Tíminn - 06.06.1971, Blaðsíða 4

Tíminn - 06.06.1971, Blaðsíða 4
TIMINN Stuðningsfólk B-listans Utankjörfundarkosning Kjósendur Framsóknarflokksins, sem ekki verða heima á kjördag eru hvattir til að kjósa sem allra fyrst. f Reykjavík er kosið hjá borgarfógeta VONARSTRÆTI 1 á horni Lækjargðtu og Vonar- strætis. Kosning fer fram alla virka daga kl. 10—12 f.h., 2—6 og 8—10 síðdegis. Helga daga kl. 2—6. Utan Reykjavíkur er kosið hjá sýslumönnum, bæjarfógetum og hreppstjórum um allt land og erlendis í íslenzkum sendiráðum og íslenzkumælandi ræðismönn- um íslands. Stuðningsfólk B-listans er beðið að tilkynna viðkomandi kosn- ingaskrifstofu um líklegt stuðningsfólk Framsóknarflokksins sem ekki verður heima á kjördag. Skrifstofa flokksins, Hringbraut 30, veitir allar upplýsingar viðvíkjandi utankjörfundarkosningunum, símar: 15219, 15180 og 15181. Listabókstafur Framsóknarflokksins er B og skrifa stuðnings- menn flokksins jiann bókstaf á kjörseðilinn þegar þeir greiða atkvæði utankjörstaðar. Kosningaútvarp frá Hvolsvelli Útvarpað verður frá sameiginlegum framboðsfundi. sem haldinn verður I fólagsheimilinu Hvoli á HvoisveBí m'ðvikintorfínn 9. Júní Útvarpað verður á 1510 kílóriðum eða 198 metrum. ATVINNA 20 ára piltur óskar eftir kaupavinnu í sveit í sumar. Er vanur. Önnur vinna kemur til greina. Upplýs- ingar í síma 81023. KING , - • .* • <-• '*'* ■ • •4 KEX Einkaumboð: Kristján G. Gislason h.f. Simi 20000 I Skemmtanir Framsóknar- manna á Austurlandi Kjördæmissamband Framsóknarmanna á Aust- urlandi efnir til skemmtana á næstunni. — Sú fyrsta verður á Egilsstöðum fimmtudaginn 10. júní. Þá verður skemmtun í Neskaupstað föstu- daginn 11. júní og á Fáskrúðsfirði laugardaginn 12. júní. Dr. Ólafur Ragnar Grímsson flytur ávarp á öllum skemmtununum ásamt fleiri. — Karl Einarsson leikari skemmtir — Tríó Þor- steins Guðmundssonar frá Selfossi leikur fyrir dansi. Framboðsfundir í Norður- landskjördæmi vestra Framboðsfundir í Norðurlandskjördæmi vestra verða sem hér segir: Miðgarði sunnudag 6. júní. Sauðárkróki miðvikudag 9. júnl. Siglufirði fimmtudag 10. júní Fundirnir hefjast kl. 8,30 e. h., nema Hofsósfundurinn, sem hefst kl. 2 og fundurinn í Miðgarði, er hefst kl. 3. ____I___________________________;___________________ ! NORÐURSKIP HF. ! .... i Reykjavík — Færeyjar i M.s. Herðubreið lestar í | Reykjavík föstudaginn 11. j júní til Thorshavn 1 Fær- j eyjum. Þaðan til Reykja- víkur 15. júní. Upplýsing- ar um flutning og farþega pantanir hjá Þort'aldi Jóns syni, skipamiðlara, Hafnar- húsinu, Reykjavík, sími 15950. Borgflrðingar - Mýramenn Sumarhátíð Framsóknarfélaga Mýra- og Borgarfjarðarsýslu vcrð ur haldin í Logalaudi sunnudaginn 6. júnf. Dagskrá: Ávörp flytja Halldór E. Sigurðsson, alþingismaður, Alexander Stefánsson, oddviti og Davíð Aðalsteinsson, kennari. Lítið eitt flytja þjóðlög og