Tíminn - 16.05.1971, Blaðsíða 9

Tíminn - 16.05.1971, Blaðsíða 9
16. maí 1971 TIMINN 21 HUÖÐVARP SUNNUDAGUR 16. maí. 8.30 Létt morgnnlög Coldstream Guards lúðra- srcitin og lúðrasveit Michi- ganháskóla leika létt lög. 900 Fréttir. Útdráttur úr for- ustngreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar a. Orgelverk eftir Niels Gade Flytjendur: Jörgen Han- sen, Ove Holm Larsen, Knud Hovaldt og Preben Steen Petersen. L „Hver, sem ljúfan Guð lætur ráða“, sálmaforleikur. n. „Lofið Drottin", tón- verk fyrir orgel, trompet og básúnu. HI. „Andante“ fyrir fjór- hentan orgelleik. b. „Vor á Fjóni" op. 42 eft- ir Carl Nielsen Kirsten Hermandsen, Ib Hansen, Kurt Westi, Zahle-stúlknakórinn og drengjakór Kaupmanna- hafnar flytja ásamt kór og hljómsveit danska útvarps- ins; Mogens Wöldike stj. e. „En Saga“, tónaljóð op. 9 eftir .Tean Sibelius 10.10 Veðurfregnir. 10.25 f sjónhending Sveinn Sæmundsson ræðir við Guðnýju Jónsdóttur frá Galtafelli. 11.00 Messa f Laugarneskirkju Prestur: Séra Grímur Gríms- eon. Organleikari: Kristján Sig- tryggsson. Kirkjukór Ásprestakalls syngur. 12-15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Gatan mín Guðrún Á. Símonar söngkona gengur um Holtsgötu með Jökli Jakobssyni, rifjar upp bernskukynni af götunni og íbúum hennar. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá Wartburg-tónleikum austur- þýzka útvarpsjns i fyrra Stefan Kamasa leikur á víólu ásamt Fílharmóníusveitinni í Varsjá; Karol Teutsch stj. a. Pavane og Chaconna eftir Purcell. b. Konsert í G-dúr fyrir ví- ólu og hljómsveit eftir Telemann. c. Sinfónía í D-dúr eftir Mo- zart. d. Sarabande, Gigue og Ban- dinerie eftir Corelli. e. Adagio og Allegro eftir Paciorkiewicz. f. Sinfónía nr. 21 í A-dúr eftir Haydn. 15.20 Sunnudagslögjn (Fréttir kl. 16.00). 16.55 Veðurfregnir. 17.00 Barnatími a. „Sóleyjan í hóffarinu" Ragnheiður Heiðreksdóttir les ævintýri eftir Jón Páls- son. b. Píanóleikur Anna Snorradóttir lcynnir ungan nemanda Tónlistar- skólans í Reykjavik, Frið- nýju Heiðu Þórólfsdóttur, sem leikur þrjú lög eftir Steingrím Sigfússon. c. Framhaldsleikrit: „Gosi“ eftir Charles Collodj og Walt Disney Kristján Jónsson bjó til flutnings og er jafnframt leikstjóri. Persónur og leikendur í fjórða og síðasta þætti: Tumi Lárus Ingólfsson Gosi Anna K. Amgrímsd. Bládís Þórunn Sveinsdóttir Láki Amj Tryggvason Sögumaður: Ævar R. Kváran. 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Stundarkorn með spænsku söngkonunni Teresu Berg- anza sem syngur spænsk lög. 18.25 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskráin. Tónleikar. GARDÍNUB RAUTIR OG STANGIR Fjölskrúðugt úrval gardínubrauta og gluggatjalda- stanga. Vestur-þýzk úrvalsvara. KomiS. — SkoðiS eða hringið. GARDINUBRAUTIR H.F. Brautarholti 18. Sími 20745. SUNNUDAGUR 16. maí 1917 18.00 Á helgum degi 18.15 Stundin okkar Sigga og skessan í fjallinu Brúðuleikrit eftir Herdísi EgilsdóÁiur. Þessi þáttur heitir „Afmæl- isdagur skessunnar". Stafrófið: Glámur og Skrám ur ræða um stafina. Bömin tvö: Kristín Ólafs- 8SSS3$sss33S333SS3sssss33ssœsa£sæÆ«Æcœœiœrett^^>:?9re^y*?