Tíminn - 11.05.1971, Síða 1
kæli-
skápar
3?A« ÍÍXX/íJU-ÉÍOL/t, AjT
HtSIJLKJJDUW, WKARSTWET?®, SÍW-tB3SS
ALLT FYRIR
BOLTAÍÞRÓTTIR
Sportvöruverilun
INGÓLFS ÓSKARSSONAR
Klapparstíg 44 - Sími 11783.
104. fbl.
— Þriðjudagur 11. maí 1971 —
55. árg.
Frá fundi ráðgjafanefndar EFTA á Hótel Loftieiðum í gærmorgun,
Fljótandi
gengi og
gengis-
hækkanir
Fundur ráðgjafanefndar EFTA ræddi verðmismun í EFTA-ríkjunum:
Kodak-litflimur 100%
dýrari hér en í Svisslandi
EMCJ-Reykjavík, mánudag.
f dag var haldtnn á Hótel
Lefðeiðum fundur ráðgjafa-
nefndar Fríverzlunarbanda-
lagdns, EFTA. Á fundinum
var m.a. ræft um mismunandi
verðtag á ýmsum vörum í
smásöhi í EFTA-ríkjurium, en
sfundum er um allt að helm-
íslendingaþættfr
íslendingaþætfir Tímans
fylgja blaðinu á morgun.
ings verðmun að ræða. Þann-
ig eru t.d. Kodak-litfilmur
100% dýrari á íslandi en í
Sviss.
Fund ráðgjafanefndarinnar sátu
50—60 fulltrúar og áheyrnarfull-
trúar. fslenzku fulltrúamir Gunn-
ar J. Friðriksson, FÍI, Guðmundur
H. Garðarsson, ASÍ, Jón Bergs,
Vinnuveitendasambandinu, Þor-
varður Júlíusson, framkvæmda-
stjóri Verzlunarráðs og Sigurður
Markússon, framkvæmdastj. Sam-
bands ísl. samvinnufélaga.
Fundurinn hófst í morgun og
stóð til kl. 17,30 í kvöld. Á blaða-
mannafundi að fundinum loknum
sagði E. Brugger, fjármálaráð-
herra Sviss, sem er formaður
nefndarinnar og núverandi for-
maður ráðherranefndar EFTA, að
fram hcfðu komið ýmsar ábend-
ingar, hugmyndir og tillögur, sem
lagðar verða fyrir fund ráðherra
nefndarinnar, sem hefst hér í
Reykjavik á fimmtudaginn og
stendur í tvo daga.
f morgun var m.a. rætt um nið-
urstöður síðasta fundar nefndar-
innar — en fundurinn nú var sá
22. í röðinni — og afstöðu ráð-
herranefndarinnar til tillagna
hans. Siðan var fjallað um stækk
un Efnahagsbandalagsins, og m.
a. um áhrif aðildar Breta, Norð-
Loftleiöir aðili að smíði
stórs hótels í Luxemburg
OÓ-Reykjavík, mánudag.
f þessum mánuði hefst bygg-
ing á nýju hóteli í Luxemborg
og munu Loftleiðir eiga þriðj-
ung fyrirtækisins. Vcrður þetta
stórt hótel með 150 herbergj-
um, öllum tveggja manna. Er
áætlað að hótelið verði tilbúið
í júnímánuði næsta ár. Verður
það rétt við nýja flugstöðvar-
byggingu, sem reisa á við
Findelflugvöll, og byggingar-
framkvæmdir hefjast senn við.
Aðrir eigendur hótelsins verða
Luxair, sem eiga mun þriðjung
og einstaklingar í Luxemborg
þriðjung. — Hafa byggjendur
hótelsins tryggt sér svo stóra
lóð að liægt verður að stækka
hótelið um lielming, og verður
að öllum líkindum byrjað á
stækkuninni um það leyti sem
fyrri áfangi byggingarinnar
kemst í gagnið.
Þetta kom fram á fundi sem
Einar Aakrann, framkvæmda-
stjóri Loftleiða í Luxemborg
hélt með blaðamönnum í morg
un.
Jafnframt því sem þetta
hótel verður tekið í notkun er
í ráði að Loftleiðir bjóði far-
þegum sínum upp á svipuð
kjör og áningarfarþegar fé-
lagsins hafa hér á landi, í Lux
emborg. Að vísu geta Loftleiða
farþegar notið þessara kjara
í Luxemborg nú þegar, en til
stendur að stórauka þá starf-
somi, þegar nýja hótelið rfs.
