Tíminn - 16.05.1971, Side 6

Tíminn - 16.05.1971, Side 6
3 TIMINN SUNNUDAGUR 18. maf 1971 Söm örlög eða duttlungar náttúrunnar? 43. hvert mannsbarn er tvíburi. Oft gerast furðulega svipaðir at- burðir í lífi tvíbura. Á því hafa vísindamenn þó skýringar á reið- um höndum. Læknar kunmi enga skýringu á andláti tvíburasystranna. Liv Aastad, 25 ára gömul kona í Osló eignaðist 3985 gramma v þungan og 52 cm langan dreng. Klukkustund síð ar fæddi tvíburasystir hennar Kari Egeland son sem einnig vóg 3985 gr. og var 52 cm á lengd. Það gerðist 250 km í burtu í Kristiansand. Systurn- ar höfðu ekki gert neinar áætl- anir um fæðingarnar. Að áliti lækna hafði frjóvgun átt sér stað á nokkurn veginn sama tíma hjá báðum systrunum. Tuula Jaeaevaara í Porvoo í Finnlandi datt niður stiga í húsi foreldra sinría og meidd- TILBOÐ Tilboð pskast í 2 bogaskemmur, 10,0 m. x 27,60 m. að stærð hvor. Skemmumar eru niðurteknar og eru til sýnis á lóð við Kleppsveg, austan við hús Eggerts Kristjánssonar h.f. Tilboð óskast í skemmumar í núverandi ástandi. Heimilt er að bjóða í hvora um sig eða báðar sam- an. Nánari upplýsingar em veittar í skrifstofu vorri. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 21. maí n.k. kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 INTERNATIONAL HARVESTER NOTUÐ INTERNATIONAL BELTASKÓFLA MEÐ ÝTUBÚNAÐI BTD 6 ÁRGERÐ 1958 TIL SÖLU STRAX Véladeild Reykfavík ist í andliti þegar hún var 23 ára gömuL Húm missti meðvit- und er slysið varð. Þegar tví- burasystir hennar frétti um at- burðinn nokkrum mínútum síð ar, leið einnig yfir hana. Far- ið var með stúlkurnar á sjúkra hús og þær dóu fáum mínút- um síðar af hjartabilun. Þessi dæmi virðast styðja þá útbreiddu skoðun að örlög tvf- bura séu ákveðin fyrirfram vegna sameiginlegra erfða. Vísindalegar rannsóknir hafa þó til þessa ekki leitt í ljós að lífsferill eineggja tyí- bura sé yfirleitt sérlega líkur. í ljósi staðreynda glata meira að segja leyndardómsfyllstu til viljanir í lífi þeirra dularhjúp sínum. Hve margir tvíburar eru yf- irleitt tíl? Ein af hverjum 85 fæðingum er tvíburafæðing. Ef við gerum ráð fyrir að allir tvíburar lifi, er sem sagt 43. hver maður tvíburi. Samkvæmt því eru um 60 milljónir tví- bura í heiminum — eða jafn- margir og allir íbúar Vestux- Þýzkalands. Tvíburum er skipt í tvo hópa ( svonefnda ein- eggja tvíbura (ET) og tvíeggja tvíbura (TT). 35 ára konur eru likleg- astar til að eignast tvíbura Erfðafræðingar telja að erfðaeiginleikar ET séu ná- kvæmlega þeir sömu. Þetta er skýringin á því hve nauðalik- ir ET eru. Þeir eru einnig allt- af sama kyns, enda komnir af einu og sama egginu. Það hef- ur skipzt í tvennt svo úr verða tveir einstaklingar. Ef þessi skipting hefur ekki verið al- gjör og tvíburarnir eru sam- vaxnir, kallast þeir Siams- tvíburar. Tvíeggja tvíburar eru þrisv- ar sinnum algengari en ein- eggja tvíburar. Þeir verða til þegar tvö egg losna við egglos hjá konunhi og þau frjóvgast (,af tveim sæðisfrumum karl- mannsins. TT eru ekkert ann- að en jafnaldra systkini, bræð- ur eða systur. Helmingur tví- eggja tvíbura eru systkini, fjórðungur tveir bræður og fjórðungur systur. Tvíeggja tvíburar eru því fleiri því norðar sem dregur á hnettinum. Þeir eru flestir í Norður Noregi, en fæstir í Brasilíu og Argentinu. Ein- eggja tvíburar virðast vera við líka algengir hvar sem er í heiminum eða 1 af hverjum 300 upp í 1 af hverjum 400. Á aldrinum 20 til 35 ára fjórfaldast Iíkumar á þvi að konur eignist tvíbura, en síð- an minnka þær aftur. Er eineggja tvíburum áskapaS jafnlangt líf? Til þess að komast að því skulum við reikna létt dæmi Við vitum að í heiminum eru samtals um 30 milljónir tví- burapara, þar af eru átta millj- ónir eineggja. Á tímabilinu milli 20. og 80. aldursárs fólks eru 365x60 dagar = 21.900 dag ar. f klukkustundum (21.900 x24) 525.600 klst. eða lauslega reiknað 500.000 klst. Ef við íhugum það að hverjir tvíbur- ar eiga fyrir höndum 500.000 ævistundir, þá er stærðfræði leg staðreynd að af hverri kyn slóð hljóta að minnsta kosti 16 tvíburapör að deyja á sama tíma. 400 af öllum eineggja tvíburum af sömu kynslóð ættu að deyja á sömu klukku- stund, það merkir með einfald- ari orðum — fimm til tíu á ári. Þýzkur erfðafræðingur, prófessor von Verschuer hefur raxmsakað örlög tvíbura. Hann rannsakaði tvíbura á bamsaldil og með hjálp nem- enda sinna fylgdist hann síð- ap með þeim næstu 40 árin. þessar rannsóknir benda eindregið gegn því að dánar- dægur tvíbura sé ákveðið af Þessar 18 ára tvíburasystur eru fæddar á Möltu. Þær heita María og Magðalena Coliinson, eru Ijósmyndatyrlr- sætur og leika í kvikmyndum. Þær geta ekki án hvor annarrar varBS. l

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.