Tíminn - 06.06.1971, Blaðsíða 1

Tíminn - 06.06.1971, Blaðsíða 1
Sfómannadagurinn Tíminn óskar sjó- mönnum um allt land afls hins bezta á þess- om baráttudegi þeirra. ALLT FYRtR BOLT AfÞRÓTTtR Sportvöroverzlun tNGÓLFS ÓSKARSSONAR Klappaistig 44 • Síml 11783. 124. tfaL Sunnudagur 6. júní 1971 55. árg. Fratnsóknarmenn leggja áherzlu á, að í stað handahófs og ringitlreiðar í efnahags- og atvinnumálum og lamandi og sívaxandi óskapnaðar í stjórn- sýslubákninu og sjóðafarganinu komi Skipulagshyggja og einfald ari og opnari stjórnsýsla Jakob Valur Velta KEA nam 1825 milljdnum Jakob Frímannsson lætur af kaupfélagsstjórn KJ—Reykjavík, laugardag. Á aðalfundinum kom fram að Á aðalfundi Kaupfélags Ey- velta KEA nam á árinu 1970 firðinga, sem haldinn var á 1825 milljónum, og rekstraraf- miðvikudag og fimmtudag, lét gangur nam 19 milljónum króna. Jakob Frímannsson af kaup- í fréttatilkynningu frá fund- félagsstjórn hjá KEA, eftir 54 inum segir, að rétt til fundar- ára starf hjá félaginu, og þar setu hafi haft 196 fulltrúar frá af var hann kaupfélagsstjóri í 24 félagsdeildum, auk stjórnar 31 ár. Við störfum Jakobs tek- félagsins, kaupfélagsstjóra, end ur Valur Arnþórsson, sem verið hefur aðstoðarkaupfélagsstjóri hjá KEA nokkur undanfarin ár. Framhald á bls. 10. TK-Reykjavík, laugardag. # Eitt höfuðbaráttumál Framsóknarflokksírts í þessum kosningum er að í stað þess handahófs og stjórnleysis í efnahags- og atvinnumálum, sem ríkt hefur að undanförnu, komi skipulagshyggja, sem reist sé á heildaryfirsýn og heildarstjórn á meginþáttum efnahags- og atvinnulffsins, þar sem fram sýni og fyrirhyggja sitji í fyrirrúmi ogunnið sé eftir skynsamlegum áætlun um að verðugustu markmiðunum, sem þjóðin getur keppt að og það sett fram fyrir, sem mestum arði skilar fyrir þjóðarheildina, því að aðeins þannig munum við tryggja að lífskjörin geti batnað tfl jafns við það, sem gerist með öðrum þjóðum. launa geti Ilér er ekki um neina liafta- eða skömmtunarstefnu að ræða, heldur skynsamlegar áællanir, sem gerðar séu í samstarfi við stéttasamtökin í landinu, atvinnurekendur og launþcga. Höfð verði stjórn á fjárfestingupni í landinu og fjármagninu beint að arðsöm ustu framkvæmdunum með almennum re'glum, sem séu byggðar á markaðskönnunum og nákvæmum rannsóknum á arðsemi fjármagnsins, en að- gerðir og átök í byggðamálum og bættri félagslcgri aðstöðu fólksins um land alit, að- laðað þessari stefnu og heiíd- arstjórn. Ilér er ekki verið að leggja til að leggja höml- ur á nokkurn þann, sem vill og getur gert eittlivað, held- ur aðeins að tryggja að þær framkvæmdir, sem mestum arði skila, stuðla að hagfelld ari byggðaþróun og þjóðinni eru brýnastar, sitji í fyrir- rúmi og eigi forgang að því takmarkaða fjármagni, sem þjóðin hefur yfir að ráða, því að stofnfjár- og rekstursfjár skortur háir atvinnurekstrin- um í landinu og kemur í veg fyrir eðlilcga framleiðslu- aukningu og heftir þar með að kaupmáttur aukizt. Alger forsenda þess að slikri heildarstjórn og markvissri skipulagshyggju sé komið á í þjóðarbúskapnum er það að stjórnkerfið verði gert ein- faldara, skilvirkara og ódýr- ara, jafnframt því, sem það yrði gert opnara og almenn- ingi veittur greiðari aðgang- ur að öllum upplýsingum, sem hann varðar bæði til aukins skilnings og til meira aðhalds og eftirlits með opinberum aðilum. í frumvarpi Framsóknar- manna um Atvinnumálastofn- un er að finna kjarnann í þess ari stefnu. Sú stofnun á að hafa heildarstjórn á efnahags- atvinnu- og byggðamálum með höndum í nánu samstarfi við stéttasamtökin og fjármála- kerfið. Sú s lun á að leysa margar stofnanir í núverandi stjórnsýsluóskapnaði af hólmi, stofnanir, sem eru margar hverjar að vinna að nákvæm- lega sömu verkefnunum en þvælast hver fyrir annarri og koma í veg fyrir að takmörk- uðu fjármagni sé beint skipu- lega að verðugustu verkefn- unum. Jafnframt þessari stofnun á að fækka og sam- cina þann urmul af alls kon- ar fjárfcstingarsjóðum, sem til eru í landinu og eru orðn- Framhald á bis 10 Sverrir Hermannsson, um þá Gylfa og Eggert G. Þorsteinsson: ÞEIM ER EKKI TREYSTANDI ■ BÚNIR AÐ SITJA NÓGU LENGI! Á sameiginlegum fundi inn var á Hofi í Öræfum á lista sjálfstæðismanna á henda Eggert sjávarútvegs frambjóðenda í Austur- fyrir skömmu, sagði Sverr- Austurlandi, m.a.: „Ég get málin"; „Gylfi er búinn að landskjördæmi, sem hald- ir Hermannsson, 1. maður ekki réttlætt það að af- Framhai/i á bls. 10. Séra Sveinn Víkingur látinn EJ—Reykjavík, laugardag. Séra Sveinn Víkingur and- aðist á Landakotsspítala í morgun, þar sem hann hafði legið urn hálfs mánaðar skeið. Séra Sveinn fæddist 17. janú- ar 1896 í Gar.ði í Kelduhverfi í Norður-Þingeyjarsýslu. Fer; eldrar hans voru Grímur Þór- arinsson bóndi þar og kona hans, Kristjana G. Kristjáns- dóttir. Hann varð stúdent frá MR 1917, og cand. theol. frá Há- skóla íslands 1922. Þá varð hann aðstoðarprestur í Skinna- staðaprestakalli til 1924, en gegndi sfðan prestsstöðum í ýmsum prestaköllum fram til 1942, lengst af í Dvergasteins prcstakalli. Árin 1942 til 1959 var séra Framhald á bls. 10.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.