Tíminn - 11.06.1971, Blaðsíða 8

Tíminn - 11.06.1971, Blaðsíða 8
8 TIMINN FÖSTUDAGUR 11. jání 1971 Stuðningsfólk B-listans Utankjörfundarkosning Kjóscndur Framsóknarflokksins, sem ekki verða heima á kjördag eru hvattir til að kjósa sem allra fyrst. f Reykjavík er kosið hjá borgarfógeta VONARSTRÆTI 1 á horni Lækjargötu og Vonar- strætis. Kosning fer fram alla virka daga kl. 10—12 f.h., 2—6 og 8—10 síðdegis. Helga daga kl. 2—6. Utan Reykjavíkur er kosið hjá sýslumönnum, hæjarfógetum og hreppstjórum um allt land og erlendis í íslenzkum sendiráðum og íslenzkumælandi ræðismönn- um íslands. Stuðningsfólk B-listans er beðið að tilkynna viðkomandi kosn- ingaskrifstofu um líklegt stuðningsfólk Framsóknarflokksíns sem ekki verður heima á kjördag. Skrifstofa flokksins. Hringbraut 30. veitir allar upplýsingar viðvíkjandi utankjörfundarkosningunum, símar: 15219, 15180 og 15181. Listahókstafur Framsóknarflokksins er B og skrifa stuðnings- mcnn flokksins j»ann hókstaf á kjörseðilinn þegar þeir greiða atkvæði utankjörstaðar. Kosningaskrifstofur B-listans utan Reykjavíkur VESTURLANDSKJÖRDÆMI Akranesi-. Framsóknarhúsinu, Sunnubraut 21, sími 2050. Borgarnesi: Borgarbraut 7, sími 7395. - ■. .. . . VESTFJARÐAKJÖRDÆMI Ísafirði: Hafnarstræti 7, sími 3690. Suðureyri: Sími 6170. Bolungavík: Sími 7310. NORÐURLANDSKJÖRDÆMI VESTRA Sauðárkrókur: I Suðurgötu 3, sími 5374. Siglufjörður: Aðalgötu 14, sími 71228. Blönduós: Húnabraut 26, sími 4180 NORÐURLANDSKJÖRDÆMI EYSTRA Akurcyri: Hafnarstræti 90, sími 21180. Húsavík: Garðastræti 5. sími 41392. AUSTURLANDSKJÖRDÆMI Egilsstaðir: Laufási 1, sími 1222. Neskaupstaður: Hafnarbraut 4, sími 385. SUÐURLANDSKJÖRDÆMI SclfoSS: Eyrarvcgi 15, sími 1247. Hveragerði: Sími 4184. Vestmannaeyjar: Strandvegi 42. sími 1081. REYKJANESKJÖRDÆMI Kópavogur: Neðstutröð 4. sími 41590. Hafnarfjörður: Strandgötu 33, sími 51819. Keflavík: Austurgötu 26. sími 1070. Garðahrcppur: Goðatúni 2. símar 43094 og 43095. Grindavík: Mánagcrði 7, sími 8119. Sandgcrði: Suðurgötu 27, sími 7550. J Ytri-Njarðvík: Brekkustíg 25, sími 1071. | Kosningahappdrættið Þeir, sem fengið hafa heim- senda miða, eru vinsamlegast hvattir til að gera skil til liapp drættisskrifstofunnar, Hring- Inaut 30, við fyrsta tækifæri. Skrifstofan er opin á sama tíma og kosningaskrifstofurnar í Reykjavík. Trúnaðarmenn happdrættisins úti á landi taka einnig við skilum hver á sínu svæði, og afgreiðsla Tímans, Bankastræti 7, á afgreiðslulíma blaðsins. Þar eru jafnframt seldir miðar f lausasölu, svo og úr happdrættisbifreiðinni, sem stendur á Hlemmtorgi, og úr hjólhýsinu, sem staðsett er á lóðinni Austurstræti 1, Reykja- vík. NýkomiS í Simca Demparar — gormar — stýrisendar — spindil- kúlur — kúplingslager- ar — kúplingsdiskar — kúpl.pressur — hand- bremsuvirar —• stýrls.:,ul lopphehg j ur;>+'- ,afturl iós rr'-f,P,Uvdæl«r.' dælur — kúplingsdælur — bremsudælur. BBRCUR LARUSSON HF. ÁRMÚLA 32 —SIMl 81050 j/z SINNUI LENGRI LÝSIN n neOex 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 Lárétt: 1) Borg 6) Litu 8) Endir 10) Svik 12) Burt 13) Leit 14) Fæðu 16) Tók 17) Kveði við 19) Klessu. Krossgáta Nr. 819 Lóðrétt: 2) Ilát 3) Viður- nefni 4) Kona 5) Draugs 7) Jökull 9) Ýta fram 11) Kona 15) Verkfæri 16) Egg 18) Jarm. Lausn á krossgátu nr. 818: Lárétt: 1) Glápa 6) Uða 8) Los 10) Rós 12) DR 13) Mó 14) Uml 16) Kam 17) Aka 19) Öskra. Lóðrétt: 2) Lús 3) Áð 4) Par 5) Eldur 7) Ösómi 9) Orm 11) Óma 15) Lás 16) Kar 18) KK. 10 kosningaskrifstofur B-listans í Reykjavík Framsóknarflokkuriun hefur kosningaskrifstofur á kjörsvæðun- um 10 í Reykjavík. Skrifstofnrnar ern opnar daglcga fram að kjördegi frá kl. 2—7 og 8—10. Skrifstofurnar eru á eftirtöldum stöðuni: 1. Fyrir Árbæjarskóla að Hraunbæ 102. Símar: 85780 og 85785. 2. Fyrir Breiðholtsskóla að Fornastekk 12. Símar: 85480 og 85488. 3. Fyrir Breiðagerðisskóla að Grensásvegi 50. Sími: 85440. 4. Fyrir Langholtsskóla að Langholtsvegi 51. Símar: 85944 og 85950. 5. Fyrir Álftamýrarskóla að Grensásvegi 50. Sími: 85441. 6. Fyrir Laugarnesskóla að Skúlatúni 6. Símar, 25013 og 25017. 7. Fvrir Sjómannaskóla að Skúlatúni 6. Símar, 25085 og 10929. 8. Fvrir Austurbæjarskóla að Skúlatúni 6. Símar: 10930 og 10940. .9. Fvrir Miðbæjarskóla að Hringbraut 30. Símar: 12154 og 24480. 10. Fyrir Mclaskóla að Hringbraut 30. Símar: 12136 oc 24480. £ Upplýsingar um kjósendur erlendis eru í sima 25011. • Upplýsingar um kjörskrá eru í síma 25074. • Kosningastjóri er f síma 25010. Stuðningsfólk Framsóknarflokksins er beðið að hafa samband við kosningaskrifstofurnar sem fyrst. SJÁLFBOÐALIÐAR Á KJÖRDAG Nú styttist óðum l>ar til kjördagurinn 13. júní rcnnur upp. Þeir, sem vilja vinna fyrir B-listann á kosningadagimi, eru beðn- ir að hringja til viðkomandi kjörsvæðaskrifstofu og Iáta skrá sig til starfa. Símanúmer á kjörsvæðaskrifstofunum eru auglýst á þessari sömu síðu í blaðinu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.