Tíminn - 11.06.1971, Blaðsíða 11

Tíminn - 11.06.1971, Blaðsíða 11
FÖSTtTDAGlTR II. jönf 1971 TÍMINN rAPPIRSVORUR“/. SKÚLAGÖTU 32.-SÍMI 84435 LEITIÐ UPPLYSIN'GA HÉRAÐSMÓT I REYKJANESKJÖRDÆMI Héraðsmót Framsóknarmanna I Reykjanes- kjördæmi verður haldið á Stapa í kvöld, föstu- dagskvöld. Ávarp flytur Björn Sveinbjörnsson. Fjölbreytt skemmtiatriði. Happdrætti — dreg- ið verður um Mallorca-ferð á skemmtuninni. Haukar leika til kl. 2 e.m. — Stjórnin. Kosningaskrifstofa B-listans Seltjarnarnesi Kosningaskrifstofa B-listans á Seltjarnarnesi er í anddyri íþrótta- hússins. Skrifstofan verður opin daglega kl. 5 — 10 (17 — 22). Sími skrifstofunnar er 25860. Kosningaskrifstofur B-listans í Reykjavík, Skúlatúni 6 Allar almennar upplýsingar svo og upplýsingar um kjör- skrár eru veittar í síma 25074 Upplýslngar um þá, sem dvelja erlendis eru i slma 25011. Kosningastjóri er í sima 25010. Stuðningsfólk B-Iistans er beðið að veita sem fyrst allar upplýsingar, sem að gagni mættu koma. varðandi fólk. sem dvelur utanbæjar, og láta skrifstofuna sömuleiðis vita um þá, sem fara úr borginni fyrir kjördag. TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn pósfkrSfu. GUÐM ÞORSTEINSSON gullsmiSur. Bankastræti 12. fhl |16k Stuðningsfólk B-listans á Vestfjörðum Kosningaskrifstofan á ísafirði er að Hafnnrstræti 7 — 4. hæð sími: 3690. Skrifstofan cr opin frá kl. 9—19. STIMPLAGERÐ FELAGSPRENTSMIÐJUNNAR SkemmtanSr Framsóknar- manna á Austurlandi Kjördæmissamband Framsóknarmanna á Austurlandi efnir til skemmtunar í Neskaup- stað, í Egilsbúð í dag, og hefst hún kl. 20,30. Þar tala dr. Ólafur Ragnar Grímsson, Guðmund- ur Bjömsson, framkvæmdastjóri og Tómas Árnason hrl. Þá verður skemmtun á laugardag- inn í Skrúð á Fáskrúðsfirði. Hefst skemmtunin kl. 21. Þar tala dr. Ólafur Ragnar Grímsson, Guðmundur Björnsson og Vilhjálmur Hjálmars- son alþingismaður. Karl Einarsson leikari skemmtir á öllum skemmtununum og auk þess leikur Tríó Þor- steins Guðmundssonar frá Selfossi fyrir dansi. ólafur Guðmundur Tomas Vilhjálmur FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3A. II. hæð Símar 22911 - 19255 FASTEIGNAKAUPENDUR Vanti yður. fasteign, þá hafið samband við skrifstofu vora. Fasteignir af öllum stærðum og gerðum, fullbúnar og * smíðum. FASTEIGNASELJENDUR Vinsamlegast látið skrá fast- eignir yðar hjá okkur. Áherzla Iögð á góða og örugga þjón- ustu. Leitið uppl. um verð og skilmála. Makaskiptasamn. oft mögulegir. Önumst hvers konar samnings^erð fyrir yður. Jón Arason, hdl. Málflutningur — fasteignasala. PAPPI'RSÞURRKUR KOSTA SAMA OG ÞVOHUR ÁEINU HANDKL/EDI . | KÓPAVOGUR ! Kosningaskrifstofa B-listans er að Neðstutröð 4, sími 41590. Skrif ! stofan er opin frá kl. 13,30—22,00. Allt stnðningsfólk B-Iistans, ' ! búsett t Kópavogi. er vinsamlegast beðið að hafa samband við ! ! skrifstofuna við fyjsta tækifæri. j KefBavík - Syóurrses Skrifstofa Framsóknarfélaganna i Keflavík er að Austurgötu 26, sími 1070. Opið frá kl. 10 til 22. Stuðningsfólk B-listans á Suðurnesjum! Vinsanilegast hafið sam- band við skrifstofuna scm fyrst. j Villulaus kosningahandbók yfir öll kjördæmi fylg- ir. Blaridið alvöru í grínið og takið Spegilinn með yður í kjörklefann, (Hlutlausar) upplýsingar um fi-áiiibjóðehdur. ‘ Spegillinn, pósthólf 594. Kosninga-Speglllinn er kominn út Hestamannafélagið Máni Suðurnesjum Kappreiðar félagsins verða haldnar sunnudaginn 20. júní á nýrri 800 m. beinni braut á Mánagrund við Garðveg. Keppnisgreinar: 250 m. skeið, 250 m. folahlaup, 300 m. stökk og 800 m. brokk, og 800 m. stökk, 1. verðlaun 8.000,00 kr. Þá verður góðhestakeppni í A. og B. fl. Þátttaka tilkynnist Guðfinni Gíslasyni, sími 92-2310 og Ein- ari Þorsteinssyni, sími 92-1681. Lokaskráning kl. 13,00 og lokaæfing kl. 20 föstu- daginn 18. júní. Stjórnin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.