^^^^?s$s55«r$ss?S5S5SSS$3$35S3j33S333$3Sss33Sssss333333S3?sgS533S3333533'3-re; 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Ljóð og saga eftir Jakob Thorarensen Guðbjörg Þorbjarnardóttir og Þorsteinn Gunnarsson flytja. 20.00 Kammertónlist Félagar í Vínaroktettinum leika Klarínettukvintett í g- moll op. 155 eftir Johannes Brahms. — Hljóðritun frá flæmsku tónlistarhátíðinni sl. haust. 20.30 Ævintýrið í Tjæreborg Sr. Óskar J. Þorláksson flyt ur erindi. 20.55 Úr tónleikasal: Karlakórinn Fóstbræður syngur með blásaraseptett á sam- söng kórsins í Háskólabíói í f. m. Einsöngvarar: Kristinn Hallsson og Hákon Oddgeirs- son. Söngstjóri: Garðar Cort- es. Á eftisskránni era lög eftir Toivo Kuula, Jón As- geirsson, Hallgrím Helga- son, Ole Bull og Carl Micha- el Bellman. 21.15 Slysið í Öskju 1907 Ágústa Bjömsdóttir les fyrri lestur sinn úr bókinni „Ódáðahrauni" eftir Ólaf Jónsson. 21.45 Þjóðlagaþáttur í umsjá Helgu Jóhannsdótt- ur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 17. maí. Veðurfregnir kl. 7.00,8.30 og 10.10. Fréttir kl. 7.30. 8.30, 9.00 og 10.00. Borgunbæn kl. 7.45: Séra Gunnar Ámason (alla v. d. vikunnar). Morgunleikfimi kl. 7.50: Valdimar Örnólfsson íþróttakennari og Magnús Pétursson píanóleikari (alla v. d. vikunnar). Morgunstund barnanna: Jónína Steinþórsdóttir les áframhald sögunnar „Lisu litlu í Ólátagarði" eftir Astrid Lindgren (6). Útdráttur úr forustugrein- um landsmálablaða kl. 9.05. Tilkynningar kl. 9.30. Milli ofangreindra talmáls- liða leikin létt lög, en kl. 10.25 Tónlist eftir Edvard Grieg: Hljómsveit- in Philharmonia leikur Holbergssvítu op. 40; Ana- tole Fitoulari stj. — Liv Glaser leikur ljóðræn lög á píanó. Fréttir kl. 11.00. Síðan Á nótum æskunnar (endurt. þáttur). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Búnaðarþáttur. Agnar Guðnason ráðunaut- ur talar um grænfóður og áburðamotkun. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Síðdegissagan: „Valtýr á grænni treyju“ eftir Jón Björnsson. Jón Aðils leikari les (15). 15.00 Fréttir Tilkynningar. Nútímatónlist: Leifur Þórarinsson kynnir norræna tónlist, sem flutt var í Helsingfors í okt. s.l. 17.00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 Sagan: „Gott er í Glaðheim- um“ eftir Ragnheiði Jóns- dóttur. Sigrún Guðjónsdóttir les (7). 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Um daginn og veginn. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson talar. 19.50 StundarbiL Freyr Þórarinsson kynnir popptónlist. 20.20Amanita Muscaria. Ævar R. Kvaran flytur erindi, þýtt og endursagt. 20.45 Norsk tónlist. Filharmoníusveitin í Osló leikur; Öivin Fjelstad og Odd Grimer-Hegger stjóma. a. Hátíðarpólónesa eför Johan Svendsen. b. Svíta nr. 4 op. 151 eftir Geirr Tveitt. c. Norsk rapsódía «r. 2 eftir Johan Halvorsen. 