Tíminn - 02.04.1971, Blaðsíða 11

Tíminn - 02.04.1971, Blaðsíða 11
ÞRHMTUDAGUR 30. marz 1971 TÍMINN Árni Jónsson, trésmiður, Hveragerði: Ölfusborgamálið Það hefur !komið í ljós. að upprifjun þessa „Ölfusborga- máls“ hefur vakið almenna at- ihyisli, og sannleibur og drenglund sú er miðstjórn ASÍ bað um að haft væri í heiðri, er þeir staðhæfðu með sínum alkunna hroka. að þeir skulduðu enigum neitt vegna framkvæmda við byggingu fyrri áfaniga Ölfusborga, hefur einn ig séð dagsins Ijós. Er þá ekki kominn tími til þess, að forustumenn ASÍ láti ffá sér heyra um þeirra eigin drenglyndi og sannleiksást. sem við almennir launþegar sættum okkur ekki við að birt ist í þeirri mynd, að loka gjör samlega augunum fyrir því, sem snýr að siðferðis- og rétt lætiskennd heilbrigðs fólks. Okkur nægir ekki að ,,brjóst vöm okkar“ sem ætti að vera þar sem miðstjórn ASÍ er, varpi siðferðis- og réttlætis- kennd sinni í formi „feyskins hatts“ á „hinn veikbyggða laga krók“ og semji sjálfir ,,laga greinar“, samanber II. grein í verksamningi við fyrrverandi verktaka, Byggingafélagið Snæ fell h. f. án þess að framfylgja þeim til gagns fyrir sína með- limi. Það er út af fyrir sig fögur hugsjón þetta „Með lögum skal land byggja.“ Menn hugleiði það jafnframt að með lögum er einnig hægt að eyða landi og lýð, og lög, sem aðeins standa á pappír og ekki er framfylgt, eru gagns laus lög, er minna á siðferðis kennd, sem ekki er beitt. Persónulega hefi ég orðið að þola þá smán þrisvar á þessu tímabili vegna vanefnda mið- stjórnar ASÍ, sem telur sig hafa allt á hreinu, að verða að gefa skriflegt vottorð um heim ild sýsluimannsembættis Árnes sýslu til lögtaks á fasteign minni. Þetta átti sér stað, síð- ast nú í byrjun marzmánaðar uppi í Ölfusborgum ASÍ, þar sem ég starfa nú við síðari áfanga orlofsheimila ASÍ og gat ekki orða bundizt við hina opinberu starfsmenn, er voru svo fórnfúsir og skylduræknir í starfi, að heimsækja mig á vinnustað í „Paradít ASÍ“, að uppfræða þá um það, að heim JON é ragnarsson lOgmaður Lögmanrisskrifstofa, Laugavegl 3 Sími 17200 VELJIÐ CERTINA Sendum gegn póstkröfu. GUÐMUNDUR ÞORSTEINSSON GULLSMIÐUR BANKASTRÆTI 12 Miðstöö bílaviðskipta * Fólksbílar # Jeppai $ Vöruhílar Vinnuvélar BlLA- OG BÚVÉLASALAN v/Miklatorg. Símar 23236 og 26066. PIPULAGNIR STTLLl HITAKERFl. Lagfæri gömul hitakerfi. Set upp hreinlætistæki. Skipti hita. Set á kerfið Danfos ofnaventla. SlMI 17041. Gsojön Styrkársson HMSTAKtnAKLOCUJUOUt AUSTUKTAMTI 6 SlHI ÍUU LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA Tómas Arnason hri. og Vilhjálmur Arnason hrl. Lækjargötu 12 (Iðnaðarbankahúsið. 