Tíminn - 16.05.1971, Blaðsíða 10

Tíminn - 16.05.1971, Blaðsíða 10
22 TÍMINN SUNNUDAGUR 16. maí 1971 Nú er kominn tími til að athuga höggdeyfana fyrir voriS og sumarið KOMI Chevrolet Chevelle Bronco International Scout Taunus 17 M (aftan) Hillman Imp. Benz fólksbifr. Benz, vörubifr. N.S.U. Prins 1000 Fiat Moskvitch Opel Cadet Opel Caravan Opel Record STILLANLEGIR höggdeyfar sem hægt er að gera við, ef þeir bila. — Nýkomnir KONI höggdeyf- ar i eftirtalda bíla: Opel Kapitan Rambler Amcrican Rambler Classic Renault Skoda Octavia Skoda 1000 M. B. Toyota Crown Toyota Corona Toyota Corolla Toyota LanUcrusier Vauxhall Victor Vauxhall Viva Volvo, fólksbifr. Wiilis jeep Sé úrið auglýst fæst það hjá FRANK GINSBO ORIS RODANIA ARSA Jaeger-le Coultre Alplna Terval Roamer Damas Pierpont Favre-Leuba FRANCH MICHELSEN úrsmíðameistari Laugavegi 39. Reykjavík Þessi staða kom upp í skák Nar- anja og Fishers á Mallorka. Nar- anja hefur hvítt og á vinningsleik í stöðunni. Útvegum meS tiltölulega stuttum fyrirvara KONI-höggdeyfa í hvaða bíl sem er. KONI-höggdeyfarnir eru í sér gæðaflokki og end- ast ótrúlega vel. Þeir eru einu höggdeyfarnir, sem seldir eru á Islandi með ábyrgð og hafa tilheyrandi viðgerða- og varahlutaþjónustu. KONI-höggdeyfar endast, endast og endast. S M Y R I L L - Ármúla 7 - Síml 84450 TLi ''•ifuo/t xii^? . . i ) imíw hbr:- • i ‘ laugaras Símar 32075 og 38150 HARRY FRIGG Úrvals amerísk gamanmynd i litum og Cinema- Scopé, með hinum vinsælu leikurum Paul Newman og Sylva Koscina. — tslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUra síðustu sýningar. Barnasýning kl. 3: SYNIR ÞRUMUNNAR Spennandi ævintýramynd í litum. iSimiltHHH — Hættulegi aldurinn - (Tlie Tiger and The Pussycat) Bráðskemmtileg og fjörug ný ítölsk-amerísk gaman- mynd í litum, um að „allt sé fertugum fært“, í kvennamálum sem öðru. ANN-MARGRET VITTORIO GASSMAN ELEANOR PARKER fslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Tilboð óskast í Chevrolet Nova — einkabifreið — árgerð 1970 í núverandi ástandi eftir árekstur. Bifreiðin verður til sýnis í Bifreiðaverkstæðinu Armi, Skeifunni 5, Reykjavík á morgun, mánu- daginn 17. maí frá kl. 9—17. Tilboð sendist til Samvinnutrygginga, Tjónadeild, fyrir hádegi á þriðjudag 18. maí 1971. Starfsmaður óskast Starfsmann, vanan mjöltun, vantar strax að Vífils- staðabúinu. Alger reglusemi áskilin. Upplýsingar hjá bústjóra milli kl. 19,00 og 20,00, daglega á staðnum og í síma 42816. Reykjavík, 13. maí 1971. Skrifstofa ríkisspítalanna. t BCDEFGH Naranja lék 19. Bg5 og skákinni lauk með jafntefli. En 19. Rd5 — RxR 20. Bd3 — Bf6 21. Dh6 — Bg7 22. BxD — BxD 23. BxB og vinnur mann. EBIDG FaBir okkar Guðmundur Eiríksson, Leifsgötu 5, Reykjavík, verður jarSsettur frá Fossvogskapellu miðvikudaginn 19. mai, kl. 13,30. Börnin Hjartans þakkir til alls þess mikla mannfjölda, sem helðraði minn- ingu mannsins míns og föður okkar, Guðmundar I. Guðjónssonar, skólastjóra, Nesvegi 7, við andlát hans og útför. Guð blessi ykkur öll. Sigurrós Ólafsdóttlr Svavar Guðmundsson Helgi Guðmundsson Hverng á V að spila 3 gr. á eftir- farandi spil, eftir að N spilar út Hj. Vestur: A K 8 7 4 V ADG 4 A G 10 6 * D 7 Austur: A D 6 5 2 ¥ 5 4 K D 9 4 A KG.5 3 Suður lét Hj.-lO og V tók á G. Bezt er nú að spila litlum T á 9 blinds og spila L-3. Ef S lætur lít- ið er tekið á D og það skiptir ekki máli hvort N getur drepið eða ekki. Segjum að hann gefi L-D. T er þá aftur spilað og tekið á T-D í A. Þá er Sp. spilað og ef S lætur lítið er K settur í. Enn skiptir ekki málj hvort N kemst inn, spilið cr í höfn, og ef hann gefur, snilar V laufi á KG og fær þannig níu slagi. Nýtt Litlafell Framhald af bls. 24. verki Litlafells og nafni þess, og heimahöfn hins nýja Litla fells verður áfram ísafjörður. Það liðu 2 dagar frá því gamla Litlafellið var kvatt af áhöfn þess í Rotterdam, þar til hún var komin á nýja skip ið í Hamborg. Áhöfnin flutti skorsteinsmerkið með sér milli skipa og er það nokkurskonar arfleifð sem nýja skipið tekur við. Hið nýja Litlafell lestar í dag (14. maí) bensín í Rotter- dam. Það er væntanlegt til Keflavíkur næstkomandi mið- vikudag. Skipstjóri á Litlafelli er Ás mundur Guðmundsson og yfir vélstjóri Jón Guðmundsson." 135 PAPPÍRSÞURRKUR KOSTA SAMA OG ÞVOUUR Á EINU HANDKLÆDI 'APPIRSVORURH/> SKÚLAGÖTU 32,- SÍMI 84435 I.EITID l.J Auglýsið í íímanum i(i|i>/ t? ÞJOÐLEIKHUSIÐ LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS Sýning í dag kl. 15. ZORBA sýning í kvöld kl. 20 ÉG VIL — ÉG VIL Sýning miðvikudag kl. 20. Auikasýning í tilefni 20 ára af- mælis Leilklistarekóla Þjóðleik- hússins. Aðgöngumiðasalan opin frá kl 13,15 til 20. Simi 1-1200. L&mgÁyírang Jörundur í kvöld. — 100 sýning. Uppselit. Jörundur þriðjudag. Jörundur miðvikudag. Síðasta sýning. Kristnihald fimmtudag. Kristnihald föstudag. Hitabylgja laugardag. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl 14. Simj 13191. IVIjolkurframleiðslan F>-amhalcl ai bls. 24 Dagskrá fundarins lauk svo með því að fram fór gæðamat á smjöri og ostum, og voru viðstaddir látn ír smakka smjör og osta frá hin um ýmsu mjólkurbúum, og gefa sýnishornunum einkunn. Vissu þátttakendur ekki hvaðan hvert sýnishorn var. Ellefu mjólkurbússtjórar sátu fund þennan, auk stjórnar Osta- og smjörsiilunnar, nokkurra fram leiðsluráðsmanna og starfsmanna Osta- og smjörsölunnar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.