Tíminn - 02.04.1971, Blaðsíða 12

Tíminn - 02.04.1971, Blaðsíða 12
12 TIMINN I i I FÖSTUDAGUR 2. aprfl 197 LADUP-JUNIOR sjálfhleðsluvagninn Rúmtak með þurrheysgrindu'm 23 m'1, heildarþyngd með hlassi 4 tonn. Þetta er afkastamikill og traustur vagn. Verð ca. kr. 160.000,00. LA'GMÚLA 5 SJÁLFHLEÐSLU- OG HEYFLUTNINGSVAGNARNIR HAFA RUTT BRAUTINA PEGGY sjálfhleðsluvagninn. Rúmtak með þurrheysgrindum 18 m3, með votheysgrind- um 7 m3, hlassþyngd 1750 kg. Auk þess að vera sjálf- hlefðsluvagn, má losa sóparann og heygrindur af og nota vagninn sem alhliða flutningavagn. Verð ca. kir 127.000,00. Kostir Fella vagnanna eru framúi- skarandi, sem hin langa reynsla við íslenzkar aðstæður hefur tvímæla- laust sannað. , Fella vagnarnir eru útbúnir með 2 drifsköftum með öryggistengsli, sem gefur öryggi í beygjum, mikil sporvídd 1,8 mtr, sem eykur stö@- ugleika, belgmiklir hjólbarðar (11,5x15,8 str.l.), setn eykur stöð- ugleika og hindrar sporun, Uni- versal beizli fyrir allar gerðir drátt- arvéla, sérstaklega styrkt yfir- grind, sem eykur endingu og ör- yggi og sóparinn er ekki í gangi við losun, sem kemur í veg fyrir óþarfa slit og álag, auk þess, sem mikið öryggi er í því fólgið. Bændur! KynniS ySur nýjustu tækni. Berið saman Fella- vagnana og aðrar gerðir, og sanfærizt um, hvar þið gerið beztu kaupin. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. JÖRÐIN HJALLHOLT í Kirkjuhvammshreppi, Vestur-Húnavatnssýslu er til sölu og laus til ábúðar næsta vor. íbúðarhús er stein- steypt, 90 ferm., byggt árið 1965. Rafmagn er frá sam- veitu. Fjárhús eru fyrir 180 fjár og fjós fyrir 7 gripi. Þurrheysgeymsla er fyrir 300 hestburði og votheys- hlaða fyrir 100 hestburði. Tún er 15 hektarar og all- mikið land framræst og þurrkað til ræktunar. Mögu- leikar til hrognkelsaveiði o. fl. Nánari upplýsingar hjá Jóni Eggertssyni, Hjallholti, sími um Hvammstanga og í síma 50394. Tilboð þurfa að berast fyrir 30. apríl n.k. Hjúkrunarkonur óskast Hjúkrunarkonur vantar nú þegar 1 Kleppsspítal- ann. Þá vantar hjúkrunarkonur á Flókadeild til afleysinga í sumarleyfum. Upplýsingar gefur for- stöðukona Kleppsspítalans á staðnum og 1 síma 38160. Reykjavík, 1. apríl 1971. Skrifstofa ríkisspítalanna. Deildarhjúkrunarkona óskast Staða deildarhjúkrunarkonu við Kleppsspítalann er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamn- ingum opinberra starfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist stjómarnefnd ríkisspítal- anna, Klapparstíg 26, fyrir 10. apríl n.k. Reykjavík, 1. apríl 1971. Skrifstofa ríkisspítalanna. Símavörður Þetta er ein af okkar mörgu gerðum af sófasettum. Áfellingar í teak og palesander. Norsk áklæði í miklu úrvali nýkomin. SKEIFAN, KJÖRGARÐI SÍMI 18580 Óskum eftir að ráða símavörð að skiptiborði Land- spítalans. Vinnutími laugardaga kl. 18—20 og sunnudaga kl. 12—13 og kl. 18—20 svo og afleys- ingar í veikindaforföllum og sumarleyfum. Nánari upplýsingar í síma 11765. Reykjavík, 1. apríl 1971. Skrifstofa ríkisspítalanna. SAMVINNUBANKINN AKRANESI GRUNDARFIRDI PATREKSFIRDI SAUÐÁRKRÓKI HÚSAVlK KÓPASKERI STÖDVARFIRDI VÍK I MÝRDAL KEFLAVÍK' HAFNARFIRÐI REYKJAVÍK FÓRNARVIKA KIRKJUNNAR Veljið fermingarúrin tímanlega. HJÁLPUAA KIRKJUNNJ AÐ HJÁLPA Mikið úrvai af herra og dömu-úmm, ásamt úrvali af skartgripum til fermingargjafa. Úra- og skartgripaverzlun MAGNÚS ÁSMUNDSSON Ingólfsstræti 3 Sími 17884

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.