Tíminn - 06.06.1971, Blaðsíða 8

Tíminn - 06.06.1971, Blaðsíða 8
TIMINN SCNNUDAGUR 6. júní 11 Askorendamótið Nú er 61 lykta leiddur fyrsti hhiti Áskorendamótsins í skák og hafa úrslit orfiiB, sem hér segir: Petrosjan 4—3 Hiibner. Fyrirfram var búizt við fremur jaínri viðtrreign milli heimsmeist- arans fyrrverandi og hins unga andi skákstjörnu er þetta ekki traustvekjandi byrjun. Korchnoj 5%—2Í4 Geller. Hér var einnig búizt við tvisýnni viðureign, sem að flestra áliti lyki með knöppum sigri Korchnojs. Virtust fyrstu skákirnar staðfesta reynsluliöa keppinautar hans. £esf har, er staðan var Þetta kom Hka á daginn, er 6 j 2-2 eftir ftorar skakir, en þa for fyrstu skákunum lyktaði með jafn' . Korchnoj að síga fram úr. Hann tefli, flestum án teljandi átaka, sk«kina' hwélt Jafnteafli 1 ... ......... ......... 1 hpi7*ri cmTTii mprt hmi'mirtartri var ekki annað að sjá en Hiibner j hefðí í fullu tré við andstæðing sinn. En sýnilegt er, að hið mifcla álag, sem var því samfara að halda andstæðingnum í skefjum, hefur reynzt Hiibner um megn, því að hanm virtist þrotinn að kröft um, er gengið var 61 leiks í 7. skákinni. Þetta hefur Petrosjan dsynjað, því að hann lét 61 skarar | sfcríða — og fyrsö vinningurinn var f Wtn. Að þessari skák lokinni tók Höbner þá ákvörðun að gefa ehrvigið, taldi sig svo farinn á taugam, aíð frekari taflmennska væri vonlaus. Ekki reyndist unnt að fá Hutmer ofan af þessari á- kvörðun og var Petrosjan því lýst- ur sigurvegari. Þessar óvæntu endalyktir vöktu að sjálfsögðu mikið umtal og gáfu tilefni tfl margvíslegra athuga- semda en ljóst má vera, að réttur Drekaafbrigðinu: 5. þeirri sjöttu með hnitmiðaðri varnartaflmennsku og leiddi sjö- undu skákina til sigurs í vandtefldu endatafli. í þessari skák stóð Gell- er lengi betur að vígi, en Korchnoj tókst smám saman að snúa henni sér í hag og er sennilegt, að þessi skák hafi skipt sköpum með þerm félögum. Með sigri Korchnojs í 8. skákinni voru svo úrslit einvíg- isins ráðin og fer þessi skák hér á efflr: Hv.: Ef!m Gefler Sv.: Victor Korchnoj Sikfleyjarvörn. 1. c4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 (Eftir ófarir sínar í 4. skákinni virt ist Korchnoj fá sig fullsaddann af Hiibners tíl að taka þessa ákvörð- un er óvéfengjanlegur. Hitt er svo annað mál, að fyrir unga upprenn- g6. e6) í 6. skákinni lék hann 5. 6. Be2 (Þó að Geller sé mikill sóknar- skákmaður þá notast hann sjaldan við hina heföbundnu uppbyggingu 6. Bg5, e6 7. f4, Bc7 8. Df3, sem að öllu jöfnu leiðir til fjörlegra sviptinga. Eitthvað hefur hann róazt með árunum.) 6. — e6 (Hér mundi Fischer leika án um- hugsunar 6. —, e5, en ég minnist þess ekki að hafa séð Korehnoj beita þeim leik. Þannig er smekk- ur manna misjafn.) 7. 0—0 Be7 8. f4 0—0 9. Khl (Oftast góður undirbúningsleikur fyrir sóknaraðgerðir á kóngsvængn um). 