21.25 fþróttir. Jón Ásgeirsson segir frá. 21.40 íslenzkt mál. Ásgeir Blöndal Magnússon cand mag. flytur þáttinn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: f bændaför til Noregs og Danmerkur. Ferðasaga í léttum dúr eftir Baldur Guðmundsson á Bergí í AðaldaL Hjörtur Pálsson flytur (1). 22.35 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guð- mundssonar. 23.35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. — Ég vil ekkj baða mig, ég var að enda reið. — Ég vil ekki vera í þessu liýjalíni. kvennabúrsklæðnaður. — Þú mátt kalla við það. — Það er skipun, frú. — Mér — Það er skipun. — Hvað þá! Þetta er hann það, ha, ha. félli þetta ágætlega, værj ég ekki svona dóttir syngur ljóð eftir Böðv ar Guðlaugsson við undir- leik Magnúsar Ingimarsson Börn úr Sunnuborg koma í heimsókn Fúsi flakari og Imbi, frændi hans stinga saman nefjum. Kynnir Kristín Ölafsdóttir. Umsjónarmenn Andrés Ind • riðason og Tage Ammen- drup. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Gullsekkinan Úrslit í söngkeppni ítalskra bama, sem fram fór í 13. sinn hinn 21. marz síðastl. Þýðandi Sonja Diego. (Eurovision — ítalska sjós- varpið). 21.30 Nautilus og norðurskauöð Mynd þessi, sem er úr flokknum um sögufræða andstæðinga, fjallar ekki um viðureign pólitískra and stæðinga, heldur siglingu kjamorkukafbátsins Nautil- usar undir íshellu norður heimskautsins. Þýðandi og þulur Gylfi Páls son. 21.55 Dauðasyndimar sjo Kalt hjarta Brezkt sjónvarpsleikrit í flokkj leikrita um hinar ýmsu myndir mannlegs breyzkleika. Höfundur er Leo Lehman, en aðalhlutverk leika Alan Dobie, Anna Massey og Ronald Lacey. Þýðandi Kristrún Þórðar- dótör. 22:55 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 17. maí 1971 20.00 Frétör 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 í leikhúsinu Flutt verða atriði úr sýn- ingu Þjóðleikhússins á Svart fngli eför Gunnar Gunnars son, í leikgerð ömólfs Áma sonar. Stjómandi Þrándur Thorodd sen. 20.50 Karamazov-bræðumir Framhaldsmyndaflokkur frá BBC, byggður á samnefndri skáldsögu eför Fjodor Dostojevskí. Lokaþáttur. Dómurinn. Leikstjóri Alan Biidges. Efni 5. þáttar: Mitja bíður dóms í varð- haldi. Katja, sem hann var áður heitbundinn, útvegar snjall an og þekktan verjanda. ívan kemur heim og leggur fast að Mitja að flýja ásamt Grasjenku til Ameríku. Síð an heimsækir hann Smerdja kov og á við hann langar samræður, þar sem hvor ásakar annan um að vita meir um ævilok Fjodors en upp hefur komizt. 21.35 Smáveruheimur Vishniacs Mynd um líffræðinginn, Ijósmyndarann og heim- spekinginn Roman Vishniac sem er bandarískur borgari af rússneskum ættum. Hann hefur um árabil sérhæft sig í nákvæmri ljósmyndun og kvikmyndun ýmiss konar smádýra, sém varla eru sýnileg berum augum. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22.30 Dagskrárlok. Suðurnesjamenn LeituS tilboða. hjá okkur LátiS ókkur prenta fyrirykkur Fljót afgrciðsla - góð þjómista Prentsmiðja Báldurs Hólmgeirssonar Hrannargötu 7 — Kcflavik_

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.