Fyrst var byrjað á þessari þjón
ustu við farþega árið 1966 og
liefur hún aukizt með hverju
ári. Voru t.d. 3600 áningar-
farþegar Loftleiða í Luxem-
borg, þótt þetta hafi lítið verið
auglýst, enda eru hótelvand-
ræði mikil í landinu og því
takmörk fyrir hve margir geta
notið þessara kjara, þangað til
á næsta ári að nýja hótelið
getur tekið við gestum.
Það er ekki sfzt vegna síauk-
innar starfsemi Loftleiða í Lux
emborg að eftirspurnin eftir
hótelherbcrgjum er orðin
miklu mciri en framboð, þrátt
fyrir að talsvert er til af hótel
um í landinu og eru nokkur
þeirra nýbyggð. Er til dæmis
verið að taka nýtt 150 her-
bergja hótol þar f notkun í
þessari viku.
Það er kunnara en frá þui’fi
að segja hve vel áningarfar-
Framhald á bls. 10.
manna og Dana á efnahag, eink-
um iðnaðarstarfsemi þessara
landa.
Brugger sagði, að Ijóst væri að
hvert land, eða hópar landa, yrðu
að fá sérstaka samninga við EBE
vegna sérstakra aðstæðna. Hins
vegar séu allir í EFTA sammála
um nauðsyn þess, að viðhalda
því, sem þegar hafi áunnizt með
EFTA, þ.e. fríverzlun.
Meðál umræðuefna á ráðgjafa-
fundinum í dag, var könnun á
verði á ýmsum vörum í smásölu
í EFTA-ríkjunum. Var könnun
þessi miðuð við verð á vörunum
í október s.l., og sýnir að ótrú-
legur munur getur verið á sömu
vörum, sem framleiddar eru af
sama aðila, í EFTA-ríkjunum. Á
blaðamannafundinum í dag að
loknum ráðgjafafundinum var
nefnt sem dæmi verð á Kodak
litfilmum, 36 mynda, og það vildi
svo til að verðið er hæst hér á
landi, og helmingi hærra en í
Sviss, þar sem verðið er lægst.
Framhald á bls. 10.
EJ-Reykjavík, mánudag.
Frá og með deginum í dag mun
gengi vestur-þýzka marksins ráð-
ast af framboði og eftirspurn á
peningamarkaðinum. Jafntímis
var gengi svissneska frankans
hækkað um ca. 7% og austur-
ríski skildingurinn um ca. 5%.
Brugger, fjármálaráðherra Sviss,
sem nú er staddur hér á landi,
sagði á blaðamannafundi í dag,
að Sviss hefði ekki getað fylgt
fordæmi Vestur-Þjóðverja og
haft gcngið „fljótandi“ vegna
þess, að Sviss er miðstöð alþjóða-
viðskipta og nauðsynlegt að hafa
fast gengi á gjaldmiðli landsins
af þeim sökurn. Þá sagði hann,
að önnur meginástæða gengis-
hækkunarinnar væri verðbólgan
í Sviss.
f frétt frá Seölabanka fslands
segir, að eftir gengishækkun í
Svirs og Austumki hafi aftur ver-
ið t'-kin upp markaðsskráning á
þesum myntum innan venjulegra
marka, og muni Seðiabankinn
skrá gengi þeirra í samræmi við
það.
„Þá hafa stjórnvöld í Vestur-
Þýzkalandi og Hollandi ákveðið
að hætta opinberri skráningu
gjaldmiðils þessara landa, og mun
því gengi þeirra verða breytilegt
eftir markaðsaðstæðum, unz öðru-
vísi verður ákveðið. Bankastjórn
Seðlabankans hefur hins vegar
ákveðið að taka upp skráningu
þýzkra marka og hollenzkra
gyllina frá og með morgundegin-
um, 11. maí, og verður skráning-
in ákveðin í samræmj vð mark-
aðsgengi á hverjum tíma, en með
heldur meira bili á milli kaup-
og sölugengis cn tíðkast um gjald
miðla, sem föst skráning er á.
Framhald á bls. 10.
Starfsmenn EFTA E. Brugger, formaður nefjndarinnar, situr lengst til
hægri á myndinni. (Tímamynd — GÆ.)