9. — Rc6 10. Be3 Dc7 11. a4 (Þessi leikur miðar að því að hindra aðgerðir svarts á drottning- arvængnum (—, b5 o.s.frv.) Hinir sókndjörfu mundu kæra sig koll- ótta um slíkar öryggisráðstafanir og vinda bráðan bug að því að hefja sóknina, með t.d. 11. Del á- samt 12. Dg3.) 1L — Bd7 12. Rb3 b6 (Svartur má að sjálfsögðu ekki leyfa 13. a5, sem mundi torvelda mjög aðgerðir svarts á drottningar- vængnum. Sjálfsagt hefðu menn leikið hér 12. — Ra5 áður fyrr, en sú leið mundi tæpast þykja nógu góð í dag). 13. Bf3 Hfd8 14. De2 Be8 (1 slíkum stöðum lék hinn frægi ungverski skákmeistari, Maroczy, nær ávallt g2-g4 og lagði ótrauður til sóknar á kóngsvængnum. Geller vill hins vegar byggja upp sóknina án slíkrar veikingar.) 15. Bf2 Hdc8 (Korchnoj telur þennan hrók hafa mikilvægara hlutverk á c-línunni. Hinn hrókurinn er bundinn við að valda a-peðið.) 16. Bg3 Rd7 17. Hadl Bf6 (Einkennandi fyrir stíl Korchnojs. Hann neyðir andstæðing sinn til að taka ákvörðun um beinar aðgerð- ir). 18. e5!? (Teningunum er kastað. Héðan í frá verður ekki aftur snúið.) 18. — dxe5 19. fxe5 Be7 (Svartur getur ekki tekið peðið á c5 sér að meinalausu, eins og eftir- farandi afbrigði ber með sér: 19. —, Bxe5 20. Bxc6 og hv. vinnur mann. Eða 19. — Rdxe5 20. Bxc6, Bxc6 21. Hfel og riddarinn á e5 fellur.) 20. Rd4 Rxd4 21. Hxd4 Ha7 22. Hg4 h5!? (Óneitanlega glæfralegur leikur, sem orsakar, að því er virðist, ó- nauðsynlega veiíkingu í kóngsstöðu svarts. Af einhverjum ástæðum kann svartur illa staðsetningu hvíta hróksins á g-línunni.) 23. He4 g6 24. h3? (Geller brestur kjark á afgerandi augnabliki og afleiðingin verður sú, að sóknin rennur út í sandinn. Með 24. Bxh5, gxh5 25. Hf6! gat hann skapað slíka ringulreið í herbúðum svarts, að hæpið er, að um fullnægjandi vöm sé að ræða. Möguleikarnir eru margvíslegir og vil ég ekki svipta lesendur ánægj- unni af því að ráða fram úr þeim sjálfir. Einn möguleika mætti þó nefna til að koma mönnum á spor- ið: 25. — Bxf6 26. exf6, De5 27. Hg4f, Kf8 28. Dd2! og sv. er glat- aður. T stað 24. Bxh5 á hv. einnig aðra skemmtilega leið: 24. Rd5, exd5 25. e6 o.s.frv., sem leiðir til mjög flókinnar stöðu.) 24. — Bf8! 25. Bh2 (Sóknarskákmaðurinn GeHeT er vart þekkjanlegur í þcssari skák.) 25. — Bg7 26. He3 Rc5 27. Del Bc6 (Korchnoj hefur unnizt túni tíl að endurskipuleggja vamir sínar og sókn hvíts er nú brotin á bak aftur.) 28. Bxc6 Ðxc6 29. Dh4 Hd7 30. Hef3 b5 (Nú er svartur farinn að taka at- Framhald á bls. 10. „„„ 'J.v-Tí- * i I , . ..... ...... | | ' VIÐSKIPTAVINIR NÆR OG FJ/ÍR í VERZLUNARHÚSI VORU VIÐ GLERÁRGÖTU 36 HÖFUM VÉR ÁVALLT FYRIRLIGGJANDI GOTT ÚRVAL AF MARGSKONAR VÖRUM TIL RAFLAGNA, BYGGINGA OG VÉLA RAFL AGNADEILD — BYGGINGAVÖRUDEILD — VÉLADEILD — SencJum gegn póstkröfu um land allt — AKUREYRI — SÍMI 96-21400

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.