3. h.) Símax 24635 — 16307. HANNES PÁLSSON LJÓSMYNDARl UJÓOBLffi 4 Siml 23081 Reykjavík. Opið frá kl 1—7. PASSAMYNDIR TEK eftii sömlum myndum Lítaðar landslagsmyndir til sölu. sókn þeirra mætti rekja til vangoldinna vinnulauna á þess um stað (kaldhæðni örlaganna) fyrir rúmum 6 árum. Er þetta dæmi um dreng- lyndi og sannleiksást forustu manna ASÍ? Ég fyrirverð mig ekki fyrir að hafa hleypt þessu leiðinda máli af stokkum og geri það ekki auranna vegna. heldur hins. að þetta er alltof gróf leg framkoma skynigæddra manna til þess að láta óátalið. Við, sem að þessu stöndum, hefðum heldur kosið, að mál okkar hefðu verið leiðrétt í tæka tíð, en að þurfa að horfa upp á smán forustumanna okk ar, fyrir alþjóð. Að lokum skora ég á fleiri félög innan vébanda ASÍ að gera grein fyrir afstöðu sinni til þessa máls, því þá kæmi ef til vill í Ijós hvort hin „stein runnu hjörtu brjóstvarnarmann anna“ gætu linazt. Árni Jónsson. Gfirðirnar eru tvær — 10 og 12 valkurfa. Hvor g:erð þvær 3 eða 5 Ug af þvotti eftir þörfum. Bara þetta táknar, að I)ér fáið sar.i; og tva>r véiar í einni. Tvo sápuluMf, sjálfvirk, auk hólfs fyrir lífræn Jivottaefni. Rafsegullæsing: hindrar, að vélin geti opnazt, meðan liún gengur. Börn geta ekki komizt í véi, sem er í gangi. Sparar sápu fyrir minna Jjvottarmagn — sparar um ieið rafmagn. Yeitipottur úr ryðfríu stáli. Stjórnkerfi öll að framan — því hagkvæmt að fella vélina I iniiréttingu í eldluísi. ARANGURINN er: Þvottadagur án J>reytu Dagur Jjvotta dagur þæginda V 'AÐALUMBOÐ: RAFIÐ JaN — VESTURGÓTÚ 11 SlMI: 19294 RAFTORG V/AUSTURVÖLL f SlMI: 26660 » A Laust starf Starf áfengisvarnarráðunautar ríkisins er laust til umsóknar. Laun samkvæmt 21. launaflokki í kjarasamningi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fjnri störf, sendist heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu fyrir 1. maí n.k. Reykjavík, 31. marz 1971. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið. LAGERMAÐUR Okkur vantar mann til starfa á lager nú þegar. Starfsmannahaid S.Í.S. JÖRÐ TIL SÖLU Jörðin Úlfsstaðir, Skagafirði, er til sölu og lausx til áhúðar í vor. Áhöfn og vélar geta fylgt. Veiði- réttur í Héraðsvötnum. Semja ber við undirritað- ,• an er gefur nánari upplýsingar. í Reykjavík í síma 26896. Sigurður N. Jóhannsson, Úlfsstöðum. Til sölu er Scania Vabis 56, árgerð 1967. Keyrður 90.000 km., Sindra-sturtur, stálpallur. Upplýsingar eftir kl. 19 í síma 95-4223, Blönduósi. KÓPAVOGSBÚAR Eigendum ógagnfærra" og númeralausra bifreiða og tækja sem standa á götum eða við götur bæjar- ins, skal á það bent að án frekari fyrirvara verða tækin fjarlægð, á ábyrgð og kostnað eigenda, að liðnum 15 dögum frá birtingu auglýsingar þess- arar. Lögreglan í Kópavogi. LÖGTAKSÚRSKURÐUR Hér með úrskurðast lögtak fyrir söluskatti nóvem- ber- og desembermánaða 1970 sem féll í gjald- daga 15. janúar 1971 og eindaga 15. febrúar 1971. Fer lögtak fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa, ef skil eru ekki gerð fyrir þann tíma. Bæjarfógetinn í Kópavogi, 26. marz 1971. Sigurgeir Jónsson. 11 yjg velíum pillÉð það borgar sig : pil rUH - OFNAR H/F. .. . ■< Síðumúla 27 . Réykjavík Símar 3-55-55 og 3-42-00

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.