Roof Tops leika fyrir dansi. GALLABUXUR 13 oz. no. 4—6 kr. 220, — 8—10 kr. 230- — 12—14 kr 240. Fullorðinsstærðir kr 350, Sendum gegn póstkröfu. Litli Skógur Snorrabraut 22. Sími 25644 Stuðningsfólk B-listans á Vestfjörðum Kosningaskrifstofan á fsafirði er að Hafnarstræti 7 — 4. hæð simi: 3690. Skrifstofan er opin frá kl. 9—19. LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA Tómas Arnason hrl. og Vílhjálmur Arnason hrl. Lækjargötu 12. (Iðnaðarbankahúsið. 3. h.). Símar 24635 — 16307. SUNNUDAGUR 6. júní 1971 Kosningaskrifstofur B-listans utan Reykjavíkur VESTURL ANDSK J ÖRDÆMI Akranesi: Framsóknarhúsinu, Sunnubraut 21, sími 2050. Borgarnesi: Borgarbraut 7, sími 7395. VESTFJARÐAKJÖRDÆMI ísafirði: Hafnarstræti 7, sími 3690. Suðureyri: Sími 6170. NORÐURLANDSKJÖRDÆMI VESTRA Sauðárkrókur: Suðurgötu 3, sími 5374. Siglufjörður: Aðalgötu 14, sfmi 71228. Blönduós: Húnabraut 26, sími 4180. NORÐURLANDSKJÖRDÆMI EYSTRA Akureyri: Hafnarstræti 90, sími 21180. Húsavík: Garðastræti 5, sími 41392. AUSTURLANDSKJÖRDÆMI Egilsstaðir: Laufási 1, sími 1222. Neskaupstaður: Hafnarbraut 4, sími 385. SUÐURLANDSKJÖRDÆMI Selfoss: Eyrarvegi 15, sími 1247. Hveragerði: Sími 4182. Vestmannaeyjar: Strandvegi 42, sími 1081. RE VK J ANESK JÖRDÆMI Kópavogur: Neðstutröð 4, sími 41590. Hafnarfjörður-. Strandgötu 33, sími 51819. Keflavík: Suðurgötu 26, sími 1070. Garðahreppur: Goðatúni 2, símar 43094 og 43095. Kosningaskrifstofa B-listans ,Seltjarnarnesi Á mánudaginn opnar B-listinn á Seltjarnamesi kosningaskrifstofu í anddyri íþróttahússins. Skrifstofan verður opin daglega kl. 5 — 10 (17 — 22). Sími skrifstofunnar er 25860. --------------------------------------------------------- 10 kosningaskrifstofur B-listans í Reykjavík Framsóknarflokkurinn hefur kosningaskrifstofur á kjörsvæðun- um 10 í Reykjavík. Skrifstofurnar eru opnar daglega fram að kjördegi frá kl. 2—7 og 8—10. Skrifstofumar eru á eftirtöldum stöðum: 1. Fyrir Árbæjarskóla að Hraunbæ 102. Símar: 85780 og 85785. 2. Fyrir Brciðholtsskóla að Fornastekk 12. Símar: 85480 og 85488. 3. Fyrir Breiðagerðisskóla að Grensásvegi 50. Simi: 85440. 4. Fyrir T.angholtsskóla að Langholtsvegi 51. Símar: 85944 og 85950. 5. Fyrir Álftamýrarskóla að Grensásvegi 50. Sími: 85441. 6. Fyrir Laugamesskóla að Skúlatúni 6. Símar: 25013 og 25017. 7. Fyrir Sjómannaskóla að Skúlatúni 6. Símar: 25085 og 10929. 8. Fvrir Austurbæjarskóla að Skúlatúni 6. Símar: 10930 og 10940. 9. Fvrir Miðbæjarskóla að Hringbraut 30. Símar: 12154 og 24480. 10. Fyrir Melaskóla að Hringbraut 30. Símar: 12136 og 24480. 0 Upplýsingar um kjósendur erlendis eru í sfma 25011. • Upplýsingar um kjörskrá ern f síma 25074. • Kosningastjóri er í síma 25010. Stuðningsfólk Framsóknarflokksins er beðið að hafa samband við kosningaskrifstofumar sem fyrst.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.