA
er komið út
Fæst í bókaverzlunum
og söluturnum.
StærS 48 síður.
VerS aSeins kr. 65.00.
VerS i áskrift fyrir sex
blöS kr. 325.00.
IF.FNI m.a.:
ViðtaJ við Sigurð Guð-
iruundsson skólastjóra
9 Leirárskóla.
Grein um meistarafl.
KR og Þórs í körfuknatt-
leik.
Greinar um Cassius
Clay, Puskas og Zagalo
þjíálfara Brasilíu i knatt-
spyrnu
Blætt við Ásgeir Eyjólfs-
son skíðaskappa,
íRhockey og m. fl.
Áskriftarsímar eru 91-26405 og 91-52907, Box 5291., Reykjavík.
FYRSTA GOLFKEPPNi ÁRSINS
klp—Reykjavík.
Hin einmuna ve'ðurblíða sem
vei'ið liefur í vetur, hefur svo
sannarlega fallið í kramið hjá
golfmönnum okkar — a.m.k. þeim
sem búa hcr sunnanlands. Tveir
vellir hafa verið opnir svo til í
allan vetur, Hvaleyrarvöliuririji og
Nessvöllurinn, og þar hafa marg-
ir verið um hverja helgi við að
æfa sig. Og einnig hafa mcnn
Iialriið sér vi'ð með innanhússæf
ingum, sem verið hal'a hjá Ness-
klúbbnum og hjá Þorvaidi As-
gcii'ssyni.
Fyrsta golfkeppni ársins var
haJdin s.l. laugardag, og voru það
Ness-menn, sem i'iðu á vaðið. Völl
ui'inn þar er í mjög góðu ásigkomu
lagi miðað við árstíma Lcikið var
eftir vetrarreclum oe leiknar 9
holui', og var útkoman úr þeim
síðan tvöföldúð.
Heldur var veður óhagstætt til
golfkeppni á laugardaginn. Norð-
an stei'kkingui- var og menn urðu
heldur loppnir við að halda á
kylfunum í kuldanum.
Keppendur voru 30 og urðu
úrslit í þessari fyrstu golfkeppni
ársins þessi:
1. Koni'áð Bjarnason,
41:41 = 13=69 högg.
2. Lárus Arnói-sson,
44:44=17 = 71 högg.
3. Kristmann Magnússon.
48:48 = 24=72 högg.
4 Kristinn Bei'gþói’sson,
45:45=15=75 högg.
5. Hreinn M. Jóhannsson,
46=46=17=75 högg.